Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 3
ÞöSTUDÁGINN 5. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Hagnr Þjiðbankans danska balnar nndir stiörn sösíalista KALUNDBORG í gærkvddi. FÚ. Danski þjóðhankinn birti í dag skýrsiu sína fyri'r síðastliðið ár. í skýrslUnini segir, að viðskiftalíf- ið á árjnu hafi batnað talsvert rnikið, og afkoma yfirlieitt betri en áður. Velta bankans var mun miari en áður iog seðlar í umferð 21 miillj. kr. meiri en árinu áður. Tii krieppuráðstafana hefir bank- inn allls lánað 14 millj. kr. Að Iiokum hvetur bankastjómiin kaup- sýsiumienn iog hlutafélög tiI á- framh.aldandi gætn.i í ráöstöfun- um um fjármál. Aðalbankastjóri pjóðbainkans er aiú jafnaðarmaðurinn Bramsnæs, fyrv. fjárniálaráðbe'riía í ráðumeyti Staunijngs. Fréttir frá félðgnnnai á Akranesi Matreiðslunámsskeiði pví, er Kvennadeild Verklýðsfélagsims gekst fyrir, er nú fyrir mokkru l'okið. Kostnaður varð kr. 90 fyr- ir j>ær, sem að eins voru 2 máit- uði, en 100 kr. fyrir hinar. Lík- aði námsskeiðið mjög vel, og hygst félagið að gangaist fyrir oðru slíku næsta haust. Leikflokkur Verklýðsfélagsin.s hefir nú leikið „Saklausa Svallar- amn'1 þrisvair sinnum við góða að- sókn. í priðja skiftið var hamn leikinn til ágóða fynir Björgunar- skútusjóð Faxaflóa. Þótti leikurinn takast vonum fremur, par sem sumt af leikend- umrni hefi'r aldrei á leiksvið kom- ið fýr, og lítið um góða leiðbein- endur. Þá hisTir Verklýðsfélagið einnig st'Ofnaö karlakór, og eru: í houum milli 20 og 30 manns, en starf1- serni hans ier skamt á veg kiominj enn. Þó hefir félagið pegar keypt orgel og útvegað söngstjóra. Er pað Ingólfur Runólfsson kenmari. HJÓN1MNDSBB4SKIBI I DÍNHðRKD KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. Danska lögneglain ier piessa dag- pna að ramn;s.aka mál hjónabands- braskara ei'ns, sem á skömmum tírna hefir tekið saman við eða ííofað leiginiorði 10 koinum, flest- um í Kaupmannahöfn, en skilið síðan við pær, eftir að hafa haft út úr pei'm stórfé. Hann komst í samband við konurnar með hjóna- b a n d saugl ýsingum bla ðan n,a. Koi I I 1 M lúnistar staðnir aðpví að stela s|óðum verkamanna. Einn af aðalforing|nm kommúnista á Sigiufirði, játar að hafa stolið 900 krónam úr styrktarsjóði sjómanna og verkamanna. Foringjar kommánista á Siglofirði standa að gslæpnwm. Þeir neita að kæra pjófinn, Ofi har n verðor áfram I Kommánistaflokki Islands. Verkamenn ganga I faópum ilr flokknnm. Samkvæmt skýrslu Sparisjóðs Sigiufjarðiar hefir sannast, að kommúnistar, sem hafa haft undir höindum Styrktar- s,jóð verkamanna og sjómanna á Siglufirði, hafa tæmt sparisjóðs- bók sjóðisins og eytt féinu. Úr bókinni hafa verið teknar um 900 krónur, ien talið er víst, að ekki hafi verið lagt alt inn í bókiina, sem sjóðnum hefir áskotnast, en peniingunum eytt jafnóðum. Einm af aðalforingjum kommún- ista á Siglufirði, Luther Einarssion, hefir játað á ^ig pjófnaðinin. En fylistu líkur eru til að ætia, að pjófnaðurLnn hafi verið framhm að yfiriögðu ráði allra foringja kiommúniista á Siglufirði. Stofnun sjóðsins. Árið 1932 gerðu kommúnistar á Siglufirði, sem pá réðu „Sjó- mannafélagi Siglufjarðar,1' en