Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 6. JAN. 1934. 4 Kanpsýslnmenn! n AUGLÝSIÐ I ALPÝÐUBLAÐINU. | Oamla Bfé Monsienr Baby“, heimsfræg talmynd í 10 þáttum, Aðalhlutveikin leika: Maurice Chevalier og Baby Leroy af framúrskarandi snild, og alls staðar hetir pessi mynd hlotið einróma lof. Framboðsfrestnr var útrunininn kl .12 á hádiegi í dag. Bar kjörstjóm skv. lögum að koma saman pegar í stað til pess að úrskurða um löggildi lista,nina og merkja pá bókstöfum. Hefir orðið óafsakanlegur dráttur á pví að kjörstjóm kæmi saman, og getur pað orðið til pess, að fjöldi sjómanina, sem fara út á veiðar í dag, geti ekki kosið. Mun pað vera með ráði gert af ihald's- möimum, sem hafa meirihluta í kjörstjórn. Þó muin kjörstjórn koma saman á fuind einhvemtíma (SÍðdegis í dag til pess að ganga frá listunum. Lík Jóns Hanssonar í dag um ki. 21/2 fanst lík Jóns Hanraetsisonar i inínri höfninni, og var það maður á ióðsbátnum, sem fanm pað .Jón heitinn hvarf af Elliheimilinu í haust Donskir fiskimenn smygla áfengi KALUNDBORG i gærkveldi. FO. Fjórir danskir fiskimeinn voru í dag teknir fastir fyrir pað að smygla áfengi frá Þýzkalandi, og er talið að um mikla smyglun sé að ræða. Einnig hafa fundist miklar vinbirgðir í sumarhúsi eínu, sem ekki er búið í, og héldu menn fyrst, að fiskimennirnir hefðu smyglað inin pví áfengi, en nú er talið að þaö sé ainnars stað- ar að. ALÞÝÐUBLABIÐ LAUGARDAGINN 6. JAN. 1934. EEYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendnr! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU. Heimsmet i svlfflagl. Plogið frá London til Parisar vélarlaust, LONDON í toorguin FÚ. Svifflugvél setti nýtt miat í gær með pví að fljúga viðstöðulaust frá London til Parisar í fyrsta iskiftL Vélin lagði af stað frá Londoin laust fyrir hádegi og fór leiðina á tveim klukkustundum og 20 milnútum. Kosningar fi dag á Norðflrðl og f Vestmanna- eyjum. /orðld heldur ársfund sinin í Varðar- lúsinu amnað kvöld klukkam 81/2- ’óstferö til Englands „Ophyr" fer til Englamds i rvöld- Póstí sé skilað fyrir kl. 6. Kosningar fara fram í tveim bæjuml í diag, í Vestmannaeyjum, eins og frá var skýrt i blaðiinu í gær, og á Norðfirði. Á Norð- firði er kiosið um prjá lista, lista jafnaðarmainna, Framsóknar- miainma og íhaidsmanna. Vi ð bæ j a rs t j ó rnarko srn in gar n.ar 1930 á Norðfirði voru kosnir: 4 Alpýðuflokksmenn, 3 íhaldsni&nm. i Framsóknarmaður. Bæjarfulltrú- ar eru ekki nema 8. Bœndor sampykk|a kröfor A!fiýðiifIokks» Ins nm samvœmlngkanpglalds í fyrra dag var haldinn al- meninur bændafundur á Rangár- völlum. Var þá;r í leinu hljóði sámpykt eftirfarandi ályktun: „Almemmur fundur bænda í Rangárvallasýslu skorar á ríkis- stjórnima að hlutast til um, að sveitamöninum sé eigi greitt lægra kaup fyrir sömu vinmu en kaup- staðamömmum, pegar um opinbera vinmu ier að ræða, og jafnfratot sé samræmd betur en mú er kaup- gneiðisla í slíkri vinnu í hinum ýmsu héruðum lahdsins, þar sem aðistaða og lífskjör eru svipuð.“ Fimdimn sóttu um 100 bændur. Bændafundur var einmig hald- imn að ölfusá í gær, og var hanm vel ^óttur. Stóð hanm frá kl. 1 til kl. 9 með nokkru hléi. Á þessum fundi samþyktu bæmdur einmig kröfu Alpýöuflokksins um samræmingu kaupgjaids. Að gefnu tilefni biður Lúðrasveit Reykjavikur pess getið, að pað sé ekki hún, slem ljeikur við álfa'daninn. Gitler á sendisveinaveíðum. i gærkveidi boðaði Gitler sendi- sveina á fund sinn. 7 komu — og ekkiert varð úr fundi. Semdi- sveinamir eru aili'r í S. F. R. I DAG Kl. 8V2 Árshátið skógarmanma í K. F. U. M. húsinu. Næturiækmir er í mótt Halldór Stefámson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður iejr í (nfóitt í Reykja- víkur Apóteki og Iðunmi. Veðrið. Eins stigs frost er hér, en priggja stiga hiti á Seyðisfir'ði). Útllt: Norðvestan- og vesitain-átt. hvafsjs í diag, en lægi'r i mótt. Snjó- él. Útva'rpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fl. Kl. 18,45: Bamatími (Guðjón Guð- jónssom). Kl. r9,10: Veðurfregnir. Kl'. 