Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Skíði Fjörmjólkurmótið Haldið á vegum skíðadeildar Fram í Eld- borgargili 19. apn'l. Svig 12 ára stúlkna: 1. Ásdís J. Sigurjónsdóttir, KR....49,91 2. Amfríður Ámadóttir, Ármanni.....52,65 3. Kristrún Lind Helgadóttir, Haukum57,55 4..GuðninBenedikísd.,.Ann..........57,53 5. Harpa Gunnarsdóttir, KR.........58,85 11 ára stúlkur: 1. Linda Björg Siguijónsdóttir, Árm....52,65 2. Agnes Þorsteinsdóttir, ÍR........55,83 3. Elín Arnardóttir, Ármanni........55,93 4. Berglind Hauksdóttir, ÍR.........57,53 5. Guðrún Ósk Einarsdóttir, ÍR....1.04,50 12 ára drengir: 1. Andri ÞórKjartansson, Breiðabl..51,07 2. Sigurður Daði Pétursson, Ármanni.,55,67 3. Sigbjörn I. Sigbjarnars., Breiðabl. ...58,18 4. Finnurl. Hermannss., Breiðabl. ...1.00,37 5. Árni Þorvaldsson, Ármanni......1.00,58 11 ára drengir: 1. Gunnar Lár Gunnarsson, Árm.......53,17 2. Fannar Gíslason, Haukum..........55,60 3. Birgir A. Guðmundsson, Árm.......59,91 4. Ari Berg, ÍR...................1.01,58 5. Garðar Siguijónsson, KR........1.01,59 10 ára stúlkur: 1. Aldís Axelsdóttir, Víkingi.......58,74 2. Elísa H. Gunnarsdóttir, Arm......59,70 3. Bergrún Stefánsdóttir, Árm.....1.01,36 4. Bára Siguijónsdóttir, Fram.....1.04,82 5. Gyða Rut Guðjónsdóttir, Víkingi ..1.06,01 9 ára stúlkur: 1. Kristín Þrastardóttir, Fram....1.02,78 2. Tinna D. Pétursdóttir, Haukum....l.03,72 3. Helga Einarsdóttir, Fram.......1.07,77 4. Snædís Hjartardóttir, Ármanni ....1.09,42 5. Ólöf Andrésdóttir, Fram........1.09,87 10 ára drengir: 1. Hlynur Valsson, Ármanni..........57,57 2. Þorsteinn Jónsson, Víkingi.......58,20 3. Bjartmar Sveinbjörnsson, Árm...1.01,35 4. Halldór Snorrason, Víkingi.....1.01,70 5. Haraldur Sveinbjömsson, Árm....1.05,22 9 ára drengir: 1. Þorsteinn Þorvaldsson, Haukum....55,47 2. Sveinbjöm Magnússon, Haukum..l.01,07 3. Elvar Om Viktorsson, Víkingi...1.02,79 4. Pétur H. Loftsson, Breiðabl....1.05,35 5. Úlfar Halldórsson, Fram........1.07,54 Framleikarnir Leikamir haldnir i Eldborgargili 19. apríl. 7-8 ára stúlkur: 1. Klara Lind Þorsteinsd.,_Breiðabl.50,35 2. Esther Gunnarsdóttir, Árm.......52,25 3. Selma Benediktsdóttir, Árm.........52,51 4. Álfheiður Björgvinsdóttir, Víkingi ...52,91 5. Karen B. Guðjónsdóttir, Víkingi....53,79 5. Andrea Kristinsdóttir, IR..........54,19 7 - 8 ára drengir: 1. Eggert H. Pálsson, Haukum.......49,06 2. Andri Geir Gunnarsson, Haukum ....51,06 3. Eyþór Snorrason, Víkingi........54,43 4. Grétar Már Pálsson, Breiðabl.......54,61 5. Tryggvi Höskuldsson, Breiðabl...54,87 6. Benedikt Valsson, Ármanni.......55,18 Stúlkur 6 ára og yngri: 1. Mjöll Einarsdóttir, Ármanni.....29,61 2. Hrund Sigfúsdóttir, Ármanni.....32,10 3. Margrét Guðmundsd., Ármanni.....35,80 4. Svanhvít Siguijónsd., Ármanni......36,08 5. Júlíana Sara Gunnarsd., Ármanni ...37,05 6. Anita Hauksdóttir, KR...........41,57 Drengir 6 ára og yngri: 1. Pétur Freyr Pétursson, Árm......28,28 2. Enok Eiðsson, Ármanni...........31,98 3. Ragnar Valberg, ÍR..............32,60 4. Elvar Öm Jónsson, Breiðabl......34,95 5. Ingvi Björgvinsson, Víkingi.....35,83 6. Hrólfur Smári Pétursson, Haukum.,37,57 ■Allir keppendur fengu viðurkenningu fyr- ir þátttökuna og sex efstu i hveijum flokki verðlaunapening. Íshokkí Unglingamót Reykjavíkur 1. flokkur: Bjömin-SR...........................11:1 2. flokkur: Bjömin - SR..........................3:0 3. flokkur: Bjöminn - SR........................11:1 Mörk, stoðsendingar í úrslitum 1. flokks: Bjöminn: Ágúst Torfason 5, Jónas Breki Magnússon 4, Sigurður Sveinbjamarson 3, Ingólfur Olsen 3, Agnar Stefánsson 2, Hörð- ur Harðarson 2, Egill Einarsson 2. SR: Hallur Ámason......................1 Mörk, stoðsendingar í úrslitum 2. flokks: Bjöminn: Marteinn Sigurðsson 3, Sölvi Jónsson 2, Guðjón Snæland 1. Mörk, stoðsendingar í úrslitum 3. flokks: Björninn: Sölvi Jónsson 8 Brynjar Þórðarson 2 Birgir Hansen 2 Ragnar Hlöðversson 2 Einar Ingimundarson 1. SR: Baldvin Pálsson....................1 BÖRIM OG UNGLINGAR