pað er nú í andarslitrunum í höndum peirra, samning við út- gerðarimienn. í pessum samningi er pað meðal annars, að útgerðar- tnienn skuli greiða í styrktarsjóð bágstaddra verkamanna og sjó- anannia, sem stofnaður var 1930, 10 aura af hverju skippundi af brúttóafla. I grein, sem Gunnar Jóhanns- ;so,n og Þóroddur Guðmundsson, isiem enn eru aðalforingjar kom- mnnistafliokksins á Siglufirði 6. dezembier 1932, sem á að vena svargrein við greiin, er Jóhann F. Guðmundsison reit lier í blaðið um samningana, segir nneðal annars: - Það voru líka kommún- istar, sém knúðu pafð í gegn,, að 10 aurar af hverju skpd. af brúttó-afla rynni i Styrktarsjóð verkamanna og sjómanna á Siglu- firði. Sjóður pessi var stofnaður af ungurn kommúnistum. Lög hanis voru rædd í öllum verk- lýðsfélögum á staðnum og sam- pykt. Þegar sj iðurinn væri orð- inn kr. 5000,00, átti hamm að fara undir stjórn fulltrúaráðs verklýðs- félaganina á staðnum. Ungir kiommúnistar hafa verið ötulir að safna í sjóðinn (söfn- luðust t. d. í fyrrasumar kr. 500,00 ámestmegnis ágóði af skemtunum).. Stjðr.n sjóðlsins hefir eimrpg gengið vel fraimi í .]>ví að ná iinn pessum 10 aiurum af skpd. (gjaldkeri F. U. K. hefir lekkert með sjöðinn að gera eins o.g Jóhann kpm. heldur fram), en peir hafa verið auð- sóttir hjá útgerðarmönnum. . . .“ Eiins og menn sjá á píessari skýrslu fonsprakkanma, hafa pen- ingamir verið auðsóttir til út- gerðarmanna, og um 500 krón- ur hafa safnast til ársins 1932 á annan hátt. Fyrirspurnir Alpýðuflokks- manna. Gmnur hefir lengi leikið á pvf, að ekki væri ,ait með feldu um meðferð kommúnista á ,sjóðnum. Hie'i’ pað pví borið á góma í deil- um milli Alpýðufliokksma,nna og kiommúniista í Verkamaninafé 1 ag- inu, en kiomniúnistar hafa alt af ísvarað pví til, að sjóðurinn væri óhreyfður og ekkert við mieðferð peirra á honum að athuga. 1 siðasta mánuði var fyririspum uim sjóðilnn b,eint gagngert til Gunnars Jóhainnissionar, sem er foringi flokksins, og svaraði hann (piegar í stiað, að ekkert væri við sjóðinn a,ð athuga, og alt, sem sagt væri, er gæfi i skyn að ó- reiða væri á ferðum, væri rógur. Gjaldkeri sjóðsins, Lúther Ein- arsson, sem er ein.n af forví'gis- imönnum kammúnista og bæjar- fulltrúasfni peirra við kiosnáingarn- ar 13. p. m., lýsti pví yfir fyr,r örfáum dögum, að sjóðurinn væri rúmar 900 krónur og væri geyiud- 'uir í Sparisjóði Siglufjarðar. Skýrsla sparisjóðs, En pá, er Lúther gaf pessa yfir- lýsingu, lá fyri'r nýgefin skýrisla Spa'riisjóðs Siglufjarðar um inn- stæðu sjóðsins, og lítur hún pann- ig út. 1933. 1. janúar inneign kr. 928,00 17. maí úttekið — 90,00 22. júlí - — 30,00 25. — -• — 40,00 16. sept. 20,00 29. — - 30,00 2. okt. - — 20,00 7. .........- 30,00 20. - - ' 60,00 27. — 520,00 7. nóv. — 20,00 14. - — — 40,00 Þetta er samtals kr. 900,00 Vextir fyrir siöasta ár eru kr. 26,62 alls kr. 954,62. 