Morgunblaðið - 30.05.1997, Page 4
4 B FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐLÐ
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 B 5
DAGLEGT LÍF
DAGLEGT LÍF
Sumarið færir okkur lóu, maísól og langar bjartar nætur. Líka hundruð
ANNA á sinum
þriðja Benz.
vélfáka, undir einni vélarhlíf, og bæði hjá stelpum og strákum
Hrifnastur af línunum
Helga Kristín Einarsdóttir faldi bílinn sinn bakvið stórt hús og mælti
sér mót við nokkra sportbílaeigendur
„Þú færð ekkert að kaupa
svona bíl, nema að fara á öku-
námskeið. Það er stórmál að
keyra þá. Ekki þarf annað en að
rétt snerta bensíngjöfina og bíll-
inn er kominn hringinn.
Mér skilst að framleiddir séu
um 800 bflar á ári og að 400 af
þeim eyðileggist strax. Það er
ekkert mál, því maður finnur
ekki fyrir hraðanum. Sá sem
ekur á fullt í fangi með að stýra,
þetta leitar út um allan veg,
hristist allt og er grjóthast. Ef
göturnar eru blautar, stoppar
bfllinn ekkert, maður skautar
áfram og eitthvað út í buskann."
Aðspurður hvaða eiginleikar
Vipersins falli honum best í
geð, segir Arnar best að horfa
á hann. „Línurnar eru svo
fallegar".
„FÓLK snýst í hringi þegar það
sér bflinn," segir Arnar Theó-
dórsson, eigandi Dodge Viper ‘94,
með ÁTTA h'tra og 400 hestafla
vél. „Það eru líka svaðalega flott-
ar línur í honum og mótorinn er
rosalegur."
Arnar flytur inn bfla og segist
hafa keypt Viperinn vegna
langvarandi dellu fyrir þess kon-
ar farartækjum. I kjölfarið varð
heimili hans eins konar Mekka
bfladelluunglinga, sem koma í
kippum til þess að berja gripinn
augum. Svo rammt kveður að um-
ferð um götuna að Arnar segist
stundum ekki nenna að taka hann
út úr skúrnum. Þá er búið að
keyra á eitt barn í atganginum.
Boddíið, eða yfirbyggingin, er
úr plasti og vegur 1.560 kfló. Arn-
ar segir Viperinn fjórar og hálfa
sekúndu úr kyrrstöðu í 100, og að
því sannreyndu tekur nokkra
klukkutima að koma innyflunum
aftur fyrir á réttum stöðum og
Iagi á jafnvægisstöðvarnar.
„Það er bara fyndið að keyra á
þessu niður Laugaveginn, maður
hálf skammast sín,“ segir hann
ennfremur og þvertekur fyrir að
skrúfa rúðuna niður og hvfla oln-
bogann á hurðinni. Kraftmestu
bflar sem framleiddir eru eru 7-
800 hestöfl að Arnars sögn og
fást fyrir nokkur íslensk einbýlis-
hús.
Drunur
DP1874'
í vélum og dírrindí
Morgunblaðið/Golli
FRUARBILAR minna á konur í
poplínkápum, með belti og vel
lagt hár; smáir, hljóðlátir, vinna
vel, en komast ekkert áfram. Eða
hvað? Frúin í dag hlær í miklu
betri bfl og að minnsta kosti þrjár
slíkar himinhátt, með hundruð
hestafla til reiðu. Ein þeirra er
Anna Sigríður Stefánsdóttir, sem,
ásamt manni sínum, ekur 193
hestafia Mereedes Benz Slk230,
síðan í vor. Anna er á sínum
þriðja Benz og segir hún vegfar-
endur horfa mikið á þennan. Sum-
ir gerast líka svo djarfir að
hringja heim til þeirra hjóna og
forvitnast; spyija hvaða tegundar
bfllinn sé og fleira.
„Það er frábært að keyra þenn-
an bfl. Hann er hraðskreiður,
snöggur og öruggur, ólíkur öllum
bflum sem ég hef keyrt,“ segir
Anna og bætir við að ekkert jafn-
ist á við ökuferð með þakið niðri.
