Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 10

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 10
10 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Gjaldkeri Stórt þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar að ráða gjaldkera til starfa, sem fyrst. Leitað er að reglusömum og nákvæmum starfskrafti, góð tölvukunnátta ásamt starfs- reynslu við gjaldkera-/bókhaldsstörf er skilyrði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Guðni Jónsson KÁÐGIÖF & RÁÐNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 SJÚKRAH ÚS REYKJAVÍ KU R Hjúkrunarframkvæmdastjóri á Fræðslu- og rannsóknasviði Sjúkrahúss Reykjavíkur Lausertil umsóknar staða hjúkrunarfram- kvæmdastjóra á Fræðslu- og rannsóknasviði SHR. Fræðslu- og rannsóknasvið sér um fræðslu- og þróunarmál fyrir starfsfólk sem og fræðslu til sjúklinga í náinni samvinnu við m.a. hjúkrunarstjórn. Rannsóknirog gæðamál eru snar þáttur í starfseminni. Tengsl við Háskóla íslands og aðrar mennta- stofnanir eru mikilvæg enda mikill fjöldi nemenda sem sækir verklega þjálfun á spít- alann. Hjúkrunarframkvæmdastjóri heyrir undir hjúkrunarforstjóra og vinnur náið með for- stöðulækni á Fræðslu- og rannsóknasviði sem heyrir undir framkvæmdastjóra upplýs- inga- og gæðamála. Umsækjandi þarf að vera hjúkrunarfræðing- ur með masterspróf í hjúkrun eða á öðru sviði sem nýtist innan heilbrigðisstofnana. Hann þarf einnig að hafa umfangsmikla reynslu í klinisku starfi, stjórnun og kennslu. Starfið er veitt frá og með 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 525-1000. eða maður vanur bílaviðgerðum Leitum að bifvélavirkjum eða mönnum með reynslu af bílaviðgerðum. »- Alhliða vinna við fólksbílaviðgerðir »- Framtíðarstörf fyrir góða menn Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast komið skriflegum umsóknum til skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi fimmtudaginn 10. apríl 1997 A B <- lyl >T YFIRÞJÓNN HÓTEL KEA ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA YFIRÞJÓN. HÓTELIÐ ER STAÐSETT I HJARTA AKUREYRAR, OG VAR OPNAÐ ÁRIÐ 1944. ÞAR ER A» FINNA M.A. 72 HERBERGI, 5 RÁÐSTEFNU- OG FUNDARSALI, KAFFITERlU, HÁRGREIÐSLU- NUDD OG SNYRTISTOFU. ÁÁRINU VERÐUR OPNAÐUR NÝR OG GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR ÞAR SEM FÁGUN OG FAGMENNSKA VERÐA I FYRIRRÚMI I STARFINU FELST M.A. - UMSJÓN MEÐ VEITINGA- OG RÁÐSTEFNUSÖLUM. - SKIPULAGNING VAKTA - ÞJÁLFUN OG UMSJÓN MEÐ STARFSFÓLKI IVEITINGA- OG RÁÐSTEFNUSÖLUM. - UMSJÓN MEÐ HRÁEFNISINNKAUPUM. HÆFNISKRÖFUR. - FAGLÆRÐUR FRAMREIÐSLUMAÐUR. - GÓÐ ÞEKKING Á VlNUM OG VlNFRAMLEIÐSLU. - VERA VEL SKIPULAGÐUR OG EIGA GOTT MEÐ AÐ UMGANGAST FÓLK. - GETA UNNIÐ SJÁLFSTÆTT OG SKIPULAGT STÖRF ANNAPPA. - GÓÐ ENSKU KUNNÁTTA ER NAUÐSYNLEG NÁNAR/ UPPL ÝS/NGAR VE/T/R ELÍASBJ. GÍSLASON íSÍMA 4622200 V/NSAMLEGASTSEND/Ð SKR/FLEGAR UMSÓKNIR TIL HÓTELSTJÓRA FYRIR 15. APRlL N.K. HÓTEL KEA - HAFNARSTRÆTI 87-89 - 600 AKUREYRI - SlMI 462 2200 BHS SÓKMCNN7 HANDMINNT SIPMKNNT Frá Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli erframhaldsskóli í örum vexti. Auglýst eru ný störf og störf núverandi leiðbeinenda. Kennslugreinar eða greinaflokk- ar eru eftirfarandi: Bíliðnir (5 stöður), enska, íslenska, íþróttir, stærðfræði (ein staða í hverju), raungreinar, félagsfræðagreinar, sérgreinar verslunarbraut- ar (hálf staða í hverju). Ofangreind stöðuhlutföll eru til viðmiðunar en ekki bindandi ef menntun umsækjenda býð- ur upp á aðra samsetningu. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum kennarafélaganna, HÍK og KÍ. í umsókn skal gera grein fyrir menntun, starfs- reynslu og öðru því, sem umsækjandi telur að máli skipti. Meðmæli eru æskileg. