Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 26
26 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Nýjar járnsmíðavélar
Rennibekkir.
DASHIN 1250x400 mm meö Digital.
HU 1010A 1000x330.
STANKO 450x1500-80 mm borun.
Súluborvélar.
HU 45 fyrir 45 mm bor með kælingu.
TK 25-25 mm gírvél.
Úrval af nýjum og notuðum vélum.
Iðnvélar hf.,
Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055.
Líkamsræktarstöðin
íTi l wiMiiSfawo
Rekstur líkamsræktarstöðvar á Suðurnesjum
ásamt tækjum. Frábært tækifæri fyrir áhugafólk
um líkamsrækt að skapa sér sjálfstæða vinnu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf.,
sími 421 3722.
Kantlímingarvélar
IDM með endaskurði.
HOLZ HER með endaskurði og pússningu.
CASADEI fyrir borða með lími.
IDM fræsir kanta.
HOLZ HER fræsir kanta.
200 notaðar vélar á lager. Fáið lista.
Iðnvélar hf.,
Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055.
Jörð til sölu
Góð jörð í nágrenni Selfosstil sölu. Hentarvel
tamningamönnum eða til venjulegs búskapar.
Einnig til sölu traktorar og heyvinnuvélar.
Upplýsingar í síma 486 3349.
LISTMUIMAUPPBOO
Málverk
Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu
meistaranna. Leitum sérstaklega að verkum
eftir Kjarval, Kristínu Jónsdóttur og Jón Stef-
ánsson. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir
næsta málverkauppboð.
Vinsamlegast hafið samband sem fyrst.
íbúð óskast til leigu
Ungt, reglusamt, reyk- og barnlaust par óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 561 7617 eftir kl. 17.00.
HÚSIMÆOI í BOOI
Hús verslunarinnar
Til leigu
Mjög gott húsnæði á 1. hæðtil leigu, sem hent-
ar vel fyrir skrifstofur og þjónustu. Sérinngang-
ur og innangengt í banka og aðra þjónustu
í Húsi verslunarinnar. Einnig er skrifstofu-
húsnæði á 11. hæð, með frábæru útsýni, til
leigu.
Næg bílastæði. Laust fljótlega.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Húss versl-
unarinnar í símum 581 4120 og 897 1943.
íbúð til leigu í París
4ra herb. íbúð í til leigu frá 20.5. til 1.9. (eða
hluta tímabilsins). Gistiaðstaða er fyrir 6. Öll
þægindi innifalin. íbúðin er miðsvæðis. Leiga
ffr. 5.500 á mánuði. Uppl. í síma + fax 00 33
143 71 54 81 eða 551 8103 (ísl).
íbúðaskipti — Lundur
íbúð á höfuðborgarsvæðinu óskast í sumar
í skiptumfyrirgóða íbúð í Lundi, Svíþjóð. Bíll
getur fylgt. Upplýsingar í síma 0046 46 32 4571
eða 565 6433.
íbúð í Laugarneshverfi
Góð 3—4 herb. íbúð á jarðhæð við Laugardal
til leigu. Aðeins reglusamir, reynlausirog ró-
legir leigjendur koma til greina.
n Upplýsignar í síma 553 5990.
KENNSLA
Aðalstræti 6,
sími 552 4211.
Opiðfrá kl. 12-18
virka daga.
Forvörður
— málverkaviðgerðir
Óskum eftir að ráða forvörð til starfa.
Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg
í síma 552 4211 kl. 12-18 virka daga.
Aðalstræti 6,
sími 552 4211.
Opiðfrá kl. 12-18
virka daga.
ÓSKAST KEYPT
Húsgögn íslenskra
hönnuða óskast
Leitað er að húsgögnum eftir íslenska hönnuði,
framleiddum ca 1950-1970, en þó kemurtil
greina eldri framleiðsla.
Einkum vantar alls konar stóla og borð, en
einnig er áhugi fyrir öðrum húsgögnum.
Húsgögnin mega þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í síma 483 4959 í dag og eftir
kl. 18.00 næstu daga eða fax 483 4914.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óskast til leigu
Miðaldra hjón óska eftir rúmgóðri íbúð, ca 100-
120 fm, helst í miðborg Reykjavíkur.
Langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 896 2047 eftir kl. 16.00.
KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS
Nám í uppeldis- og kennslufræði
til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi
-Fjarnám-
Nýr námshópur í uppeldis- og kennslusfræð-
um til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi
verðurtekinn inn í Kennaraháskóla íslands í
vor.
Námið er ætlað þeim sem lokið hafa tilskildu
námi í sérgrein, einkum list- og verkgreinum
og eru búsettir utan Stór-Reykjavíkursvæðis-
ins. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 48/1986
um embættisgengi kennara og skólastjóra og
samsvarar eins árs námi eða 30 námseining-
um.
