Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 23

Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 23 & veisluþjónusta Sérstök ráðgjöf fyrir verðandi brúðhjón og aðstandendur þeirra. Marentza Pouisen • Sími 551 7305 Þjórsárgata 4 • i 01 Reykjavík VEISLAN á að vera í stíl við athöfnina. Morgunblaðið/Ásdís grófan spaða (eins og hrært er með) í vélina. Hvílið síðan deigið í um klukkustund og þá er létt- þeyttum eggjahvítum bætt við. Lummumar eru nú steiktar á pönnu við meðalhita og vandað til svo þær verði kringlóttar og jafnstórar. Smjör er sett á pönnuna af og til og lumm urnar eru steiktar í um það bil 30 sekúndur á hvorri hlið. Þegar lummurnar eru orðn- ar kaldar má setja áleggið á þær. Áleg-gið 2 dósir dýrður tjómi 'h knippi graslaukur 1 rauðlaukur_________ 1 dós íslenskur kavíar 600 g reyktur lax Lummunum er raðað á fat með örlitlu millibili. Sprautið sýrðum ijóma, bragðbættum með graslauk á hveija blinis. Ofan á ijómann fer ein upprúlluð nett laxasneið og hún er síðan skreytt með kavíar, rauð- lauk og graslauk. Hvítlaufssalat með gráðosta- og hnetufyllingu 1 bakki hvítlaufssalat (fæst í Hagkaupi) 300 g ijómaostur 1 lítill gráðostur 200 gvalhnetur Væntanleg brúðhjón Aðstoðið brúðkaupsgesti M KRISTALL Kringlunni og Faxafeni ú vetur DOLMADES, vínviðarblöð með kryddhrísgrjónum, fíló- bögglar með fetaosti og ólíf- um, blinis með reyktum laxi og fílóbögglar með sveppa- mauki. 100 g valhnetur til skrauts 3 msk. koníak ______pipar og salt eftir smekk___ 1 dós sýrður ijómi Hrærið ijómaost, sýrðan ijóma og gráðost í hrærivél og kryddið og bragðbætið með koníaki. Gróft muldum hnetum er bætt út í. Sett í ijómasprautu sem er með nægj- anlega stóru gati fyrir muldu hnetubitana sem eru í fyllingunni. Sprautið á hvert lauf og gróft sax- aðar hnetur eru síðan muldar ofan á til skrauts. £itnkurjrcimkuir Leirvörurfrá hinum þekkta Emil Henry í miklu úrvali! r tJ fiujy/unt ú/icjsxfu á ar) fyorfa />á' adeitts aj wm TLJZJ Ofe /Á t'um oet'ólif/>o(i<fyt'ir f/uáJftaa/irJ. Verfé- oef/ton KONDITORI Copenhagen Suðurlandsbraut 4a • s. S88 I 550 • hs. 568 9 Leirudrur ígæðaflMú BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbobsmenn um land allt FfT/BO-04-1997

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.