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en um- sóknir skal senda Eygló Eyjólfsdóttur skóla- meistara Borgarholtsskóla (við Mosaveg, 112 Reykjavík) sem einnig veitir upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur ertil 21. apríl og getur umsókn gilt í allt að sex mánuði. Öllum um- sækjendum verður svarað fyrir 15. maí. Skólameistari. Geislavarnir ríkisins auglýsa lausa til umsóknar stöðu sérfræðings á eftirlitssviði. Verksvið: Mælitækni, einkum varðandi rönt- gengeislun. Eftirlit með geislatækjum og geislavirkum efnum, ásamt fræðslu fyrir not- endur. Þátttaka í innlendum og erlendum rann- sóknarefnum á sviði jónandi geislunar. Menntunarkröfur: Háskólamenntun á sviði eðlisfræði, verkfræði eða skyldra geina, ásamt staðgóðri tölvuþekkingu. Starfskjör: Um er að ræða fullt starf og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, og önnur atriði, sem máli skipta, þurfa að berast Geislavörnum ríkisins, Laugavegi 118,150 Reykjavík, fyrir 21. apríl 1997. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 552 8200. ÍSLAN DSBAN Kl Tæknimaður íslandabanki hf. auglýsir eftirtæknimanni til . starfa í upplýsingadeild bankans. Upplýsingadeild sér um þróun og rekstur upp- lýsingakerfa fyrir banka, sem er í fararbroddi í nýsköpun í bankaþjónustu. Starfið, sem í boði er, er við þjónustu og rekstur upplýsingakerfis- ins. Umsækjandinn þarf að kunna góð skil á Microsoft Office hugbúnaði, NT vinnustöðvum og NT miðlurum. Þá þarf umsækjandi að hafa góða skipulags- hæfileika og eiga gott með að umgangast sam- starfsmenn og viðskiptavini deildarinnar. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hópvinnu og sálfstæði í vinnubrögðum. Bankinn býður upp á góða vinnuaðstöðu, öflugt félagslíf, frekari menntun á þessu sviði og góðan starfs- anda. Hér er því um líflegt og skemmtilegt starf að ræða hjá traustum vinnuveitanda. Nánari upplýsingar veita Haukur Oddsson og Sigurður Guðmundsson, upplýsingadeild, í síma 560 8000. Umsóknir beristtil Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu íslandsbanka hf., Kirkjusandi, fyrir 15. apríl nk. /W\KENNARAHÁSKÓLI ÍSIANDS Laust starf umsjónarmanns staðarnets Laust ertil umsóknar starf urnsjónarmanns staðarnets Kennaraháskóla íslands. Um erað ræða fullt starf. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Staðarnet Kennaraháskólans er byggt upp af Macintosh og PC tölvum sem nota TCP/IP sam- skiptaháttinn. Þeim er þjónað af Sun og IIP9000 Unix tölvum og PC-NFS og CAP. Umsjónarmaðurinn ber ábyrgð á tæknilegri skipulagningu og virkni staðarnetsins í sam- vinnu við kerfisþjónustu íslenska menntanets- ins. Hann þarf að vera lipur í samskiptum og hafa góða þekkingu á rekstri staðarneta og einkatölva sem keyra Windows 95/3.1 og Mac- OS. Hann þarf einnig að hafa reynslu af Unix kerfum og TCP/IP samskiptahætti. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ragn- arsson fjármálastjóri í síma 563 3800. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/ Stakkahlíð, 105 Reykjavíkfyrir21. apríl. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin. Matvælafræðingur Útibú Rannsóknastofnunarfiskiðnaðarins á Akureyri óskar eftir að ráða matvælafræðing til starfa. Viðkomandi mun vinna almenn störf á útibúinu, einkum við mælingar á aðsendum sýnum. Leitað er eftir duglegum, sjálfstæðum, háskólamenntuðum einstaklingi sem á auðvelt með að umgangast fólk. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Eyþórs- dóttir, útibússtjóri Rf. á Akureyri. Umsóknum skal skila inn fyrir 21. apríl til Rannsóknastofn- unarfiskiðnaðarins Glerárgötu 36, Akureyri. Auðbjörg Halldórsdóttir Upplýsingastjóri Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins sími: 562-0240 fax: 562-0740 netfang: audbjorg@rfisk.is lnternet:http://www.rfisk.is/ Director of Information Services, lcelandic Fisheries Laboratories Tel: 562-0240 Fax: 562-0740 e-mail: audbjorg@rfisk.is Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.