Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 3
LÁUGARDÁGINN 6. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝBUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDE/vIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjólmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Rógur ihaldsins um bæbjarúígeið. Gneáln um bæjarútgerð Hafinar- fjarðar kiom í Morgunblaðinu í gær og á að vera svar við grein mimmi í Alpýðublaðinu 30. diez. f. á. Greiinina skrifar „Hafnfirðiing- ur“,isem ekki þorir að láta nafns Hlns getið, sem ég líka virðf hon- um fyllilega til vorkunniar, par sem rökfærsla ha:ns er i fliestum atriðum beinlínis röng. „Hafiníirðingur" segiist hafa bæj- arneikninga Hafnarfjarðar fyrir framan sig og tiinir upp úr peim ýmislegt, sem honum pykir benta Bn pessi upptýnsla hans er vill- i andi, óinákvæm og augsýnilega gerð á pa;nin hátt, að hann ætlar sér að diraga athygli manina frá peirri staðreynd, að bæjarútgerðiin hefir reynst bjargráð • fyrir hafn- firzkan verkalýð á sjó og laindi. Ég vil t. d. spyrja „Hafnfifð- ing“, sem ég raúinar efast um að sé Hafnfirðingur, hvort • hann haldi áð kaup sé tekki goldiði fyiiir útskipun á salti, kolum, veiðarfærum og öðru fleira, sem tjl skipsiins parf, Eða heldur hann aö viðhaid og verkstæðdsvinna kosti ekki rieitt? Um tapið er það að segja, að raunvierulegt tap 1931 og 1932 var .ekki meira en 60—70 pús. kr. Á bæjarfyrir- tæki tel ég ekki tap, það sem tekið er úr einum sjóði bæjarins og látið er í aniraan. Ég ætia ekki að svara „Hafn- fi'rðingi“ mieiru að þessu simni. Verk bæjarútgerðarinnar eru nægileg rök fyrir hafnfirzka al- þýðu. En verið getur, að úr ainnari átt komi nægileg skýrsla um bæjarútgerð Hafnarfjarðar, vegna Teykvítskra kjósenda, sem íhald- ið er nú að rægja frá bæjarútgerð og öðrum bjargráðum, sem Al- pýQufllokkurinn bendir á :sem rétt- ar leiðir út úr atvinnuleysi og eymd íhaldsástandsins. Jón Stgurðpmn. Læknar banna fátæklingum, en íhaldið skipar. Knattspyrnufélagið Valur heldur Börnm verða berklaveik í rakanum og kuldanum. 1 vöm siinni fyrir stjórnLeysið og skortilnm í Reykjavík gera í- haldisblöðiin sig að fíflum. Er páð eðlilegt, því að veigamiklar varnir er ekki hægt að færa fr,am. Það er staðrieynd, að klíkuhags- munir örfárra mialninia hér í bæm- um hafa farið ránsbendi um fjölda alpýðuheimila í hæmum og skamtað peim lífsikjör, skamtað þeirn atvininuleysi, skort og hús- næðjsleysi. Þiegar íhaldið ætlar að vera sparsamt, pá sker pað niður lífs- afkomu fátækasta hluta bæjarbúa:. Það lækkar styrkinn til purfa- manina. Á peim er spamaðurinn ÍTamkvæmdur. Ég pekki riðandi gamalmenni, sem hýrist i berbergiskytru i kjallara og sveltur. Hann er styrk- piegi. Ég þekki gönrul hjón. Konan liggur alt ajf í rúminu og gamli maðuri'nin verður að sjá um haara, vaka yfir hienini og hlynma að heninj. Þau hálfsvelta í dimiuri kuldakompu. Ég pekki hjón með ungbörn. Þau eru í kjallara; í rottugötin er troðið bréfum og tuskum, og pó spásiséra pær og sprikla á góifinu á næturnar. Þab er storm- íur í ihierbiergjunum, pegar stormur er úti, iog blautt inni, pegar blautt er úti. Þessi hjón piggja ekki af bænum. P>au treina í sér og börn- unum lífið méð um 50 kr. á viku. Þessum fjölskyldum befir íhald- ið skapaö æfikjör mieð atvinjnu- Ieysi, með haröræ'ðí í frámkvæmd fátæk ia’aganna og moð \an ækslu sinini. Til pess að geta stofnað iðju- láu.san stéttarher auðkýfinganna í bænum hefir íhaldið örðið að skera niður lífsafkomu pessa fóiks. Tjl pess að vernda hags- muni mokkurra mamra, sem eiga rottukjallarana, hefir íhaldið ekki vjijað styðjia að byggingu verka- mannabústaða með björtum, holl- unr og hlýjum íbúðum, og kjaLl- arahiolurnar eru víða leigðar sánra verði og inýtuskuíbúðiriniar í verka- maninabústöðu'num eru seldar íbú- endunum mánaðarliega. Þegar Læknirimn hafðd skoðað börmini í eiinni kjaLliaraholUínni hér í bænum nýlega, bannaði hann foreLdrunum að ver:a lengur í kjaLliaranum. „Börinin veikjast hér. Þau polá ekki pennan raka og peninan kulda..