Alþýðublaðið - 06.01.1934, Page 2
LAUGARDAGINN 6. JAN. 1934.
LESBÓK ALÞÝÐVj
Kitstjóri Þóibergur Þóiðarson.
Kvalaþorsti nazista.
„Undlrbúnlugsárin“. j ingatækjum, svo sem stálspnotum,
í liöugan áratug höíðu mazist-
arnjr þýzku beitt öllum kröftum
til þess að ininræta þjóðinini misk-
urunarlaust hatur gegn socialde-
mokrötum, kommúnistum1, Gyð-
ingurn, ffiðarvinum og sjálfum
„erfðafjandainum“, Frakklandi,
Fyrst og friemst var þessari of-
stækisþrungnu haturshierför beint
gegm , ;nó vem Irer-glæ [) am önnun-
um“, það er jafnaðarmönnunum,
sem stóðu fyrir nóvemberbylting-
umni 1918. Þá töMu nazistarnir
undirrótina að óförum Þýzka-
lands. Nazistarnir lögðu og mikið
kapp á að rótfesta þá trú hjá
fólkinu, að Sovétlýðveldunum
stjórnuðu óvaldir glæpamenin, sem
öllum söninum aríum bæri að hata
og ofsækja. Hitler segir t. d. í
bók simni Barátta mií'n: „Því má
(Mnei g,!ieijmi% að peir, s<em nú
stjóma Rújsslmdi, eru hmrpdags-
h2.gi\r, hlódagir glœpamsmi, Sori
mmrdcgrmm.11 Sýknt og heilagt
var barið inín í höfuð fólksins með
þrumandi stóryrðum að hata, of-
sækja, drepa og myrða alla, sem
befðu aðrar skoðanir en nazist-
amir. Eftir stjórnarskiftin í 01-
denburg kunngerir Röver, sjálfur
stjómarfioroetinn: „Vér viljim
hengja mrfxisUirea og miðflokks-
memiina á gálgp iii þess að fóðm
hmpdm.“ Og 10. marz 1933 orð-
ar sjáif hátign grúsismieska lýð-
veldisinis, mionisér Goering, dýpstu
óskir hjarta síns á þessa leið í
ræðu, sem hanin flytur þá fyrir
æstum manmgrúa í Essen: „Ég
nvjndi heldnr skjóia mkkmm
smmim of shitt og of kmgl, en
að mimticf kosti mjndi ég skjóta.“
Eftir þessu var allur muninsöfhr
uður foringjanna.
Með látlausum endurtekningum
á þessu evangelíum mannhaturs-
ins tókst nazistunum loks að reisa
voMugan hafsjó befnigimi, kvala-
þiorsta og drápsfíknar. Og þessar
tiortí'mandi ástríður fá að lyktum
óbeizlaða útrás, þegar Ríkisþings-
ihúsið stóið í björtu báli — að því
ieir bezt verður séð af völdum
sjálfra nazistafioringjanna —
kvöldið 27. febrúar anno domini
1933. Þá er villidýrinu slept lausu
af básnum. Og upp frá því augína-
bliki befst einhver sú viltasta
morðs- og prsla-öld, sem öll hin
blóði stókikna saga mannkynsins
kann frá að herma.
Það sannaðist þegar eftir Rikis-
þingsbrunann, að nazistamir voru
eini stjómmálaflokkurinn íÞýzka-
iandi, sem var undir þennan glæp
búinln. Þeir höfðu samið skrár yf-
ir verkamaninaforingja og aðra
„hættulega mienn“, ssm stjórn
Hitliers taldi nausyinlegt að stinga
tafarlaust í píslardýflissumar.
