Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Aðstoðarskólastjóri! Laust er til umsóknar starf aðstoðarskólastjóra við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Starfið byggist á erindisbréfi skólastjóra þarsem kveðið er á um að viðkomandi þurfi m.a. að hafa glögga yfirsýn, hafa áhuga á að vinna að þróunarstarfi innan skólans og sinna mati á skólastarfi. Kirkjubæjarskóli ergrunnskóli á Kirkjubæjarklaustri með tæplega 100 nemendur. Aðbúnaður nemenda og starfsfólks er ágætur og þar er unnið metnaðarfullt starf. Við skólann er gott bókasafn og í skólanum er starfrækturtónlistarskóli. Önnur þjónusta á staðnum er m.a. heilsugæslustöð, leikskóli, verslun, bankar, dýralæknir, bifreiðaverkstæði, hárgreiðslustofa, símstöð og öflug ferðaþjónusta. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi í skólastjómun eða hafi reynslu í stjórnunar- störfum. Umsóknarfresturertil 1. maí, n.k. og skal um- sóknum skilað skriflega til formanns Fræðslu- nefndar Skaftárhrepps, Sigurjóns Einarssonar síma 487 4618, sem ásamt skólastjóra Hönnu Hjartardóttur, í síma 487 4633 og 487 4635, gefa nánari upplýsingar. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Okkur vantar hjúkrunarfrædinga eða hjúkr- unarfræðinema til fastra starfa og til sumar- afleysinga. Höfum ýmsar vaktir m.a. kl. 8-16,16-24,16-22 og 17-23. Nokkrar fastar stöður sjúkraliða eru lausar til umsóknar. Upplýsingar veitir ída Atladóttir hjúkrunarfor- stjóri í símum 553 5262 og 568 9500. Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík, tók til starfa 1957. Þar búa 317 vistmenn. A vistheimilinu eru 204, en á 5 hjúkrunardeildum eru 113. Sölu- og kynningar- fulltrúar Vegna stóraukinna verkefna óskum við eftir 10 metnaðarfullum einstaklingum til sölu- og kynningarstarfa. Um er að ræða annarsvegar kvöld- og helgarvinnu og hinsvegar dagvinnu. Hafir þú áhuga á fjölbreyttu starfi hjá ungu og metnaðarfullu markaðsfyrirtæki þá hringdu. Símar: 533 1040 (eða 896 8232 og 896 8231}. Þér er einnig velkomið að líta inn hjá okkur. Við erum í Síðumúla 34, 2.hæð. T A K M fl R K .i, MARKAÐSRÁÐGJÖF 0G ÞJÓNUSTA • • Starfsfólk óskast Við leitum að tveimur ungum mönnum eða " konum til afgreiðslu- og lagerstarfa í verslun okkar. Viðkomandi þarf að vera röskur og stundvís. Um framtíðarstarf er að ræða. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf, sendisttil Rúmfata- lagersins, Norðurtanga 3, 600 Akureyri. Umsóknarfresturertil 12. apríl. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 462 6662. IKEA - lager Óskað er eftir starfsmönnum í almenn lager- og afgreiðslustörf. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendisttil afgreislu Mbl. fyrir 10. apríl merktar: „I -1619". Húsvörður Stórt f jölbýlishús í austurborginni óskar að ráða húsvörd til starfa sem fyrst. HL-stöðin - Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Yfirlæknir Starfið felst m.a. í umsjón lóðar og húseignar, minniháttar viðhaldi og ræstingu. Leitad er ad reglusömum og laghentum starfsmanni (hjónum) t.d. á aldrinum 50 til 60 ára. Starfinu fylgir góð 80-85 fm. íbúð. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöd og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Guðnt Tónsson RÁDGJÖF & RÁÐNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Melaskóli Melaskóli með 574 nemendur í 1 .-7. bekk. Almenn kennsla á yngsta stigi og staða sér- kennara til eins árs. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 551 3004 og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur ertil 5. maí nk. og umsóknum ber að skila til skólastjóra. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Starfsmaður óskast Hard Rock Cafe í Reykjavík óskar eftir starfs- manni til að gegna starfi gjaldkera í verslun okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af verslunarstarfi og sölumennsku. Viðkomandi þarf að vera metnaðargjarn, sam- viskusamur og hafa líflega og skemmtilega framkomu. