Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 24
24 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
* Nýtt í auglýsingu
10788 Öryggisgirding fyrir Litla-Hraun. Opn-
un 15. apríl 1997 kl. 11.00. Bjóðendum
er boðið að skoða aðstæður á verkstað
þann 8. apríl kl. 10.00. Verð útboðsgagna
6.225,- kr.
10789 Sjúkrahús Akraness, breytingar og
endurinnrétting á húsnæði. Opnun 15.
apríl 1997 kl. 14.00. Verð útboðsgagna
6.225,- kr.
10771 Tæki til málmsmída og bifreidavið-
gerða fyrir Borgarholtsskóla. Opnun
18. apríl 1997 kl. 11.00.
10784 Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. For-
valsgögn á brennslu- og hreinsi-
búnaði í sorpeyðingarstöð. Opnun 5.
maí 1997 kl. 11.00.
* 10790 Breytingar á varðskipinu Ægi.Gögn
afhentfrá 9/4. Opnun 13. maí 1997 kl.
11.00.
* 10791 Breytingar á varðskipinu Tý. Gögn
afhent frá 9/4. Opnun 13. maí 1997 kl.
11.00.
* 10795 Aðaltafla Landspítala íslands. For-
valsgögn afhent frá 8/4. Opnun 14. maí
1997 kl. 11.00.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r 6 f a s i m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskoup.is
Gögn seld á kr. 1.200.-m/vsk. nema annað sé
tekið fram.
B 0 Ð »>
Nesstofusafn
Nýbygging - hönnun og ráðgjöf
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. byggingarnefndar
Nesstofusafna, óskar eftir hönnuðum til að taka
þátt í lokaðri samkeppni um nýbyggingu fyrir
starfsemi Nesstofusafns.
Um er að ræða lokaða samkeppni samkvæmt
reglum um innkaup ríkisins.
Safnið verður u.þ.b. 610 m2 (nettó) að stærð. Gert
er ráð fyrir að byggingin rúmi sýningarsvæði,
skrifstofur, kennslustofu, bókasafn og kynningar-
og fræðsluaðstöðu.
Forvalsgögn verða afhentfrá og með7. apríl 1997
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað
eigi síðar en kl. 11:00 hinn 23. apríl 1996.
Framkvæmdasýsla ríkisins.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Byggingariykill Hannarrs var að
komaút. Hann inniheldur yfir 2000
einingarverð, 18 staðlaðar icostnaðar-
áœtlanir, þjónustuskrá, framkvæmda-
skrá, útboðsskrá og margt arniað gagn-
legt fyrir þá sem þurfa að fylgjast með
í byggingageiranum
Mundu líka BYGGINGARHEIMA
á intemetinu,
http://www.skima.is/hannarr/bygg.htm
** Garðabær
^ Útboð - Flataskóli
Garðabær óskar eftir tilboðum í viðbyggingu
Flataskóla og breytingar á eldri hluta skólans.
Um er að ræða 500 fm viðbyggingu við núver-
andi skólabyggingu.
Helstu magntölur eru:
Staðsteypt 150 m3.
Forsteyptar útveggjaeiningar 330 m2.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst
1998, en hlutum verksins skal lokið haustið
1997.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum
Garðabæjar, Sveinatungu, frá og með þriðju-
deginum 8. apríl nk. gegn 20.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðingsins
í Garðabæ eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn
25. apríl nk. þar sem þau verða opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska.
Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar
óskar eftir tilboðum í verkið
Hafnarbakki í Straumsvík
Yfirborðsfrágangur
Helstu magntölur eru:
• Þekja 1.770 m2
• Malbik (100 mm) 16.000 m2
• Kantsteinn 700 m
• Þökulögn 2.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 1997.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
á 3. hæð að Vesturgötu 9-13, Hafnarfirði, frá
og með þriðjudeginum 8. apríl 1997, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
18. apríl 1997 kl. 11.00.
Akureyri, Krossanes, þekja og lagnir.
Hafnasamlag Norðurlands óskareftirtilboðum
í verkið, þekja og lagnir í Krossanesi við
Akureyri.
Verkefnið erfólgið í því að byggja Ijósamast-
urs- og vatnshús, leggja lagnir fyrir vatn og
rafmagn og steypa 1180 fm þekju.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 1997.
Útboðsgögn verða afhent hjá Siglingamála-
stofnun íslands, Vesturvör 2, Kópavogi, og á
skrifstofu Hafnasamlags Norðurlands, Oddeyr-
arskála, Akureyri, frá 1. apríl 1997 gegn 5.000
kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 17. apríl 1997 kl. 11.00.
Hafnasamlag Norðurlands.
Hafnarfjarðarbær
Útboð
Aflspennir, 25 MVA, 132/10,5 kV
Rafveita Hafnarfjarðar óskar hér með eftirtil-
boðum í aflspenni, 25 MVA, 132/10,5 kV.
Útboðsgögn verða afhent á innheimtudeild
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá og með
föstudeginum 4. apríl 1997, gegn 6.225,- kr.
(með vsk.) skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu rafveitustjóra,
Standgötu 6, 2. hæð, föstudaginn 25. apríl nk.
kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Mosfellsbær
Útboð
Mosfellsbær óskar eftirtilboðum í lagningu
bundinna slitlaga sumarið 1997.
Helstu magntölur eru:
Nýlögn malbiks 4.000 fm.
Yfirlögn malbiks 1.250 fm.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos-
fellsbæjar, Hlégarði, frá og með mánudeginum
7. apríl nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 þriðju-
daginn 15. apríl.
Tæknideild Mosfellssbæjar.
GÍSLI GUÐFINNSSON
ll n i) j; j aftt r j> j t’>»11 s t n
Kirkjulundi 13, Garðabæ. B 565 8513
Húsfélagið Hólmgarði 50,
óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, Sílanböður
málningu ofl. á húsinu Hólmgarði 50 Rvk.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, frá o<:
með þriðjudeginum 8. apríl nk., á skrif-
stofunni Kirkjulundi 13, Garðabæ.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginr
15. apríl 1997 kl. 14.00.
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
símar 516 2000 og 515 2100, fax 515 2110
Tilboð
Tilboð óskast í Volswagen Passat árg. 1997
og fleiri bifreiðir sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Ham-
arshöfða 2,112 Reykjavík, frá kl. 10-16 mánu-
daginn 7. apríl 1997.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
'W' TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smidjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 567 0700 - 587 3400 - Telefax 567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
7. apríl 1997, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
PÓSTUR OG SÍMI
Póstur og sími hf óskar eftir verktökum sem
hafa áhuga á að taka þátt í lokuðu útboði á
lagningu Ijósleiðarastrengja milli Borgarness
og Grafar og milli Siglufjarðar og Ketiláss.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála-
sviðs, 3ju hæð, herbergi nr. 301, frá 7. apríl
1997. Umbeðin gögn þurfa að hafa borist Inn-
kaupaskrifstofu fyrir kl 11:00 fimmtudaginn
17. apríl n.k.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
JjónpsMnpBlöðin
• * Draghálsi 14-16 -110 Reyklavík • Sfmi 5671120 • Fax 567 2620