“ Læknanniir banna fátæklingun- unr — en íhaldið skipar. Og íhaidinu verður að hlýða, pví að pað ræður yfir hús- næðiismáium Reykjavíkur, pað ræður yfir atvinnuleysinu og pað ræður yfir öUlum framkvæmda- má'lnnum. Ef íhaidið vildi styðja að bygg- ingu verkamamnabústaða, þá myndu rottukjalLararimr liverfa fijótlega, því að þeir myndu ekki standast samkeppnina. Ef íhaldið vildi auka atvinnu- ítæki'n í bænum með pví að fram- kvæma bæjarútgerð, myndi at- vininuLeysi^ miinka og jafnvel hwerfa. — Og pá myndu fátæk- lingamir geta hlýtt læknunum, en eRki i'haldinu. Skapið sjálf ykkur kjör. — Hieimtið nýtt lí'f í ReykjaVík, bæj- arútgerð, alvinnu. Framkvæmið sjálf kröfur ykkar mieð pví að kjósa A-iistann. Hlýðiið Læknunum, en ekki í- haldinu. Snúiist gegn íhaldinu. X A Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Tungu priðjudag- inn 9. p. m. kl 2 síðd. og veiða par seldar 40 ær, 15 lömb og 4 htútar. Geiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðuiinn í Reykjavík, 4 janúar 1934. Björn Þórðarson. Verkamannafðt. Kaspnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði, Fljótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vel. Þrettándabrennu á íþráttavelllnum i kvðid kl. 9. Bálkðstarinn stór og fagur (10. m. hár). 30 manna karlakór syngur. — lObeztu fimleikamanna landsins sýna listir sínar. — Flugeldar fegurri en nokkru sinni fyr. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli frá kl. 8--8,40, en fer síðan suður á vöil og leikur par ailan timann. Aðgangseyiir er 1 kr. fyrir fuiiorðna^og 25 au. fyrir börn. Forðist fótakulda! Klæðið ykkur og börnin vel! “ Carl Ólaisson, Ljósmynda- 6" stofa, Aðalstræti 8. Ódýrar mynda- tökur við alira F hæfV — Ódýr “pösf/rorí. Geymsla. Reiðhjöl tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 4661. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Verkstæðiö „BrýnslalS Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnir öll eggjárn. Simi 1987. Hin venjulega árshátíð Verkamannafélagsins Hlif i Hafnarfirði verður haldin mánudaginn 8. p. m. kl. 8 e. h. í Good- templarahúsinu stundvíslega. — Skemtunin verður fjöl- breytt að vanda. — Aðgöngumiðar seldir i Goodtempl- arahúsinu á mánudag frá kl. 1. Sjömenn, verkamenn og iðnaðarmenn, sem ekki hafa fengið fyr- irspurnareyðublöð Millipinganefndar i atvinnumálum, eru beðnir að vitja þeirra í skrifstofu nefndarinnar í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsið, herb. nr. 40). Enn fremur vill nefndin brýna pað fyrir viðkom- andi stéttum, að öllum hlutaðeigendum ber að fylla út eyðublöðin. hvernig sem efnahagur peirra er eða högum háttað. Vegna mikiila anna í skrifstofunni eru menn beðnir að fylla út eyðublöð sin sjálfir, að svo miklu leyti sem peir geta. Auk hins áður auglýsta tíma verður skrifstofan opin til leiðbein- inga ki. 9—11 f. h. hvern virkan dag. Miliiþiigaaefnd i atvinnnmðlnm. sbrán heldur jólatrésfagnað fyrir börn félagsmanna mánudaginn 8. og priðjudaginn 9. p. m. í Danzleikur fyrir fuliorðna verður seinna kvöldið og byrjar kl, 10 e. m. Aðgöngumiðar að jólatrésfagnaðinum verða seldir á sunnudaginn í skrifstofu Dagsbrúnar í Mjólkurfélagshúsinu kl. 2—6 og á mánudaginn frá 1 og í Iðnó eftir kl. 4. — Aðgöngumiðar að danzleiknum seld r á sama stað og tíma. — Aðgöngumiðar að jóla- tréskemtuninni kosta 75 aura fyrir börn, og verður að sýna skírteini, um leið og peir eru keyptir. orðna kostar aðgangur 1 krónu, ef veitingar fylgja. — Aðgöngumiðar að danzleiknum kosta 2 Hljómsveit Aage Lorange spiiar á danzleibnani. W(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.