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 22 ára. Tekið verður á móti umsækjendum mánud. 7/4 og þriðjud. 8/4 milli kl. 16.00-18.00. Okkur vantar kennara Við Höfðaskóla, Skagaströnd, eru lausar kenn- arastöður næsta vetur. Okkur vantar kennara til kennslu yngri barna og á miðstigi. Einnig vantartungumálakennara á unglingastigi. Við bjóðum upp á skóla með einni bekkjardeild í hverjum árgangi, alls 130 nemendurog skemmtilegt samstarfsfólk. í skólanum er gott tölvuver og ágætt bókasafn. Nýtt íþróttahús verðurtekið í notkun um næstu áramót. Þá er gert ráð fyrir að skólinn verði einsetinn á sama tíma. Ef þú ertfjölhæfur kennari, með húmorinn í lagi og vilt vinna með hressu fólki þá skaltu ekki hika við að hafa samband við Ingiberg Guðmundsson skólastjóra í síma 452 2642 / 452 2800 eða Kristínu Ólafsdóttur aðstoðar- skólastjóra í síma 452 2642 452 2935. AV E DA. Óskum eftir að ráða starfsfólk í nýja verslun. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Hæfniskröfur að umsækjendur séu snyrti- eða förðunarfræðingar að mennt, eigi gott með að starfa sjálfstætt, hafi frumkvæði, séu snyrti- legir og hafi ánægju af því að umgangast fólk. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 9. apríl merktum: „AVEDA". Auglýst er staða yfirlæknis á Endurhæfingar- stöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík. Umsækjandi skal hafa sérþekkingu og reynslu í þjálfun hjarta- og lungnasjúklinga. Um er að ræða hlutastarf og launakjör eru í samræmi við samninga Læknafélags íslands. Staðan veitist frá 1. september 1997. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf og rannsóknavinnu, sendist til formanns framkvæmdastjórnar, Steingríms Jónassonar, Hátúni 14,105 Reykjavík, og veitir hann nánari upplýsingar ásamt Birni Magnús- syni, yfirlækni. Framkvæmdastjórn HL-stöðvarinnar. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við neðangreinda leik- skóla eru lausartil umsóknar. Hlíðarborg við Eskihlíð Sæborg við Starhaga. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og HildurSkarphéðinsdóttir deildarstjóri í síma 552 7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 77, sími 552 7277. Leikskólastjóri Leikskólakennarar Stykkishólmsbær auglýsir eftir leikskólastjóra og leikskólakennurum við leikskóla bæjarins. Störfin eru laus frá 1. ágúst 1997 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita Margrét Thorlacius fulltrúi í leikskólanefnd í símum 438 1128 og (vs) 438 1136 (hs) og Ólafur Hilmar Sverrisson bæjarstjóri í símum 438 1700 og (vs) 438 1688 (hs). Bæjarstjórinn Stykkishólmi. Varmalandsskóli Lausar eru nokkrar kennarastöður við Varma- landsskóla í Borgarfirði skólaárið 1997-1998. Öll almenn kennsla í 1.-10. bekker í boði auk verkgreina, íþrótta- og sérkennslu. Nemendafjöldi næsta vetur verður um 110 í 8-10 deildum. Við leitum að fjölhæfum kennurum með mikinn áhuga á kennslu og vinnu með börnum og unglingum. í skólanum er þróunarverkefni í gangi og sam- starf við aðra skóla er mjög mikið. Hringdu. Komdu svo og líttu á. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 1997. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skólastjóri Varmalandsskóla, í síma 435 1300 skóli og 435 1302 heima. REYKJALUNDUR Endurhæfingar- miðstöð Laust er nú þegar starf deildarlæknis á Reykjalundi - endurhæfingarmiðstöð. Ráðningartími er eftir samkomulagi. Jafnframt er auglýst eftir tveimur læknum til afleysinga í sumar, öðrumfrá 1. júní, hinum frá 1. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir, símar 566 6200 eða 893 8170.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.