Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN ð. JAN. 1934. ALI»ÝÖUBLAÖI'& xxxxx>x><xxxx Á morgun (miðvikudas) kl, 8 síðd. (síundvislega). ,Ma)ar og kona'. Alpýðusjónleikur Í5 páttum eft’r skóldsögu Jóns Thoroddsen, Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 -7 og á morgun eftir kl. 1. Simi 3191. xxxxxxxxxxxx mmmmmmmm Verkamannaföt. Kaupnm gamian kopar. Váld. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. | Viðskifti dagsins. I Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötuj 5. Símar 4161 4661. KJARNABRAUÐIÐ ættu allií að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Trúlofunarhrinnar alt af fyriiliggjandi. Haraldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. VerkstœðlO „Brýnsla'S Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnlr 811 eggjárn. Simi 1987. Valdlmar Long fimtugur Hf. Eimsldpafélag íslands. Vnklimar Loncj. í dag á Valdimar Long kaup- toaður í Hafnarfinði fimmtugsaf- mæli. Hanin er fæddur á Seyðiisfirði, og voru forieldrar hanis hiinn kunni fræðimiaður Sigmundur Lonig og hona hans, Ingibjörg Jóhannes- dóttir frá Vallnatooti í Reykdæla- hneppi. Tvéggja ára gamalll flutt- iist Valdimar aö lllugastöðum í Fnjóiskadal, og ólst par upp hjá móðurfrænclum sinum. Hann gekk á Keninaraiskólann og gerðist að lio-knu námi skólastjóri við barna- skólann á Né,si í Norðíirði. Kensla hans og skólastjórn pótti með á- gætum. Er sá dómur jreirra, sem kunnugastir eru kenislustörfum hans, að þar hafi farið saman ó- vienju góðir hæfilíeikar og fram- úrskarandi áhugi hainis á starfinu. Meðan bainm dvaldi þar eystra. tók hann mikinn þátt í félags- málastiarfsiemi, var öflugur stuðn- Ingsmaður ungmennafélagshreyf- ingariirBniar og áhugasamur í- þróttamaður. Til Hafnarfjarðar fluttfst Valdi- mar árið 1916, og hefir síðan gef- ið sig við verzlunar- og skrif- stofu-störfum. Vann hanin fyrst í anniara þjónustu, ien stofnsetti vrezlun sjálfur árið 1928, sem hann isíðan hefir rekið með mik- il’li prýði. Er hin unga verzlun hanis tvímælialaust með allra myndarlieguistu verzlunurrí’ 1 Hain- arfjarðarkaupstað og nýtur.mik- illa vinisældia og trausts. Valdimiar er Alþýðuflokksmaöur og hefir á margan hátt orðið hafnfirzkum verkalýð að liði í baráttu hans, enda er hanin mikiH áhugamaður um öll framfara- og menningar-mál. Hanin var annar aðalfiorgöngumaður þess, að: fé- lagið Magni var stofnað, en það félag istarfrækir, sem kunnugt er, hina myindiarlegu gróðrarstöð í Hellisgerði. Var Valdimar fiormað- ur Magna fyrstu árijn, og á félag- ið honum mikið að þiakka. 1 hinum fjölbneyttu og giftu- drjúgu störfum sínum hefir Valdi- mar jafnan notið stuðnings konu sininar, Arnfrí ðar Einarsdóttur. sem er kona fluggáfuð og raemtuð vel. Valdimar er fjölfnóður um ís- lenzkar bókmentir að fornu og nýju og þykir gott um slxkt að ræða. Hann er prýðilega ritfœr. ágætlega máli farinn, skáldmælt- ur vel, manna skiemtilegastur í viðræðu og prúðmenni í ölilum háttum. Hann hefir því eignast roarga vini, sem í dag sieinda hon- um hugheiiar þakkir fynir liðnár samv-erustundir og ái\m honum ails góðs'á ófari’nini ^æfileið. Kjarjm Ólafsscm. Árni Skúlason húisgagniaismiður hefir opnað nýja húsgaginavinnustofu í Mjó- stræti 6 nið-ri (þar, sem áður var prentsmiðjau Acta). Ámi lauk sveiinsprófi hjá Jóni Halldórssyni & Go. áriö 1930 með ágætiseink- ■unin og hefir sí'ðan stundað nám erliendis. Hann nýtur mikils trausts í sitiajfi sínu. Athygli skal vakin á auglýsingu frá honum hér í blaðinu. Kadakór iðnaðarmanna. Raddæfing í kvöl'd á venju- iegum tíma. Aðalfundur. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands veiður haldinn í kaupþingssalnum i húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 23. júní 1934 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. dezember 1933 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. hosning fjögurra manna i stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt|félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða alhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa i skrifstofu félagsins i Reykjavik dagana 20. og 21. júni nk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík. Reykjavik, 30. dezember 1933. Stjórnin. 50 Vetrarkápnr seljat með sérstöku tækifærisverði saumaðar hér eftir nýjustu tizku. — Einnig ballkjólar og hvers- dagskjólar. Mikið úrval af svörtum kápuefnum sem seljast með 10—15% afslætti. Sigurðar Guðmundsson, Laagavegi 35. Sími 4278. HpT Isleazk málverk margs konar og rammar á Freylugðtn 11. Útsalan hefst að morgni mið- vikudags 10. janúar, og stend- ur til laugardagskvölds 13. jan, Inngangur frá Klapparstíg. Útsölur Fatabúðarinnar eru fáar, en góðar. Þær standa stutt, en gleymast seint. Enginn fer vonsvikinn, sem kaupir á útsölunni Nokkar dœmi um lágtverð: Karlmannaföt, áður alt að 130 krónum, nú 40 kr. Unglingaföt, — 100 — - 25 - Vetraifrakkar, — 130 — - 50 - Rykfrakkar, — 50 krónur, - 30 - Drengjafrakkar — um 30 krónur - 10 - Manchettskyrtur — 7—9 krónur - 4 - Kvenrykfrakkar(viðkjól)áður alt að 70,00 nú 12 og 15 fes*. Regnkápur kvenna — 30,00 - e kr. Kjólar, 45,00 - 10 — Telpupeysur á 2 br. — Drengjapeysur á 2 kr. - - Gúmmísvuntur á 0,90. — Bainasokkar (bómull) 0,40. Kvensökkar 0,75 og 1,00. — Svuntur á 1,25. — Kvensloppar, áður 6,00 og 8,00 nú 2,50. Kápu- skinn, (lengjur, kragar og dýr), áður ca. 20,00 nú 5,00. — Nokkur kg, af fiðri á 1,50 kilóið og ótal margt fleira. i útfemi Fatubúðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.