Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 15

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 15 BRIDS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 7. apríl byrjar tveggja kvölda hraðsveitakeppni. 21. apríl byrjar síðan Minningarmótið um Stef- án Pálsson, spilaður verður Barómet- er. Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudagskvöldum t' félagsálmu Haukahússins með innkeyrslu frá Flatahrauni. Spilamennska byrjar kl. 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríks- son. Þriðjudagskvöld Bridsskólans Þriðjudaginn 1. apríl var fyrsta spilakvöldið hjá Bridsskólanum. 9 pör spiluðu Mitchell tvímenning. Spiiuð voru 15 spil og gekk spilamennskan mjög greiðlega fyrir sig. Lokastaðan varð: N/S Dagmar Amardóttir - Olafía Harðardóttir 69 Jóhannes Vestdal - Anna Skaftadóttir 66 Áróra Jóhannsdóttir - Guðrún Fjóla Gránz 65 A/V Kristbjörg Steingrímsdóttir - Guðmundur Ingi 61 Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 60 Inga Lára Gylfadóttir - Hallmundur Helgason 60 Þriðjudagsspilamennska Bridsskól- ans er spilamennska fyrir þátttakend- ur sem hafa lært undirstöðuna í brids en treysta sér ekki til að fara að spila á spilakvöldum félaganna. Skorað er á alla nemendur Bridsskólans, bæði núverandi og fyrrverandi, að mæta og spila á bridskvöldum Bridsskólans. Spilamennska byrjar kl. 20.00, spjl- að er í húsnæði Bridssambands ís- lands, Þönglabakka 1, 3. hæð. Um- sjónarmaður er Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 1. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með þátttöku 32 para. Spiluð voru 26 spil og meðalskor var 312. Efstu pörurðu: N/S JensJensson-ÁrmannLárusson 371 AndrésÞórarinsson-HalldórÞórólfsson 371 Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 362 Óskar Ingason - Sæmundur Oddsson 344 Erla Sigurjónsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 341 A/V Eðvarð Hallgrímsson - Valdimar Sveinsson 402 Halldór Már Sverrisson - Jón Ingþórsson 385 Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 348 JónÓskarCarlsson-KariÓmarJónsson 347 Ámína Guðlaugsdóttir - Sigrún Pétursdóttir 344 14 pör tóku þátt í Verðlaunapottin- um og runnu fyrstu verðlaun (5.000 kr.) til Eðvarðs og Valdimars. Onnur verðlaun (2.000 kr.) fengu Halldór og Jón. Minnt er á að spilarar 20 ára og yngri fá frítt að spila hjá Bridsfélagi Reykjavíkur á þriðjudögum og hafa að minnsta kosti 2 nýtt sér það á kvöldi. Mest hafa 5 spilarar, 20 ára eða yngri, komið og stjórn BR fær þakkir fyrir að hafa bryddað upp á þessari nýjung til að gera brids meira aðlaðandi íþrótt fyrir yngri spilara. Þriðjudagskvöld BR byija kl. 19.30 og eru spilaðir Mitchell og Monrad tvímenningar til skiptis. Alltaf eru forgefin spil. Miðvikudagskvöld Miðvikudaginn 2. apríl byrjaði Að- altvímenningur félagsins. 36 pör spil- uðu 5 umferðir með 5 spilum á milli para. Staða efstu para er: Símon Simonarson - Páll Bergsson + 154 Hrólfur Hjaltason - ísak Öm Sigurðsson + 106 Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson +80 Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartarson + 71 Ljósbrá Baldursdóttir - Jacqui McGreal + 63 Eyþór Jónsson - Ómar Olgeirsson + 55 Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson +53 Stefán Jóhannsson - Steinar Jónsson + 49 Aðaltvímenningur BR stendur yfir í 6 kvöld. Fermingagjafir, glæsilegt úrval DEMANTAHÚSIÐ Nýju Kringlunni, simi 588 9944 ÍSETNINGARÞJÓNUSTA SÉRSMÍÐI Bílavörubúðin Fjöðrin selur pústkerfi, dráttarbeisli og höggdeyfa í miklu úrvali. Á verkstæði okkar er boðið upp á sérsmíði á pústkerfum og ísetningu á höggdeyfum og dráttarbeislum. BílavörubúSin UÖÐRIN ífararbroddi SÉRSMÍÐAVERKSTÆÐI, GRENSÁSVEGI5, SÍMI588 2555. PÓSTVERSLUN Sparar fé, tíma og fyrirhöfn. PANDURO föndurlistinn kr. 600,- Þar fæst allt til föndurgerðar, bæði hugmyndirnar og efnið. *£££&»■ B.MAGNUSSON Pöntunarsími 555 2866 Verslun Hólshrauni 2, Hafnarfirði. vörulistinn kr. 200,- Ótrulegt verð á vönduðum vörumerkjum. Skartgripir, búsáhöld, leikföng, gjafavara, húsgögn, qarðáhöld, ferðatöskur o.fl. o.fl pöntunarlistinn kr. 400,- Fatnaður á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Gott verð á hátísku og klassiskum fatnaði. Faxtæki fyrir VENJULEGAN PAPPIR SF-555 Laserfax Dufthylki fyrir prentun á lO.OOJþéfáfðsíB’um' 20 blaðsíðna arkamatari 25§kB minni (16 síður) /Bakki fyrir 250J^(q^ f Hraðsendinf^íTsek.) / /T6 grátónar Ljósrítun - Fjölritun jölsending - Hópsending B’. Verð kr. 99.900,- stgr. 5F-4DOO/ sprautufax Bl Bleksprautuhylki fyrir / prentun á 1".100 blaðsjöum 30 blaðslöna arkamatari 61'2kb minni (32 sjðíir) Bakki fyrir 100 blðð Hraðsending (6 sek.) - 32 c Ljósrityn*-Fjölritun / Pjöísending - Hópsenþing tónar Sísfel Slðumúla 37 108Reykjavlk S.588-2800 Fax 568-7447 S F-4200, Sömu eiginleikar og aö ofan + tttaprentari og skanner f. tölvu SF-4000 kr. 59.900,- stgr. SF-4200 kr. 69.900,- stgr. Topptilboð Götuskór m/teygju Verð áðut5&95?r' Verð nú 2.995,- I EKTA / Ath. Vandað leður • /LEÐURV leðurfóðraðir T oppskórinn v/lngólfstorg • v/Veltusund • S. 552 1212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.