Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 11

Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 11 Brúðkaup Guðrúnar S. Vignisdóttur og Ólafs Þ. Kristjánssonar „SVO setur þú hringinn á fingur henni“, segir sr. Vigfús Þór Árnason þegar æfingin fór fram deginum áður. HÉR dregur Ólafur Kristjánsson hring á fing- ur Guðrúnar Vignisdóttur. Faðir brúðgumans Guðmundur H. Jóhannsson fylgist með. / AU voru í sama sex ára bekk í Öld- y J uselsskóla en síðan fór Guðrún Sólveig Vignisdóttir í Hóla- brekkuskóla. Hún birtist aftur í Seljaskóla tíu eða ellefu ára og ekki löngu eftir það kviknaði æskuástin hjá þeim Olafi Þórði Kristjánssyni og Guðrúnu Sólveigu. „Við vorum líklega tólf eða þrettán ára þegar við byijuðum að líta hvort annað hýru auga“, segir Guðrún Sólveig en um síðustu helgi, þann 10. maí, voru þau gefin saman í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. „Fram að þeim tíma fannst mér hann meira að segja dálítið hallærislegur", segir hún og skellir uppúr. Hann er líka á því að það hafi ekki verið fyrr en um 13 ára aldur sem eitthvað gerðist innra með honum. „Við byijuðum á þeim aldri að vera mikið í félagslífinu í Seljaskóla og þá gerðist eitthvað. Ég féll fyrir því hvað hún var hress og blátt áfram“, segir Ólafur. „Þegar við vorum unglingar, fimmtán eða sextán ára, skildu leið- ir í ár. Við sáum að þessum tíma liðnum að okkur leið best saman og þegar við vorum um sautján ára vorum við ákveðin í að vera saman til frambúðar, keyptum okkur fljót- lega íbúð og byijuðum að búa“_, seg- ir hún. Nú eru Guðrún og Ólafur Morgunblaðið/Halldór HÉRNA æfir faðir brúðarinnar, Vignir Sveinsson, sig í að rétta dótturinni Guðrúnu Sólveigu blómvöndinn. orðin 25 ára, hún er leikskólakenn- ari í Foldakoti og hann vinnur sem múrari. Þau eiga tvíburana Margréti Líf og Gabríel Óla. Útbjuggu litla bók fyrir alla veislugesti „Við höfum svosem talað um gift- ingu en þegar börnin voru komin fannst okkur tilvalið að drífa í þessu. Þau hafa verið að undirbúa brúð- kaupið að undanförnu en að athöfn lokinni var veisla fyrir fjölskyldu og vini, alls 130 manns. „Eg ákvað að búa til litla bók fyrir hvern og einn veislugest sem ég setti saman með greinum úr garðinum. Þar er ýmis- legt að finna um athöfnina í kirkj- unni, veisluna, vini okkar og okkur sjálf sem við héldum að fólki þætti gaman að eiga“, segir Guðrún. Auk þess þurfti að undirbúa ferð sem þau ætla í til Portúgal ásamt börnum og foreldrum beggja. HRINGDU í SÍMA 56B 5206 □ B VIÐ GERUM ÞÉR TILBQÐ <Í> VEISLUSALUIL FÓSTBRÆÐRA Mikið úrval GLÆSILECRA SÆNGURVERASÉTTA - FLVRGIR LITIR. ElNNlG MIKIÐ ÚR\:\L ILANDKLÆDA. Njálsoötu 8(5 SÍMI 5n2 0978 „ Lukkupottur brúðhjónanna” Þrenn brúðhjón í helgarferö til Skotlands í boöi Siljurbúöarinnar. Þau brúðhjón sem skrá sig á „Óskalista Brúðhjónanna” ogþjónusta hans nýtt, fara sjálfkrafa í„Lukkupott brúðhjónanna”. Nöfn brúðhjónanna verðasíðan dregin úr „Lukkupottinum" 11. október 1997 oghljóta þrenn hjón glcesilega helgarferð til Skotlands í boði Silfurbúðarinnar. ' / 40 ár hefur það verið markmið Silfurbúðarinnar að bjóða viðskiptavinum sínum einungis vandaða vöru, hagstœtt verð og síðast en ekki síst persónulega ogfaglega þjónustu. í dag býður Silfurbúðin upp á glcesilegt úrval af vandaðri gjafavöru, 19 tegundir afmatar ogkaffistellum úr postulíni, 27 tegundir afstál ogsilfurborðbúnaði og 10 tegundir afkristalsglösum, allt fýrirliggjandi vörur. íSilfurbúðinni er einnigað finna eitt mesta úrval afgull og silfurskartgripum í öllum verðflokkum. Þargetur brúðguminn örugglega fundið réttu morgungjöfina. Verðandi brúðhjón - verið velkomin í Silfurbúðina Silfurbúðin býður öllum verðandi brúðhjónum að kynna sér kosti þess að skrá sig á Óskalista brúðhjónanna. Brúðhjón velja úr afar fjölbreyttu vöruvali Silfurbúðarinnar og njóta um leið ráðgjafar ogþjónustu starfsfólks verslunarinnar. Starfsfólkið kynnir síðan brúðkaupsgestum „Óskalistann” ogskráir niður það sem keypt er. Hver brúðkaupsgestur getur því verið viss um að sín gjöfer einstök og hittir í mark. 13 i mM 4 SILFURBUÐIN Kringlumii 8- I 2 - Sími 5(58 90(5(5 - Þar l'œrðu gjöfina - Óskalisti Brúöhjónanna Gjafaþjónusta fyrir brúðkaupið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.