Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 1
MtlÐJUDAGINN 9. JAN. 1634. XV. ÁRGANGUR. 66.TÖLUBLAÐ RITSTJÓBI: P. R. VALDEHARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLA: OTQEFANDIs ALÞÝÐUFLOKKURINN fSAGBLABíÖ kemur út alla vlrka dage kl. 3 — 4 siödegls. Askriftagjald kr. 2,00 a mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 ro&nuði, ef greitt er fyrtrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VÍKLiBLA.BIB kemur ut & hverjum mi&vikudegi. Þaö fcostar aðeins kr. 5.00 a éfi. 1 pvi btrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÖRN OO AFQRHIBSLA AipýSU- btaðsins er vio Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR; 4900: afgreiðsla og auRtýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjóri. 4903: Vllhjálmur 3. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima), Magnas Ásgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Vatdemersson. rltstjöri. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjðri (heima).. 4905: prentsmiSJan. A.nglýsfngavet'illann Alþ^ðublaðsins 100 krónur tilánt verzlanin EDINBORG Ornstan um Reykjavík. Kyrstaða eða umbætur. Atvinnuleysi eða atvinnu hánda öllum? Ihaldið eða Alþýðuflokkurion, Eftir Stefán Jóh. Stefánsson. , Boölegír mannabústaðir éru ekki til í bœnum handa nœrri öllu pvt fólki, sem nú dvelur par, hvað pá fleiri En hinsvegar svo hundruð- um skiftir af atvinnulaus- um heimilisfeðrum" Jón Þorláksson borgarstj, í Morgunblaðinu. íhaldiö skilar nú af sér.bæjar- völdunum. Það hefir farið með þau mörg undanfarin ár. Við- skimaður þess er einis og við vajj að búast. Það hefiT sökt bæjar- jsjðði i stórstouldir. Það befir lagt dauða hönd síma til hindrunar velflestum viðreisnarmálum, sem Alþýðufliokkurinn hefir barist fyr- ir. I spor ihaldsstjórnariinmar fetar skorturinin á öllum sviðum. All> staðar í þessum bæ blasir við vöntum nauðsynja sem átakanlegt 4akn úrræðaleysis og óhagsýni. Það urnitar. götur til þess að ganga um og aka eftir, og götur, . sem hægt sé að byggja við mammiabústaði. Stígar, sem kail- aðjr eru götur,- eru illir yfirferðar og stundum ófærir. íbúar. við eina götu hér í bænum kaíia hama „Séstvarlagötu". En þær eru margar^ fleiri, Séstvarlagöturnar í bænum. Bæinm uaniar ráðhús, eða að minsta toosti hús fyrir skrjfstofur isínar, I. istað þe&s greiðir bærinn um 20 bús. kr. á ári í skrif- stofulieigu. Það svarar til skrif- istofuhúss, er kostaði ait að % millj. kr. Reykjavík er sennilega eina höfuðborgin í hieimi, sem á ekkiert ráðhús. ekkert hús fyrir skrifstofur símar né fundi bæjar- stjórnar .Velflestir smábæir, hæði hérlendis og erleindis, standa þar framar höfuðstaðnum. Bærinm á lakkert alment sjúkra- hús, ekkert dlibeimili, ekkert barmahæli. Þáð er ólíku samain að jafna við Isafjörð. Bærinin á ekk- ert ungliingaskóíahús, pö honum að iögum sé skylt að leggja fram fé til shJkrar byggingar, Bærinin á ekkert húsnæði fyrir bókasafn sitt. Hið ágæ-ta alpýðubókasafn verður að hafa'st vi!ð í |dýru lleigu- húsnæði, sem þó er hvergi nærri fulllnægjandi, og dregur úr fuiV komnum notum þessa góða menn- ingartækis. Bæirnn vantar nýja barnaskóla. Þeir, sem til'eru, taka ekki nándar nærri öll skólasikyld börn, svio í sætnilegu lagi sé. Bn brýnust er þörfim á þiasisu sviði k úthverfum bæjarins, sem að þessu leyti eins og mörgu öðru eru al- ger oinbogabörn ráðamannanna. — Bærinn á ekkert safn, engin eða örfá listaverk, ófullnægjandi og ósmetoklega skemtigarða og enga viðunaridi barnalieikvelii, Yfirlieitt er