Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 29
4
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 29
<
4
4
Cortex. „í þeim tilfellum skoðum
við blöð og veljum ákveðin atriði
úr tveimur til þremur mismunandi
greiðslum.“ Halla segist helst kjósa
að vinna með lifandi blóm. „Það er
svo rómantískt og bræðir örugglega
hvert karlmannshjarta." Hún segir
að greiðslurnar séu ekki formfastar
núna og brúðir sækist eftir að vera
náttúrulegar, farðinn má ekki vera
of mikill og yfirbragðið á að vera
látlaust.
Látlaus förðun
Berglind Bragadóttir, listförðun-
arfræðingur hjá Kúltúru, segir að
förðun sumarsins sé mjög létt. Ein-
kennandi eru ljósir varalitir og gljái
á varir. „Yfirbragðið er látlaust og
náttúrulegt en að vísu fer það líka
eftir persónuleika brúðarinnar
hvernig hún er máluð.“ Allir regn-
bogans litir eru í tísku en þeir eru
hafðir mjög mildir og tekið tillit til
skreytinga brúðarvandarins, hár-
greiðslu og heildaryfirbragðs.
Brúóir viróast kjósa
frjálslega greióslu en
áöur. Þær hafa hug-
myndir um kórónur og
snúöa offleira íþeim
dúr eöa viröast halda
aö hárgreiöslan eigi aö
vera heföbundin en sjá
svo aóra möguleika.
Flórsykur eða kakó
É6/Hufar/tJó/ar
Œriífíarmei/ja/ijó/ar
&<jó/föt
tJmó/unt/
^ac/tet
ŒrátfansÁart
I BRUÐKAUPIÐ
JAKKAR- PILS - KJÓLAR' DRAGTIR
éZ/uðhóírO
L tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561-5077
Morgunblaðið/Kristinn
í ÞESSUM litsterka vendi frá Ís-Blómi eru appelsínugular lamba-
rósir, Qólublár silkivöndur, Afríkublóm, fiðrildablöð og berg-
flétta. Þessi vöndur hæfir hvítum síðum kjól eða kremlituðum.
Verð er um 10 þúsund.
Hvað tákna blómin
ÞEGAR brúðarvöndur er valinn fer
blóma- og litaval vitaskuld eftir því
hvað brúðhjónum hugnast best og
hvaða litir hæfa t.d. klæðnaði. En
blómin og litirnir segja líka ákveðna
sögu og bera boð. I bók Hermanns
Ragnars Stefánssonar „Stóru stund-
irnar“ er birtur fróðlegur listi yfir
þetta sem gaman er að glugga í.
Sé litum blandað saman í vönd
táknar það gleði og frið.
Purpurarautt táknar hátíð.
Hvítar liljur tákna hreinleika, aðrir
liljulitir hreysti og styrk.
Fölbleikt og ljósrautt eru tákn æsku
og fegurðar.
Klukkublátt, t.d. kornblóm, er tákn
vonarinnar.
Fjólublátt er merki iðrunar og yfir-
bótar.
Appelsínugult merkir fijósemi og
hamingju.
Hvít blóm tákna sakleysi.
Rauð ást og kærleika
Fjólað er tákn þess að vera trúr og
tryggur.
Rósmarín, sígrænn runni, og murta
eru tákn minninganna.
Blóm
Hýasintur: Festa og tryggð. Bláar:
Einurð. Hvitar aðdáun.
Rauðar rósir: Ást.
Gular rósir: Afneitun.
Hvítar rósir: Afneitun.
Orkideur: Munaður.
Nellikkur: Hrifning.
Túlípanar: Játning.
íris: Tilfinningahiti.
Gladíólur: Sársauki.
Hvítar krysantemum: Sannleikur,
aðrir litir: styrkur.
Mímósur: Næmleiki.
Gleymerei: Minning.
Vönduð ryðfrí húsaskilti
SÉRHÖNNUÐ MEÐ EIGIN TEXTA
SVVINNKs
& I0V7 ♦
.»10 0
ÆómahæS
PlPAR OG SALT
Klapparstíg 44. Sími 562 3614.
Amerfska
Yfir 30.000 kírópraktorar þ.á.m. þcir
íslensku, mæla með Chíropractíc dýniim
á 5 mínútum
Það þarf ekki að vera svo flók-
ið að skreyta tertu. Stundum
má nota kakóduft og mót úr
pappír. Kakan er smurð með
kremi ef þarf. Skerið út mót,
og setjið á kökuna. (Má nota
hrein laufblöð lika) Stráið
kakóinu yfir. Fjarlægið mótin
og skreytið svo með ávöxtum
eða hnetum.
VÁ d^°a ' be*ra bak'-
Vaughan - svefnherbergíshúsgögn
L r fœrm
m é-'
Largo - rúmgaflar
Heílstikoddar í úrvalí
7,
Chiwpmctic
dýnur frá9 - '
Svefn & hcilsa
^li: 58 1 2233
Throws - værðarvoðir í úrvali
Við sendum frítt heim á stór-ReYkjavíkursvæöinu,
veitum fría uppsetningu íyrir eldri borgara.