„Maður er meira í tengslum við
umhverfið þannig, ekki ósvipað
og þegar ekið er á mótorhjóli,"
segir hún líka og lætur þakið
hverfa með því að ýta á einn
takka, eins og Leðurblökumaður-
inn.
„ÓIi beið eftir bflnum í þrjú
MÆLABORÐIÐ í Slk230 miunir á flugvél af eldri gerðinni.
hann ryki allur galopinn, þótt þau
stumri yfir honum með tusku og
kúst, næstum daglega. Benzinn
nýi verður ekki mikið í utanbæj-
arakstri segir Anna að lokum, en
til stendur að fara með hann til
Frakklands í sumarfrí og láta
hann vinna fyrir kaupinu sínu.
ár,“ segir Anna, því hann fylgist
vel með nýjungum í bflaheimin-
um. Þegar stundin rann upp fóru
þau til Stuttgart í Þýskalandi til
þess að sækja þann snögga og
keyrðu til Amsterdam þar sem
farkostur Eimskipafélagsins beið.
Þau Ólafur nota nýja Benzinn
meira um helgar enda safnar
VIPER Arnars er
nokkurs konar
goðsögn meðal
dellukarla. Og
kerlinga.
Morgunblaðið/Golli
VÉLIN er átta lítra og skilar 400 hestöflum.
Fékk bílinn gef-
ins frá manninum
BIRGIR Skúlason hefur löngum
verið áhugamaður um sportbfla og
eignaðist sinn fyrsta, Alfa Romeo
Spider Veloce ‘90,127 hestöfl, fyrir
tveimur mánuðum. „Eg rakst bara
á hann og keypti hann,“ segir
Birgir um tildrög þess.
Spiderinn er alger sumarbíll að
Birgis sögn, enda lágur mjög.
„Hann er þokkalega kraftmikill og
mjög léttur. Vélin er skemmtileg
að því leyti að hún vinnur vel á lág-
um snúningi," segir hann líka. Þá
situr hann vel á vegi og er góður á
120-130. „Hann er ekki gerður fyr-
ir mikið hraðari akstur en það.“
Bíllinn virkar eldri en sjö ára við
fyrstu sýn, sem Birgir skýiir með
því að hönnunin hafi verið nánast
óbreytt um áratugaskeið, það er að
segja þar til nýverið.
Hið eina nýtískulega við bílinn
er rafknúnar rúður,“ segir hann
jafnframt og bætir við að Spider-
inn sjáist gjarnan í bíó. „Þessir bfl-
ar eru algengir í kvikmyndum og
mér er sagt að bfll eins og minn
hafi verið í myndinni Tequila Sun-
rise.“
Birgir , segist alls ekki keyra
mikið með blæjuna niðri. „Ég er
ekki þannig týpa, og vek óþolandi
athygli, þótt ég hafi kannski látið
mig hafa það.“
RAGNHEIÐUR Jónsdóttir fékk
rauðan Mitsubishi Eclipse GSX
Turbo, árgerð ‘97, gefins. „Mað-
urinn niinn færði niér hann, mér
hefði ekki dottið í hug að fá mér
svona bfl,“ segir hún. Umræddur
eiginmaður pantaði bflinn beint
frá Bandaríkjunum og ekki af
sérstöku tilefni. „Ég hef aldrei
verið með bfladellu," segir Ragn-
heiður ennfremur en viðurkennir
þó að hafa haft auga fyrir falleg-
um bflum, í áranna rás.
„Þetta er auðvitað mjög
skemmtilegt ökutæki. Bfllinn er
kraftmikill, snöggur og stífur, og
kannski ekki mjög hentugur fyrir
húsmóður sem þarf að flytja
heimilinu vistir. Hann er þröng-
ur. En það er gaman að spýta í.
Þessir bflar eru gerðir fyrir akst-
ur á 260-80 kflómetra hraða,“
segir hún og þvertekur fyrir að
hafa sannreynt hestöflin 209.
Börnin hafa ekki enn fengið að
aka bflnum, þótt dóttirin, 21 árs,
sé mjög spennt, fyrir því, segir
Ragnheiður loks.
