Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 2
LAUGARÖAGINN 6. JAN. 1934. ALÞÝÖHBLAÐIÖ LESBÓK ALÞÝÐU: Ritstjóri Þóibergur Þóiðarson. Kvalaþorsti nazista* „Undlrbúningsárin". I liöugan áratug höfðu tnazist- armir þýzku beitt öllum kröftum til þess að inmnæta þjóðinmi misk- uminarlaust hatur gegn socialde- mokrötum, kommúnistum', Gyð- ingum, friðarviinum og sjálfum „erfðafjaindamum", Frakklaindi. Fyrst og fnemst var þessari of- stækisþrungmu hatursherför beint gegm ,,inovember-glæpamöninun- um", það er iafnaðarmöinnunum, sem stóðu fyrir nóvembenbyltiing- unini 1918. Þá töidu nazistarnir umdirrótiina að óförum Þýzka- lands. Nazistarmir lögðu og mikið kapp á að rótfesta þá trú hjá fólkinu, að Sovétlýðvelduinum stjórmuðu óvaldir glæpamenm, sem öllum sönlnum arium bæri að hata iog ofsækja. Hitler siegir t. d. í bók simni Barátta mín: ,JÞví má cidiH gteymce,) ab fieir, spm m stjóma Rúmh'Mdi,, eip. hv&fpdags- bfzgtF, blóthagir glœpam&nn, slori m0W^mj\m" Sýknt og heilagt var barið inln í höfuð fólksins með þrumandi stóryrðum að hata, of- sækja, dnepá og myrða alla, sem befðu aðrar skoðanir -en mazistr atnir. Eftir stjórmarskiftiin í 01- denburg kunngerir Röver, sjálfur stjómarfionsetinn: „Vér vV.jum hengja mffxhiam óg mi&flokks- mmnirvft ágálþa Hl pess d& fó&rti hmfmma" Og 10. marz 1933 orð- ar sjáif hátign prússmeska lýð- veldisinis, monsér Goering, dýpstu óskir hjarta sínis á þessa leið í ræðu, sem hanm fiytur þá fyrir æstum manmgrúa í Essem: „Bg myndi heldur skjóta npkkmm skmwn o/ stutt og of langl, en ai&, mþssM kosti mijndi ég skjóta," Eftir þesisu var allur mummsöfhr uður íorjngjainnia. Með látlausum endurtekningum á þessu evangel'íum mainmhatursr ins tókst mazistunum loks að reisa voldugan hafsjó héfmigirni, kvala- þorsta og drápsflknar. Og þessar tortí'mandi ástríður fá að lyktum óbéizlaða útrás, þegar Ríkisþings- húsið stóia í björtu báli — að því er bezt ver'ður séð af völdum sjálfra. nazistaforingjamina — kvöidið 27. fiebrúar ammo domini 1933. Þá er villidýrinu slept lausu af básnumi. Og upp frá því augína- bliki hefst einhver sú viltasta morðs- og písla-öld, sem öl) hin blóði átokkna saga mainnkynsins kanin frá að herma. Það sannaðist þegar eftir Ríkis- þingsbruinann, að nazistarnir voru eini stjórmmálaflokkurinn í Þýzka- landi, sem var uindir þennan glæp búinn. Þeir höfðu samið skrár yf- ir verkamaninafoTÍngja og aðra „hættuliega mienn", siem stjórn Hitliers taldi nausynlegt aðstiinga tafarlaust í píslardýflissurnar. Stormsveitirnar bíða altilbúnar í Berlín. Vopnaðir verðir eru þeg- ar settir um bústaði verkamanna- lei&toganina, um járnbTautastöðv- ar og pósthús. Lognum fréttum er dreift út um^ landið með'símaj og útvarpi um tildrögin til brun- ans. Sérstakir faingaskálar, leins temar bBáðabirgðarfaingelsi, eru uppmubteruð með alls konar pín- ingatækium, svo sem stálsprotum, svipum;, hlekkjum, böndum, kylf- um, vatnsskjólum og laxiero'íu. Og þessa sömu nótt hefjast kvalir og píningar, er jafmvel sjálfan Raninisóknarréttinn á Spáni myndj hrylla við, ef hanm mætti renna augunum yfir þessi tæp 800 ár úr eilffðjnini, sem. eru miÍM Luoiusax III. og sadistans á kanzlarastólin- um þýzka. Hver stendur fyrir píaingunum? Einhverjir hafa máski tilhneig- ingu tii að sefa gremju síina með þeirri trú, að piningaTnair í fang- elsum Þjóðverja séu ekkr fyrir- skipaðar af Tíkisstjórniinnd', held- ur séu þetta uppátektir óðra stormsveita. En þessi ímyndun