Morgunblaðið - 18.05.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 18.05.1997, Qupperneq 17
16 G SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Brúðkaupsdagur Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur og Guðmundar Guðnasonar GUÐMUNDUR Guðnason ásamt vinunum Frikka ljósmyndara og Bjössa. Teitur var með þeim í lauginni en er ekki á myndinni. Hann tók að sér hlutverk veislustjóra síðar um daginn. „Þetta var gert til að létta biðina, við fórum út að borða og í sund áður en stóra stundin rann upp.“ Vinkona Ölmu Maríu, Agnes, sá um að snyrta hana en hún rekur Snyrtistofú Agnesar í Kompaníi. Ölmu Maríu var greitt fyrir brúðkaupið á sama stað. Guðmundur sækir hér brúðarvönd- inn ásamt Sveini, bróður Ölmu Maríu. Alma María hafði haft hönd í bagga með vali á blómum í vöndinn. Hún valdi bergfléttu, rauðar rósir, önnur blóm sem Ragnheiður í Undir stiganum sá um að nota í vöndinn, hárskraut, barmblómin og vönd fyrir brúðarmeyjuna. sem leið bara of f Ijótt IÐ vorum bæði mjög róleg og dag- urinn gekk alveg eins og best verður á kosið. Það er í rauninni ekkert sérstakt sem stendur upp úr, dagurinn var óglejmianlegur en leið bara of fljótt," segja þau Alma María Rögnvalds- dóttir og Guðmundur Guðnason sem eru nýkomin úr brúðkaupsferðinni af Snæfellsnesi. Þau gáfu okkur Ieyfí til að vera með þeim á brúðkaups- daginn en þau gengu í hjónaband þann 26. apríl síðastliðinn í Háteigs- kirlqu. „Það var kostur að hafa brúð- kaupið seinnipart dags þannig að hægt var að taka það rólega framan af degi,“ segir Guðmundur þegar þau eru spurð hvort stressið hafí verið mikið. Aðeins meira var þó að gera hjá Ölmu Maríu því hún þurfti að fara í hárgreiðslu og snyrtingu. Anna Ólafsdóttir sá um að skreyta salinn með hjálp fjölskyldna beggja. Afí Ölmu gaf þau saman Afí Ölmu, sr. Andrés Ólafsson, gaf þau saman, og mikið var um söng í kirkjunni. Sálm í kirkjunni sungu foreldrar Margrétar Kristínar vinkonu Ölmu Maríu, þau Jóhanna Möller, og Sig- urður Pálsson ásamt Margréti Kristínu og Ingólfí Helgasyni. Hera Björk Þórhallsdóttir, kunn- ingjakona Ölmu Maríu, söng lagið Dagný. Eftir athöfnina söng Mar- grét Kristín frumsamið lag, Any- thing, fyrir brúðhjónin og Hera söng Somewhere úr West Side Story með íslenskum texta. Að lokum lék saxó- fónleikarinn Óskar Guðjónsson Be- autyful Maria of My Soul. „Þessi lög eru í uppáhaldi hjá okkur og ég sjálf hef verið að syngja við brúðkaup og vissi upp á hár hvað átti að leika í mínu brúð- kaupi," segir Alma María. Lítil stúlka, Bergþóra, frænka Ölmu Maríu, sem hún hefur passað þó nokkuð, tók að sér brúðar- meyjarhlutverkið og ungur frændi Guðmundar, Ólafur Hákon, var brúðarsveinn sem sá um að bera hringana til brúðhjónanna. Margir tróðu upp og tóku lagið Hundrað og sjötíu gestir mættu í brúðkaupið og ýmsir gestanna gerðu sér lítið fyrir og komu frá Bretlandi, Danmörku, Bandaríkjun- um og víðar utan úr heimi til að vera viðstaddir þegar Alma María og Guðmundur tóku þetta stóra skref. Gestir fengu kampavín og jarðarber á meðan beðið var eftir í apríl sl. gengu þau Alma María Rögnvalds- dóttir og Guðmundur Guðnason í hjónaband í Háteigskirlgu. Ljósmyndarí Morgunblaðs- ins fékk að fylgja brúðhjónunum eftir á brúðkaupsdaginn. Morgunblaðið/Golli NÝGIFT og sæl að skála við gestina í veislunni. Glösin sem brúð- hjónin skáluðu úr voru árituð með nöftium þeirra, brúðkaupsdegi og síðan prýddi þau slaufuskraut. Guðmunda Óskarsdóttir og Þórdís Gunnarsdóttir sáu um að skreyta glösin þeirra og búa til servíettuhringi úr gleri fyrir alla gestina með nöfnum þeirra ágröfnum. Þær útbjuggu einnig glerspírala á öll kampavínsglösin fyrir veislugesti. Guðmunda sá einnig um að útbúa boðskortin. Guðmunda er mágkona Sjafíiar, móður