Morgunblaðið - 06.04.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 9
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍKUR
Sérfræðingur
Staða sérfræðings við slysa- og bráðamóttöku
SHR er laus til umsóknar frá og með 1. maí
nk. Starfið felst í móttöku slasaðra og bráða-
veikra sjúklinga og sérverkefnum á sviði
bráðaþjónustu. Kennsla læknanema og fleiri
heilbrigðisstétta er hluti af starfinu.
Umsækjandi þarf að hafa víðtæka þekkingu
og reynslu af slysa- og bráðamóttöku og vera
tilbúinn að sinna henni sem aðalstarfi.
Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendisttil Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Námsstaða
Námsstaða sérfræðings við slysa- og bráða-
móttöku SHR er laus til umsóknar frá og með
1. maí nk. Staðan veitisttil 6-12 mánaða eftir
samkomulagi.
Starfið er fjölbreytt við móttöku slasaðra og
bráðveikra sjúklinga auk þátttöku í bráðaþjón-
ustu utan sjúkrahúsa, þ. á m. neyðarflutning-
um og hópslysaviðbúnaði. Með þessu gefst
tækifæri til viðbótar- eða endurmenntunar fyrir
sérfræðinga úrýmsum greinum.
Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendisttil Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Deildarlæknir
Staða deildarlæknis við slysa- og bráðamót-
töku SHR er laus til umsóknar frá og með 1.
maí nk.
Staðan veitist til 6-12 mánaða eftirsamkomu-
lagi.
Auk móttöku slasaðra og bráðveikra sjúklinga
gefst kostur á þátttöku í bráðaþjónustu utan
sjúkrahúsa, þ. á m. neyðarbíl, þyrluvakt og
hópslysaviðbúnaði.
Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendist til Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
4*
Ilagstofa íslands
Hagstofa íslands óskar eftir að ráða ritara (
þjóðskrárdeild. Um fullt starf er að ræða og er
æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Starfið
• Skráning og meðhöndlun gagna.
• Útgáfa vottorða, símaþjónusta o.fl.
Hæfniskröfur
• Lögð er áhersla á þjónustulipurð, metnað og
sjálfstæði í starfi.
Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og
Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá
kl. 9-12 ísíma 533 1800.
Ath. upplýsingar um starfið eru eingöngu
veittar hjá Ráðgarði.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á
eyðublöðum sem þar iiggja frammi fyrir
21. aprtl n.k. merktar “Ritari -Hagstofa
íslands”
RÁÐGARÐURhf
SIJÓRNONAROGREKSIRARRÁE)GJÖF
Furngertl G 108 Reykjavik Siml 533 1800
Fa«: 533 1808 NetUng: rginldlunOtreknet.lt
Hetmeefde: http://www.treknet.ie/rBUgerdur
Byggingaverk- eða
tæknifræðingur
Olíufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300.
Samstarfssamningur Olíufélagsins hf. við EXXON veitir því einkarétt
á notkun vörumerkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé
að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta olíufélagið á íslandi með um 42%
markaðshlutdeild. Höfuðstöðvar Olíufélagsins hf. eru að Suðurlands-
braut 18 í Reykjavík, en félagið rekur 130 bensín- og þjónustustöðvar
vítt og breitt umlandið. Á árinu 1996 voru starfsmenn Olíufélagsins
hf. um 290.
Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða bygginga-
verkfræðing eða byggingatæknifræðing til
starfa á Fasteigna- og framkvæmdadeild Olíu-
félagsins hf. Deildin sér um reksturfasteigna
og viðhald, hönnun og byggingastjórn nýfram-
kvæmda. Meginverksvið verk- eða tæknifræð-
ingsins er verkefnastjórnunauk hönnunar og
tölvuvinnslu. Auk þess starfar hann m.a. að
eftirfarandi verkefnum:
• Viðhaldi fasteigna Olíufélagsins hf.
• Eftirlit með framkvæmdum.
• Kostnaðaruppgjöri framkvæmda.
• Umsjón með eigna- og tækjaskráningarkerfi.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskóla-
menntun á sviði byggingaverk- eða tækni-
fræði. Þeir skulu hafa góða kunnáttu í tölvu-
vinnslu og notkun Auto Cad forrits og hafa
mikla reynslu í hönnun bygginga, mannvirkja-
gerð, byggingareftirliti og verkefnastjórnun.
Ef þú telur þig uppfylla ofangreinda menntun
og reynslu og ert metnaðarfullur einstaklingur
sem hefur áhuga á að starfa hjá framsæknu
fyrirtæki, þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Upplýsingar veitir Ingvar Stefánsson, starfs-
amannastjóri og Stefán Guðbergsson, forstöð-
umaður Fasteigna- og framkvæmdadeildar.
