Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 8, JAN. 1034. ALÞÝDHBLASIB .2 Danzklúbbarnir. Herrn nitstjóri! Þér flytjið í blaði yðar í d,ag fyrirspum um fyrirkiomulag skatt- greiðslu eins skemtamiaklúbbsins hór í bænum, hins svto kaliaða nýjáraklúbbs, og kemur par fram að klúbbur þessi greiðir skatt af fjórum krónum, en átta krónur, sem hanin tekur fyrir félagsskír- teini síln, komi eigi til skatt- greiðslu. Það er enln friemur sagt, að klúbbur þessi haldi eina skemtun á ári hverju, sem sé á gamMns- kvöld- I greinarkiorini þessu er emnr fremur sagt, að ástæða myndi vera til þess, að athugað væri alment um starfsemi skem'.i- fclúbba hér í bænum. Það viil nú svo til, að sá er þessar línux ritar er talsvert kunn- ugur ýmsra þeirra skemtiklúbba, er hér hafa starfað á sí'ðari árun- um. Yfirleitt munu þeir allir, sem ég til þekki, hafa greitt skaitt af stoemtunum sínum, eins og lög stóðu til. Hinsvegar hefir þess orðið vart, að lögneglan hefir ver- ið að hafa afskifti af því, að klúbbar hiafa selt meðlimum sín- um skírteini, sem venjulega hafa kiostað kr. 1—2 yfir alt árið, og hefir lögreglan, eða sumir tanan teninar viíjað telja þetta skattsvik. Verð aðgöngumiða á skemtisam- komum klúbbanmia hlýtur að vera heimi óviðkomandi, nema ef það gæti heyrt undir lagaákvæði um okur. Sama hlýtur að gilda um fé- lagsskírteini. Þessi klúbhur, sem hér er átt við, hafa flestir starfað vetTa mánuCtaa, og haldið 6—7—8 skemtiisamkomur yfir árið. Þegar þetta ier athugað, verður rekistefna frá hendi lögregJunnar um skattsvfk skemtiklúbba, sök- um þesis, að þeir selji ársskí'rteini; félaga staina á 1—2 kr.yfiráriðog og halda 6—7—8 danzleiki, litt skiIjanLeg. Allra sízt inú, fregar skatturinin ier orðinn eins gifurlega hár af seldum aðgöngumiðum og raun ber vitni um. En hitt, að selja meðlimum skír- tetai fyrir einn danzleik á 8 krón- ur, virðist vera að skjóta nokkuðj hátt yfta markið. Nú myndi mar,g- ur spyrja: Hvað segir lögreglan vlð þessu, hvaða „rekistiefnu" hef- Lr hún þegar giert út af þessu, og hvaða „rekistefna" verður gerð út af þessu nú, ef satt er, sem haldið er fiíam í nefndu gmeinar- korni, sem Alþýðublaðið flutti í gær. Það verður ekki aninað séð að svo komnu máli, en, hvorttveggja væri nokkumveginn jafn-vítavert: að vera að reyna að koma mönn- am í vanda út af því, að selja fyrir 1—2 kn félagsskfrteini fyrir 6—8 skemtanir, og htau, ief ekkert hefði þegar verið gert til þeas, að þeim, sem selja félagsskírteini fyrir etan danzlieik á kr. 8,00, væri komið í mokkurn vanda af þeim ástæðum. En af þvf að þessar skatt- greiöslur fyrir skemtanir eru komnar til umræðu, þá væri fróð- tegt ef Alþýðublaðið vildi dálítið íbrvitnast um það og fræða les- endiur staa á því, hvernig þessum skattgreiðslum ier háttað utan Reykjavíkur. Það ganga um það ýmsar miður fagrar sögur. 4/1. A—ö. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýötng eftlr Magnús Ásgeirsson. Ápip af þvi, sent á nndao er komiðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábœ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu í pplýsingar,að pau hafl komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pvi vlð Pússer aö pau skuli gifta srg. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg veröur henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyidu í Piatz. Þetta er efnl „forleiks* sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, aö pau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer tekur eftir pví, að Pinneberg eierir ser far um að Ieyna pví að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að Hleinholz, kaupmaðurinn, sem hann vinnur hjá, vilji íyrir hvern mun láta hann kvænast Mariu dóttur sinni, til að losná við hana að heiman. Kleinholz sjálfur er drykk- feldur og mlslyndu og ktna hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óttast aö missa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangi hans, öðru vLsi. Héðan burt úr húsinu s!<al emghm ykkar fara, fyr en búið er að bindu fyrir átta hundruð poka, þó að ég yrði aö standa hérna yíir ykkur til eilífðar.“ Það er steikjandi hitii þarina á ioítinu og ágústsólin. skin alveg miskumnarlaust. Karlmenniiinir eru búmir að fæpa sig úr öllu nema skyrtu og buxum og kvenfólkið orðið fáklætt líka Þarna er a.lt í ryki, og.lykt af svita, he;yi og strága leggur fiyi'.ir vitin, sérstaklega þó svi.talyktán, vondur mannaþefur, sem alt af verður sterkari og sberkari. Og Kleinholz æðir u,m, öskrand! eins og óargadýr og sagir, að þelr megi allir fara til helv'ijtiiS fyrir sér, og þó skuii þeir fá einn á kjaftinn áður. Pinmeberg stendur við vogtaa sína og passar hana og segir ekkli orð; hann <er orðiinn svo vanur þesisu. „Bætið þér ofurlitlu \á hana, frú Friebe. Ofurlitlu til. Nei; takið eins ogihnefafylJi, aftur. Næsta poka! Hinrik&ein. Nú kemur að yður. Herðið ykkur (nú, aninars verðum við að þesisu í alila nótt. — Bara að hann 'gæjtí nú haldið sér þarina, þessi bölvaður Kleinholz. Alt af'ska! banjn, brúka mestan kjaft, þegar verst gegnir. Og svo er maður dauð- hræddur um að mfösa stöðuna hjá þessu kvikindi. Já, drottinn milnin dýri!“ „Flýtið yður, Kube. Eruð þér búinm að vigta þessa hrúgu þarna? Níutíu og átta vættir, segið þér? Þær voru humdrað. Þet-ta er hveiti frá Nichel'shiof, og þær voru hundrað. Hvað hafið þér gert við þessar tvær vættir, Kubie?“ Kube, sem ier gamíajíil i hiettunni þanna í pakkhúsinu, lætur það á sér heyra, áö hveitið hafi rýrnað við geymsiuma. „Það víar svo djöfuLl biautt, þegar þa,ð kom frá Nickeishof,“ segir .hann, En KLeiinbolz rýkur upp hálfu verri en áður: „Helduirðu;að ég kaupi rakt hveiti, skepnam þtai? Ætli þú hafir ekki tfarið meö það heim tii kerlingiarLnnai]? Ætij' það ekki, kariíun. Jú, náttúr- lega er búið ;að stela ,því; hérma er öllu stolið.“ „Þér skulúð nú ekki gera imiikið að því að þjófkemma mig, kaup- máður góður. Ég þamf ©kki að g-era mér þeiss háttar að góðu, Ég tilkynmi bara félagimu þáð, og svo skulum við sjá, hvierai^ þetta £er.“ „Þetta þarf ég ekki áð éta; ofajni í mig, enda geri ég þ-að ek!kj,“ segir Kletaholz -og horfir beint yfir yfirskeggliíð á sjálfum <sér. Þáð ier úfið og svakaljegt eins og á Bi,simark eða rostumgi. PLnmieberg hlakkar iméð sj-álfum Sér. Hann hugsar sem svo: Stéttarfélag; — já það er nú srona; — ef miaður h&fði svorjr félag á ba.k við sig; — iein það er mú sfður en svo. Tómur míojði- reykur! En Kliejmholz kaupm-aður er ekki af baki dottinm; síður en svo. Hanm þykist svo secm hafa þekt