væri vissu- li&ga fjiarri sainmi. Það er einmitt hið ægilegasta við allar píningar - í fangelsum mazista, að þær eru undirbúnar og skipulagðar af þeim mönnum, sem nú eiga að gæta Haga og siðferðismála Tíkis- ins. Háttsettjr starfsmenln í naz- istaflokknum eru ávalt viðstaddir í- píniingaktefunum og stjórna þar þessum grimdarverkum. Síðaist liðið sumar hafði al- þjóðamefindin, sem stofnuð var til hjálpar fóTnarlömbum inazism- ans *) uindir höndum 536 skýrslur frá körlum og konum, sem höfðu þá verið sérstaklega illa Jeikih í þýzku fangelsunum. Allar þessar skÝTslur hefir nefndin prófað gaumigæfiJega, og þær neyndust állar að vera hárréttar. 137 af skýrslUm pessum sýna, að við- komandi fangar hafa^sætt alvar- legum meiðingum og líkamís- skemdum, sem þeiT bera til dauðadags. 375 skýrslur sauma, að hinum pilndu hefir ekki verið leyft að fara burt úr fangelsuinum fyr len þeir höfðu verið neyddir til 'íð rita yfirlýsingu um ,það, að þeir hefðu sætt þar „góðri með- ferð." Gögn, sem mefndm hefir í ¦höndium, samna það einnig, 'að foringjar nazista höfðu sett sami- an fyrirmæli um það, hversu mörg högg menn s-kyldu barðir, og skyldj höggafjöldinn fara eftir því, hváða pólitískum flokki lörnaTdýrið tilheyrði. Félagsmienn í flökki sóisialdemokrata skyldu til dæmis lamdir' 30 högg með gormkylfum á nakimn líkamann,. Félagar í kommúnistaflokkinum skyldu barðir 40 högg með sama pSnimgaTtæki. Þessi refsáng skyldi þó aukim að mun, ef fanginn var fastur starfsmaður í pólitískum' fliokki eða verkamaninafélagi. Þar að auki skyldu mienm strýktir svo og svo mörg högg fyrir að vera Gyðingar. Einin fanginn, Bernstein að nafni, var laminn 50 högg, af því að hanm var kommúnisti, þg í viðbót greiddu þeir honum 40 til 50 högg fyrir það, að hanm var „einmig Gyðingur". Kærur, *) Nefnd þessi er samsett af mömnum úr flestum eða öllum pólitískum flokkum og utan- flokka. sem þíslarwottarnir hafa semt yf- irvöldunum út af misþyrmingum; á sér, hafa aldrei boTið neimn árangur. „Siarfsárin", Píhimgajinar. befjast í raun og veru á því augnabliki, þiegar mað- UTinin er „sóttur" heim til s&iu! Það er liamið á huíðina. Eimhver beimamanma fer til dyra. Hamin opnar. Bnln i 'dyrmar þröngva sér nokkrir stormsveitarherraT ¦ og ógna heimamamni með hlöðnumi skammbysisum. StormsveitaTmenm- irnir böðlast imn og hræða fjöl- skylduna með skammbyssunumi. Húsgögn og bækur eru eyðilögð e&a þeimi er fleygt út á götuna. Hamdrit höfumda, sem eru ávext- ir af margra mánaða vinnú, eru lögð fyrir óðal Ögreitt kaup verkamanma er gert upptækt. Fjölskyldunrri er skipað að vera vitni að þeim þæfti píjnjngamma, sem fram á að fara á heimili píisiarwottsins. Börm honfa á umga, ókunma manm slá feður sína, 'í amdlitið. Komur sjá ásýnd manna sinna fljótjai í blóði. Svo er maður- inm gripiminj. Konan spyr, hvað þieir ætli að gera við hamm. Henmi er svariað m&ð skömmum. Manm- inum er sparkað út úr herbeng- inu, niður stigaran og út í vagn, sem bíður hans á götunni. Upp fná því öriagaríka amdar- taki, er famginn stígur fótum síni- um inm fyrir þröskuld fangaskál- ans, er haimn gersamlega varnar^ laust fónnanlamb .stormsveitamna. Hver nazisti, sem mætir bomum í stiga eða gamgi, spaTkar í hamn eða lemur hamn. Bleyður eru órðnar morðiingjar. Hugleysingjar umbneyttÍT í kvalasjúka djöfla. Dag eftir dag híma þessar blóð- þynstu hýenur fyrir utam famg- elisisdynnar, bíðamdi eftir því, að pimiingaTmar hefjist og þæn fái tækifæri