Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 11

Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 11 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Deildarstjóri Staða deildarstjóra á fjármálaskrifstofu heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa lokið háskólaprófi í viðskiptafræði. Starfið felst m.a. í fjárlagagerð, eftirliti með framkvæmd fjárlaga, áætlanagerð vegna reksturs stofnana og verkefna sem undir ráðu- neytið heyra, svo og umsjón og afgreiðslu ýmissa erinda á fjármálaskrifstofu. Kjör eru samkvæmt samningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykja- vík, eigi síðar en 30. apríl n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í síma 560 9700. Reykjavík, 4. apríl 1997. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. VeíiiA^dhú/id Gim-inn HAFNARFIRÐI Matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst. Vaktavinna. Við- komandi þarf að geta lagað jafnt heimilis- og veislumat. Starfskraftur smurbrauðsstofa/eldhús tilvalið fyrir húsmæður sem hafa áhuga á mat. Vinnutími frá kl. 8 til kl. 17 alla daga. Tilvalið tækifæri fyrir tvær að skipta starf- inu á milli sín. Allar nánari upplýsingar og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Guðna Jónsson- ar, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 12. apríl nk. CxUÐNI TÓNSSON RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Til leigu á besta stað Skrifstofuhúsnæði til leigu í hjarta iðnaðar- hverfis Hafnarfjarðar. Húsnæðið er efsta hæð viðkomandi byggingar og er ca 500 fm. Skiptist húsnæðið niður í 20 skrifstofur og leigjast þær eftir samkomulagi. Aðkoma og vistarverur eru mjög góðar, einnig eru næg bílastæði við húsið. í húsinu er starfandi iðnaðar- og versl- unarfyrirtæki og mun komandi leigjendum verða boðið upp á símaþjónustu. Nánari upplýsingar, hafið samband f síma 555 6400, 893 3179, Ragnheiður L. Kjartans- dóttir. Brunnar hf„ Skútahrauni 2, 220 Hafnarfirði. „Au pair" Þýsk hjón með tvö börn, 4 og 7 ára, óska eftir barngóðri „au pair" í eitt árfrá 1. sept. 1997. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. maí, merktar: „A — 467". 7ft MARKHÚSIÐ Sölumaður / ráðgjafi Við hjá Markhúsinu erum að leita að sölu- manni / ráðgjafa til þess að bjóða fyrirtækjum þjónustu okkar á sviði markhópavinnslu og gerðar markpósts. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu og/eða reynslu af beinni markaðssókn. I boði erspennandi starf hjá ört vaxandi markaðsfyrirtæki sem leggur áherslu á metnað í starfi, góðan starfsanda og sjálfstæð vinnubrögð. Laun árangurstengd. Leitað er að einstaklingi með viðskiptafræði- menntun eða sambærilega menntun. Að sjálf- sögðu kemur góð reynsla einnig til álita. Áhugasamir leggi inn umsókn hjá Morgun- blaðinu fyrir 11. apríl n.k. merkta MH001. Markhúsið er markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrir- tæki á sviði beinnar markaðssóknar. Við ráðum yfir öflugum gagna- grunni og tækjum til úrvinnslu markhópa. Jafnframt rekur Markhúsið eina stærstu símamiðstöð á íslandi sem sér um inn- og úthringingar fyrir mörg af stærri fyrirtækjum landsins. Meðal viðskiptavina Mark- hússins eru: Brimborg, Búnaðarbankinn, Póstur og sími, Flugleiðir, Stöð 2, Danól, Sjóvá-almennar, Islandsbanki, Húsasmiðjan, Sjón- varpsmarkaðurinn og Sjónvarpskringlan. Siglufjörður Læknar Laus er ein staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöðunni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist frá 1. ágúst 1997 eða eftir samkomulagi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilis- lækningum ef um fastráðningu verður að ræða. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Siglufjarðarfyrir 1. júní 1997 á þartil gerðum eyðublöðum semfást hjá landlæknisembættinu. Einnig óskast læknirtil afleysinga sumarið 1997. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar Heilsugæslu og Sjúkrahúss í síma 467 2100. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í fastar stöður og til afleysinga við sjúkrahúsið. Einnig óskast hjúkrunarfræðingurtil sumarafleysinga fyrir hjúkrunarforstjóra heilsugæslu. