Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 8. JAN. 1934. Kanpsýslnmenn! AUGLÝSIÐ I ALÞVÐUBLAÐINU. AIÞÝÐUBLAÐ LAUGARDAGINN 6. JAN. 1934. EYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendnr! SKIFTIÐ VIÐ ÞA, SEM AUGLÝSA 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. |G9mia Bié Hvlta nunnan gullfalieg og hrifandi tal- mynd i 12 páttum. Aðalhlutverjtin leika: CLARK GABLE og HELEN HAYS STÓRBRUNI Á EYRARBAKKA. Frh. af 1. síðu. tjöM og veggfóður, en jólatréð hafði verið yfirgefið um stund. Lyfjabúð/jn var í hiimm svokölil- uðu Hekluhúsum ,þar sem áður var kaupféliagið Hekla. Var pað mékil timburbygging 10x30 metr- ar að stærð og 40—50 ára gömul, að miestu Leyti bygð af Emari heitnum borgana. Nú átti Landsbankinm húsin, og eignaðist hainn þau, er hann tók við Sparisjóði Ámessýslu á Eyr- arbakka. Lyfjabúð var fyrst sett par á s'ofn áiið 1619 af dcin kum manni, Pedensen að nafni, en núverandi lyfsali heitir Láms Böiívansson. Samia sem engu var bjargað af innanstokksmunum, en jreir voru vátrygðir. — Á búgarði bónda eins rétt hjá Nyköbing á Falster pykjast mienn haf,a komið niður á afar- merldlegan fommenjafund, Er þab fomdys eiin (jættestue), og fanst hún er verið var að grafa fyrir úthýsi og komið var rúman meter í jörð niður. Fommenja- fræðóngax hafa pegar litið á dys- ina og telja líkur til að hún sé eán með þeim elztu, er fundist hafa í Danmörku. Fommenja- safnið hefir friðað staðinn og frestað nánari rannsóknum þang- að til næsta sumar. Polyfoto er nýjasta og vin- sælasta myndatöku- aðfeiðin 48 myndir kr.'4,50« Lítið í útstillingar- glugga poiyfoto Laugavogi 3. Nýjar royndir. Kossiingarnar á SeyðisKirði Á Seyðfsfirði dga að fara frani bæjaTistjórniarkosiningar 27. p. m. Nú eru kbmnir fram tveir listar, anmar frá íhaldinu, en hinn frá kommúnistum. Nokkrir af með- mælendumum á kommúnistallstan- um eru æstustu íhaldsmen-n stað- arins. Alfabrenna-, sem knattspymufélagið Valur ætlaðá að halda á ípróttavellinum á liaugandagiskvöldið s. 1., en fórst fyrjr, verður í kvöld kl. 9. Það er gamalil siður hér á landi, að lefna, til' breninu á þriettán,dan- uim, og hefir um Langain aldur þótt hin bezta skemtum. Bálkcisturinn er um 10 metra hár, og í samibandk við bnennuna verður mjög skrautleg flugel-da- sýning. 30 manna karliakór syng- ur, skrautkliæðum búinn. Tíu beztu fimleikamenn landsins sýna Jliístir slnar, klæddir sem trúðar. Lúðrasveit leikur á Austurvelli kL. 8 og síðian suður á velli. Eng.imn efi er á, að þetta mum verða hin ágætasta skemtuin. Ætti því engiinm að láta undir höfuÖ Leggjast að koma. En nú er kalt. Klæðið ykkur því vel, en þó sér- stakLega börnin. E. Senðiherra Rússlands í Banda- rikjnnnm oq sendiherra Banda- ríkjanna í Rússiandi fara ð fund Rosevelts. Uondoín í giærkveldi. FÚ. Trianovsky, fyrsti siendihierra Sovét-Rússlands í Bandaríkjun- um til New York í gærkvöMi. Með homumi var William Bullitt, fynsti sendiherra Bandarikjanfna í Sovét-Rússlandi, en hamn hafði farið til Moskva til þess að vígja sendiherrabúistað og skrifstofur. Þeir lögðu strax af stað frá New York ti.l Washington, á f-und Roosevelts. Frá skattstofunnit Þeir, sem ætla ’sér að njóta að- stoðar á skattstofunmj við að út- fyl-la fram-talsskýrslur sírtar tiil tekju- og eignar-skatts, ættu að snúa sér þangað sem fyrst. Að- sto-ðjn er