Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDÁGINN 2. JAN. 1934. 3 ALÞÝfiUBLAÐIÐ Húsnæðismál Reykvikinga. Þúsundír manna búa í , \ óhæfum kjjallarakompum Endorreisnarstarfsen&i Roosevelts forseta. Eftir Jón Blöndal, 1. janúar 1930 gangu í gildi lög um íbúðir í kjöllurum, og er svio fyrir mælt í þessum lög- um, að á hwrju ári skuli skoða aljar kjallaraíbúðir í bænum og velja úr þær, sem lakastar eru og aklrej færrri en tuttugasta hluta kjallahaíbúðianna og banma íbúð efssyni héilbrigðisfulltrúa falið að framkvæma þessa slcoðun og gerðj hann það í vor og sumax. Lét hann gera eyðublöð hainda skioðunarmönnum, er þeir skyldu skrifa á lýsingar á hverri íbúð og áliit þeirra á ásigkomulagi íbúð- anna. Eims og gefur að skilja, er það miklúm erfiöleikum bundið fyrir fólk, sem býr í íbúðum þessum að útvega sér annað húsnæði fyrirvaiialitið, og var burtflutn- ingsfresturinn því látinn vera tdl 14. mai næst komandi. Húsinæðis- skortur er nú mikili í bænum, og edinkum er skortur á leins og tveggja herbergja íbúðum með eidhúsi, en leigutakar í kjallara- fbúöum hafa ekki efni á að búa í dýrum íbúðum og hafa því vegna efnaleysiis alloftast orðið að sætta sig við þessar léLegu íbúðir — og er þó óhætt að fullyröa — enda saruna skýrslur það — að meginþorri kjallarafbúðainna er seklur okurleigu, því að fLestar eru þær í gömlum og lélegum húsum og eins og vitað er iíka verstu íbúðdmar í þeim. Þessi rannsókn á kjaliaraíbúð- unum erbygð á lcgunum frá 1930, og verður sko'ðuniuni haldið á- fram ár frá ári, þar til kjallarai- íbúðirnar eru úr sögunnd, eða að miinsta kosti er það ætlun Al- þýðuflokksins að berjast sleitu- laust að því marki. Við skoðunina voru íbúðirnar fiofckaðar í fernt: Sæmileg. Léleg. Mjög léleg. Óhæf. Samikvæmt skýrslu heilbrigðis- fuiftrúa, sem Alþýðubiaðdð hefir fengiÖ:, eru í bænum 696 kjallara- íbúöir, en af jneim eru 10 óLeigð- ar eða lokaöar og engln lýsing því gerð af þeim við þessa skoö- un, enda er gert ráð fyrir aö næsta skoðun fari fram nú í Jm- úar. SkýrsLur heilbrigðisfulltrúa ^eru vægast saigt Ijótar. Þær sýna, að í höfuðstaÖ landsins, héjr í háborg hinna íhaldssiinnuðu ^íramtaks"- rnanna, eru þúsuindir manina, sem veröa aö hiajfast við í íbúðum, 'sem ekki eru mannabústaðir — og sem varla væri t, d. hægt að hafa fé í sökum rottugangs. Samkvæmt dómi skoðunar- manna, sem hefir áreiðiattiiega ver- ið ákaflega vægur, svo aÖ ekki sé sterkara að oröi kveöið, eru: 414 íbúðir sæmiLegar, 205 lélegar, 34 mjög lélegar, 33 óhæfar. Raki va*r í 251 íbúð. En hvað er nú í raiuin og veru meint með orðunum, sem skapa flokkaskipun Íbúðanna? íSkoðunin telur t. d. þær íbúðir sæmiliegar, sem eru að miklu Leyti í jörö, en þær íbúöir efu í raun og veru batinaöar, ef réttur heföi átt að ráöa í þessari skioðun og ! hún verið ströng þá átti flokkun- farið vægt í sakirnar. Eftir því, sem sá sem þetta ritar, sér bezt, hefði flokkurinn „óhæf" átt að vera langsamilega stærstur eða um 414 íbúðir. Skoðunin sannar þó enn það, sem ALþýöublaðið hefir haldið fram, aö stór hluti Reykjavfkur- búa á við miestu húsnæbisvain,d- ræði að búa. Og í sambandi við þessa skýnslu vaknar ný spunn- iing í huga manms: Hverniig er ástand íbúðainina á hanábjáikialoftunum? í þeim búa hundruð manna — og þar er slagi, of lítil lofthæð, kuldi, hitunar