Morgunblaðið/Valur B. Jónatansson VERÐLAUNAHAFAR í flokki stúlkna 8 ára og yngri. Frá vinstri: Andrea Kristinsdóttir, Karen Birna Guðjónsdóttir, Álfhelður Björgvinsdóttir, Selma Benediktsdóttir, Esther Gunnarsdóttir og Klara Lind Þorsteinsdóttir, sem sigraði. Metþátttaka í Framleikunum Skíðadeild Fram hélt Framleik- ana í alpagreinum, sem er skíðamót barna 8 ára og yngri, í fjórða sinn á skíðasvæði sínu í Eld- borgargili um síðustu helgi. Fyrst þegar mótið var haldið 1994 voru þátttakendur 80 talsins en voru 140 um helgina og er það met. Yngsti þátttakandinn heitir Hjalti Einars- son úr Fram, sem er aðeins þriggja ára gamall. Trúðar voru til taks og fylgdu yngstu keppendunum rétta leið niður leikjabrautina, sem var með ýmiss konar þrautum í. Samhliða Framleiknum var hald- ið Fjörmjólkurmót í svigi fyrir 9 til 12 ára krakka. Það voru því um 300 krakkar sem kepptu í þessum tveimur mótum hjá Fram og því mikið líf á skíðasvæðinu. Þröstur M. Sigurðsson, formaður skíðadeildar Fram, sagðist ánægð- ur með þátttökuna í mótinu og vonaðist til að allir hafi farið ánægðir heim. „Framleikarnir eru greinilega komnir til að vera því margir bíða eftir þessu móti með eftirvæntingu allan veturinn. Við höfum lagt áherslu á að allir geti tekið þátt og því er brautin sem við leggjum meira hugsuð sem leik- ur en alvara. Allir þátttakendur fengu tösku sem Búnaðarbankinn gaf. Ég held að allir hafi verið ánægðir með daginn þó svo að þoka hafi verið á svæðinu mest allan daginn. Þetta unga skíðafólk lætur þoku ekki aftra sér frá þátt- töku,“ sagði Þröstur. Keppendur voru frá öllum félög- unum á Reykjavíkursvæðinu. Margir sem hafa orðið meistarar á Andrésar andar-leikum hafa stigið sín fyrstu skíðaspor á Framleikun- um í Eldborgargili. p . I i * 'v é : i gg/'Jífc:. S 1 ■> í ;] 3 -*S: 1 £■*:: ‘áBT r wé VERÐLAUNAHAFAR í flokkl drengja 8 ára og yngri á Framleikunum. Frá vinstri: Benedikt Vals- son, Tryggvi Höskuidsson, Grétar Már Pálsson, Eyþór Snorrason, Andri Geir Gunnarsson og Eggert Hóim Pálsson, sem sigraði. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar veröur haldinn í Þróttheimum í kvöld 24. apríl kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf - kynning á teikningum að væntanlegu félagshúsi í Laugardal. Aðalstjórn Bikarmeistarar 4. flokks í handbolta BIKARMEISTARAR 4. flokks karla í handbolta, lið FH. Efri röð f.v.: Sveinbjörn Sigurðsson, þjálfari, Einar Ein- arsson, Steingrímur Valgarðsson, Ingólfur Pálmason, Stefán Sigtryggsson, Orri Gunnarsson, Arnar Theódórs- son, Slavko Helgi Bambir, Jón Auðunn Jónsson, stjórnar- maður. Fremri röð: Björn Guöbrandsson, Svavar Péturs- son, Unnar Helgason, Arni Guðmundsson, Hjalti Heiðars- son, Daníel Scheving. Kristín Elsa sigraði ásterku móti Kristín Elsa Erlendsdóttir, 14 ára kylfingur frá Akureyri, gerði sér lítið fyrir á sunnudaginn og sigraði á sterku móti á Jótlandi. Kristín Elsa lék fyrri hringinn á sunnudaginn á 80 höggum og þann síðari á 76 höggum, en erfiðleikastuðull vallarins er 73. Flestar sterkustu stúlkur Danmerkur voru meðal kepp- enda og því er árangur Kristín- ar Elsu mjög góður. Hún flutti til Danmerkur með foreldrum sínum fyrir tveimur árum, lék lítið í fyrra og hefur því ekki komist á „Team Tour Danmark" fyrir unglinga, en mótið á sunnu- daginn gefur punkta fyrir næsta ár. Árangur hennar gæti einnig orðið til þess að hún fái eitt af aukasætunum á mótaröðinni. Erlendur Hermannsson, faðir Kristínar Elsu, sagði í samtali við Morgunblaðið að stelpan hefði tekið þetta á síð- ustu níu holunum. „Hún æfir handbolta á veturna og kemur því vel undirbúin hvað úthald varðar. Hinar stelpunar höfðu ekki úthald í 36 hoiur sama daginn," sagði Erlendur. Morgunblaðið/Ásdís w Islands- meistari í snóker BERNHARÐ Bernharðsson sigraði á íslandsmótinu í snóker 21 árs og yngri nýlegar. I úrslitaleik lagði hann Orvar Guðmundsson 5:4 eftir að hafa verið 4:2 undir um tíma í viðureigninni. Jakob Hrafnsson hreppti þriðja sætið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.