Náminuverðurskiptá2ártil aðauðvelda þátt-
takendum að stunda það með starfi. Að þessu
sinni er áætlað að námið fari að miklu leyti
fram með fjarkennslusniði þannig að stað-
bundin kennsla verður í 5 stuttum lotum en
unnið með fjarkennsluleiðsögn milli lota.
Námið hefst með námslotu í Reykjavík dagana
22.-30. ágúst 1997 og lýkur í júní 1999.
Umsóknarfrestur ertil 5. maí 1997.
Frekari upplýsingar gefur GunnarÁrnason
skorarstjóri. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð,
105 Reykjavík, sími 563 3800.
Múrarar -
múrarameistarar!
Munið námskeiðið í steinsteyputækni, sem
hefst á Rannsóknastofnun byggingariðnaðar-
ins 15. apríl nk. Skráning hjá Rb og fagfélögum
í símum 553 6890 - 581 3255 - 567 6000.
Skráningarfresturertil þriðjudagsins 8. apríl.
Verð kr. 10.000.
BQRG
éraé&ic
BORG
SKÓGRÆKTARFÉLAG
ÍSLANDS
Hagnýtt námskeið í skóg-
og trjárækt
sniðið að þörfum sumarbústaðaeigenda,
landnema og annarra landeigenda
Námskeið Skógræktarfélags íslands í skóg-
og trjárækt verða haldin í apríl og maí.
Fjallað verður sérstaklega um landval til skóg-
ræktar, trjátegundaval, skjólbelti, gróðursetn-
ingu, umhirðu, áburðargjöf, uppgræðslu ógró-
inna svæða, fræsöfnun, stiklinga og aðra hag-
nýta hluti fyrireinstaka ræktendur. Þátttakend-
ur leysa einnig hagnýt verkefni og fá verklega
þjálfun á námskeiðunum.
Námskeiðið skiptist í fjóra hluta. Bóklegur hluti
sem tekur þrjú kvöld verður haldinn í húsnæði
Landgræðslusjóðs í Fossvogi. Verklegur úti-
hluti sem tekur hálfan dag verður haldinn eftir
samkomulagi á sumarbústaðasvæði þannig
að hann gagnist sem best. Stefnt er að tveimur
námskeiðum. Að námskeiðinu loknu eiga þátt-
takendur að vera vel í stakk búnir til að takast
á við fjölbreytt ræktunarskilyrði sumarbústaða-
landanna.
Námskeið A: Haldið 7., 16. og 23. apríl kl.
20.30-22.30.
Námskeið B: Haldið 7., 8. og 9. maí kl. 20.30-
22.30.
Verklegi hluti beggja námskeiðanna verður
haldinn 31. maí.
Athugið að mikið er bókað á námskeiðin nú
þegar.
Námskeiðsgjald er kr. 1.900 og felur í sér nám-
skeiðsgögn, viðurkenningarskjal vegna þátt-
töku, Skógræktarbókina og kaffi. Leiðbeinend-
ur á námskeiðunum verða Arnór Snorrason,
Brynjólfur Jónsson og Jón Geir Pétursson,
skógfræðingar Skógræktarfélags íslands.
Skráning og frekari upplýsingarfást hjá Skóg-
ræktarfélagi íslands, Ránargötu 18, í síma
561-8150/551-8150.
Námskeiðin eru hluti af fræðslusamstarfi Skóg-
ræktarfélags íslands og Búnaðarbanka íslands,
sem styrkir framkvæmd þeirra.
Námskeið fyrir sjúkraliða
Aðhlynning krabbameinssjúklinga
Á námskeiðinu verður fjallað um helstu með-
ferðarleiðir og aukaverkanir meðferðar. Einnig
verðurfjallað um aðhlynningu krabbameins-
sjúkra, næringu og líknarmeðferð o.fl.
Námskeiðið er 15 stundir.
Kennt verður í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
14., 15. og 16. apríl nk. og hefst kennsla kl.
16.15 alla dagana.
Verð kr. 5.500,00. Innritað er á skrifstofu skól-
ans í síma 557 5600.
Skólameistari.
Heimilisiðnaðar-
skólinn
Laufásvegi 2, Reykjavík,
Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans
mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00—15.00
í síma 551 7800.
Síðustu námskeið vorannar
HEFJAST 6. APRÍL.
ÚTSKURÐUR, PAPPÍRSGERÐ, JURTALITUN,
BÚTASAUMUR, TÓVINNA, MYNDVEFNAÐUR,
ALM. VEFNAÐUR, KNIPL, NOTAÐ OG FLOTT.
Heimilisiðnaðarskólinn.