veitt kl. 1—4 e. h. Áríð- amdi er, að menn geti þá gefið n,á- kvæmar upplýsingar um tekjur sínar og fr-ádrátt, t. d. útgjöld við hús (skatta, viðhald) o. s. frv. I DAG Kl. 8—9 Lögfræðileg aðstoð stú- denta fyri’r almienning í Háskóiamum. Næturiiæknir er í inótt Ólafur HeLgaison, Ingólfsstræti 6, síími 2128. Næturvörð-ur er íinó.tt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Frost er hér í Reykja- vik 9 stig og mest á lamdimu. Lægð er fyrir austan land o-g önn- ur suður af Grænlaindi. Út-lit: Hæg niorðauistan-goia. Bjartviðri. Útvarpið. Kl. 15: VeðuTfnegnir. KL 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfnegnir. KL. 19,25: Grammófón- tónlieikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlömdum. (V. G. Þ.) Kl. 21: Tónlieikar. Alþýðulög. (Út- varpskvartettinn). Einsöngur: (Pét ur Jónssioin). Grammófónn. Glimuféiagið Á>mann FiimJieikaæfingar verða í kvöld sem hér siegir. Kl. 7—8 telpur, kl. 8—9: 1. fl1. kvenna og kl. 9—10 3. fl. kvenna. Starfsfóik \'ið bnenmumá -er beðið að mæta út á íþróttavelli kl. 8 stundvís- Lega. Skrlfstofa sendisveina er í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nT. 15. Opin kl. 8—10 þriðjudags- og föstudags-kvöld. Jólatré Dagsbrúnar var í dag kl. 4. Á morgun á sama tíma verður það enduntek- ið, en amm-að kvöld verður danz- Leikur fyrir fulLorðna. 1 ofvlðrinu sem var fyrir Austurlandi á laugardagiinin, slitnaði vélbátur upp, sem lá á höfninini á Norð- fdrði, og tvo víldveiðabáta rak eininig á land í Mjóafirði. Bát- arnir skemdust nokkuð. Eldur í vélbáti Eidur kom upp á laugardags- kvöldið' í vélbáti, sem liggur uppi i Vestmanniaeyjum síðan hanm rak á riúnd í dezember. Það tókst. áð sl'ökkva ieildinin, en hamrn gea'ði þó -miklar sfeemdir á bátnum, sératak- Jega í véliarrúmi hans. mm Nýja Bíó Æfintýs'iO f dýpagarðinraiai (Zoo in Budapest) amerísk talú'og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum frá FOX AQalhlutverkin leika: Loretta Yoang og Gene Reymond- Slml 1544. Móðir okkar, Sigurborg Sigurðardóttir,’ andaðist í Landsspítalan- um 7. þ. m. Óskar Guðnason. Þorgeir Guðnason. Samsæt í tilefni af 50 ára afmæli Góðtemplarareglunnar hér á landi verður haldið í Oddfellówhð Uinni miðvikudagskvöMið 10, janúar kl. 8 slðdegls. Aðgöngumiðar fást i bókaverzlun Sigfúsar EymundssonPjj og Bókhlöðunni. Nauðsynlegt að tryggja sér aðgöngumiöa hið fyrsta, því húsrúm er takmarkað. Magnns V. Jóhannesson, Jón Bergsveinsson, Pétur Zóphóniasson. Nýtizkn-matarsteliin fallegu úr egta postulíni höfum við nú aftur fyrir 1—24 manns. öll einstök stykki oftast fyiirligpj mdi. Einnig kaffi-, te- og ávaxtastell sömu tegundar. K. Elnarsson & B|ðrnsson. piHimi«miHiinMBHiiHN«ninmiHi^| Í Alþýðufólk! Samtaka! | I I i | Iiiií í Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- g ins er í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nr. 15. Sími 3980. Þar liggur g frammi kjörskrá. Alþýðufl okksfólk, m sem vill vinna að sigri Alþýðufjokks- |j ins, gefi sig fram® áf skrifstofunni. 5 Brennan verður í kvöld kl. 9. i . . •; ■■■ AIi íilS ii LúðrasveiK spilar á Anstravvelli kl. 8-8,40,síðaii úti á veiii. Aðgðngamiðar % 1 króna fyrir fnllorðna, 25 au« fyrir bðrn. Forðist prengsli. Kanpið aðgðngnmiða af sðindrengjnm! Kiæðiö ykkrar og bðrnin vel!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.