Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 12

Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 12
í 12 G SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ f&'údar/tjó/a/' Œrátfarmegjajtjó/ar mf* ' tJ/llóA/nay ^acAet ŒrúaansAumt ÁVIKEN Vinkonurnar ætla ÚRVALÚTSÝN jieaar ástin er með í för Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: strni 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboðsmönnum itm land allt. Það er álitamál hvort Sædís Gísladóttir var spenntari eða vinkon- urnar þegar þær voru að máta kjóla einn laug- ardagsmorgun fyrir skömmu. Þær ætla nefnilega að fylgja henni Sædísi upp að alt- arinu í orðsins fyllstu merkingu þann 24. maí *Skemmtilegt * Hátíðlegt* *Regnhelt ^Auðvelt* RimtaTenf Tjaldaleigan okemmtuegt hý. næstkomandi. ÆR RUKU úr ein- / j um kjólnum í ann- an, töluðu hver í C-X kapp við aðra og tóku bakföli af hlátri þess á milli. „Við viljum vera vissar um að þetta takist nú allt saman hjá þeim og fannst því vissara að fylgja henni alla leið upp að altarinu," segja þær kímnar og bæta við að þær haf allar dreymt um að ganga ini kirkjugólfíð íburðarmiklum kjól með slaufu að aftan og þarn» hafi fengist kjörið tækifæri! I hamaganginum á brúðarkjóla- leigunni milli þess sem þær smella sér í græna, gula og rauða kjóla eru þær að tala um hárgreiðsluna sem þær ætla í um morguninn þann 24. maí og síðan ætlar snyrti- fræðingur að mála þær. Eftirvænt- ingin leynir sér ekki. Var látin gagga fjórcim sinnum „Ég var viss um að þær myndu sleppa mér,“ segir Sædís sem var nokkrum dögum síðar dregin út á lífið og látin mæta ýmsum uppá- komum eins og venja er orðin þeg- ar brúðkaup er í vændum. Þær höfðu farið allar saman út að borða fyrir skömmu og Sædís hélt að það myndi duga. En svo reyndist ekki. „Það birtist maður á tröppunum hjá mér og sagðist vera að sækja mig. Hann ók með mig í Öskjuhlíð og þar beið mín grill og ýmislegt annað eins og borðbúnaður, pylsur og kampavín. Ég átti að dúka gras- ið og grilla fyrir þessar kæru vin- konur mínar. Þær fylgdu mér síðan í Perluna og á salerninu þar fékk ég afhentan mjög „huggulegan" búning sem sést á myndinni." Sædís var látin gagga á einni löpp fyrir utan Perluna íjórum sinnum en þá myndi bíll birtast sem varð raunin. Bíllinn ók með vinkonurnar á Sólon íslandus. Afrísk leikfími „Eftir að hafa hellt í mig ein- hveijum ískyggilegum grænum Morgunblaðið/Geir HELGA Arnardóttir, Dagný Einarsdóttir, Ólöf Stefánsdóttir, Anna Þóra Gísladóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Jórunn Rothen- borg og í miðjunni verðandi brúðurin Sædís Gísladóttir. jQ mi. drykk í flottu glasi sóttu mig tvær konur og létu mig hlaupa á eftir sér upp Morgunblaðið/Ásdís Sædís segist seintgleyma þessum leikfimitíma sem vinkonurnar sendu hana íhjá Kramhúsinu. Hér tekur hún valin spor í afrískri leikfimi. Búninginn útvegudu vinkonurnar og úr hon- um fékk Sœdís ekki aó fara fyrr en heim var komið um nóttina. Skólavörðustíginn sem ég og gerði í múnderingunni og sem leið lá upp í Kramhúsið. Þar var ég send í afríska leikfimi." Sædís segir að sá leikfimitími líði henni seint úr minni svo ekki sé meira sagt!. Eftir þessar hremm- ingar var farið á Café Oliver og síðar um kvöldið tók hún lagið í Bjórkjallaranum. Hún segist ekki °lveg vera með það á hreinu hvað lagið heitir sem hún tók fyrir gesti staðarins og vill auðsjá- anlega ekki mikið tjá sig um sönginn.