Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 BLAÐ B ■ ANDATRÚ Á ÍSLANDI/2 UR ALLTAF EINN/3 ■ HJÁLPARTÆKI Arng’unnur Ægisdóttir fyrirsæta hjá Eskimo models. ■ EFNISMIÐLAR/2 ■ GRÍNISTINN STEND- ■ í BALLETT TIL ÞESS AÐ FÁ ÚTRÁS/6 HANDA ÖLLUM /6 ■ MYNDASAGAN/8 Gervilega ofurskutlan hámóðins OFURKROPPARNIR í Strandvörðum eru áhrifavaldar í ís- lenskri næturlífstísku, þótt enginn vilji kannast við það. Hall- dóra María Steingrímsdóttir snyrtifræðingur nefnir því til sannindamerkis að helsta viðurkenning sumra unglings- stúlkna á hver annam felist í að þykja ofurskutla. „Strandvarðagellurnar hafa mjög mikil áhrif. Með undrahald- aranum komst í tísku að sýna barminn og hið sama gildir nú um bakhlutann, stælta leggi og mjótt mitti, allt á að sjást.“ Halldóra segir líka móðins að minna á dúkku. „Ekta Barbí-skór eru mjög áberandi núna og það er að mörgu leyti jákvætt að leyfa loftinu að leika um tær og fætur. Einnig finnst mér þessi tíska hvetja til þess að hugsa vel um líkamann og að spáð sé í rétt mataræði." Augabrúnir setja svip á andlitið sem fyrr og eiga enn að vera mjóar. „Það er að segja eins og hver og einn þolir, því það klæðir ekki alla. Þær sem eru dökkar en vilja vera með aflitað hár geta slíkt hið sama við augabrúnir, nema augun séu brún.“ Viðeigandi augnskuggi er hvít- ur og sanseraður, ljósblár eða skærgrænn og einnig eru dekkri litir notaðir með, til þess að stækka augun sem mest. Sanserað og ljóst stækkar, matt og dökkt minnkar, segir hún. Varirnar eru lillabláar og dúkkubleikar á þeim sem yngri eru en þær eldri nota appelsínugula og brúnbleika tóna. „Hárið er frekar óekta, aðalatriði að það sé ekki í upprunalegum lit og uppsett, líkt og á Bardot á sínum tíma. Sagt er að nefið sýnist minna ef hárinu er lyft upp í hnakkann og í stuttu máli á það að vera lítið en augun og var- irnar stórar. Hægt er að teikna út fyrir varirnar með blýanti en alls ekki í sama lit og varaliturinn sjálfur." Neglurnar eru óekta en mál- aðar eins og raunverulegar neglur, bleikar með hvítri rönd, til þess að ýkja þær örlítið. „Konur sem eru með sveppi í tánöglum en vilja vera í opnum skóm, geta fengið gervineglur á tærnar á snyrtistofum. Það er um að gera að vera svolítið djarfur og leika sér. Það tilheyrir sumrinu," segir Halldóra loks. ÚLFUR OG ÖRN MYNDASAGAN á blað- síðu 8 er endurbirt frá liðnum föstudegi vegna mistaka í myndgrein- ingu. Lesendur og höf- undar eru beðnir afsök- unar og sagan heldur áfram. Aflmiklir sumarhestar SPORTLEGIR bflar spretta upp eins og gorkúlur og á hverju götuhorni. Við stýrið sitja stelpur og strákar, hestöflin skipta hundruðum og krónurnar milljónum. LOTUS Esprit, 218 hestöfl, ágerð 1987. Morgunblaðið/Golli VV Grillað lambakjöt VV Leiktæki fyrir bðmin ,V Svalabræður skemmta Ar Steinar Viktorsson með þátt q sinnIbeinnifráEddufelliá ■ -&EÚ frá kl 16:00 til 19:00 Ótróleq tilboð: tV Þurrkryddaðar qrillsneiðar frá Goða kr. 599,- pr. kq >V Heimaís frá Kjörís, tveir fyrir einn. iV Brazzi frá Sól, tveir fyrir einn. Tilboð þessi qilda aðeins m«ðan lukkustund stendur yf ir. AÐALSTÖÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.