Umsóknum, um aldur, menntun og fyrri störf,
skal skila fyrir 17. apríl nk., merktum:
Olíufélagið hf.
Bt. Ingvars Stefánssonar,
Suðurlandsbraut 18,
108 Reykjavík.
WINDOWS
FORRITUN
FRIÐRIK SKÚLASON EHF
Friðrik Skúlason ehf. óskar eftir að ráða
tölvufræðing, kerfisfræðing eða einstakling með
sambærilega menntun eða reynslu.
Starfssvið og hæfniskröfur
• Hönnun og gerð Windows forrita.
• Leitað er að einstaklingi með góða reynslu í
C/C++ fyrir Windows. Þekking á OLE2,0 ,MFC
og VxÐ er kostur.
í boði er áhugavert starf og
launakjör skv. samkomulagi.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið
sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá
Ráðgarði ( síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 15. april n.k.
RÁÐGARÐURhf
SlX^IUNAR(Xj!REKSIR^RRÁE)GfÖF
FurugerAI 5 108 R«ykJ«vik Sfml 5331800
Fax: 633 1808 Netfang: rgmidlunOtreknet.ls
NilmnlU: http://www.troknat.ls/radgnrdur
Tok-bókhald
Óska eftirstarfi viö bókhald. 12 ára reynsla.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. merkt: „T - 496".
HVAMMSTANGI
Staða vélamanns hjá Vegagerðinni á
Hvammstanga er laus til umsóknar. Um fullt starf
er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi
VMSt.
Starfssvið
• Stjómun vélkrana og niðurrekstarbúnaðar sem
fer á milli vinnuflokka.
• Stjórnun vinnuvéla og bifreiða.
• Almenn verkamannastörf.
• Ýmis verkefni tengd viðhaldi vinnuvéla og
bifreiða.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að
heildarþyngd eða meira og hafi réttindi til að
stjórna vinnuvélum.
• Réttindi til að stjórna vélkrana æskileg.
• Góðir samstarfshæfileikar.
Nánari upplvsinqar veitir Guðmundur Siqurðsson
hiá Veqaqerðinni á Hvammstanqa
í síma 451 2455 oq farsíma 853 8589.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar: “Vegagerðin-Hvammstanga”
fyrir 21. aprfl nk.
ILÁÐG ARÐUR hf
STJÓRÍdNAR(XSREKSIRAERÁÐGJÖF
Furugarti 5 108 Raykjavik Simi 533 1800
Fax: 533 1808 Nstfingt rgmldlunðtriknit.li
Hilmitfdi: http://www.treknet.ls/raclBardur
PÓSTUR OG SÍMI
Fjarskiptanet
óskar að ráða til starfa
verkfræðinga, tæknifræðinga og/eða
tölvunarfræðinga
Um er að ræða eftirfarandi störf:
Starf í rannsóknarhópi fyrirtækisins sem
tekur þátt í alþjóðlegum rannsóknarverkefnum
Góð þekking á UNIXtölvukerfum ásamt góðri
enskukunnáttu erskilyrði. Þekking og reynsla
á tölvunetum er æskileg.
Starf við hönnun og þróun tæknilegs eftirlits-
hugbúnaðar sem nota á við daglegan rekstur
símstöðvakerfisins. Góð þekking á rekstri og
forritun UNIX tölvukerfa og/eða viðmótsforrit-
un í Powerbuilder, Visual C++, Visual Basic
eða Delphi erskilyrði.
Starf við uppbyggingu og tæknilegan rekstur
fjarskiptanetsins. Starfið felst einkum í vinnu
við merkja- og stjórnkerfi símstöðvakerfisins
og við samnetið. Reynsla af fjarskiptatækni
er æskileg.
Starf við gerð áætlana um fjarskiptalagnir í
notendakerfum og tæknilegan rekstur þeirra.
Starfið felst einkum í uppbyggingu breið-
bandsnetsins.
Póstur og sími hf. er þjónustufyrirtæki og
viðskiptavinir þess eru allir landsmenn. Hjá
fyrirtækinu vinna 2.400 starfsmenn.
Fjarskiptanet Pósts og síma hf. ber ábyrgð á
uppbyggingu og tæknilegum rekstri fjarskipta-
kerfa fyrirtækisins og tölvukerfum þeim
tengdum.
Nánari upplýsingar veita Hilmar Ragnarsson,
forstöðumaður Símstöðvadeildar, í síma 550
6302 og Snorri Olgeirsson, deildarstjóri í Not-
endalínudeild, í síma 550 6741.
Umsóknum skal skila fyrir 23. apríl n.k. til Pósts
og síma hf., skrifstofu Fjarskiptanets, Lands-
símahúsinu v/Austurvöll 150 Reykjavík.