“ - Heldurðu að vinkonurnar sem ekki eru búnar að gifta sig þegar þori að láta til skara skríða? „Abyggilega ekki því þær vita á hveiju þær eiga von eftir þessa lífsreynslu mína.“ Athöfnin fer fram í Dómkirkj- unni eins og fyrr sagði þann 24. maí næstkomandi. Þar ætlar Sæ- dís sem sagt að giftast sínum heittelskaða Garðari Skarphéðins- syni. „Dagurinn verður hefðbund- inn fyrir utan það sem vinkonurn- ar kunna að koma mér á óvart með eins og þeirra er von og vísa! Séra Gunnar Matthíasson giftir okkur, Egill Ólafsson ætlar að syngja fyrir okkur og að lokinni athöfn bjóðum við fjölskyldu og vinum í mat á Lækjarbrekku.“ Brúðkaupsnóttinni ætla þau að eyða á Hótel Sögu en búast við að fá fylgd heim að dyrum og les- endur ætti að renna grun í frá hveijum! Síðan stinga þau af til Flórída án sonanna sem eru fimm ára og tveggja ára og án vinkvennanna. Eldri sonurinn vildi að foreldrarnir giftu sig Sædís segir að þau Garðar séu búin að vera trúlofuð í sjö ár en hafi loksins látið verða af því núna. Hvers vegna? „Jú, eldri son- urinn var farinn að kvarta yfir því að við værum ekki gift og bað um skýringar á því hvers vegna. Við ákváðum því að bæta úr þessu og nú stendur athöfnin fyrir dyr- um.“ flugfreyjan býður brúðhjónunum kampavín og næstu dagar líða eins og í ástarsögu - og þau lifa hamingjusöm til æviloka. GARÐAVATNIÐ - ÍTALÍU Olýsanleg náttúrufegurð og heillandi ítölsk stemmning í mat, drykk og skemmtun. Tilvalið að skreppa í dagsferðir til Feneyja, Mílanó og Verona. Rómantísk vika verð frá: 54.860 k, á mann í tvíbýli á Hotel Ideal með hálfu fæði og ferðum frá/til Mílanó. FERÐA-GJAFABREF Brúðkaupsgestir. Óskið til hamingju á brúð- > kaupsdaginn með Ferða-gjafabréfi. Hjá Úrvali- Útsýn fást upplýsingar um hvert brúðhjónin ætla að fara. Þið leggið saman í ógleymanlega hveitibrauðsdaga fyrir hann og hana. rtefc: PUERTO VALLARTA - MEXÍKÓ Puerto Vallarta er óviðjafnanlegur strandbær á strönd Kyrrahafsins - oft kallaður „Old charm Mexico" enda vart hægt að finna rómantískara umhverfi. Tveggja vikna ástarsæla Tvær nætur í London og 14 nætur í Mexíkó. verð frá: 96.175k, á mann í tvíbýli á Playa Los Arcos. Verð frá 148.395 kr. á mann I tvíbýli á Diamond Resort. „Allt innifalið" gisting, matur, drykkir, skemmtanir. 5 STJÖRNU MUNAÐARSIGLING Ast og ógleymanleg ævintýri á fljótandi lúxus- hóteli á Karíbahafi. Úrval-Utsýn er einkaumboðsaðili á íslandi fyrir Celebrity Cruises sem er eitt besta skipafélag heims. 8 ástríkir dagar verðfrá: 113.100 kr. á mann í tvíbýlí í innri klefa. Ein nótt í Flórída (má framlengja) og vikusigling, með öllum mat og skemmtun. Brúðkaup Sædísar Gísladóttur og Garðar Skarphéðinssonar BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.