Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN Ö. JAN. 1934. listinn er listi alþýðusamtakanna AIÞÝÐDBLAÐI ÞRIÐJUDAGINN 9. JAN. 1934. EEYKJ AVÍKURFRÉTTIR K|óslð A«listann mmaarni&mómm Hvíta nunnan gullfalleg og hrifandi tal* mynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLG og RELEN HAYS BÆJAROTGERÐ* F'rh. af 3. síöu. um 200 fjölskyldur bæði á landi og sjó. Sé gert ráð fyrir að fjölskylda í landi hafi sem nemur kr. 2500,00 tékjur af framleiðslu togarans, fá 175x10 fjölskyldur kr, 4 375 000,00, eða að sjómöran- um meðtöldum samaniagt 5V2 MILLJÓN, SEM 10 TOGARAR VEITA TIL LÍFSUPPELDIS BÆJARBÚUM Á EINU ÁRI. Hér eru auðvitað teknar þær stéttár með, sem lifa af því að verzla við framleiðslustéttimar, sjómenin, verkamemn, verkakonur og iðnaðarmernn, er vinna belnt að útgerðinini, járniðnaðarmenn, tré- smiðir, skTifstofufólk. Annar hluti iðnaðarstéttaTinnar lifir á pví að selja þessu fólki iðn síina, og eft- ir því sem kaupmáttur þess eykst, því meiri eru sölumöguleikar þeirra. Sama gildir um verzluuar- stéttina. Það er því allra hagur, |sem í hænum búa og framleiða eða selja eitthvert verðmæti, að hærinin geri út og auki skipaflotr anin- Gjaldgela bœjarbúa eykst. Skattpegmm jjölgar. AtvSnmi&eysl mmkar. Fál-œkmfjamfœri lœkkar. Fyrir að leggja fram 175 þús- und'ix á ári úr bæjarsjóði fyrir andvirði togaranna, fær bærinn 51/2 mil'jón í lifandi fjármagni handa bæjarbúum til að lifa af. Kjósendur bæjarins verða nú að gera upp með sjálfum sér, hvort nokkurt vit sé í að leggja út í þetta. Á að sitja við sama sinnuteysið, sama aðgerðaleysið? Ihaldsmieirihlutinn í bæjar- stjómiinni hefir barist á móti þessiu máli með hnúum og hnef- um og íhaldsflokkurinin hefir það sem stefnumál við þessar kosn- ingar, að vera á móti þessari bjargráðatilraun. Eru það hagsmunir bæjarbúa, sem hann berst þar fyrir, eða eru það hagsmunir útgerðarmainna? Nei og aftur nei. Otgerðarmenn gera út eftir sem áður og enginn mun bamna þeim að kaupa skip og gera út, ef þeir eru menn til. ALÞÝÐUFLOKKURINN ER EINI FLOKKURINN, SEM HEFIR HAF- IST HANDA UM ÞETTA MAL. HANN EINN HEFIR VILJA TIL AÐ HRINDA ÞVl 1 FRAM- KVÆMD OG MUN LIKA GERA ÞAÐ, EF BÆJARBOAR VILJA OG SKIUA HAG SINN I ÞVl, 1 Til húsmæðanna i Skólavðiðuholtinu. Hér mieð sfeora ég á allar konur hér í Skólavörðuhioltinu, sem hafa orðið að þola hinin erfiða og langvarandi vatnssfeort ímörg ér, að kjósa nú ekfeii í bæjarstjóm aftur panin meirihiuta, sem nú tengi hefir setið við stjóm. Reynum að breyta til og kjósa aðra í þeirra stað! Munum þeim hækkaða vatns- skattinn! Munum þeim jóiagjöfinia síð- ustdu (mjólkurhækkunina). Munum þieim nýjársgjöfina, sem við áttum að fá, bakteríuvatniö úr Elliðaánum! Kona í Skólmvördiuholtr. Verkamannahátíð fi HaSnarfirðl I gærkveidi hélt vexkamannafé- lagið Hlif í Hafnarfirði árshátíð stna. Er það einhver bezt sótta árshátfð, sem félagið hefir haldið. Sóttu hana á fjórða hundrað manns. Kosningaskrlfstofa Alþýðuflobks- ins ier í Mjólfeurfélagshúsinu, her- bergi nr. 15. Þar liggur kjörskrá frammi, og þar eru þeir beðnir að tilkymna sig, sem vilja vin:n.a að sigri A-listians. Höfnin, Saltskip feom hirigað frá Kefla- vík í nótt. Tveir þýzkir togarar komu halngajð í in.ótt og í rnorgun. U. M. F. Velvakandi beldur fund að Barónsistíg 65 í kvöld. Álfabennan seon halidin var í gærfeveldi fyr- ir fiorgöngu Vals fór mjög vel fram og sótti hana mikið fjöl- menni Lúðrasveitin Svanur lék nokkur lög á Áusturveili kl. 8, en sí'ðan var haldið suður á völl og kveiikt í kestinuim, sem var mikiil og veglegur. Var síðan sfeotið flugeldum, en lúðrasveitin ték íslienzk lög. Álfamir voru fag- urlega bimiir og gengu Jreir í.fyilk- ingium um vfEina sungu vlð raust og dönzuðu kriing um bálið. Ýms fífl léku sfeemtiiegar „kúnstir“, en rnesta hliáturinn vöktu „Litli og Stóri.“ Kl1. 