og eldunartæki lítil, enjgitt eða í ólagi — og nóg af nottum. Þannig er ástandið í Reykjavík eftir áratuga stjónn íhaldsfLokks- ins. I húsniæöismálunum vill svo ýel til, að hægt er að bera saman framikvæmdir íhaldsins og Al- þýðuflokksins,. Pólarnir og húsnæðisvaindnæöin hér íihænum sýna afrek íhalds- ins, heimsku og aðgierðaleysi. — ibúöirnár í Verkamanna’bústöðun- u,m sýna framkvæmdir Albýðu- flokksin'S. Og það veröur ekki leyst úr iiú snæðisvandræðu m Reykvikinga fyr en AlþýðufLokkurinin fær að- stöðu til að framkvæma umbóta- stefnu síina. í Shinahone í Japan er beilsulind mikil, sem ríkir Jap- anar sækja mjög. Þeir stíga of- an í liindiina, og hlaða grjóti í kring um sig, svo að þeir drukkni ekki ef þeir sofni. Sumir eru alt aö þrjár vikur í vatninu! — Bóndi í Bosníu átti koou, sem var sítalandi.. Hún var ein- hver versta kjaftakerling sveitar- innar og kom bóinda sínum oft í mesta vanda með slúðurburði siinum og kjaftavaðli. Eitt sinn er bóndi hafði eftir mikið erfiði ráðiö fraim úr einum slíkum vandræðum, er kona hans hafði komið af stað, tók hann það til bragös i^r liann kom heim, að hann tók skæri kiomu sininar, klipti af henni tungubroddinn og sagði: „Þegiðu svo og haltu þér sami- an.“ Málið kiom fyrir dómstólana, en þá lýsti kionan því yfir, og var þó erfitt að skiija hana, að hún væri ánægð með hlutskifti sitt. —■ Herstjórinn í Memel hefir sektað ritstjóra blaösins þar um ca. 3600 kr. fyrir það, að hafa flutt í bláöi sínu jólaboðskap frá -umhoðsmæini Hitlers eða nazista. II. Vér höfum nú skýrt frá merk- ustu atriðunum í löggjöf Roose- velts 'Og þeim skoðunum, er á bak við hana iiggja. Til þessi að franlkvæma lögin hefir verið skipaður heill her embættismainna (National reoovery administrat'ioin, N. R. A.1) undir forustu Johnsom hershöfðiingja, er getið hafði sér mikið orð á stríðstímunum fyrir skipu'iagshæfileika sína. Með fá- dæma dugnaði hefir Johmson skipulagt hina stórkostlegu aug- lýsimgastarfsemi endurreis'nar- stjórnariininar, hvarvetna hefir hinn „blái örn" haldið ininreið sína, sem merki þeirra, er gejrðu skyldu sítta við vilja forsietatts. Óhætt er að segja, aö í fypstu hafi áformum Roosevelts verið tekið frábærlega vel af miegin- þorra þjóðarinnar, og það meira að segja af eindregnum stjóm- málaandstæðiingum hains. En síð- ustu mánuðina virðist andstaðain farin að magniast og flug hims „bláa arnar" farið að daprast:. Hver hiefir þá orðið árangurinin af þessari einstæðu herferð gegn kreppu og atviinnuleysi ? Hefir hún látið vonir herforingjanna rætast? Það er engurn efa bundið, a'ö atvinnuleysið hefir miinkað veru- lega síðain Roosevelt kom ti) valda, en þó hvergi nærri eiins miikið og Johnson hafði gert ráð fyrir. Sennilega hafa 3'ý—4 millj. verkamanina fengið atvininu frá Ipyi í marz og þangað til í októ- ber. Álitið er, að kaup verkalýðs- ins sem heild hafi hækkað um 30% á þessum tíma, bæði vegna þess að einstakir atvininurekendur hafa hækkað kaupið og fleiri hafa fengið atvinttu. Hins vegar fiefir framfærslu- kostnaðurittin hækkað verulega, svo raunverulegiHj hagnaður verkamanna er ekki nærri eins mikilil og kauphækkunitt bendir til. Þó mun óhætt að segja, að kaupgeta verka’man.na sé tals- vert meiri en áður. Margir atvinnurekendur sýndu mótþróa gegn hinum nýju á- kvæðum um