Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 7 Mjóir og sléttir 0 0 IFTINGARHRING- ( AR þekkjast ekki að “T marki hér meðal al- v—mennings fyrr en seint f ^ á síðustu öld, að því er segir í bók Árna Björnssonar, Merk- isdögum á mannsævinni. Árni skrifar að ástæðan hafi trú- lega verið að gull var dýrt og „fáir nema efnamenn leyfðu sér þjónustu silfursmiða sem voru þó furðumarg- ir í sveitum landsins. Maður segir svo frá að um aldamótin hafi hann spurt konuefni sitt hvort hún vildi heldur gullhring eða saumavél. Og sú ráðdeildarsama kona kaus saumavélina." Þegar leið fram á öldina þóttu hringar sjálfsagðir og þeir hafa eins og margt annað sem brúðkaupi við- kemur verið háðir tískusveiflum. Stundum hafa þykkir og breiðir hringar verið allsráðandi, allt að 14 mm breiðir, stundum hamraðir, skornir og skreyttir á ýmsa vegu. Leifur Jónsson hjá Gullhöllinni sagði að um þessar mundir væru langvinsælastir sígildir, kúptir gull- hringar um 3-3,5 mm. Verð er um 21,800 þús. kr. Einnig væri að fá 4,5 mm kúpta og slétta hringa, sem kosta 28 þús. Aðurnefnd pör er að fá í breiddum frá 2mm til 8 mm. Þá veldi fólk 3,5 mm hringa þar sem dömuhringurinn er með 3 dem- öntum, og báðir hringarnir skreytt- ir hvítagulli. Verð er 38,100 kr. Davíð Jóhannesson hjá Jóhannesi Leifssyni sagði að sér þætti skipta algerlega í tvennt. Annars vegar væru 3,5 mm sléttir gullhringar HRINGARNIR vinsælustu frá Gullhöllinni sem sagt er frá í greininni sem oft væru kallaðir ömmuhring- ar. Þeir væru á verðinu 20-24 þús- und. En einnig keyptu verðandi hjón hringa sem væru þykkir, kúptir og munstraðir og demantsskornir og fræst í á ákveðin munstur. Verð er þá um 46 þús. Einnig sagði Davíð að nú örlaði á því að beðið væri um breiðari hringa eða um 5-5,5 mm. Þegar giftingarhringar voru hvað breiðastir voru þeir allt að 14 mm. Margir komu með þá síðar og létu mjókka þá. Loks nefndi Davíð að sumir vildu að demantur eða steinn væri greyptur í hringinn fyrir brúðina og hækkaði þá verðið í 40 þúsund og upp úr. Það nýjasta nú í hringum er að blanda saman gulu og rauðu gulli og kostar settið þá um 46 þúsund kr. Morgunblaðið/Golli SÝNISHORN hringa frá Jóhannesi Leifssyni. TELEFUNKEN 28' Sjpmaip meö flödim BlackMatrixskjá Nicam Stereo o.m.fl. VestfrO' ísskápurmliysti. Hasö155cm Isskápur nVinnbyggðum frysti- ■ Hasð140cm CREDA Þurrkari Tekur 5 kg., 120 mín prógram 2 hitastillingar o.mfl. CREDA 1000sn.þvottavél Fínskolun (ofnsemisvöm) Úðarþvotlinnstööugt Stiglaus híastillir Hraðþvottakerfi (30 mln.) 15mismunandikerfi. Tekurökg. CREDA barkalaus þurrkari Tekur6kg.,120 min prógram 2 hitastillingar o.mfl. kíð erum í næ5ta á íslandi Stœrsta heimllis-og rattœkjaverslunaikoöja I Evrópu Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.