Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 32

Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 32
32 G SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ r Langflest brúðhjón láta taka mynd af sér eft- ir vígsluathöfnina. Það er notalegur og góður siður, til prýði á heimili þeirra og ættingja og svo hafa brúðkaupsmyndir heimildargildi síðar meir. GUÐRÚN Sesselja Arnardóttir, lögfræðingnr og Jóhann Sig- urðarson, leikari, voru gefin saman í Dómkirkjunni 4. júlí 1992 af herra Ólafi Skúlasyni biskup. > | ÓLÖF Pálsdóttir, myndhöggvari og Sigurður Bjarnason, fyrv. sendiherra, giftu sig 1955 og borgarstjórinn á Friðriksbergi gaf þau saman í Ráðhúsinu. Ólöf er í blússu sem móð- ir hennar klæddist á sinum brúðkaupsdegi. ÞÓRA Kristjánsdóttir, listfræðingur og Sveinn Einarsson, leikstjóri voru gefin saman 17. októ- ber 1964. Sr. Jón Auðuns gaf þau saman á heim- ili foreldra Þóru á Sóleyjargötu 3. Þóra er í blússu sem amma hennar átti. ÁLFHEIÐUR Gísladóttir og Bjarni Felixson, frétta- maður, á brúðkaupsdaginn 2. júní 1962. Sr. Jón Auð- uns dómprófastur gaf þau saman í kapellu við heim- ili hans í Garðastræti. RUT Ingólfsdóttir, fíðluleikari, og Björn Bjarnason, ELÍSA H. Arnardóttir og Bjarki Sigurðsson, hand- menntamálaráðherra, voru gefin saman af sr. Jóni knattleiksmaður. Sr. Pálmi Matthíasson gaf þau saman Auðuns i Dómkirkjunni 21. september 1969. Rut saum- í Bústaðakirkju 25.ágúst 1990. Smóking saumaður í aði brúðarkjólinn með aðstoð móður sinnar. Kóreu 1988 var of lítill. Margir kunna vel þeirri hefð að bera einhvern þann grip eða klœði á brúðkaupsdaginn sem á sér fjölskyldusögu Sumir muna brúðkaupsdaginn ekki síður en afmœlisdag, einkum konurnar. Ólöf Pálsdóttir er ekki ein þeirra eins og lesa má í texta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.