Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 20

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 20
- 20 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLÝSI NGAR Matráðskona óskast til sumarafleysinga á Eir, hjúkrunarheimili. Upplýsingar veitir Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, forstöðumaður eldhúss. Sími 587 3200 milli kl. 8-16. Vélstjórafélag Islands Vélstjórar, sem starfa í frystihúsum og verksmiðjum Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. í Borgartúni 18,3. hæð, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 17.00. Vélstjórafélag íslands. Morgunverður Hótel Saga ehf., óskar eftir að ráða starfsmann í morgunverðareldhús. Vinnutími erfrá 07.00- 15.00, þriðjudaga til laugardaga. Æskilegur ald- ur 35-55 ára. Þeir sem áhuga hafa á starfinu vinsamlegast leggið inn umsókn hjá starfs- mannastjóra virka daga milli kl. 09.00 og 16.00. Ritstjóri Fróði hf. auglýsir eftir ritstjóra að tímaritinu Bleiku og bláu. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsækjendurskili umsóknumtil afgreiðslu Mbl., merktum: „R — 471", fyrir 15. maí nk. IRODI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Verslunarstjóri — byggingavöruverslun Verslunarstjóra vantar í byggingavöruverslun KHB á Egilsstöðum. Leitað er að aðila með verslunarmenntun og reynslu eða þekkingu á byggingavörumarkaðnum. Umsóknarfrestur ertil 16. apríl nk. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Aðalbjarnarson í síma 471 1200. Grunnskólinn í Grindavík auglýsir eftir skólastjóra til starfa við skólann frá vordögum 1997 til 1. ágúst 1998 vegna tímabundinnarfjarveru núverandi skólastjóra, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 15. apríl nk. Grindavík, 24. mars 1997. Bæjarstjóri. Sölumenn Við erum stórt bifreiðaumboð og okkur vantar frábæra sölumenn strax. Skilyrði er að um- sækjendur séu með óþrjótandi þjónustulund, mikinn áhuga á öllu sem viðkemur bílum, lipr- an talanda, snyrtilegir með geislandi fram- komu og ekki verra að viðkomandi sé myndar- legur. Um er að ræða sölu bæði á nýjum bílum og notuðum. Áhugasamirsendi umsóknirtil * afgreiðslu Mbl. merktar: „S - 506." Skrifstofustarf Rótgróin heildverslun óskar eftir að ráða í skrif- stofustarf. Starfið felst í símavörslu, nótugerð ásamt al- mennum skrifstofustörfum. Æskilegt er að við- komandi kunni ritvinnslu, svo sem á Word og Excel. Væntanlegir umsækjendur skili umsókn í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 17.30 miðvikudaginn 9. apríl 1997, merktri: „S - 521. Apótek til sölu Til sölu er Apótek Blönduóss, ásamt búnaði öllum í heilsugæslustöðinni á Flúðabakka 2 og lyfjaútibúinu á Borgarbraut 7, Skagaströnd. Apótekið selst í fullum rekstri ásamt einbýlis- húsi lyfsala á Urðarbraut 6. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Knútur Bruun hrl. Símar 562 7711 og 483 4959. Fax 482 4914. Matvælaframleiðsla Fyrirtæki í matvælaframleiðslu í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsmann í vinnu við fram- leiðslu og sölu. Við erum lítið fyrirtæki í örum vexti og leitum eftir áreiðanlegum og sam- viskusömum einstaklingi sem sýnir lipurð ímannlegum samskiptum og getur axlað ábyrgð. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: Grunnskólinn á Hofsósi Kennarar óskast Kennarar óskast til starfa við Grunnskólann á Hofsósi til almennrar kennslu. Grunnskólinn á Hofsósi er einsetinn með samkennslu 1,—10. bekkjar. Umsóknarfrestur til 16. apríl 1997. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri, Jóhann Stefánsson, í síma 453 7344 eða 453 7346. Skólastjóri. Lögrelgumenn vantar til afleysingastarfa í sumar við embætti sýslu- mannsins á ísafirði. Umsóknarfrestur ertil 30. apríl 1997. Upplýsingar veitiryfirlögregluþjónn í síma 456 4100. Sýslumaðurinn á ísafirði. Ólafur Helgi Kjartansson. Húsfélagið Kirkjulundi 6-8 fyrirhugar utanhússmálningu og fleiri smávið- gerðir á húsinu að Kirkjulundi 6, Garðabæ. Þeir sem áhuga hafa á verktökum við það sendi nafn sitt í pósthólf 45, pósthúsinu Garðabæ fyrir 15. apríl nk. Vélstjórar Vélstjóra vantar á Orra ÍS:20, réttindi VF2 eða VF3. Skutul ÍS-180, réttindi VF2 eða VF3. Sléttanes ÍS-808, réttindi VS1 eða VS2. Upplýsingar gefur Eggert Jónsson s. 450 4006 eða 456 3818. Básafell hf, ísafirði. Sölumaður óskast Lítið innflutningsfyrirtæki vantar vanan sölu- mann. Salan fer mest fram í gegnum síma. Jafnframt er um alhliða skrifstofustarf að ræða. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „S - 507" fyrir 11. apríl. Tinna, hárgreiðslustofa Starfskraftur óskast, sveinn, meistari eða nemi á3. ári. Einnig kemurtil greina leiga fyrirhár- greiðslu eða tengda starfsemi. Upplýsingar í síma 557 6221 eftir kl. 18.00. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast' við Dagvist MS félags íslands. 75% starf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 568 8630. Snyrtivöruverslun Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, á aldrin- um 24-40 ára, óskast í hlutastarf eftir hádegi. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 11. apríl merktar: „Nú þegar - 481". Hárgreiðsla Hárgreiðslumeistari eða -sveinn óskast í a.m.k. 50%starf á hárgreiðslustofu í Reykjavík. Starfstími er sveigjanlegur eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar í dag og á morgun í síma 557 2766, eftirkl. 19.00. Sigurður í þ r ótt af r æ ð i n g u r með BS gráðu frá USA óskar eftir sumarvinnu. Allt kemurtil greina. Nánari upplýsingar í síma: 557 1234. Forvörður — málverkaviðgerðir Óskum eftir að ráða forvörð til starfa. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg í síma 552 4211 kl. 12-18 virka daga. Markaðsfulltrúi Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða snjallan og hugmyndaríkan markaðsfulltrúa til að sjá um auglýsingar og markaðsmál. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „M - 486." Vélfræðingar Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. VF1 réttindi skil- yrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: V -161" fyrir 8. apríl nk. Sjómenn Óskum eftir að ráða á 300 lesta línuskip mat- svein og háseta, vanan línuveiðum og línu- beitningu. Upplýsingar í síma 897 7541. Prentsmiðja — umbrotssetning Alprent óskar að ráða starfsmann í umbrot og setningu og önnur tilfallandi störf. Alprent, Glerárgötu 24 600 Akureyri. Sími 462 2844, fax 461 1366. Viðskiptafræðinemi í BS-námi óskar eftir sumarstarfi/verkefni með von um framtíðarstarf. Er metnaðarfullurog get unnið sjálfstætt. Hjálmar Vilhjálmsson, s. 561 5867, netfang hjalmar@.rhi.hi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.