Morgunblaðið/Ásdís
BIRGIR er feiminn við að hafa blæjuna niðri,
Morgunblaðið/Ásdís
GRÉTA Lind verður að falla fyrir bflnum fyrst.
VESTEINN Hauksson segist
„eiginlega" vera með bfladellu.
Hann keypti sér Mitsubishi 3000
GT fyrir mánuði, fann hann á
bflasölu og setti tvo upp í. Þrátt
fyrir það er Vésteinn vel í sveit
settur á Nissan Sunny ‘92, Volvo
740 ‘89 og Hyundai Accent ‘96.
„Ég sá hann á bflasölu og varð
bara ástfanginn,“ segir Vésteinn
og bætir við að hann hafi aldrei
keyrt betri bfl.
„Hann er ótrúlega kraftmikill,
220 hestöfl, mjúkur og þægileg-
ur, og þótt hægt sé að finna
miklu kraftmeiri bfla, er maður
farinn að borga svívirðilega háar
upphæðir fyrir, kannski rúmar
átta milljónir."
Vésteinn setti Porsche 944
Turbo upp í og segir að hann hafi
verið eins og 40 feta gámur í
akstri miðað við þann nýja, engin
Qöðrun. „Og það er mikið í hon-
um. Maður hefur ekki miklar
áhyggjur af því að lenda í
árekstri.“
Vésteinn segist aldrei hafa orð-
ið fyrir barðinu á lögreglunni,
þrátt fyrir öll sín hestöfl. „Þeir
virðast hafa illan bifur á strákum
á GT bflum en ég veit ekki með
þennan. Ég var klagaður fyrir
hraðakstur um daginn í Mosfells-
sveit og löggan kom og benti mér
á að ég þyrfti að taka tillit til
hinna vegfarendanna. Ég var að
visu búinn að hægja ferðina nið-
ur í 100, svo þeir sektuðu mig
ekki.“
Loks segist Vésteinn ekki aka
bflnum mikið á malarvegum,
enda ætli hann ekki að „hreinsa
af honum lakkið“.
Það liggur við að ég sofi í þessum,“
segir hún.
Hyundai Coupe Grétu Lindar er
116 hestöfl og hún er búin að keyra
hann 630 kílómetra á tveimur vik-
um, á löglegum hraða að mestu.
„Bíllinn minn er ekkert rosalega
snöggur eins og litlu, léttu bílarnir.
Ég er ekkert að reykspóla af stað
á ljósum, en þegar maður er kom-
inn á ferð finnur maður ekkert fyr-
ir hraðanum og verður að gá að
sér. Það eru löggur úti um allt.“
Loks segir Gréta Lind að marg-
ir snúi sig úr hálsliði þegar hún ek-
ur hjá. „Ég hef alltaf verið með
bíladellu. Draumurinn er Benz
500se, eða bara Ferrari, eða Lam-
borghini. Ég hef alltaf verið dálítill
strákur í mér.“
GRÉTA Lind Kristjánsdóttir fékk
forsmekkinn af Hyundai Coupe ‘97
á Akureyri og undi sér vart hvíldar
fyrr en bfllinn varð hennar. „Ég
var á skíðum á Akureyri um pásk-
ana og sá svona bfl, gulan, en vissi
ekkert hvaða tegund þetta var. Ég
og vinkona mín eltum hann út um
allt til þess að komast að því. Síðan
ætlaði ég vart að trúa þvi að þetta
væri Hyundai, því mér hefur aldrei
þótt mikið til þeirra koma.“
Eftir það kíkti hún á afmælis-
sýninguna hjá Hyundai-umboðinu
og sá samskonar bíl, svartan, með
stærri vél. „Ég hugsaði með mér,
að ég yrði að fá hann. Ég verð
nefnilega að falla fyrir bílnum. Að-
ur átti ég Polo, og fannst hann
flottur, en samt ekki nógu flottur.
Morgunblaðið/Ásdís
Morgunblaðið/Ásdís
VÉSTEINN hefur aldrei keyrt betri bíl.
RAGNHEIÐI finnst gaman að gefa í.