Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 31
&'ttídéau/&4d*igurc*t*t i ttttfttdum
Morgunblaðið/Kristinn
VÖNDUR í hvítu frá Burkna. Þessi vöndur er óhefðbundinn og
byggður upp í hvítum lit. Blómin eru hvítur silkivöndur, hvít
brönugrös, statikka, lyng, beren-gras og nokkrar grænar tegund-
ir. Vöndurinn er tekinn saman með hvítu tjulli. Þessi vöndur
hentar til dæmis vel þegar brúðurin er í flegnum Ijósum kjól.
Einnig má gera þennan vönd með sömu blómum en í öðrum lit-
um. Verð er um 7.500 kr. Með fylgir einnig lítil karfa fyrir brúð-
armey og brönugras fyrir brúðgumann.
Stúdíó Sissa. Laugavegur 25. S:562-0623
HÁRSKRAUT og rós i hnappagat brúðgumans.
móðir hennar, Sigrún Þorleifsdótt-
ir, er enn eigandinn þó hún hafi
dregið sig út úr daglegum rekstri.
Ragnar Stefánsson, eigandi ís-
Blóms, sagði að oftast veldi
brúðurin vöndinn en stundum
kæmi brúðguminn og væri hann
þá yfirleitt til í að gefa blóma-
skreytingarfólkinu fijálsari hend-
ur.
Ragnar sagði að hann hefði byrj-
að í blómaviðskiptum fyrir ellefu
árum og hann hefði rekið Ís-Blóm
í hálft þriðja ár ásamt starfsfólki
sem væru garðyrkjufræðingar.
Afraksturinn sést hér.
RÓSAVÖNDUR frá Burkna úr rósum, friskó, berjum, maríustakk,
bergfléttu og fl. Hann hæfir efnismiklum kjól í rjómaiit. Með fylg-
ir skraut í hárið og rós fyrir brúðguma. Hann kostar 7-8 þús. kr.
ffieynslan et okkat... *
Qpú hefjuz titefnið
viðsfáwn um alit hitt!
HOTI1 LOFTLEIÐIR
ICELANDAIR HOTELS
Borðapantanir f símutn 5Ó2 7575 og 5050 Q25
Brúðhaupsvcislur:
í boði cru kokteilmatur,
Uaffib laðbo rð,
UvöUvcrður, Dc luxc
kerbergi og forsetabíllinn
er innifalinn f öllum
brúðkaupsveislum sem
kalJnar eru kjá okkur.
I yfir 30 ár kcfur Víkingasalur Hótcl Loftleiða
verið vettvangur mannfagnaðar við margvíslegustu
tœkifœri.
Hönnun salarins tekur mið af f>ví að geta jfjónað
allt frá 20 manna kópum til mjög fjölmcnnra
veislna eða allt að 800 manns i standandi
kokteilveislu.
Glæsilegt urval af inatarstellum. Kristalglös, hnífapör,
gjafavörur. Brúðhjónalistar og gjafakort.
Þagctr j>ii gefur ajöf
Laug’aveg'i 52, sími 562 4244