brúðarinnar. HÉR dregur Guðmundur hringinn á fíngur Ölmu Maríu. Það sem er öðruvísi við hringana en venjulega er að nöfnin þeirra eru grafin utan á þá. Það voru gullsmiðimir Sigga og Timo í Hafnar- fírði sem smíðuðu hringana. ALMA María kom Guðmundi í opna skjöldu með þvi að hefja upp raust sína og taka fyrir hann uppáhaldslagið Father and Son eft- ir Cat Stevens og lagið I Only Have Eyes for You. Margrét Krist- ín Sigurðardóttir, vinkona Ölmu Maríu, lék á píanó við þetta tæki- færi en annars lék Karl O. Olgeirsson á píanó í veislunni. Róbert Þórhallsson er á bassa og trommuleikarinn er Jóhann Hjörleifs- son. Margrét Kristín söng í kirkjunni lagið Anything fyrir Ölmu Maríu og Guðmund en lagið samdi hún sérstaklega fyrir þau. brúðhjónunum. Boðið var síðan upp á 15 rétta sjávarréttahlaðborð sem Bjami Þór Ó'lafsson sá um að útbúa fyrir þau. Hvítvínið bjuggu brúð- hjónin sjálf til og hönnuðu sérstaka miða á flöskumar. Á eftir var heimabökuð kransakaka sem for- eldrar brúðhjónanna sáu um að baka, ásamt kaffí og koníaki. Margir tróðu upp í veislunni, tóku lagið eða sögðu skondnar sögur af brúðhjónunum. Fjölskylda Ölmu Maríu bjó til og flutti tólf erindi um hana frá því hún fæddist og fram að þessu kvöldi, systir Guð- mundar, Eva Hrönn, söng tvö jazz- lög, vinur Guðmundar, Gunnar Bjöm, söng lag án undirspils, Örl- ygur vinur Guðmundar spilaði á gítar og söng og Teitur, besti vinur Guðmunar, kom frá Bmssel til að stjóma veislunni. Friðrik Öm, vinur Guðmundar, sá um að mynda allt brúðkaupið en hann starfar sem ljósmyndari í Los Angeles og kom heim til að vera við brúðkaupið. Brúðhjónin létu sig hverfa í hita leiksins í svítu í Kirkjuhvoli og þar höfðu vinir komið fyrir ýmsum kræs- ingum sem nýgift hjónin gæddu sér á þegar morgunsólin fór að skína. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 17 Guðmundur klukkutíma fyrir athöfnina að róa mömmu sína, Katrínu, í gegnum símann. Hún var með áhyggjur af blómunum. ALMA María er að ganga inn gólfíð ásamt Rögnvaldi, föður sín- um, og eftirvæntingin skín úr augum feðganna Guðmundar og Guðna. Á myndinni er presturinn sem sá um athöfína, sr. Andrés Ólafsson, en hann er afí brúðarinnar. Margir tróóu upp í veislunni, tóku lagió eöa sögöu skondnar sögur af brúöhjónunum. Fjölskylda Ölmu Maríu flutti brag um hana og Teitur, besti vinur ÍRIS, vinkona Ölmu Maríu, aðstoðar hana hér við að klæða sig í brúðarkjólinn en hún lét fatahönnuðinn Þórhall Inga- son sauma hann á sig. Hún var með ákveðnar skoðanir og hún bað hann að hanna kjólinn eft- ir sínum hugmyndum. Guðmunar, kom frá Brussel til aö stjórna veislunni dU lllllld UL Serþjalfað startstolk okkar aðstoðar við réttu dýnuna fyrirykkur. Einnig mikið úrval af höfðagöflum, rúm- teppum og öðrum fylgihlutum til að útbúa fallegt og rómantískt svefnherbergi. H Velkomin í stærstu rúma og húsgagnahölun dýnuverslun landsins. Ertu að fara að gifta þig? Þá er alveg tilvalið að koma til okkar og prófa amerísku lúxus dýnurnar frá Serta. Hjá okkur fást margar gerðir og stærðir og Serta dýnunum fylgir allt að 15 ára ábyrgð. Hfá Gull og Silfur er hver hringur sérsmíöa&ur af koslgæfni og snilld Vi6 leggjum áherslu á persónu- lega þjónustu og komum til móts vió þínar hugmyndir Sendum trúlofunarhringalitmyndalistann okkar um allt land A Mjðrdís TL jómdéttir blómaskreytingameistari Blómavals „Þegar ég tek að mér brúðkanpsskreytingar og brúðarvendi vil ég leggja persónulega alúð í verkið. Hvert brúðkaup er einstakt í mtnum huga og ég legg úherslu ú að vinna fyrir ykkur. Með því móti er tryggt að útkoman hæfi tilefninu. Hafið samband við mig og ég skal leggja mig alln fram til að gera fallegan brúðkaupsdag entt fallegri." Ælá

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.