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjórar sjúkrahúss og heilsugæslu í síma 467 2100. Menntamálaráðuneytið Laus staða deildarsérfræðings í menntamálaráðu- neytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu deildarsérfræðings í lista- og safnadeild í skrifstofu menningarmála. Um er að ræða fullt starf tímabundið í 4 ár. Um- sækjendurskulu hafa lokið háskólaprófi. Góð tungumálakunnátta er æskileg og reynsla af stjórnsýslustörfum. Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf hið allra fyrsta. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildar- stjóri lista- og safnadeildar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavíkfyrir23. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 4. apríl 1997. Skrifstofustarf C 501 Framleiðslufyrirtæki í útflutningi óskareftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Um er að ræða heilsdagsstarf. Starfiðfelsteinkum í símsvör- un, tollskjalagerð, reikningagerð og móttöku auk annarra almennra skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist á afgreiðslu Mbl. merkt: „C- 501" í síðasta lagi miðvikudaginn 9. apríl. Svæðisskrifstofa Félagsmála- málefna fatlaðra skrifstofa Reykjanesi Seltjarnarnesbæjar Spennandi starf Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi og Félagsmálaskrifstofa Seltjarnarnesbæjar óska eftir að ráða starfsmann sem tæki að sér að veita fatlaðri stúlku á grunnskólaaldri stuðn- ing og almenna liðveislu í 2-4tíma á dag síð- degis eftir skóla. Uppeldismenntun og/eða reynsla með fötl- uðum er æskileg. Laun eru skv. reglum um stuðningsfjöskyldur og almenna liðveislu. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl 1997. Umsókn- areyðublöð liggja frammi hjá Svæðisskrifstof- unni, Digranesvegi 5 í Kópavogi og hjá Félags- málaskrifstofu Seltjarnarnesbæjar, Austur- strönd 2 á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veita Hanna Björnsdóttir, Svæðisskrifstofu Reykjaness, í síma 564 1822 og Snorri Aðalsteinsson, félagsmálastjóri, í síma 561 2100. Verslunarstörf Á næstunni verður opnuð ný og glæsileg Sel- ect hraðverslun í Breiðholti í Reykjavík þar sem áhersla verður lögð á gæði vöru og þjónustu. Þangað viljum við ráða starfsfólktil afgreiðslu- og kassastarfa. Við leggjum áherslu á að í þessi störf veljist dugmikið fólk sem er reiðubúið til að leggja sig fram um að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina okkar. Starfið hentarvel drífandi og brosmildum einstaklingum sem hafa gaman af samskiptum við fólk og geta unnið vaktavinnu. Eitt af markmiðum Skeljungs er að halda í heiðri jafnrétti milli kynja þar sem hæfni ræður vali. Við viljum því gjarnan fá umsóknir frá fólki af báðum kynjum. Aldurslágmark 20 ára. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í starfsmanna- haldi Skeljungs hf. Suðurlandsbraut4, 5. hæð. Nánari upplýsingar á staðnum mánudaginn 7. apríl og þriðjudaginn 8. apríl frá kl. 13.00 til 16.30. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Við keppum að því að vera besti kostur viðskiptavina. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrun- arfræðinemum á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Einnig eru eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahús Akraness lausar til umsóknar: • Tvær stöður á lyflækningadeild. • Ein staða á handlækningadeild. • Ein staða á öldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness ferfram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sig- urðardóttir, hjúkrunarforstjóri, og deildarstjór- arviðkomandi deilda í síma 431 2311. ,fl0ZG Kjötiðnaðarmenn Vegna aukinna verkefna óskar Kjötiðnaðarstöð KEA að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa í úr- beiningu sem fyrst. Upplýsingargefurverksmiðjustjóri í síma 463 0360 eða á staðnum. Hjá kjötiðnaði KEA sem er hluti KEA samstæðunnar starfa um 90 manns. Um er að ræöa eina af stærstu kjötvinnnslum landsins ásamt | stórgripa- og sauðfjársláturhúsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.