Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 32

Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 32
SUNNUDAGUR 6. APRIL 1997 MORGUNBLAÐIÐ frá hæsta fjalli heims! Þeir Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon eru komnir til Nepals til að freista þess fyrstir íslendinga að klífa Everest, hæsta fjall heims. Þeir eru í beinu sambandi við Morgunblaðið í gegnum gervihnött sem gerir þeim kleift að senda bæði myndir og texta. Áætlun þeirra gerir ráð fyrir að tindi Everest verði náð um miðjan maí. Þremenningarnir halda dagbók þar sem hægt er að fylgjast með spennandi leiðangri þeirra á slóðinni: http://www.mbl.is/everest Auk þess að fylgjast með dagbókinni má kynna sér allt um fjallið, leiðina, búnaðinn o.m.fl. Einnig er hægt að senda leiðangrinum bréf. Á NETINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.