Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 5. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 63.TÖLUBLAÐ BITSTJ&RI* f. r valdemarsson DAGBLAÐ OG VfKUBLAB ÚTGEFANDI:. ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBUIÐIÐ kerour út alla virka daga kl. 3 — 4 siBdegls. Askrfftagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 manuðl. ef greltt er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaBið 10 aura. VIKllBLAÐiB kemur út & hverjum miðvikudegi. Það feostar aöelns kr. 5.00 á írt. 1 pvl birtast ailar helstu greinar, er blrtast I dagblaöinu, fréttir og vlkuyflrlft. RITSTJÓHN OO AFGREIÐSLA Alpýðú- blaÖslns er vio Hverfisgötu nr. 8—10. SlMAR: 4900? afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilbjalmur 3. Vllhjalmsson, blaðamaður (heima), Magnuis Asgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri. thelma), 2937: Sigurður Júhannesson. afgreiðslu-og augiýsingastjóri (heima),. 4905: prentsmlðjan. Ostjém íhaldsins Sknldir Reykjavikurbæjar og fyrir- tæfcjja hans nema 9 miljónum bróna Hækkandi útsvör Hrörnandi útgerð Vaxandi atvinnuleysi íhaldið • hefir faxið með stjórm Reyfcjavíkurbæjar. Það hælir sér af hyggilegri og „glæsiliegri" fjár- málastjórm simni. Bæjarbúar hafa fylgst illa með í þeim málum. Þeim ér. talin trú um áð fjár- hagur bæjarins sé góður og hom- um sé vel borgið í höndum í- haldsmanina. Þeir munu bráðum komast að raun um að svo er ekki. Þeiit miumu' sainmfærast um' hið gagn- stæða um leið og peir gneiða út- svör sím á mæstu árum, ef i- haidsmemin fara áfram með völd. Þeim mun því verða gefinn kost- «r á að kyninast fjármáiastjórm í- haldsins og fjárhag bæjarinis, eims og hamn er nú, fyrir bæjarstjórn- arkosnimgarnar, siem nú fara í hömd. % Ástandið ier þainnig, að greiðs'lu- hallinln er orðinn stöðugur. Hefir gneiðsluhallimin verið eins og hér segir: 1928 173 þúsumd kr. 1929 1930 608 — 951 — •'— 1931 1932" 472 — ~250~ — Samtals tvær milljónir fjögun hundruð fimmtiu og fjögur þúsr und króinur á fimm árum. Skuldir bæjarsjóðs og bæjar- fyrirtækja enu orðmar átta millj- ónir og sjö hundruð þúsumd fcr, Vaxtagreiðslur bæjarsjóðs hafa verið: 1927 88 þúsund kr. 1933 220 — (auk afborigana 250 þús. kr.J Samtals: 470 þúsund krómur, Otsyör eru fcomih upp í 2% milljón króma á ári. EN ÞAU MUNU ENN HÆKKA OG FJÁRHAGUR BÆJARINS VERSNA ENN XFM ALLAN HELMING, EF ÍHALDIÐ FER LENGUR MEÐ VÖLD. Ihaldið kaupir kommúnista til að haía lista i kiö't i HafnatfiiM Hinir vjtrarl kommúmástar hafa umdamfarið staðið fast á móti því, að fLokkurinm setti fnam lista við feasnimgármlar. i Haímarfirði, len'er íhalidiið sá, þegar líða tðk á kosn>- ingabardagann, að koisningarnar; væru vonlausar fyrÍT það, lagði það íast að kommúnistum að setja fram lista, og var það síð- asta^von þess, að sá listi drægi þau atkvæði frá verkamöwnum, að nægði til að það mæði völdum í Hafnarfirði. Og sú vom brást ekki. Hinir óskynsamari kommúnistar með EinaT OlgeinssiOín í fylkiingar- broddi náðu yfirhöndinni innan fliokkisins og listi var settur fram í Hafnarfirði með Kristmi nokkr- um Sigurðssyni efstum. Upp úr þessu tókst hin mánasta samvinina milli kommúniista og í- 'haidis í biardagalnum í Haflniarfirði og eilnm árangur hans er fundur, sem íhaidið lét kommúnista boða tili í Hafniarfirði í fyrra kvöid. Töiuðu þar aðalforsprakkar kommúnista ásamt Þorleifi Jóms- syni íhaldsritstjóra. Tveir jafinað- armenm töluðu. Vegna ósamminda kommúmista um alþýðusamtökim reiddust umgir ' iafnaðarmenm, en upp úr því kom svo mikil ó- kyrð á fundiinn, að hamn leystist upp. Ot af þessu sendir Verklýðsbl. fiiegnmiða út í gær með sam- tvinmuðum ósanmindum um fumd- tnin, og Morgunblaðið prentar fregnmiíðainin upp í diag með sömu ósanjnindum að niokkrum viðbætt- umi. Er óþarfi að nefma ósannindin hér, því að fundarmiemm eru niægi- llegir vottar að því,; siem ftiam fór þaí. ' En hitt er rétt að muwa, öð það Prh. á 4. sfðiu. wan der