algerður skortur á mienmiingar- og mentatækjum, að- búnaði sjíikra manna, gamalla og barna, og fátt eitt gert af bæjari- völdunum til þess að glæða feg- urðartilfinningu og veita unað iog hvíld í tómstundum fyrir þá. sem bundmirr eru við þiennan bæ; Húsnæði ailrar albýðu er af skornum skamti, alivíða ömurlegt og jafnvel óviðunandi, en þó rán- dýrt. .Hefir borgarstjóri orðið að viðurkenna þessa staðreynd. Þús- undir manina bua í kjallaxakomp- um eða háaloftsholum. Um 700 kjaEaraíbúðir eru í þessum bæ. Afþieim er hartnær helmingur alveg óviðunandi. Auk þtess eru margar aðrar íbúðir í óhæfu standi, og stoera íbúðarhús bæj- ; arins þiar úr fyrir þær sakir, hversu mjög þær eru lélegar, ó- vistliegar og stoorta öll þægindi. Nægir þar að benda á Suðurpól- ana, sem eru vatmsleiðsilu- og fránensliis-lausir, Bjamaborg o. fi. Eru þessi íbúðarhús hæjarins við- eigandi minnisvarði. um stefnu í- haldsins í húsiniæðismálum og skýrt táton þess, hvað íhaidsliðið telur alþýðunini boðlegt fyrir hús- næði. En Tjrátt fyrir hiran vóöur- toenda húsnæðisstoort og fjölda heilsuspiliandi íbúða, sem fátæk- ir mienp eru neyddir til að búa í, isýnir íhaldið samt andstöðu eða fafnvel fjandskap byggingum nýrra ver,kamannabústaða og sam- vininubyggingum miðstéttarmianna. Reykjavík w;n/ior uatn. Þó er heimsins bezta uppsprettuvato rétt við bæinm, og íbúar bæjarins borga geysiháan vatinsskatt. Mörg ^yerfi í hæmum, háhverfín í Vest- ur- og Austur-bænum og Skild- inganes, eru oft alveg vatosliaus meginhluta sólarhrinigsins. En úr þiessu vili íhaidið bæta með ó- hreinu og hættuiegu skólpi úr Elliðaánum. Reytojavík vmtífir. gfcs- Stórt bæjankverfi. er alveg gaslaust og víðar er gas ófullnægjaindi og af stoornum skamti. En^ þetta iitla gas ier selt okurverði. Hver kbm. af gasi toostar 35 aura. f Kaup- maninahöfn toostar hann 15 aura tíg í Stotokhóimi 10 aura. En þar eru iíka jafnaðarmenn í meiri- hluta. Og þrátt fyrir okurverðið á gasinu feldi íhaldið þá tiilögu Al-þýðuflokksins, að . lækka gas- verðið um 5 aura. Ihaldið vi.ll halda við skortinum og okriinu á gasinu. ¦ Reykjavílk wntar mjnutgn. Það vantar rafmagn hæði til ljósa. suðu og iðnaðar. Og þó búum \dð í landi, sem hefir 4 millj. -hesta ^jrku í fatnsföllum. Og stoamt frá Reykjavik, í Sogiwu, er að finna eitt af hagkvæmustu og henitug- ustu fallvötnum til virkjunar, sem þekkjast hér í álfu. Árum saman hefir ihaldið barist gegn þvi, að Sogið væri virkjað. Það hefir; því hindrað, að bætt væri úr raf- orkustoortinum, senr hefði orðið til þess'að auka stórliega möguleika til aukins iðniaðar og bættrar af- komu bæjarbúa. Ihaldið hefir ein- bl'int á Elliðaármar sem orkugjafa og hugsað sér áð klastra í þær, ikasta í þær ærnu fé með alveg ófullnægjamdi áramgri. Raforka og vatn úr El'Uðaámum virðist vera úrræði íhaldsims. — En litla og ófullkomna rafmagmið, sem bæjarbúar hafa við að búa, er selt okurverði. Hvert kwt. til Ijósa kostar 55 aura. 1 Kaupmammahöfn toostar kwt. 35 aura og í Stoikk- hðlmi 25' aura. Og samt feldi í- íhaldið í bæjarstjórn tillögur Al- þýðuflíokksiinms um 5 aura lækk- un á ljósarafmagni. Ihaldið við- heldur þanmig skortinum og okr- jíniu á rafmagni í bænum Þanmig er vöntun og stoortur á öllum sviðum, sem bein afleið- ing af íhaldsstjórnimna. Auðn og skortur eru einkeh.nm, En sárastur af öilu er shortur. utvtyawwtpr* Svaxtasti íhaldsf S a i s æ i i bonangssinna ð SpM AKons andirbíf byltingu EinkítjSikeyti frá fréttaritam ' Alpýb'ubladsins. KAUPMANNAHÖFtf, í morguln. Samkvæmt