19,25: Tónleikar (Útvarpstrí- óið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Upplestux (Einar H. Kvaram). Ki. 21: Tónleikar: Fiðlusóló (Einar Sigfússon). Grammófónkónsöingur (NorðuriandakóraT). Dainzlög tíl kl. 24. Á MORGUN: Kl. II Messa í dómkirkjunin’i, séra Bj. J. Kl. 5 Messa í fríkirkjunni, séra Á. S. Kl. 5 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Næturlæknir er Hamnies Guð- mundssiom, Hverfisgötu 12, simi 3105. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Útvarpið. Kl. 10: Fréttaerindi (Sig. Ein.) og endurtekning frétta. Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 15: Miðdiegisútvarp. Kl. 15,30: Erindi: Verðux tilvera guðs sönnuö? (Magnús Jónsson prófessor.) Kl. 17: Messa í fríkirkjunmi (sira Árni Sigurðsson. Kl. 18,45: Barna- tími (sira Friðrik Hallgrímssion). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: TónleikaT. Fiðlusómata eftir Beeet- hoven mr. 1, o. fl. (Felsman og C. Biliich.) Kl. 20: Fréttir. Kl. Erindi: Uppruni og próun tónlist- ar, II. (Páll ísólfsson). Kl. 21: Grammófóntómleikar. Damzlög til kl. 24. Ship frá útlðndum Fyrstu skip, sem koma frá út- löndum, eru íslandið og Lyra. Bæði skipim koma á mámudagimm. I. O. G. T. I. O. G. T, Gððtemplarareolan á íslandi 50 ára. Á morgun (snnnadag 7. janúar) kl. 5 síðdegis prédikar sira Ámi Sigurðsson í frikirkjunni, og mun hann við pað tækifæri minnast 50 ára afmælis reglunnar hér á iandi. Templarar, yngri sem eldri, eru beðnir að mæta kl, 41/* í Templarahúsinu, og verður gengið paðan í kirkju. Um kvöidlð heldur Stórstúka íslands aukafund i Templara- húsinu kl. 8, og verður par veitt stórstúkustig, en meðmæli um rétt til stigsins verða stigbeiðendur ,að hafa rreð sér frá stúkum sínum. Miðvikudagskvöldið 10. janúar (stofndag reglunnar) verður sam- sæti í Oddfellowsalnum, og verður auglýst nánara um pað síðar. Sigfús Signrli]arfarsoii, Jóh. Ögm. Oddsson. stórtemplar. stórritari. i i M ' i . r j .; , ■ : Nautgrlpirnir skosku ¥eikir af hringormi. Nautgripirnir, siem fluttir voru hlngað frá Skotlamdi til kymbóta og komið var fyrir í Þierney, eru nú alilr orðinir sjúkir af hringormL Er tallð l/k’egt, að gilpunum verði slátrað af pessum rökum. Grip- irnir eru fjögur maut og ein kú,, sitt af hverjum stofni. Þeir eru eign rikisiinis. Álfabiennunni, sem Valisniemm ætluðu að halda i kvöld, er frestað vegna pess, að veðrið er ekki nógu gott. Náttúrufræðifélagið hefir samkiomu mámud. 8. p. m. kl'. 8V2 ©• m. í Náttúrusögubekk Memtaskólans. BH Nýfia Bfió Gavaleade siðasta sinn í kl. 9. Slmi 1544. I i kvöid I Tveir kommánistar voru að tala sam!a|n; i fyrra dag. Anmar spyr: „Eru kjommúnistar ekM ári sterkir á Siglufirðji?" „Jú,“ svarar hinin, „peir eru svo fjamdi sterkir peni‘nigaliega.“ UNNUR. Fundur á morgum kl. 10 f. h. Sagt frá jólaskiemtum. Gleðilegt nýár! 1934 ’-r •'•5 •Í3LÍ.-JA fv&LliSÖ ö* fiisi Jiis Signrðssonar. Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ skal hér með skorað á alla þá, er viija vinna verðlaun úr téðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi sögu Iandsins og bókmentum, lögum pess, stjórn eða framförum, að senda slík iit fyrir iok dezembermánaðar 1934 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alpingi 1933 til pess að gera að álitum, hvort höfundar iitanni séu vetðlauna verðir fyrir þa j eftir tilgangi gjafatinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyui að vinna veiðlaun, eiga að vera nainlausar, en auðkeund r með einhverri einkunn. Þær skuiu vera vélritaðar, eða ritaðar með vei skýrii hendi Nafn höf ndarins á að fylgja í lokuðu bréfii með sömu einkunn, sem rit e ð- i 7 hefir, Reykjavik, 5. janúar 1934, Hannes Þorsteinsson. Matthias Þórðarson, Barði Gnðmiindsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.