til áð svala kvalaliostai isíinum á fanganum með svipum', istígvélum, stálsprotum og gorm- kyifum. ÞegaT þessaT bráða- birgðapímimgar eru um garð genigmar, er fanganum leyft að ganga fyrir leiðtoga stormsveitar- immaT eða amnan háttsettam emb- ættismaMn, og nú tekur „réttur- inin" til starfa. Dómarimm situr bak við bonðl Þrjár stjömur á einkemmisbúmingi hans veita honum dómsvald yfiT fa'nganum. Rýtimgum og byssu- stingjum er stumgið nið'ur í bonði- ið, og á báðum endum þiess loga blaktandi kertaljós. Fanganum er hrundið fram að borðinu. Nazistar tnoða sér fast upp að homum á alla vegu. Ef fangimm segir eitt- hváð, er hanm lamimm. Ef hanw neynir að sanma sakleysi sitt, er sparkað í hanm. Aliar varmiaTtil- raumir enu áTaingurslauisar. Hér er ekki verið að spyrja um' það, hvað sé sanmleikur. Rétturinn er að eins skrípaleikur til þess að setja lagalegam stimpil á yfin- skinsástæður til himma eigiiniegu pininga. Fangimm heyrir dynja utam um sig hvers kionar uppljóstTamir, sern eiga að þéna sem ástæða fyrir því, að hamn var tekimrs fastur. Fyrst er hamn svo eimfald- ur, að hann heldur, að sér takist áð afsanma þessar ásakamir. Og hann byrjar að koma fyrir sig orð'i. En þá rigmir yfir hanm högg- unum, og homum er skipað að tala ekki mema hamn sé spurður. Þeir spyrja banin um heimilis- fang hams, því að þeir ætl'a að neyna iað gera sér mat úr j>eirri sögu, áð leiðtogar verkamamma hafi svikið hver amimam. En famg- imln' mieitar að svana. Þá bylja á honum gormkylfurinar í tryltum æsimgi. Og réttarhaJdiinu en lokið. Nú er farið með fangamm niður í kiallara og inm í sjálfan pínimg- anklefanm. Hann sér þaT í hálf- dimmunimi griUa í hýðjmgarbekk- imn uppnéiddam. Loftið er gegmr sósa af fúlli svitalykt og ódaun af storkmuðu blóði. Famgamum er kastað á hýðingarbekkimm, og hamnar stállspnotamma bylja á nöktu bakimu á bonum. FjóTir nazistar stamda löðursiveittin við bansmíðarnian. Hvert mýtt högg flettiT sumdur húðimmá og kubban í stykki blóðugt holdið. Þessu manmdjöfullega grimdaTverki halda þeir áfram, þar til þeir enu orðmir þneyttir. Þá fara þeiT méð famgamn imm í næsta: Jdiefa. Þar liggja nokkrir fangar úti í hormumumii er hlotið hafa sömu útneiðima. Þeir, siem harðast eru leiknir, engjast sundur og samam. á háimpokum, sem hent hefir ver- ið umdiT þá. Sumir hafa mist vaid á sjál'fum sér og hljóða upp yfir sig af sánsauka og skelfingu. Or mæsta klefa berast veiin mæsta fórnarla:mbsiins. Fangannir á hálmpokumum sjá alt, sem fram fer í pínimgarkJef- anum, því að píningaTáranniT hafa verið svo nærgætinir að skilja dymar eftir opmar. Næsta fónnar- dýrið þýtur ósjálfnátt upp við fyrsta höggið undan stálspnotan- um. Andlit hans er náfölt. Ný skipun meyðir hanm til :að beygja sig aftur. Hreyfimg hams var „gJæpsamleg", o'g nu er hert á nefsimgúimnd. Homum er skipað að telja höggim. upphátt. Einm — tveiT — þrír — fjóTir — fimm — og svo naninUir al't í isíamfelda sym- fonfu af harsmíðum, kveimstöfum, tölum og kvalaópum, svo að :mienlnir,nir á hálmpokumum geta ekki lenguT gneimt eitt fná öðru. Loks er fangamum velt hálf- meðvitundarlausum ofain af bekknium. Foringi stormsiveitarinm- ar gemgur til' hams og kummgerir bomUm: „Nú verðurðu skotimm." Fanganum er stilt upp að yeggnr um með andlitið að múnnum. I klefanum ríkir dauðaþögn, sem einUimgis er nofim af tilraunum með skammbyssumar. Þá hefst skothriðin. Famginm heyrir byssu- kúiurnar dymja á múrimm beggja miegin við eyrum