Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 5. JAN. 1934. At>fÐHBLAÐIl 2 Stærsti togari i helmi HANS FALLADA: KALUNDBORG í gær. FO. Stærsti diesel-togari hieimsins hljóp af stokkunum á dainískri skipasmíðastöð í dag. Hann er smíðaður fyrjr franskt útgerðar- félag, og í honum er dieselvél frá Burmeister & Wain. Hvað nú — ungi maður? Islenzk pjjðing eftir Magnm Ásgeirsson. Ágrip al þvft sem A ondan er komlð: FANNKYNGI I FRAKKLANDI NORMANDIE í gær. FO. í gærdag var svomikil fannkoma í Norður-Frakklandi að glervöru- verksmiðja féll saman undir punga snjóarins, og er skaðinn metinn á 800 þúsundir franka. Bardagi út af mpd af Dimitrof LONDON í gær. FO. í gærkveldi bar pað vlðf í Sofia í Búlgaríu, að homið var inn með stóra rnynd aí Dimitroff, þar sem verið var að haida danzleik, og varð paö til þess að lögreglan skipaði þeim, sem á danzleiknum voru, að slíta skiemtuninini. Þátt- takendur óhlýðnuðust þessari skipan, og varð úr alvarlegur bar- dagt Beið einn maður bana, þrí'r særðust, en 260 voru isiettiir í fang- elsi næturlangt. Munið sima Herðubreiðar 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Allar almennar hjúkrunarvömr, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hrein.su ð bómull, gúmmíhanskar, gúmmíbuxur handa bömum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „Paris‘‘, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Fri- kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heim. Tr úlof unar hring ar alt af fyriiliggjandi. Haraldar Hagan. Simi 3890. — Austurstræti 3. Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðiulegu i pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pvi við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel iíka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í Pfatz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvi, að pau eru á „brúðkaupsferð“ til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar ú Pinneberg heima. Pússer t kur eftir pvi, að Pinneberg uerir ser far um að ieyna pví að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að hieinliolz, ka pmaðu inn, srm hann vim ur hjá, vilji iyrir hvern mun lú a hann kvænast Mariu dóttur sinni, til að losna v ð hana að heiman. Kleinholz sjúlfur erdrykn- feld.ir og mlslyndu og ktna hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óttast aö missa atvinnuna, ei pa.i komist að kvonfangi hans. ræður bara hvort þú gerir þaö — —. Ef ég væri í ,þinum sporum," segir hún eftir dáiitla umhugsun, „skyldi ég tala við hina, semi vinna við verzlunina. Hann hefir kanniski hótað þeim þessu sama, og ef þið eruð ailir samtiaka, þa fier hárin jvarla að reka yj'fikujr alla saman þrjá.'“ „Bara að þeir sviki maúin þá ekki, þegar mest .á .yíðurf Ég hield nú að Lauterbach geri það ekki; hann er alt af svo svifa- seinn, en Schulz þoxi óg ekki að ábyr.gjaist.“ — —/—■ En Pússier trúir á samátiyrgóartiIfinnrngu launaþrælanna. „Þeir verða þó varlia tii þess, samverkíimenn þínir, að koma þér á götuna. Nei, þetta- gengur alt saman vel hjá okkur! C>a.ö geitini bara lekki. farið illa hjá lokkur!! Hvers vegna ætti okkur ekki að ganga vel ? Við erum iðin og sparsöm og hvorugt okkar eru vondar nxanneskjur — og Dengsa viljam við eignast. — Af hverju ætti okkur þá að ganga iila? >Ég vei't ekji'íi bvers vegina þaið. ætti að vera,.“ — — — Kleinholz gerist örðugur "Starfsmennirnir ganga í varnarbandalag. Baunirnar bregðast enn. Hveitigeymslan hjá Emil Kleinholz er uppi undir þaki, Þar þr fult af afkimum og rottuholum. Engin tæki til að sekkja hveiti1, eins og tíðkast hjá siðuðum mönnum. Alt er vegið á desím,a,lvog iog síðan eru sekkirnir látnir fara í gegnum hleragat á loftinu og bruna eftir rennu niður í vörubílaua. Og nú (verður að sekkja :sex hundruð vættir á einum eftirmiðdegi! Þarna er Kleinhiolz lifandi kiomiinn! Engin verkaskifting! Engin skyrusamleg tilhögun á vinnuinni! Hveitið er búið að liggja þarna vikum saman, og þáð hefði verið hægt að sekkja það fyrir löngu. Nei! Það var niu eitthvað annað. Nú verður þetta alf áð gerast aktií einu á einum leftirmiðdegi! Nú er fult af fólki inlni í hveitig'eýmslunni. Hver einasta hræða, sem Kleinholz hefir getað niáð í, er komin þarna. Schuiz^Lauterbach og Rinmeberg standa hver við. sína vog. Kaupmaðurinn sjálfur stiklar fram og aftur oig er í enn verra ■ skapi en um morguninn, af því að Emilía hefir sett hanjn í þurkví, og þess vegna er hvorki hún iné María þar,na á loftiniu. Hann viil ©kki einu si.nni föínjna; lyktina af svoina svínábestum. Hann æðir um og skellir .hurðum og er alt af að brýna fyr|ir þeim, sem standa við vogirnar, að, vigta nú rétt. „Ég fylgist með,“ segir hann. Tvedr menn draga poka að hláðanum, pokinn opnast og 'gull- rauður hveitistraumur rennur út yfir gólfið. „Hver heíir bundíð fyijir þennan poka?“ .öskrar Kleánhoiz. „Standið ekki þarna dms og þvara, Pinneberg! Það er ^of mifcið í pokanum hjá yður. Er ég ekki margbúinn að segja ,yður, að við höfum ekkert til að gefa hérna? — Schulz, viljið þér gera sv-o vel að hætta þ-essu djöfuiisins flamgsi utam í henni Möggu? Mér þykir það hart, að þessi dóni skuii ekki einu sSjnnii, geta iát.ið kvenfólkið í Iriði hérna uppi á loftinu. Haltu þér .bara saman; ég sá vel, að þú varst að klípa ha.i a í bakið. Hvað marga poka ertu búinn að vigta? Ekki meira? Jæja, þá getið þið fen.gið það Alpýðablaðið fæst á þessum stöðum: Aastnrbænum: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, Mlðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg. Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastððinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vestarbænnm: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. Tilboð óskast um sölu á kolum til ríkisskip- anna fytir árið 1934, og miðist tilboð in við Bsst South Yoikshire Hard Scieened kol, eða önnur jafn góð kol komin um borð í skipin og löguð í kolarúmum peirra, Tilboðunum óskast skilað í skrifstofu vora íyiir hádegi n. k. mánudag. Mjólkurbúðinni Ránargötu 15. Skipaútoerð ríkisiBS ii SkjðitíBur átctnish fútaht’cinsuti og íitutt I Íbu8.pU 5-i ým,, 13 00 Jtfjifejnui’íi Við endarnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess parf með, fijótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða símlð. Við sækjam og sendum aftai, ef óskaö er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.