vinnutíma og verka- kaup, sem. lögin til viðreisnar iðm- aðinum höföu sett, og verkatmenin gerðu víða verkföLl til að knýja þau fram. 5. september var samt gert ráð fyrir að 85o/o af vinnu- veitendum heföu gengist undir hin nýju ákvæði, en víða haifði stjórn endurreisnarinnar orðið að slaka talsvert á kröfuttum. Framleiðsla iðnaðarins jókst stórum fyrstu mánuðina, þainnig, að hún 'var ca. 60% meiri í júlí |en í marz, ien( í október var hún ek'ki nema 40o/0. mieiri. Sérstak- Lega jókst framleiðslan af neyziu- vörum, þar sem sala þeirra gekk betur, sumpart vegna þess, að kaupgeta fólks hafði aukist, og sumpart, og sennilega að ekki svo Litlu Leyti, vegna óttains við kom- andi verðhækkun. Hins vegar varð lítið vart við aukna eftirspurn á hinum eigin- Legu framilieiðsluvörum, en sala þeirra sýnir einmitt bezt hið raunveruliega ástand iðnaðarinis, Framleiðslukosnaður atvininurek- (Niðurlag.) endanina hefir hækkað tog það syndi sig, að þeim gekk erfiðlega að fá lán hjá bönkuinum, sem ekki vildu lána fyr en útlit væri fyrir að fyrirtækin gætu borið sig. Einkum hefir smáatvininurekend- um gengið eriiðLega að fá lán. til að borga laun starfsmanlna sintta. Launahækkuniin og stytting vinnu- tímans kom tiltölulega harðar ar niður á þeim, þar siem stórat- vinnurektemdurnir höfðu sagt upp tiltölulega meiri hluta af vinnu- afli sínu. Þrátt fyrir það, að stjórnin hafði hvatt bainkajna til örari útlána og verðbréfakaup að- albankamna, sem áður var á mdttst, hefir aukið lánsgetu bank- anna, hafa útl'ánin þó frekar minkað. Hefir þessi mótþrói bank- an,na yaldið mikilli óánægju á meðal stjórnenda viðreismarstarf- seminnar. Eins og áður var um getið, var stjórninni heimilt að niota alt að 3300 milljónum dollara til op- inberra framkvæmda, og höfðu menn vænt sér mikils af þesisu á- kvæði. Að eins einum þriðja hluta af þessum peningum hefir verið úthlutað og enn þá minina raun- verulega notað. Ástæðan er m. a. sú, að þessa peninga á helzt að nota til hjálpar fyrirtækjum, er geti biorið sig, en fyrir þörfum þeirra geta bankarnir séð a ð mestu Leyti. Enn fremur hafa mörg ríki og sveita- og bæja-fé- lög, sem iiefðu haft þörf fyrir peningana, verið svo skuldug, að þau hafa ekki lögum samkvæmt mátt taka meiri lán. Þetta ákvæði viðreisnarlaganna hefir þaninig að mjög litlu leyti náð tilgangi sitt- um. Vér sjáum þannig, að lögin til viðreisnar iðnaðinum hafa valdið höfundunum ýmsra vonbrigða, þó ástandið á þessum sviðum sé vafalaust talsvert betra en þegar Roosevelt tók við stjórn. Hið sama verður naumast sagt um hittn aðallagabálkinn, lögin ti,l hjálpar bændunum. Við verð- um hér að hafa í huga, að hin núverandi kreppa er fyrst og fremst landbúnaðarkreppa; verð- faLlið á aifurðum landbúniaöarins undanfarin ár hefir verið svo geiigvænlegt, að þess þekkjast varla niokkur dæmi áður. Land- b ú naðarafurðirnar hafa því einnig faliið stórum í verði miðað við iðnaðarvörur, og bændur gera þess vegna kröfur um að afurð- ir þeirxa hækki meiua í verði en aðrar vörur. SíÖan endurreistta'rstarfsemin hófst, er talið að tekjur bænda hafi aukist um 23%, en útgjöld þeirra um ca. 20%. Hér ber að athuga að landbúnaðurittn í Am- eríku er rekinn með miklu meira stóriðnaðarsniði en annars staðar og að verðhækkun á iðnaðarvör- um kemur miklu harðar niður á