Stiormsveitirnar biða altilhúnar í
Berlín. Vopnaðxr verðir ern þeg-
ar settir um bústaði verkamannar
leiðtoganna, um jámbrautastöðv-
ar og pósthús. Lognum fréttum
er dreift út um, landið með'símaj
og útvarpi um tildrögin til brun-
ans. Sérstakir fangaskálar, eins
konar bráðabirgðarfaingelsi, eru
uppmubleruð með alls konar píu-
svipumi, hlekkjum, böndum, kylf-
um, vatnsskjólum og laxerolíu. Og
þessa sömu nótt hefjast kvalir
og píningar, er jafnvel sjálfan
Raninisóknarréttinn á Spáni myndi
hrylla við, ef hanin mætti renna
augunum yfir þessi t-æp 800 ár úr
eilífðjniná, sem, -eru millii Luoiusar
III. og sadistans á kanzlarastólm-
um þýzka.
Hver stendur fyrir píningunum ?
Einhverjir hafa 'máski tilhneig-
ingu til að sefa gremju síina með
þieirri trú, að pini-ngamalr í fang-
elsum Þjóðverja séu ekki fyrir-
skipaðar af ríkisstjórninni', held-
ur séu þ-etta uppátektir óðra
stormsveita.
En þessi ímyndun væri vissu-
liega fjiarri sainmi. Það er einmitt
hið ægilegasta við allar píningar
í fangelsum nazista, að þær eru
undirbúnar og skipulagðar af
þ-eim mönnum, sem nú eiga að
gæta líaga og siðferðismála rikis-
ins. Háttsettir starfsmenjn í naz-
istafliokknum eru ávalt viðstaddir
í píniinigakHefunum og stjórna þar
þessum grimdarverkum.
Síðaist liðið sumair hafði al-
þjóðanefindin, sem stofmuð var til
hjálpar fórnarlömbum nazism-
ans,*) undir höndum 536 skýrsMr
frá körium og konum, sem höfðu
þá verið sérstaklega illa Jeikin í
þýzku fangelsunum. Allar þessar
skýrslur hefir nefindin prófað
gaumígæfilega, og þær reyndust
allar að v-era hárréttar. 137 af
skýrslum þessum sýna, að við-
kiomandi f-aingar hafa ‘sætt alvair-
1-egum meiðingum og líkams-
skemdum, sem þeir bera til
dauðadags. 375 skýrslur sanna, að
hinum pílndu hefir ekki v-erið leyft
að fara burt úr fangelsunum fyr
en þeir höfðu verið neyddir til
'að rita yfirlý&ingu um ,það, að
þeá'r hefðu sætt þar „góðri m-eð-
fierð.“
Gö-gn, sem meíndin befir í
höndum, samna það -ein-nig, að
fioringjar nazista höfðu sett saml-
an fyrirmæli urn það, hverlsu
mörg högg menn skyldu barðir,,
og skyldj höggafjöldinm fara eftir
því, hvaða pólitískum flokki
lörnardýrið tilh-eyrði. Félagsmmn
í fltokki sóisíaldiemokrata skyldu
til dæmis lamdir 30 högg með
gormkylfúm á nakiinn líkamanm.
Féiag-ar í kommúnistaflokknum
skyldu barðir 40 högg með sama
pílniingartæki. Þessi refsing skyld.i
þó aukin að mun, ef fanginn var
fastur starfsmaður í pólitískum’
fltokki eða verkamaninafélagi. Þalr
að a-uki skyldu menn strýktir svo
og svo mörg högg fyrir að vera
Gyðingar. Einin fainginn, Bernstein
að mafini, var laminn 50 högg,
af því að han-n var kommúnisti,
<pg í viðbót grieiddu þeir honum
40 til 50 högg fyrir það, að hann
var „eininig Gyðingur“. Kærur,
*) Nefn-d þessi er sa-msett af
mönnum úr fl-estum eða öllum
póMtfskum flokkum og utan-
flokka.
AliÞ ÝÖHBikAÐÍÖ
sem pí'siarvottarnir hafa sent yf-
irvöldunum út af misþyrmilngum;
á sér, haf-a aldrei borið neinn
áramgur.