svona pilta fyr. „Hefi ég kaniniski v-erið að segja, áð þú hafir stoJlð hvefitjií. Ha? Ég hefi ekki svo mikiíö siem eitt orð um þiamm hlut sagt. Mýsmar láta ekki að sér hæða, og það er móg af þeim. Ég held að Frá skattstofnnni Hér með eru eistaklingar og stofn- anir, sem fengið hafa áskoranir um að gefa skattstofunni upp greidd laun, hlutabréfaeigendur og greiddan arð, ámintir um að koma þessum upplýsingum á skattstof- una eigi siðar en 10. jan. n. k, Vinnuveitendur eru sérstaklega mintir á stimpla eða skrlfa nafn sitt á hvern reit i kaupskýrslum. Skattstjórinn. Alpýðnblaðið fæst á þessum stöðum: Austarbænam: Alþýðubrauðgerðinni Lauga vegi 61. t Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vesi urgötu 29. Mjólkurbúðinni Ránargðtu 15. í Reykjavík. Bifreiðaslysin í Alþýðublaðinu, sem út kom 6. þ. m., er löng grein eftir einhvern J. M. uim bOislysin í biæinum og or- sakir þeima. Greinarhöfundi verð- ur tíðrætt um ökuhraða og ó- gætna bilstjóra og keanst að þeirri miðurstöðu, að fyrsta og helzta orsökin til slysanna sé ógætileg- ur afcstur. Þessu til söninunar niefnir hann þrjú dæami. Fyrsta dæmið er slys, sem varð á Fríkirkjuveginum. Segir greim- arhöf. að mistökin hjá bílstjór- anum hafi verið þau, að hann háfi breytt um istiefnu hvað eftir ainn-að í iStað þess að stöðva bíiinin, en gteyimir alveg -að geta um mistök hjá m-anininum, sem fyrir bítaum varð, eða heldur greinarh. að bil- stjórinn hefði breytt um stefnu hvað eftir annað, ef maðurinm befði ekki g-ert hið sama. Ef greá-narh. hefði viljaö vera samm- gjarn, þá hefði hamn sagt að mis- tökta hafi verið hjá báðum, en það þykár vemjulega heppilegast að skella skuldiwni yfir á bílstjór- anm.. leöinan. Aninað dæmið, sem J. M. til- nefnir, er slys á Laugaveginum. Um það segir hanrn, að ef bíl- stjórinn hefði hugsað sem svo, að nú v-æri betra að fara hægt fram hjá kassabífaum, sem stóð á götunmi, því skeð gæti að ein- hver væri fyrir aftan hann á leið út á götuna, iqg yrði undir hans bíl, þegar hann færi fram hjá, em þetta hugsaðisí homum ekki, segir greinarh., og þess vegna 'varð slysið. Ég ier sammála J. M. um að bílstjórum ber að hugsa þann- ig, en er ekki inauðsynlegt að aðrir vegfarendur. hugsi sig um eða líti í liring um sig áður en þeir fara út á götuna? Það ier hieimtað af bílstjórunum að þeir fari gætilega, en látið óátalið þó fótgangamdi fólk stöðvi oft bíl- an-a með óaðgætni sinni. Þriðja dæmið er slysið á Njális- götunni í haust. Um þiað segir greinarh. m. a„ að ef stjórnin á bftaum heföi verið í lagi, þá hefðu börnin v-erið óhult á göt- unini, ien það sem hann telur á- bótavant við stjórnina er það, að ekið hafi verið of hratt og henil- ar ekki í góðu lagi. Nú segir greinarh. .að hálka hafi verið á götunni, og kemur þá ekki til greina, hvort hemlar hafi verið góðir eða ekki, —. því sá, sem tekur að sér að atyrða bílstjóra fyrir óaðg-ætni, — hlýtur að vita að á hálku er ekki hægt að nota hemla, ef bíllinin er keðjulaus. Hvort leyfilegt er að fara út á hálku á keðjulausum bíl, má lengi dieila um, en enginn getur ætlast til þess, að bílstjóri fari að láta á keðjur, þó um ein- hvern hálkublett sé að ræða, ef það er ekki nauðsynlegt fyrir aðalumferðasvæðim og svo getur oft verið að hálka