bændum þar í landi. Bændur eru því litlu nær en áð- ur. Þeim er en.n þá ókleift að borga skuldir sínar og óánægja þeirra ma,gnast því sífelt, svo að víða hefi'r Legið við uppreisn, Bændur taka því eittdregið und- ir mieð þeim, er álíta að eina í þeim frá næstu fardögum. Á fundi heiibrigöismefttdar 4. , inm: ,,sæmiLeg“ ekki að vera tíJ, apríl síðast liðimn var Ágústi Jós- ' heldiur að eins „mjög léleg" og 1 „óhæf". En skoöunarmenm hafa leiðin út úr ógöngunum sé aö fella gengi dollarsins enn þá rneira og á þantt hátt Jiækka verð- iÖ á 1 a ndbúna ðarafuröunum og iétta skuldabyrðina. Þessar radd- ir verða æ háiværari og rnargir efast um að Roosievelt fái stað- ið gegn kröfum þeirra, þegar þjóðþing Baindaríkjaimna kemur samiain, því þar er álitið að „in- flationistamir" svo nefndu s'é í meiri hluta. Hér skaJ iekki að sinni spáð hverjar afleiðingar slíkar ráðstafanir myndu hafa, sn varla þarf að efast um að þær myndu valda auiknu tolLastríði og igluadroða í beimsverzluninini. Margir amerískir fjármálamenn, þar á mieðal ýmsir af ráðgjöfum forsetams, eru á hinn bóginn orðn- ir skelkaðir yfir þessari þróun og ráða eindregið til þess að festa dollarinn, þ. e. þeir vilja að Bandaríkitt taki sem fyrst upp aftur gul'lmyntfótinin. Af því; sem á undan er sagt, má ráða að ekkert bendi til þess, að Roosevelt hafi nokkurn tíma ætlað sér að gera tilraunir til þess að framkvæma stefmuskrá sociai- isxmams; hanin hefir gert stórfengi- lega tilraun til þess að draga úr atvimnuleysinu, krabbameini þjóð- félagslíkamams, og hleypa aftur lifi í framleiðsluna; aftur á móti hefir hann ekki reynt að breyta grundvelJittum fyrir skiftingu framleiðslunttar á meðal þátttak- enda hemnar. Tiiraunir Ro-osevelts eru rmerki- legastar fyrir þá sök, að meö þeim er falliö síðasta og sterk- asta vígi hims hagstjórmairlega frjáisræðis í atvinnumáLuttum. — Lággengi amieriska dollarsins hefir valdið því, að mikiö hefir dregið úr skemtiferðalögum Bandarikjamantta erlendis, eigi sízt til Bretlands, Frakklands og ánnara Evrópulainda. Einnig hefir þó dregið úr skemtiferðalögum til Bermíuda, Mexioo, Suður-Am- eríku og jafnvel Canada. Og ör- sökin er að eins ein, sú, að Bandaríkjamenn fá erlendis miklu minna fyrir peniinga sína en áð- ur. Arið 1932 fóru 228 986 amer- fskir ferðamenn til Evrópu og eyddu þar 143 450 000 dollurum, árið 1931 239 343 og eyddu 194- 000 000 og 1930 301 614 og eyddu ur, ef miöaö er við brezk pund, 309 000 000 dolluru'm. Nærri læt- að amierískir ferðamenn fái helm- imgi minna fyrir pienfoga: sína i JBretlandÍ í ár en 1932. — Skemti- fcrðalög i Bandaríkjuttuim hafé ekki minkað og kostnaöur við þau staðiið í stað. Hins ýegar eíú nú allar horfur á, að innanlandsi- skemtiferðir muni mjög aukást, og a ð mikið af þvi fé, sem áöúr var skilið eftir eriendis, verði nú varið á frægustu skemtistöðum Battdaríkjattina. — itali einn, Emilio d’Argenzio að nafni, heldur því fram, að hann hafi gert stórkostlega merka uppgötvun i kvikmyttdagerð. Hann kveðst geta sýnt kvikmynd- ’ir í fuLIu dagsljósi, eða upplýst- uim sal, og muni myndim sjást betur en kvikmyndir sjást nú. Hann á «ú bráðum að sýna hvað hann geti. — Samkvæmt nýjustu skýrsJ- um eru nú 143 skip aðgerðarlaus úr verz lu n arflota Nor ðmanma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.