„Siarfsátin“,
Pílninigajinar hefjast í raun ög
veru á því augnabliki, þegar mað-
iurinn er „sóttur“ heim til sin.
Það ier lamið á hurðina. Einhver
hieimamanna fier til dyrai. Hanin
opnar. Bnln, í dyriniar þröngva sér
mokkrir stormsveitarberrar' og
ógna heimamanni með hlöðnumí
skammbyssium. Stormsveitarmenn-
irnir böölast i-nn og hræða fjöl-
skylduna nneð skammbyssunum.
Húsgögn og bækur eru eyðilögð
eða þeim er fleygt út á götiuna,
Handrit höfunda, sem eru ávext-
ir af margra mánaöa vinnú, eru
lögð fyrir óðal. Qgneitt kaup
verkamanna er g-ert xipptækt
Fjölskyldunm er skipað að vera
vitni að þeim þæfti piningamia,
sem fram á að fara á heimili
píislarvottsins. Börn bonfa á unga,
ókunna menn slá feður sína í
andlitið. Konur sjá ásýnd manna
sinina fljótjal í blóði. Svo er maður-
inin gripiinn. Konan spyr, hvað
þeir ætli að gera við hann. Henni
er svarað með skömmum. Manin-
iinum er sparkað út úr herbeig-
inu, niður stigaran og út í vagn,
sem bíður haras á götu-nni.
Upp frá því öriagarika andar-
taki, -er fangimn stí'gur fótum síra-
um inin fyrir þrcskuld fangaskál-
ans, er hiairan gersamlega varnar-
Laust fórnarlamb .s'tormsveitainna.
Hver nazisti, sem mætir bonum í
stiilga eða gangi, sparkar i halnn
eða lemur bann. Bleyður eru
torðnar miorðiingjar. Hugleysingjar
umbiieyttir í kvalasjúka djöfla.
Dag eftir dag híma þessair blóð-
þyrstu hýenur fyrir utan fang-
elsisdyrnar, bíðaindi eftir því, að
piningarnar hefjist og þær fái
tækifæri til að svala kvalalosta,
sílnum á famganum með svipum,
iStfgvélum, stálsprotum og gorm-
kylfum. Þ-egar þessar bráða-
birgðapíningar eru um garð
gengnar, er fanganum leyft að
ganga fyrir leiðtoga stormsveitar-
ininar eð-a, araraan háttsettan emb-
ættismann, og nú tekur „réttur-
i;nin“ til starfa.
Dómariran situr bak við borð’.
Þrjár stjörnur á leimkawnisbúningi
hans veita honum dómsvald yfir
fa'nganum. Rýtingum og byssu-
stingjum er stungið niður í borði-
ið, -og á báðum endum þess loga
blaktandi kertaljós. Fanganum er
hrundið fram að b-orðinu. Nazistar
troða sér fast upp að honum á
alla vegu. Ef fanginn segir eitt-
hváð, er hamn laminn. Ef hann
reynir að sarana sakl-eysi sitt, er
sparkað í hanh. Allar var'hiartil-
nmnir eru árangurslausar. Hér er
ekki verið að spyrja um það,
hvað sé saranleikur. Rétturinn er
að eiras skrípaleikur til þess að
setja lagalegan stimpil á yfir-
skinsástæður til hiirana eiigi'nlegu
píninga.
Fangiinn hieyrir dynja utain um
si'g hvers kionar uppijóstrainir,
sem eiga að þéna siem ástæða
fyrir því, að hann var tekinai
fastur. Fyrist er hann svo lemfald-
ur, að hiann heldur, að sér takist
að afsanna þiessar ásakainir. Og
haran byrjar að koma fyrir. sig
orði En þá rignir yfir hanm högg-
unum, og honum er skipað að
ta'lá -ekki nema hann sé spurður.