1. jan 1934: Inneign kr. 45,62. Þegar pés's er gætt, að sjóðn- úm hiefilr áskotnast í öðru en greiðslúm útgerðarmanna um 500 krónur, pá lýtur út fyrir, að í gneiðíslum frá útgerðarmönnum hafi kiomið um 3—400 krónur, ieða gneiðs'ur af 3—4000 skip- pundum brúttóaflá. En á pessu tímabili hafa veiðst 60—70 pús- und skippund brúttó. Hefði sjóð- uriiniri pví átt að fá frá útgerðar- möranium alls um 7 púsund krón- ur og sjóðurinm pví átt að vena, ef alt hefði náðst inn, um 7000 krónur, að eins með 10 aura gjaldinu. Hve mikla aemur sjóðparðin? Samkvæmt upplýsingum, sem Alpýðublaðið hefir fengið frá * Siglufirði, hafa kommúnistar ekki innbeimt hjá öllum útgerðar- möninium, en sumir útgierðarmienn hafa staðið full skil á sinum grei'ðslum. Og ef taka má trúan- leg orð Gunnalrs Jóhanmssonar og Þórodds Guðmundssonar, sem birt eru hér að framan, um að mnheimtan hafi gengið mjög vel pg féð verið auðsótt til útgerð- armanna, pá verður að telja mjög USklegt að ekld haji alt uerid lagi mn, í bókimi, hteldur hafi fénu ver- ið eytt jafnóðum. Lúther Eiaarssyoi fóroað fyrir foringja flokksins á Siglufirði. Þegar „Neisti", blað Alpýðuf I m. á Siglúfirði birti griein, par sem skýrt var frá pessu, boðuðu for- vígismenin kommúnista pegar til fundar >og buðu á pann fund fé- lögum úr Verkamamniafélaginu, Sjómannafélaginu og verka- kven.mifélaginu Ösk. Þar fékk engiinin að' taka til máls nema helztu menn kommúnista og Lút- her Einarsson par á meðal. Lýsti Lúther pví yfir, að hann viðurkiendi pjófnaðinn, að hann hiefði. eytt fénu í eigim parfir og að hianin greiddi féð — p. e. 900 kr. aftur. En Gunnar eða peir aðalfor- vígismennirnir lýstu pví yfir, að Lúthier myndi ekki fá að gegina framvegis neirani trúnaðarstöðu i flokknum, en hann myndii pó ekki verða rekinn úr Verkamanna- eða Sjómanná'-félaginu, A. S. V. eða Sovétvmafélaginu, Baráttuliðinu •eða F. U. K., Samfyikingarliðinu eða nefndinni gegn stríðshættunni io. s. frv. og að hann myndi áfram Tll hvers hefir féð verið notað?. Það er eftirbektarvert að 27. október eru teknar 520 króinur úr spaiisjóðsbókinini, en dagiinin eftdr fór hópur siglfirzkra kommúnista áleiðis hingað til R'eykjavíkur til að sitja landsfund kommúnista- fliokfes Islands, en að sá fundur .vera í kjjöri tii bæjarstjórnar. var haMmra til að gera upp sakir peirra Brynjólfs Bjarnasonar og Stefáns Péturssonar og Hauks Bj irns 'ionar. Þeir Stefán og Hruk- ur voru á fundimum dæmdir sem „ekki réttlinumeinn", em peir Sigl- firðmgarrair voru réttlínumennj!) Síglfirðiingar teljr pví að flokks- klíkan hafi fórnað Lútber Ein~ anssynd fyrir glæp, er hún beri sjálf ábyngð á og hún halfi í rauin og veru sampykt og framið sjálf í bróðurlegiii einiingu. Verkamena ganga úr flokknnm. Sama daginn, sem sjóðpurðar- málið varð uppvíst bárust for- manni Kommú nistaf 1 ofekshrs rúm- ar 20 úrsagnir úr flokkinum frá verkamönnum og sjómönnum, og siðan hafa margir, sem áður höfðu verið skráðir í flokkinin, sagt skilið við hanin. Kartðflor ágætar á kr. 7,50 pokinn, 10 aura Va kg. i smásölu, TiRiF/iWai Jólin eru senn á enda en JÓLAVERÐIÐ er enn á vörunum hjá^okkur. •nniramai TILKYNNING B frá Vátryggingarhlutafélaginu NYE DANSKE af 1864. Frá 1. jarúar |>. á. byrjuðum við að tryggja ÞJQFNAÐAR- og ÁBYRGÐAR* TRYGGINGAR i Reykjavik. Aðalnmboð fyrlr Islaod: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssoaar, Lækjargötu 2, — Sími 3171.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.