stoeytum til lemskra blaða hefir spánska stjórmin af- hjúpað samsæri i Madrid, sem stofnað hafði verið til umdir for- ustu mamns, er sendur hafði verið þangað af Alfomsi uppgjafátoon- ungi, í því skyni, að vinma að endurneiisn einveldisins á Spáni. Þessi sendimaður Alfoms bon-. ungs heitir Ansaldio og er kap- teinm úr spanstoa hernum.. Hanm toom dulbúimn umdir fölsku mafmi frá París tíl Madrjd í flugvél. Bróðir kapteinsims^ sem er kunmur flugmaður, stýrði flug- vélinni. Vegma þoku mcyddust þeir til' að ienda í gremd við Pamp- kma, sem er borg stomt suinmam við landiamæri Frakklamds og Spámar. Fliúgimaðtirimn var þá tekinn fastur, ien seindimanni toonungsins tótost að sleppia í bil til Madrid. Eftir vikudvöl þar fór hanin til Paris aftur, og varð ekki uppvíst að hann befði verið í erindagerð- um fyifr Alfons uppgjafatoonung fyr iem hamn var sloppinn fram hjá spönsku lamdamæravörðunum. Spamstoa stjórmin hefir gert við- tækar varúðarráðstafanir til þess að bæla niður væntamiega upp- reisn toomungssinna, því að ekki þytoir ólíklegt að Alfons fari að dæmi Carols toonumgs í Rúmemíu, er hanm kom fyrir þrem árum síð- am öllum á óvart í flugvél til Búkarest, þar sem herforimgjar biðu hams og hyltu hanm og tryggðu honum völdin í ríkimu. STAMPEN. m DER LUBBE VERÐUR Danðadómnnm veiðor breytt 120 ðra prælkunarvinnn Normandie í morgun. FO. Búist er við að van der Lubbe verði náðaður og að hegmingu hans verðii breytjt í 20 ára þrælk- unarvinnu. Búlgararmir þrír, Dimi- tro'ff, Popoff og Tanefif, verða gerðir landrækir, líklega til Russ- lands. stougginm er hið ÖMURLÉGA AT- VINNULEYSI 1 BÆNUM. Um það mun ég ræða hér í blaðinu á morgum: STEFÁN JÓH. STEFÁNSSOri Fiðrsvikarhm Stavinsby framdi sjðlfsmorft Fransba stjórnin hætti við aO seaia af &ér , Einkœlmytt frá frétiftritma Alpýfinbladsim. KAUPMANNAHÖFN] í mtorgaiín. Fjársviikarinm Stavimsky famst í gær í Chamonix, sem er borg í Savoyen. Skaut halnin kúliut í höf- uðið á sér, er lögneglam fcorai að honum rog er homum etoki hugaö líf. STAMPEN. Piar|S í gærkvieldi. UP.-FB. Þegar rikisstjórmim fregmaði að Stavinsky hefði framdð sjálfsmorð, breyttí hún fyrri ákvörðum og til>- kyntí, að húm myndi ekki beiðast lausmar. Emm fremur var samþykt á ráðuneytisfumdi að gera ráðstaf- anir til þess, áð hmeyksli slík semi pessa gæti ékki toornáð fyrir aftur. Chaanalömk! í morgum. UP.-FB. Stavinislky lézt kl. 350 f. h. París í morgun. UP.-FB. . Dalimer nýiendumálaráðherra hefir beðist lausnar. FÍMI ÁRA AÆTLUN f TYRS- • L&NDI. Iðnaðurinn véiðar þlóðnýttnr. .Kaltumdborg í gærkveldL FÖ. Stjórn Mustafa Kemal Pascha hefir nú gert 5 ára áætlum um atvinmu- og framkvæmda-mál Tyrklamdis að dæmi Rússav en jafnframt gert þær breytimgar á iðjurekstri landsims, að rítoið tek- |ur nú í sínar hendur iðjurekstur í ölium þeim greinum, er mokkuð kveður að. Gerir áætlunim ráð fyrir, að á toomandi 5 ár,um verði stórfé varið til skjótna umibóta á iðjurekstiinum og stoipulagmingu hans. BANDARÍKIN KAUPA GULL AF RÚSSUM FYRIB VðRUR Ofi VÉLAR Washámgtioini í morgum. UP.-FB. Samkvæmt áreáðanlegum beim- ildum vinma trúnaðarmenm og ráðgjafar Roosievelts að áætlum um að Bandaríkim kaupi af Rúss- um meiri hluta árlegriar gullfram- leið&lu þeirra, í staðimn fyrár baðmulíl, flesto, stórgripi, flutn- ingatækjum og hverskoniar vélar svo og margt flieira, sem Rússar þurfa á að halda. Viðskifti þessi 'Biga fram að fara undir stjórn stofnumar, sem rWsstjórmim hefir um»já m©ð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.