Þeir spyrja hann um heimilis-
fáng hains, því að þeir ætla að
reyna að gera sér mat úr þeirri
sögu, áð leiðtogar verkamanna
hafi svikið hver animain. En fang-
inin iraeitar að svara. Þá bylja á
hionum gormkylfurlnar í tryltum
æsiingi. Og réttarhaldiinu er. lokið.
Nú er farið með fangann niður
í kjalliara og iran í sjálfam píning-
arklefianin. Hanin sér þar í hálf-
dimmunirai gtílla í hýðjngarbekk-
inin uppreiddan,. Loftið er gegn-
sóisa af fúlli svitalykt og ódaun
af storknuðu blóði. Fanganum er
kastað á hýðingarbekkiran, og
harnrar stálisprotanina bylja á
nöktu bakinu á bonurn. Fjórir
nazistar standa löðursiveititir við
barsmíðiarnar. Hvert inýtt: högg
flettir sundur húðinni og kubbar
í stykki blóðugt boldið. Þessu
manindj öfuilega grimdarverki
haldia þeir áfram, þar til 'þeir
eru iorðnir þreyttir. Þá fara þeir
méð fangann inn í næsta kliefa.
Þar liggja mokkrir faingar úti í
bornumum, -er hlotið hafa sömu
útreiðjna. Þeir, siem harðast eru
leiknir, engjast sundur og saman
á hálmpokum, sem hent hefir ver-
ið undir þá. Sumir hafa mist vald
á sjáifuím sér og hljóða upp yfir
sjg af sársauka og skelfingu. Or
ngesta kiefa herast vein næsta
fómarliambsins.
Fangamir á hálmpokunum sjá
alt, sem fram fer í píniingarklef-
anum, því ;að píningarárarnir hafa
verið svo nærgætoir að skilja
dymar eftir opraar. Næsta fórnar-
dýrið þýtur ósjálfrátt upp við
fyrsta höggiö undan stálsprotan-
um. Andlit hans er náfölt. Ný
skipun raeyðir hanra til að beygja
sig aftur. Hreyfing haös var
„glæpsamleg", o'g nú er h-ert á
nefsinguirani. Honum er skipað að
teija höggin upphátt. Einn —
tveir — þrír — fjórir — fimm —
•og svo nenihuT alt í isajnfelda sym-
fioníu af harsmíðum, kveirastöfum,
töl'um og kvalaópum, svo að
mie,nlnir,nir á hálnipokuinum geta
ekki lengur gneint eitt frá öðru.
Loks er fanganum velt hálf-
mieðvitundariausuin ofain af
bekkinúm. Foringi stonnsiveitarinn-
ar gen,gu,r tii hans og kunnigerir
honúm: „Nú verðurðu skotiinn."
Fanganum er stilt upp að veggra-
um rraeð andiitið að múmúm. í
kliefaraum ríikir dauðaþögn, sem
einungis er rofin af tilr|aunum
mieð skammbyssurnax. Þá hefst
skothríð'jn. Fanginn heyrir byssu-
kúlumar dyraja á múriran beggja
megin við eyruin á sér. Haran fer
að ímynda sér, að þeir geti ekki
hitt sig. Að lokum líður haran í
omegin, og rétt í því, er hann
tapar meðvitundinni, heyrir haran
hiáfiur nazistanna, sigurreifan og
ruddalegan. Þá taka þeir i
hnakkaidrembið á fangalraum og
dra'ga hann i.nn í „hiöstofuna" til
félaga hans.
