Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 27
Hvað kostar að leigja fötin í brúðkaupið?
Brúður
Brúðgumi
Öll verb í krónum Brúðar- kjólar Hár- skraut Slör r. u. .. Smóking Fylgihlutir j m/ö||U Kjólföt m/öllu ísl. hátíðar- ^ búningur 1 Ym
Brúðarkjólaleiga Dóru Faxafeni 9, Rvk. 12.000- 22.000 1.500- 2.500 1) 2.500 Fylgihlutir til sölu 3.500 4.500 ekki til j J 6.800
Brúðarkj.leíga Efnalaugarinnar Nóatúni 17, Rvk. 8.000- 20.000 1.500- 2.500 1.500- 2.500 Veski 1.000 kr. Hanskar fylgja 3.700 4.500
Brúðarkjólaleiga Katrínar Grjótasel 16, Rvk. 10.000- 20.000 500- 2.000 1.500- 3.000 Veski 500 kr. Hanskar 500 kr. 3.500 4.500 6.500
Brúðarkjólaleiga Garöatorgi 3, Garöabæ 8.000- 20.000 1.000 1.000- 3.000 Veski 1.000 kr. Hanskarti! sölu 3.200 4.200 6.500
Brúðarbær Hjallabrekku 37, Kópavogi 12.000- 19.500 1.000 1.500- 2.000 Veski til sölu Hanskar 700 kr. 3.500 4.500 6.500 " Y
Brúðar- og samkvæmis- kjólaleiga Rómó Hafnargölu 54, Keflavík 14.000- 16.000 allt hárskraut, hanskar, veski og hringapúði tylgir leiguverði á kjól 3.500 4.500 ekkitil J /
Brúðarkjóialeiga Fjólu ^Reynilundi 1, Akureyri 9.000- 15.500 300 1.000- 2.000 Veski 400 kr. Hanskar 300 kr. 2) 3.800 4.800 --K y - 7.300 < # \jin /i ekki íítóÁ/ó f j
■ aumakúnst Ypðrusíðu 10, Akureyri 6.000- 18.000 500- 800 1.500- 2.500 Fylgihlutirtil sölu 3.900 4.900
1) Hárskraut fylgir 2) 4.600 kr. með vesti og slifsi 3)4.500 kr. án jakka
Við athuguðum lauslega hvaó kostarað leigja
brúðarkjóla og annaó sem þarffyrir stóra
daginn. Flestar leigurnar eru einnig með
fatnað á brúðarmeyjar og sveina og jafn-
vel föt á mæður og feður brúðhjónanna
líka. Yfirleitt fá brúðirnar að taka kjól-
inn heim á fimmtudegi ogskila hon-
um aftur á sunnudegi og svipað sam-
komulag er ígangi hvaó varðar
fótin á brúðgumann og aðra
sem leigð eru á föt.
»\
MIKIÐ hefur verið spurt um
kúrekakjólinn hjá henni
Ragnheiði Guðmundsdóttur
en hún rekur Rómó í Keflavík.
Kjólarnir þeirra koma aðallega
frá Bandaríkjunum og um þessar
mundir segir Birna að vinsælastir
séu kremaðir kjólar og síðan eru
hvítu kjólarnir alltaf eftirsóttir
líka. Kremuðu kjólarnir eru yfir-
leitt einfaldari en þessir hvítu.
„Það er mjög misjafnt eftir konum
hvað þær vilja og yngri konurnar
eru hrifnari af þessum íburðar-
meiri kjólum á meðan þær sem eru
um þrítugt t.d. vilja hafa þá ein-
falda.“
Sauma brúðarkjólana
á Akureyri
Nokkuð hefur verið um að þær
mæðgur leigi kjóla til Færeyja og
þær senda einnig kjóla út um allt
land. Þá eru það jafnvel þrír til
fjórir kjólar sem fara í ferðatösku
á áfangastað til að hægt sé að
máta og velja rétta kjólinn. Fyrst
senda þær verðandi brúðum möppu
með kjólum til að skoða og síðan
fara þeir kjólar til þeirra sem til
greina koma.
Morgunblaðið/Halldór
ÞESSI nýi fölbleiki litur hefur vakið mikla athygli.
Það eru tvær brúðarkjólaleigur
á Akureyri og þær Þórunn Sig-
urðardóttir og Birgitte Bengtsson
eru eigendur annarrar þeirra,
Sauma-Kúnstar á Akureyri. Þær
sauma brúðarkjólana sjálfar en
panta þá líka til landsins frá
Þýskalandi.
Þórunn segir að hvítu kjólarnir
séu vinsælastir þó kremlitir kjólar
fylgi fast á eftir. Hún segir að
erfitt sé að segja til um tísku og
snið því þetta velti bara allt á
smekk brúðarinnar. „Sumar vilja
hafa kjólana íburðarmikla en aðrar
kjósa að hafa þá látlausa. Sumar
konur gifta sig alls ekki í kjól
heldur velja sér til dæmis látlausa
dragt.“
æru
brúml
!pn
Okk ar víiðfrœgu krúðartertur
gera daginn ykkar ógieymaníegan.
Verið velkomin acl taia vicí
fagmenn okkar
BAKARII
Náaleitisfaraut 68,103 Reyfcjavik
S: 5681120
TURUERI
BRCJÐAR
ÍTA
V
Y
't-.-
Aótel kea
19 4 4
'Whit'lá'i'
Rangársel G, 109 Reykjavík
S: 5871120
Brúðarsvítan
i HÓTEL KEA
JÐ
JÐ
^RUNNI
OG ER NÚ EIN
AF GLvfesiLEGRl
t HÓTE'LSVÍTUM
I LANDSINS.
" 4 l •
ÞegaR bruðhjon
KOMA Á SVÍTUNA,
ÞÁiBÍÐUR ÞEIRRA
IILMANDI
, RÓSAVÖNDUR
í KRISTALVASA,
VEL KÆLT FREYÐIVjbí
» OG KÖNFEKT.
ÍVlORGUNINN EFTIR
brQðhjónunum
'ÆRÐUR DÝRINDIS
MORGUNVERÐUR
í RÚMIÐ Á ÞEIM TÍMA
SEM ÞEIM HENTAR.
Ath:
50% AFSLÁTTUR
ER VEITTUR AF
BRÚÐARSVÍTUNNl
EF VEISLAN
ER H|kLDlN
Á HÓTELINU.
ÓTELKEA
STRÆTI S7-89
600 AKUREYRi
SlMI 462 2200
FAX461 2285
J