10 fór fólk að fara og sfeemtu allir sér vel eða s-vo var að heyra á fóiki 50 ára afmaeli Góðtemplarareglunjnar er á morgun. Er af því tilefini haldið samsæti í Oddfiellówhúsinu og hefst það ki. 8. Aðgöngumiðar að samsætinu fást í bókaverzl- unum. AÐ LJÁ HONUM FYLGI SITT TIL ÞESS. Sigurjón Á. Ólafsson. I DAG Næturiæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvöröur er í 'n|ó/tt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apótieki. Veðrið: Þriggja stiga frost á Akureyri, tveggja stiga hiti í Rvík. Útlat: Allhvass suðvestian í dag, en snýjsit i vestu'r eða norvestur- (átt í nióttt með éijum. Otvarpið í dag: Kl. 15: Veður- friegniir. Endurfekning frétta o. fl. Kl. 19: Tónleákar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,20: Tilkynninigar. Kl. 19,25: Erindi Iðnsambandsins: Urn steiinisteypu, I (Steinn Steinr sen verkfræðingur). Kl. 19,50: Til- kyniningar. Kl. 20: Klukkusláttur. Fréttir. Kl'. 20,30: Erindi: Sjálfs- mentun og námsflokkar, II (Frið- rik Á. Brekkan). Kl. 21: Tón- leikar: Oelló-sóló (Þórhallur Árna- son). Lúðrasveit Reykjavikur. — Danzlög. ísfisksala. I gær seldu afla sinin í Grimsby Hainnes ráöherra, 1700 körfur fyrii 1337 stpd,, Hillmir 1200 körfur fyrir 897 stpd,, Geir 1000 körf- ur fyrir 883 stpd. og Leiknir frá Patreksfirði 800 kitt fyrir 1143 stpd. Um helðagæsina hélt Magnús Bjamarsion fyrir- lestur í Náttúrufræðifélaginu í gær. Hefir Magnús farið tvö -sum- ur upp á heiðar til þess að ranin- saka útbreið.slu gæsategundar þessarar, siem mienn fyrir niokkrum ánim ekki vissu að verpti hér. Útgerð af AkranesL I vetur eru 22 vélbátar gerðfr héðan út og 4 líinuveiðanar. 1 gær rénu 13 bátar. I Reykjaviik seldu 12 afila sdnn og fiskuðu þeir 4r—-6 þúsund kíló samtals. Allir bátar, sem tilbúnir enu, fónu á veiðar í dag. FO. Vélasklpið Fornólfur sem rak upp á Norðfirði á laug- ardaginn, hefir náðst út. Reykja- vfkurtogarinm ól'afur gerði í fyrri nótt áranguTsliausa tilraun til þess að ná hionum út. Skipverjar em komnir hiingað, að undanteknum 'Sfeipstjóra og tveim öðrum. FO. Jólatrés-skemtun Dagsbrúniar í gærdag var afar- fjölsótt og mikil kátína hjá bömi- unum. í dag verður skemtunin endnrtekiin kl. 4, en í kvöld kl. 10 hefst danzleilcur fyrir fulliorðna og leikur þá bezta hljómisveit bæjarins. Fyr^tu skfpin frá útlöndnm á þe®su ári komu í miorgun. Lýra kl. 8V2 tíg ísland kli. 91/2. Sbipafréttir Gullfio®s fór frá Leith í gær- feveldi áleiðis -hingað. Goðtafosis er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss fier frá Kaupmuanwahöfn í dag. Hjartanlega paklta ég öllum peim, sem minntust mtn á 60 ára afmœli mlnu og glöddu míg með gjöfum, skeytum og á annan hátt. Aðalbjörn Stefánsson. Dettifioss fer frá Hul!l í dag. Lag- arfioss er í Kaupmanmahöfn, Sel- fioss fer til Hull og Antverpiem i kvöld. 6.s. ISLAND fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sötnu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. FyJgibréf yfir vörur komi í dag. Skfpaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu, Sími 3025. mm Nýja Dfó H ÆlintýrlO i dýragarðinum (Zoo in Budapest) amerisk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum frá FOX Aðalhlutverkin leika: Loretta Young og Gene Reymond. Annan vélstjðra vantar á s. s. Pétursey frá Hafnarfiiði. Skipið er geit út af samvinnufélagi. Upp- lýsingar í síma 9210 mili kl. 7 og 10 á morgun, mið- vikudágskvöld. Jarðarför Jóns Hannessonar frá Austuikoti fer fram fimtudaginn 11. þ. m. og hefst frá fiíkirkjunni kl. 1 V* e. h. Þeir, sem hefðu í hyggju að gefa blómsveiga, eru beðnir að láta andvirðið renna til Sjúkrasatn- lags’ Reykjavíkur. Aðstandendur. Danzskemtun. í tilefni af 50 ára afmæli góöteroplarareglunnar á íslandi efnir st. Einingin til danzskemtunar annað kvöld 10. þ. m. kl. 9 e. h. — Allir templ- arar velkomnir og mega bjóða með sér gestum, Gamlir og nýir danzar. St. Einlngin. Heimiiisiðnaðarfélag íslands heldur 4 vikna saumanámskeið fyrir ungar stúlkur, Nám- skeiðið byrjar 15. jan., og fer kenslan fram í Austurbæjar- barnaskólanum frá kl. 7 7s—10 á kvöldin. Stúlkur leggi sér til efni og eiga vinnu sina sjálfar, Allar upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skólavöiðustig 11Á. Sími 3345. Lectro gúmmístígvél eru pegar orðin vel kunn meðal sjómanna fyiir að vera framúrskarandi sterk og pægileg, -- létt og rúmgóð. Verðið lækkað Heimillsiðnaðdrfélag ístands ætlar að eína til 4 vikina sauma- námstoeiðs fyrir ungar stúlkur, og byrjar það 15. þ. m. Allar upp- iýsingar pefur frú Guðrún Pét- ursdóttir, Skólavörðustíg 11A, simi 3345.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.