Stúndum er föngunum sagt á
síðasta a'ugnabliki, áður en þeir
detta meðvitundar! ausir raiður á
hálmpokaraa eftir pyndingarnar,
áð þieir veriði skotnir-í fyrra mái-
ið. En kvalir þeima keyra svo
úr hófi, að þessi hótun virðiist
ekki, hafa neín áhrif á þá. Þeg-
ar þeir komast síðar til sjálfs
sín, treður húln sér aftur inn í
meðvitund þeirra. Þeir geta ekki
varjst því ,að hugieiða ásigkomu-
lag sitt. Þeir hafa enga ástæðu
til að ætla, að þessi hótun verði
3
ekki efexd. Og þama norpa þeir
á hálmpiokunum meðal stynjaradi
kunnjngja sinmt tog félaga og bíða
eftir síðasta morgniinum. Um
fa'ngaskálaina í Hedemannstraisse
í BerMn er það sannað, áð yörð-
ur kemur við iog við að' hurðum
fangiaklefairan|a á nætumjar iog
syngur: „Það dagar' Iþað dagári,
lýs mina leið ú;t í siniemmkvæmiaiu
diauða.“ Fjöl'di eiðfiestra (yfirlýs-
inga sýraa, að íangarnir hafa ver-
ið látnir bíða Idögum samam með
þessa dauðaógnuin hangandi (yfir
sér. Þ,eir heyra höggln hefjast
aftur og iáftur inlni í pínjngarklef-
anum. Dynnar eru hafðar. opnar,
til þess að þeir komist ekki hjá
að horfia upp á pyndiingarnar,. Og
við og við er eitthvert fómar-
lambið kalláð út úr „hiðstofunni"
og lamið og kvalið miskunnar-
laust á raýjain leik. 1 Friedens-
strasse í Berlín urðu íbúajinir
suims stáðar að flýja húsi;n, vegna
þess áð þeir þoldu ekki að heyra
kvalaópin úr pííningaklefum naz-
istanna. (Frh.)
Framtíð
mannkynsins
„Þess verður ekki langt að
biða að menn geta hvorki
lesið skrifað né hugsað.“
LONDON í gær. FÚ.
Diean Irage hélt, fyrirlestur í gær
á fúndi Fiornbókmentafélagsins í
London, og nefindi fyriflesturinn
„Grikkir og Barbarár". Var hann
engu bjartsýrani en hann á að sér
að vera, um framtíð mannkynsins.
Sagði hann, að ef „siðmsnningin"
héldi áframf í sömu stefnu og nú,
mynd.i þess ekki langt að bíða, að
menninnjr , gætu hvonki lesiið,
skrifað né hugsað. Eina vonin um
að maninikynið frelsaðist fi|á þess-
um ömurlegu örlögum væri sú,
að mennirnir raeyddust til að.
hverfa aftur til hinna eiraföMustu
iífierraishátta.
Roosevelt heldar ræða m
Mviðreisnarstarfsemina,k.
LONDON, 4. jan. FÚ.
Rooseveit Bandarikjaf'Oriseti hélt
aðra ræðiu sinia í dag fyrjr þingi
Bandaríkjainna, og ræddi áð þessu
sinmi um fjármáiaástand laindsins
í sambandi við fjárlögira. Hanin
komst 'Svo að orði, að viðreisnar,-
starfið imiundi um næstu 2 ár
valda áætluðum tiekjuhalla, ier
næmi 9 þús. millj. dollara. Þó
að þetta yki ríkisskuldimar fram
yfir það, sem raokkru sinni hefði
verið áður, kvaðst hann voina, að
sér yrði auðið að jafna tekjuhall-
anin á fjárlöguinum áður en við-
reisnarsiarfseminni væri lokið, og
'eftir það mundi hainra af alefli
iStefraa að sífeMri. mitikun ríkis-
sikl'udanma. Því næst fór fiorsetinra
frarn, á mikla fjárupphæð til þess
að halda viðreisnarstarfirau áfram
O'g sikýrðj jafnframt frá því, að í
þessari upphæð væri einnig fólglð
það fé, sém ætliað væri tii at-
vinrauleysishjálpar. Þá bemti hann
á, að fjáriög þau, er haran hafði
lagt fyrír þingið, táknuðu raun-
venitega 684 millj. dölliara lækkun
á neglúlegum og venjuiegium út-
gjöldum, miðað við síðustu fjár-
lög,. sem fyrri stjórn befði lagt’
fram.