Lahbe verðor ekki hensdnr Hwðsheytk frá frétöwibmp Alpýdfibjatð,síiis l Kaupm.höf\n- KAUPMANNAHÖFN\ í miorgun. Enska jafnaðarmammabiaðið „Daily Herald" kytéðst hafa það eftir áneiðanlegum þýzkum heim- ildum-, að bemgingardómi van der tíUbbe verði bneytt í æfilangt fangelsi, STAMPEN. (Þessi óvanalega mildi þýzku nazistamna við van der Lubbe virðist staðfesta það, aem flesita grunaði, að vam der Lubbe hafi verið venkfæri í höndum mazista frá upphafi og kveikt í þýzku þinghölilinmi fyrir þá.) Æoiieg namnsprengina 131 mantis fiarast LONDON. FO. Þáö <&\ nú op'mberlega ttlkyntK að farþt. hqfi 131 mmw$ vfö námspjW^ffhngu, pá, sem í gwdag, \vaPx\ l npiiðmsWf Böhm;m í Ték- kóslóvakiu, AðganguT ao þnem málmium lofcaðist gersamlega af vöidum sprengiingarininar. Enn befir efcki auðmast að kveða á með vissu um orsakiT þessa míkla slyss. Vfðræðutn Sir John Simon og Hossollnl iokið Simon fer tilLoHdon i dao RÖMABORG í miorgun. UP. FB. Samkvæmt opinberri tilkymn- iiígu ræða þeir Mussoliini og Si- mom um á hvað beri að leggja mesta áherzlu til þess að koma afvopnuinarmálinu áleiðis. Einmig Tæði þeir lendumkipulagnimgu Þjóðabandalagsiins, len um það efni hafði Musaoiini áBur borið fram tíllögur. Um afvopnuinar- málin eru þeir fyllilega sammála.. Simom og Mussolimi, einkamlega að því ier það snertir, að afvopm- unaTumTiæðunium verði Lokið hið allra fynsta og samniingar gerðir um þau atriði, sem samkomulag næst Uffl. — Um viðræðumar um bamdalagið er þess getið, að Mus- solini hafi lýst fyrir Simon göll- uim þeim, sem honum þykja vera á starfsháttum bandalagsimis o. fl. því viðvíkjandi, og gert miánia gnein fyrir þvi, á hvenn hátt hamn teiji unt að gera það starfshæfanai. — SJiríQm for til Lotndoin i dagf. Hðfnðborglfl i Kina í bershðndnm ?r-r-~-rzm&8B 1 l'&- ~ '¦¦;-.¦ @& I ;.¦¦- :: Líklegt ad npprefsnarmenii^ nár Peklngjá siti vaid fi dag -«™_. BORÖARHLIÐ 1 PEKING. Ekika-skeutl frá fréUaritam Alpý"ð[wbla<ðsfyis í Kafrpmcmnahöfn, KAUPMANNAHÖFN i morgum. Frá ToMö er símað, að upp- rieiisnarherimm mumi siennilega ná Peking á vald 'sitt í dag. Hensveitir uppreismarmajn/nia eru mú rétt fyrir utam múna borgar- ininar og virðast í raum og veru hafa alt á sinu valdi. Er Uppnám mikið og ótti í him|ni gömlu keisanaborg. Sendiherrar eriendra ríkja komu sama|n í gæjv kveldi til að ræoa ástamdið. STAMPEN, PORSETISKIFTÍ I ILMÓBA- ÐÖMSTÓLNUM f HMG Einkashéytl frá fréttaritara' Alpijðubla'ðskis; í Kaupmamnahöfn. ^AUPMANNAHÖFN í miorgun. Forsieti alþjóðadómstólsims í Haag, Japamimin Adatchi, hefir mú látá'ð af því embætti. f stað hans tekur mú við Bret- inin Sir Gecil Hurst. Er hann fal- inm fremsti 'sérfræðimgur heims- ins í þjóðarétti og alþjóðalög- fræði. STAMPEN. Roosevelt heimtar fé til her- skipasmíða LONDON í morgum, FÚ. í fjármálaræðu simmi fór Rooáe- velt forseti fram á IO3/4 milljöm dollana fjárvieitimgu til þess að byggja^ný herskip og ljúfca við þau, er pegar væruí í ismíðum. Nazistar vilja enga samninga við Piakka. BERLIN 4. jali. UP.' FB. Samkvæmt upplýsimgum frá möwnum, sem hamdgengmir eru ríkisstjórminmi, er því mieitað, að húm ætli sér að halda áfram sam- kiomulagstilraunum við Frakka í viðskiftamálum. Hins vegar sé til athugunar að gera gagmráðstaífaln- ir vegna þess, að Frakkar, hafa lagt nýjar iinmflutmingshömlur á vörur frá Þýzkalamdi, Fingvéi rekst á Atvainsstengar LONDON í ,morguh. FÚ. Þýzk flugvél varð í gær fyrir sams komar slysi og henti emsku flugvélina Apollo í Belgíu á mýj- ársdag. Slysið vildi tal í Bruhs- wjc, og rafcst fmgvélin á útvarpis- stengur. Húm' flaug lágt vegma þoku. Ekki er þess getið, hve margir hafi farist. Skátaforinginn Baden Povweií skorinn npp LONDON í morgun, FÖ. Badiem-Powell lávarður,.- sem sborinin var upp í fynra dag, mum taka' sér algerða. hvíid fná stött- um um tveggja mámaða skeio, samkvæ.mt. tilkynmingu frá yfir- skíifsfbfu skátahreyfingarimmaT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.