á sér. Hamn fer að ímynda sér, að þeir geti ekki hitt sig. Að iokum líður hanm í úmegim, og rétt i því, er hanm tapar meðvitundimni, heyrir hanm hiátur nazistamma, sigurneifan og nuddaliegam. Þá taka þeir í hnakkadTembið á fangainum óg draga hamm inm í „biðstofuna" til fólaga hans. Stumdum er fömgunum sagt á síðasta augmabliki, áður em þeir detta meðvitundarlausir niður á hálmpokama eftir pyndimgarnar, áð þeir venði skotmir-í fyrra mál- ið. En kvalir þeirrla keyra svo úr hófi, að þessi hótum virðiist eltki hafa meím áhrif á þá. Þeg- ar þeir komast síðán til sjálfs sim, tneður húin sér aftur inm í meðvitumd þeirra. Þeir geta ekki varist því að hugleiða ásigkomu- lag sitt. Þeir hafa enga ástæðu til að ætla, að þessi hótun verðd ekki efnd. Og þaTma niorpa þeir á hálrnpokunum meðal stymiandi kuninimigja sinna og félaga og bíða eftir síðasta ' mongninum. Um famigaskálama í Hedemanmstra(ssie í Berlím er þáð sammiað, áð vörð- ur kemur við iog við a& hurðum fangakMalmnja á mæturmar og synguT: „Það dagar| (það dagari, lýs mina Jeið újt í isimemmkvæmiam dauða." Fjöl'di eiðfestna (yfirlýs- inga sýma, að ;fan!garnir hafa ven- ið látnir bíða Idögum saman með þessa dauðaógnuin hamgandi (yfir sén. Þeir heyna höggin hefjast aftur og aftur immi í pímingarklef- anum. Dynnar eru hafðar ¦ opmar, til þess að þeir komist ekki hjá að horfa upp á pyndingarnan. Og við og við- er eitthvert fónnar- lambið kallað út úr „biðstofunmi" og lamið og kvalið miskummar- laust á inýjam leik. 1 Friedens- stnasse í Berlín urðu íbúamnir sums sta'ðar að flýja húsin, vegna þiess að þeir þoldu ekki að heyra kvalaópim úr pílningaklefum naz- istamma. (Frh.) Framtíð mannkynsins „Þess verður ekki langt að biða að menn geta hvorki Iesið skrifað né hagsað." LONDON í gær. FÚ. Deam Imge hélt fyriTÍIies:tu;r í gær á fuindi Fornbókmentafélagsins í Londom, og mefndi fyrirlesturinn „Gnikkir og Barbarar". Var hamn engu bjaTtsýnmi en hann á að sér að vena, um framtíð mannkynsins. Sagði hann, að ef „siðmemmimgin" héldi á,fram| í sömu stefnu og mú, myndi þess ekki langt að bíða, að menmillnir . gætu hvorki lissdð,, skrifað né hugsað. Eima vomin um að mamimkynið fnelsaðist fi(á þess- um ömurlegu örlögum væri sú, að menimirmir neyddust til að. hverfa aftur til hinna eimföldustu lifernishátta. Roosevelt lielöar ræða nm „viðreisnarstarfsemina". LONDON, 4. jan. FO. Roosevelt Bandarikjafonseti hélt aðra næðu sín)a í dag fyrir þingi Bamdaríikjamna, og ræddi áð þessu simmi um fjármálaástand lamdsins í isambandi við fjáTlögim. Hamin komst svo að orði, að viðneisnar,- starfið mundi um mæstu 2 ár valda áætluðum tekjuhalla, &r næmi 9 þús. millj. dollara. l^ó að þetta yki ríkisskuldirmar fram yfir það, sem nokkru simmi hefði verið áður, kvaðst hamm vona, að Sér yrði auðið að jafna tekjuhal]- anm á fjárlögunum áður iem við- nei:sina.nstarfseminni væri lokið, og eftir það imundi hamm af alisflí stefma að sifieldri mimkum ríkis- skludamna. Því næst fór forsietinn fraim á mikla fjárupphæð til þes's að halda viðneismarstarfinu áfraam og skýrði jafnfnaimt fná því, að í þessari upphæð væri einmig fólgíð það fé, siém ætlað væri til at- vimmulieysishjálpar. Þá bemti hann á, að fjárjög þau, er hanm hafði lagt fyrir þingið, táknuðu naun- verultega 684 millj. dioliiara lækkun á neglulegum og vfflijulegum út- gjöldum, miðað við síðustu fjár- lög,.;sem fyrri stjónn hefði Jagt' fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.