Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 B 7 DAGLEGT LÍF Þau æfa sex daga vikunnar, í hálfan þridja tíma í senn. Vinnuálagið kemst þó upp í vana og þau uppskera árang- ur erfiðisins með því að dansa. fer vaxið upp úr því. Nú er reynd- ar starfræktur sérstakur pilta- flokkur svo Gunnlaugur er ekki lengur eini strákurinn í skólanum. Hánn segir að enn sé sú ímynd við lýði að karlmenn eigi að vera stirðir og stífir og ballettiðkun komi ekki heim og saman við það. Blaðamaður er hjartanlega sam- mála honum um að þetta viðhorf þurfi að breytast. ■ NEMENDASÝNING List- dansskóla íslands var haldin í Þjóðleikhúsinu um síðast- liðna helgi. Aukasýning verð- ur n.k. sunnudag. aðferðum. Þau bæta þó við að erlendis sé samkeppnin hörð og hér heima fái hver dans- ari fleiri tækifæri til að spreyta sig. Eiga strákar að vera stífir? Gunnlaugur andvarpar þegar hann er spurður hvernig það sé að vera eini strákurinn í hópnum og segist vera orðinn ansi leiður á þessari spurningu. Hann viður- kennir að sér hafi oft verið strítt fyrir að vera í ballett þegar hann var lítill en vinirnir hafi sem betur + NOKKUR hjálpartæki, f.v. ostaskeri, fjaðurskæri sem opnast sjálf og vinkilhnífar. Stærri hnífurinn hentar í brauðskurð en sá minni t.d. fyrir grænmeti. Jóhanna sagði ennfremur að nauðsynlegt væri fyrir gigtveika að viðhalda eða auka vöðvastyrk og hreyfigetu liða, t.d handa. Þar kæmu boltar, leir og svampur að góðum notum.. AS vlrda sársauka „Við verðum að virða sársauka eins og þreytu. Ef við erum þreytt þá hvílum við okkur og ef við finn- um fyrir sársauka í líkamanum þá geta viðeigandi hjálpartæki komið að góðum notum. Gigtar- áhöld henta í raun hverjum sem er. Hjálpartæki fyrirbyggja rangt álag á liði og eru „orkusparandi", tæki. Það er ekki síður nauðsyn- legt fyrir aðstandendur gigtar- sjúklinga en þá sjálfa að kynna sér það sem í boði er,“ sagði Jóhanna. ■ MEÐ AUGUM LANDANS Ekkert pukur J Þórunn Stefánsdóttir er mannlífs- grúskari sem býr tímabundið f Á CALLE Carretes fíy > kemst maður ekki hjá því að fylgjast með Oheimilislífi nágrann- anna. Á Spáni fer lífið fram fyrir opnum tjöld- um. Ást og hatur, hlátur og grátur, gleði og sorg. | Hér tíðkast ekkert pukur L _ J með prívatlífið, sem okk- ur, sem norðar búum í Hálfunni, er svo annt um. Lífið á götunni fyrir utan er eins og einn alls hetj- ar skemmtistaður. Tón- Ulist er spiluð á hveiju götuhorni, ómar úr hveijum bíl og út um alla glugga. Þar bland- áM, Jíi ast saman evrópsk og bandarísk popptónlist, L»4*+ seiðandi tónlist frá Arabíu og Indlandi og | spænsk flamenkó tón- list, þar sem sungið er um ástina á kvalafullan hátt. Tónlistarblanda * sem hljómar eins og tón- An verk eftir tónskáld, sem J er ákaflega tæpt á taug- um og alls ekki búið að * finna sinn stíl. En það er ekki mannskepnan sem hefur hæst. Heldur öll gælu- dýrin sem hér virðast vera á hveiju heimili. Öll gefa þau frá sér hljóð, mismunandi mikil eftir stærðum og gerðum. Á miðri Römblunni eru sölubúðir þar sem hægt er að fjárfesta í galandi hönum, talandi páfagaukum, syngjandi kanarífuglum, hænum og hömstum og svo mætti lengi telja. Margir láta freistast og úti á svölunum hér allt í kring hanga búr með kanarífuglum, söngur þeirra myndar kór, sem í söng- gleði sinni tekur sér sjaldan hlé. Pattaralegir kettir mjálma og breima á þökum og götum, en hæst heyrist í hundunum. Þegar dyrabjallan hringir í einhverri íbúðinni hér í húsinu upphefst geltið. Og það gerist nokkuð oft, þar sem hver einasta bjölluhring- í Barcelona á Spáni. ing hljómar vel í illa einangraðri byggingunni. Sumir gelta hræðslulega, aðrir illskulega, en allir gelta þeir hátt. Ég hef kom- ist að þeirri niðurstöðu að hundur- inn í íbúðinni við hliðina sé grimmur. Hef reyndar aldrei séð hann, en því meira heyrt í honum. ímynda mér að hann sé af stærri gerðinn, feitur af sællífi og hreyf- ingarleysi. Heid hann sé einfald- lega hundleiðinlegur. Ég hafði verið að velta fyrir mér litlu framlagi mínu til þessa háværa, en skemmtilega tón- verks. Það eru takmörk fyrir því hvað einbúi ems og ég getur lagt til málanna. í mesta lagi að ég geti spilað gömlu góðu Bítlana og fleiri slíka á sæmilegu blússi. Þess vegna gladdi heimsókn kon- unnar í íbúðinni við hliðina mig ákaflega mikið og varð til þess að minnka þessa minnimáttar- kennd mína. Hún var nefnilega komin til þess að kvarta undan hávaða sem bærist frá íbúðinni minni. Ég hefði alltof hátt, væri alltaf að færa til húsgögnin og það bara líkaði hundinum hennar alls ekki. Andlit mitt hefur eflaust verið eitt stórt spurningarmerki. En svo kviknaði á perunni. Ég hafði notað borð til þess að standa upp á meðan ég málaði hátimbruð Ioftin í íbúðinni. Eðlilega þurfti ég að færa það til, svona endrum og eins, og það skapaði hávaðann sem viðkvæmur hundurinn þoldi ekki. Lélegur orðaforði minn leyfði ekki flóknar útskýringar á ánægju minni yfir þessari heim- sókn, svo ég lét mér nægja að biðja fyrir kveðju og afsökunar- beiðni til hundarins. Líklega kemst ég aldrei með tærnar þar sem hann hefur hælana í fram- lagi til hávaðasinfóníunnar, en nú ég er alla vega komin í hljóm- sveitina. Og hvílíkt sæluríki er þetta land fyrir þá sem fá ánægju út úr því að kvarta yfir hávaða frá nágrannanum. Af nógu er að taka. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.