Morgunblaðið - 18.05.1997, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.05.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 25 „Kannski ekki beint en mamma verður mjög sár þegar við mætum í heimsókn um helgar og erum köku- lausir." - Þorir konan þín nokkum tím- ann að baka? „Hún byrjar stundum en yfírleitt lýk ég við baksturinn. Vel á minnst, hún hefur prófað að baka eftir bók- inni minni hjálparlaust." Brúðarmarengs 4 eggjahvítur 220 g sykur 100 gkókos 100 gsúkkulaði 80 g kokkteilber 80 g heslihnetur Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við og látið leysast vel upp, þeytið þar til massinn er stíf- ur. Saxið niður súkkulaðið, berin (græn og rauð) og heilu heslihnet- umar, blandið varlega saman við. Smyijið tvö 26 cm smelluform og setjið deigið í þau. Bakið við 160°C í ca 40 mínútur. 3 dl ijómi 60 g súkkulaði safí úr 1 appelsínu og börkur 2 msk. flórsykur 1 eggjarauða 200 g súkkulaði 1 dl ijómi Þeytið ijómann, bræðið súkkulað- ið með safanum og berkinum úr appelsínunni og hrærið eggjarauð- unni saman við. Blandið svo saman við ijómann ásamt flórsykrinum. Leggið ijómann á neðri botninn og hinn yfír. Saxið súkkulaðið og hitið ijóm- ann að suðu og hellið yfir súkkulað- ið, leysið vel upp og hellið varlega yfír marengsinn. Skreytið með ferskum beijum. Morgunblaðið/Sverrir FJÓRTÁN hæða tertan sem Jóhannes bakaði fyrir brúðkaup sitt er hann gekk að eiga Þórunni Björk Guðlaugsdóttur 1_____________________________3egg______________ Framtiðarkaka 200 g hveiti Hrærður botn: 30 g kakó _________150gsykur___________ 100 g konfekt marsípan Hrærið sykur °S marsípan vel --------—------—------------- saman og blandið smjörlíki saman ________ISOgsmjorhki við. Hrærið þar til blandan er kek- kjalaus. Setjið egg saman við, eitt í einu og hrærið vel saman. Blandið hveiti saman við, hrærið vel. Takið helminginn frá og blandið kakói saman við, bakið í tveimur formum við 200°C í 15-20 mínútur. Frómas: 50 g sykur 2 eggjarauður 2 dl Bailey’s 150 gNóakropp 5 matarlímsblöð 3,5 dl ijómi Þeytið ijómann og þeytið síðan sykur og eggjarauður saman þar til létt og ljóst. Leysið upp matarlímið og blandið víni saman við. Setjið blönduna saman við matarlímið og svo þeytta ijómann. Myljið kroppið lítillega saman við. Kælið í hring- formi yfir nótt og skreytið svo að vild. Myntujógúrt Hafrabotn: 250 g hafrakex 1 msk. sykur 50 g smjör 50 g súkkulaði Myljið hafrakexið niður, blandið bræddu smjöri saman við ásamt bræddu súkkulaðinu og sykrinum. 2 dl ijómi 150 gijómaostur 100 g hreint jógúrt 2 msk. sykur 1 tsk. myntudropar 5 matarlímsblöð 2 msk. vatn Hafíð jógúrt og ost við stofuhita, vinnið vel saman í hrærivél ásamt sykrinum. Þeytið ijómann, leysið upp límið með myntunni og vatninu, blandið því fyrst saman við jógúrt- ina, blandið svo þeytta ijómanum varlega saman við, einnig er fínt að setja grænan matarlit útí. Setjið kexbotninn í form og kæl- ið, leggið svo kremið yfír botninn og kælið vel, takið úr forminu og lagið hjúpinn og hellið honum óreglulega yfír. Hjúpur: 200 gr súkkulaði. 1 dl ijómi er hitaður að suðu og honum hellt yfír saxað súkkulaði. Látið bráðna og hellið yfír. Skreytið með ferskum beijum. Hindberjastál svampbotnar: _______4egg_______ 150 gsykur 100 ghveiti 50 g kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Þeytið egg og sykur vel saman þar til létt og ljóst. Sigtið þurrefnin saman við, setjið í tvö form og bak- ið við 230° í ca 10 mín. Frómas: 300-500 gr fersk hindber 1 egg 2 eggjarauður ____________150gsykur 1 dl vatn 5 matarlímsblöð 4 dl ijómi Kreistið safann úr beijunum, sjóðið vatn og sykur saman í ca 7 mín. (116°). Þeytið egg og rauður vel saman á meðan, hellið svo vökvanum í mjórri bunu í skálina. Leysið upp límið og blandið saman við. Setjið vökvann úr beijunum saman við og að síðustu er þeytta ijómanum blandað útí. Kælið kökuna í hringformi. Skreytið með ferskum beijum. Níj verslun Laugavegi 23 ÍöIJouk! Franskir tískuskartgripir, nikkelfríir. 5 ára ábyrgð. r i K (A .1 PARIS H Y G E A jnyrtivöruverjLun Austurstrœti 16, sími 511 4511 Laugavegi 23, sími 511 4533 Kringlunni, sími 533 4533 KOSTÁBOÐ í KOSTA BODA BRUÐKAUPSGJOF __________Ef keypt er matar- og kaffistell fyrir átta manns, fyigja meö í kaupunum fimm viðbótarhlutir aö eigin vali í sama boröbúnaöi aö verömæti kr. 10.000 Z O z ■o KOSTA BODA KRINGLUNNI SÍMI 568 9122

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.