sé ekki sýni;- leg, þó hú:n komi í ljós við rnotk- un hemJanna, og svo mun það hafa verið í þetta sfcifti. Það virðist vera föst regla hjá flestum sem þetta ræða eða rita, að kenma bílstjórunum um allar miisfellur á umferðinim i bænum, en út yfir tekur þegar gretaarh. ætlast til þess að bílsijórarnir etajr gæti barnnnnn á götunum. Þá mimmist greinarh. á „slysið" á Hafnarfjarðarvegimum, þegar strætisvagnLnm valt á hliötaa. Þar segir hann að bilstjórfnm, isem ók á móti strætisvagntaum, hafi eingömgu átt sök á „slysiinu," með því að aka með fuilum ljós- um. Þarna kemur fáfræði greim- arh. vel í ljós, því aliir sem til þekkja, vita, að ómöguLegt er að komast hjá því, að aka með ful.J- um Ijósum í myrkri á vegum útí. Þietta gildir jafnt um strætis- vagna, sem aðra, og hafa þvi báðir ekið með fullum ljósum, en vemjutega undir svona kring- umstæðum verður amnar hvor að stöðva þar tii hinm er kominn fram hjá, en hvorum bar að stöðva? Um það má vitamlega dieila, en greinarh. er ekki lengi að velta því fyrir sér; hamn dæm- ir umsvifalaust þanin sekan, jsem „ók á móti strætísvagniinum", em af hverju? Er það kanmske af því, að strætisvagmarmir séu eitt- hvað rétthærri iem laðrir vagnar? Að mtasta kosti virðist mér sem þeir hafi undanþágu frá bifreiða- lögunum hvað sniertir farþega- fjölda, því það er látið afskifta- laust þó þeir ofhlaði svo, að íar- þegarnir verða oft að liggja hver 'Utam í öðrum og þrengja svo að vagnistjórainum, að hanm hefir ekki fult svigrúm til að stjórna vagninum, iem aðrir bílar eru eltir um alla vegi og biLstjórarnir kærðir, ef fyrir kemur að peir hafa tvo- farþega í framsæti og þó böta séu, sem ekki taka meira rúm en eimn ’fulLorðinm maður. Við brlstjórar skiljum vel nauð- syhima á ströngum umferðaregl- um, en við heimtum að þær gildi jafnt fyrir alla bíla og hver sem' í hlut á. Við beimtum líka strang- ar reglur fyrir aðra vegfariendur. hæði fótgangamdi og hjólreiða- menin. Ef draga á úr slysahætt- unlni, er ófultnægjandi og ósann- gjarnt að bílstjórar etair séu háð- ir umferðamglum. Þær verða að ná til allra vegíarenda. Eins og áður er sagt, þá virð- ist þaö vera föst regla hjá ölluml almenimingi, að kenma bílstjórum um öll umferðaslys hér í bænúm, ien saitmleikurfan er sá, að þtar eiiga -ekki mema litla sök á ölluny þeim slysum, sem hér hafa orð- ið, sökim er engu siður hjú fjöld- anum, sem um götumar fer, t. d. hjólreiðamöninum. Það bsr ekki ó- sjaldam við, að reiðhjó! og bíil rekilst á og hljótist af míedðtsdá., og þykir þá sjálfsagður hlutur að skelíla skuldinini á bílstjóramn, en ef menn athuga v-el úmferðina i bænum, þá munu þeir komaist að raun um að hjóireiðamemn og þá sérstaklega unglimgiar eru engu gætmari en bílstjórarni- ir, en það -er ekki nema eðl'il-egt að svo sé, þiar sem þeir fá óá- talið að hegða sér eins og þeim bezt líkar, og búið áð koma því inm hjá almenningi, að bíLstjórim i beri alla ábyrgð á umferðinmi1,. Fyrir nokkru bar það við að tveir dnengir urðu fyrir bifreið á Hverf- isgötuftni og m-eiddust, ern bíl- stjórmn ók sína leið án þess að sinma þeim mokkuð. Lögr&glan gerði víðtækar ráðstafanir til aö hamdsiama mamminin, blöðin skömmuðu hanm og almenmingur Frh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.