Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 27
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Innritun í sænsku
og norsku
Föstudaginn 11. apríl kl. 16.00 -17.00 fer
fram innritun og stöðumat nýrra nemenda í
norsku og sænsku, þ.e. nemenda sem fæddir
eru árið 1986. Innritunin ferfram í Miðbæjar-
skólanum, Fríkirkjuvegi 1. Nauðsynlegt er að
foreldrar komi með börnum sínum í innritun-
ina.
Grunnskólanemendur með bakgrunn í sænsku
eða norsku geta valið þessi mál í stað dönsku.
Kennslan fer fram utan venjulegs skólatíma
á 5 - 8 kennslustöðum í Reykjavík.
Nánari upplýsingar hjá Ingegerd Narby
(sænska) og Gry Ek (norska) í síma 551 2992.
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Flugskóli íslands
Flugkennaranám
Fyrirhugað er að Flugskóli íslands haldi bók-
legt námskeiðfyrirverðandi flugkennara, ef
næg þátttaka næst. Áætlað er að það hefjist
21. apríl nk. og Ijúki í byrjun júní. Þeir, sem
áhuga hafa á slíku námi, vinsamlegast leggi
inn umsókn, ásamt greiðslu staðfestingar-
gjalds, á skrifstofu skólans fyrir 11. apríl
Skólagjöld greiðist að fullu við upphaf nám-
skeiðsins.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
- skólans.
Skólastjóri.
Viltu læra gerð
myndbanda?
Vissirðu að einmenningstölvan þín er í raun
skilvirkt mynd- og hljóðvinnsluver fyrir eftir-
vinnslu myndbanda?
Námskeið í myndbandagerð hefst 16. apríl.
Iðntæknistofnun,
s. 587 7000.
EAST-15 leiklistarskóli
Áheyrnarpróf í Reykjavík
fyrir 3ja ára nám fyrir BA-próf
í leiklist í London.
Umsóknareyðublöð, dagsetning áheyrnarpróf-
anna í maí og nánari upplýsingar hjá:
R. Mithassel, HOT, Stend Gamle Hovgárd, 5047
Fana, Noregi. Símbréf 00 47 55 91 59 45.
FUISIOm/ MANNFAGNAÐUR
Kynningarfundur
Alþjóðleg skráning vörumerkja
og frumvarp til nýrra vörumerkjalaga
Einkaleyfastofan boðartil almenns kynningar-
fundar um aðild íslands að samningi um
alþjóðlega skráningu vörumerkja (Bókunin
við Madridsamninginn) og helstu ákvæði í
frumvarpi til vörumerkjalaga sem nú liggur
fyrir Alþingi.
Fundurinn verður í Borgartúni 6 miðvikudag-
inn 9. apríl næstkomandi kl. 14.00.
Frummælendur: Gunnar Guttormsson, for-
stjóri Einkaleyfastofnunnar og Ásta Valdimars-
dóttir, lögfræðingur.
Alþjóðlega skráningarkerfið gerir íslenskum
aðilum kleift að leggja inn alþjóoðlega vöru-
merkjaumsókn hér á landi og getur umsóknin
tekið gildi í þeim ríkjum sem eru aðilar að
Madrid-bókuninni.
Nánari upplýsingar hjá Einkaleyfastofunni
í síma 560 9450.
SII
SR-MJÖL HF
Tilkynning um aðalfund
Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn mánu-
daginn 5. maí 1997 kl. 15.00 á Grand Hótel
Reykjavík, Sigtúni 38 í Reykjavík.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Tillaga um heimild stjórnar félagsins fyrir
þess hönd að eignast eigin hluti.
4. Onnur mál.
Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á
Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykja-
vík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent
á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga
fyrir aðalfund og eftir hádegi á fundarstað.
Að loknum aðalfundi verður fundarmönnum
boðið í skoðunarferð í nýja verksmiðju félags-
ins í Helguvík. Boðið verður upp á rútuferðir
frá fundarstað til Helguvíkur. Áætlaður komu-
tími afturtil Reykjavíkur er um kl. 21.00.
Stjórn SR-mjöls.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags hárgreiðslu- og hárskera-
sveina verður haldinn þriðjudagskvöldið 8.
apríl 19197 kl. 20.00, Ingólfsstræti 5, 6. hæð.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál.
Stjórnin.
FÉLAGSSTARF
Félag sjálfstæðis-
manna í Grafarvogi
Aðalskipulag Reykjavíkur:
Umhverfisslys á Geldinganesi. Á Geldinganesiö að vera íbúðar- eða
iðnaðarhverfi? Á að reisa iðnaðarhverfi í bakgarði Grafarvogsbúa?
Fundur í Hverafold 3-5 kl. 20.30 mánudaginn 7. april. Frummælendur:
Borgarfulltrúarnir Árni Sigfússon, Gunnar Jóhann Birgisson og Guð-
rún Zoéga.
ATVINNUHÚSNÆOI
Til leigu
1. Ca. 137 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í Sól-
túni. Næg bílastæði.
2. Ca. 130 fm húsnæði á 2. hæð í Sóltúni. Hluti
húsnæðisins er með tvöfaldri lofthæð og stór-
um gluggum og gæti því hentað vel t.a.m.
listamönnum.
3. Ca. 2x90 fm húsnæði í Sóltúni. Húsnæðið
er hægt að leigja í sitt hvoru lagi eða saman.
Gæti hentað vel fyrir heildsölu. Hægt væri að
fá leigðan tímabundið 60 fm hlut í geymslu-
tjaldi sem er ca 6 m á hæð og hefur stórar inn-
keyrsludyr.
4. Ca. 117fm af verslunarhæð á Hverfisgötu
móts við Vitastíg.
5. Ca. 57 fm af verslunarhæð á Hverfisgötu
móts við Vitastíg.
Sanngjarnt verð fyrir traustan aðila.
Vinsamlegast hafið samband við Walter,
sími 511 2092, eða Rúnar S. Gíslason, hdl.,
sími 568 2828, milli kl. 16.00 og 19.00.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Notalegt 11 fm herbergi ertil leigu í Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3. Hentar vel fyrir fræðikon-
ur/menn. Leigjandi geturfengið aðgang að
öðru stærra húsnæði við hliðina.
Upplýsingar veitirframkvæmdastjóri í síma
551 9030 næstu daga.
Frábær skrifstofuaðstaða
Til leigu á Höfðabakka skrifstofuherbergi, eitt
eða fleiri með mjög fullkominni aðstöðu svo
sem símavörslu, fundarherbergi, Ijósritun, faxi,
útprentun o.fl. Tilvalið fyrir t.d. endurskoð-
anda, lögfræðing, ráðgjafa, einyrkja eða lítil
fyrirtæki.
Upplýsingar í síma 896 2816,565 6095 eða
588 1200.
Ármúli — til leigu
Ca 180 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Tvennar
innkeyrsludyr. Lofthæð 3,8 m.
Upplýsingar í síma 588 2030.
Borgir, fasteignasala,
sími 588 2030,
fax 588 2033.
Gott skrifstofuhúsnæði
við Suðurlandsbraut
230 fm auk 50 fm lagers. Laust 1. maí.
Upplýsingar í síma 896 2816,565 6095 eða
588 1200.
Kringlan - til leigu
Til leigu 6fm húsnæði í Kringlunni.
Áhugasamir leggi inn nafn sitt, leigutilboð og
lýsingu rekstrar inn á afgreiðlsu Mbl., merkt:
„Kringlan — 451", fyrir 10. apríl.
Geymsluhúsnæði óskast
Tímarit lögfræðinga óskar að taka á leigu u.þ.b.
30 fermetra gott geymslurými fyrir lager sinn.
Æskileg staðsetning er í nágrenni Álftamýrar.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „TL — 30".
Verslunarpláss til leigu
Við Síðumúla ertil leigu gott verslunarpláss,
234 m2, á 1. hæð. Næg bílastæði. Upplýsingar
í símum 553 4838, 553 3434 og 553 7720.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 10 = 177478 = Dn.
Helgafell 5997040919 IVA/ 2 Frl.
Helgafell 5997040719 VI 2
□ Mímir 5997040719 I 1 Frl.
□ Gimli 5997040719 III 1
I.O.O.F. 19 = 178478 s
I.O.O.F3 = 178478 =
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund i dag kl. 14.00.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00,
ræðumaður, Hreinn Bernharðs-
son.
Almenn samkoma kl. 16.30,
ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Lofgjörðarhópur Filadelfiu leiðii
söng, barnagæsla fyrir börn und-
ir grunnskólaaldri. Að samkomu
lokinni verður Krakkaklúbburinn
með vaxmyndasýningu byggða
á persónum Biblíunnar.
Láttu sjá þig, þú ert innilega
velkominn!
Dagskrá vikunnar
framundan:
Þriðjudagur: Bænastund kl.
20.00.
Miðvikudagur: Samkoma á
vegum Orð lífsins kl. 20.00.
Ræðumaður Ulf Ekman.
Fimmtudagur: Samkoma á
vegum Orð lífsins kl.20.00.
Ræðumaður Ulf Ekman.
Föstudagur: Krakkaklúbbur
fyrir 3ja til 12 ára krakka kl. 18.0C
til 19.30.
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Enskunám á Englandi
Bournemouth International
School er viðurkenndur skóli á
suðurströnd Englands fyrir fólk
á öllum aldri. Hagstætt verð.
Löng reynsla fyrir góða kennslu
og þjónustu.
Upplýsingar hjá Sölva Eysteins-
syni, Kvisthaga 3, Reykjavik,
síma 551 4029.
Félag austfirskra kvenna
Fundur mánudaginn 7. apríl kl.
20 á Hallveigarstöðum. Bingó.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MORKINNI6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir
Ferðafélags íslands
Sunnudagur 6. apríl
1) Kl. 10.30 Lyngdalsheiði,
skíðaganga
Fararstjóri Bolli Kjartansson.
Verð 1.800 kr.
2) Kl. 13.00 Rauðhólsselstíg-
ur, gömul leið (frá Kúagerði).
Fararstjóri Sigurður Kristinsson.
3) Kl. 13.00 Keilir (379 m).
Góð fjaliganga, frábært út-
sýni.
Fararstjóri Eirikur Þormóðsson.
Verð 1.200 kr.
Mætið vel í skemmtilegar
vorgöngur. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austan-
megin og Mörkinni 6.
Svölur, munið síðasta félags-
fund vetrarins sem haldinn verð-
ur þriöjudaginn 8. apríl að Síðu-
múla 35 kl. 20.30.
Gestur fundarins er leikhópur
sem sýnir leikritið „Frátekið
borð" eftir Jónínu Leósdóttur,
Mætið tímanlega. Aðgangseyrir
800 kr. Veitingar innifaldar.
K.ettúÍ'nn
Kriitið i a n I i I a |
Kl. 16.30 Samkoma í Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði.
Prédikun, Stefán Ágústsson.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
Barnastarf meðan á samkomu
stendur.
Mánudagur: Bænastund kl. 20.00.
Miðvikudagur: Samvera kl. 20.30.
Allir velkomnir.