Alþýðublaðið - 12.01.1934, Side 4

Alþýðublaðið - 12.01.1934, Side 4
FÖSTUDAGINN 12. JAN. 1934. 4 A~ listinn er listi alþýðusamtakanna ALÞÝÐUBLAÐI FÖSTUDAQINN 12. JAN. 1934. SEYK j A VÍKURFRÉTTIR KJósið A-listann. BMI Gamla Bié HHll Hvíta nunnan sýnd i kvöld i síðasta sinn. Jack London: Bakkus kouungur. Felix Gaðmundsson gaf út. Nýliega hefir Felix Guömunds- son látiö þýða og gefið út eitia þá bók Jack Londoin, sam mesta athygli vakti á sinni tíð, ©n það ter Bakkus konungur (John Bar- leycorn). SegiT bókin frá þvi, hvernig óvenju gáfaður maður, sem gæddur er hæfileika til þess að gera athuganir á sjáifum sér og orkar að gera þeirra grein á furðu skemtilegan og auðveidtan hátt, kemst smám sáman á vald áfengiisins. En það er svo langt frá því, að honium sé þessi ástríða í brjóst borjn, að það tekur hann þvert á móti 20 ár að iæra að drekka. Þegar höf. ritar bókina þekkir hann orðið með vísindalegri nákvæmni öl'l stig ölvunar, þekkir allar freistingar, sem til h-ennar geta leitt og öll eftirköstin. Og þegar þessi margfróði drykkjumaður, sem að eins á það hesta-heilsu sinnd að þakka, að hann er ekki. dauður eða vitskertur, gerir upp neikninigana við himn voiduga en taiglaða Bakkus konung, þá fellir hanin yfir honum dauðadóm. Burt með áfengi af vegum man.n-- anna verður niðurstaða haris að fenginni langri og dýrkeyptri reynslu. Og hvers vegna varð* Jack London svona skammfífur? Gaeti það ekki staðið í ieinhverju sambandi við vélráð Bakkusar? Jack London fæddist í San Fransisco 1876 og andaðist 1916, og varð því að eins f-ertugur. Hafði hann lifað hinu miesta æfiiv týraiífi og farið um mestan hluta heims, ýmist gangandi eða sem háseti á flutningaskipum og síðar á skemtisnekkju sinná. Og les- endur átti hann um víða veröld í miljónatali, er ham dó. Bókin er svo skemtileg, að rétt sviplaus og hjassaieg þýðing séra Knúts Amgrímssonar hefir eng- an veginn getað útvatnað hana til fu'lls. En mái Knúts prests er jafnmikil spémynd af safa- þmngnu máli Jack London eins og Heimdails-Ieiðari stendur sem bókmentir langt fyrir neðan lýs- ingar Jack Londoin á lífi ör-eig- anrta í East-End í Lundúnum. Stgurður Elnam&on, lsfishsala. Bragi, seidi afla sinin1 í Grimsby i gær, 1250 körfur, fyrir 1434 stþd. Gylfi frá Patreksfirði seldi i gmr í Hulíl 800 kitt fyrir 1443 stpd. 1 fyrra dag seldi Max Pemberton í Grímsby 1700 körfur fyrjr 1822 stpd. HAFNARFJÖRÐUR. Frh. af 1. síðu. ■i 1 gærdag kl. 5V2 hófst fundur Alþýðuflokksmanma í bæjarþing- salnum í Hafnarfirði. Var húsið tröðfult og allir gangar fuiiskip- aðj'r út á tröppur. Ræður voru stuttar -en skarpar og hvetjandi. Svo miikiil áhugi var í fólki, að svo hefir aldrei áður verið í Hafn- arflrði. Fundurínn stóð yfir til klt. 71/2. Ki 8 hófist fuindur er komrnún- jistar boðuðu til í Góðitiemplara- húsinu. Var han,n ákaflega vel sóttur og voru Alþýðuf!fokksimen.n í yfirgnæfaindi mieirihluta. Reyk- vílskir kommúnistar héldur aðal- Lega uppi svörum fyrir kommún- ilsta, en vegna þ-ess mieðal annars að hafnfirz'kir kommúmistar höfðu Iiogið svo miklu að Einarí Oigeirs- syni þá varð hainn til athlægis á fundinum. Fyrir kommúnjstuiu klöppuðu 4—5 menn. Ihaldsmienn tóku ekki til máls en iðuðu af ánægju yfiir rógi og svMrðóng- um kommúnista um alþýðusam- tökiin. k öllum fundum, sem haldnir hafa veríð í Hafnarfirði hafa jafniaðarmemn verið í yfirgnæfa- andi meirihluta og telja kunn- ugir að úrslitin séu fynirfram viss. Siðusta fréttir úr Hafna. firði. Kl. 2Va í dag höfðu um 500 imanims fcosið í Hafnarfirði. Kjör- sókn var ákaflega mikil og þröng við kjörstofurnar. Nýtízku togari á Reykjavíkurhofn. 1 gær kom hingað togari frá Grimsby. Er það einin af 10 ný- bygð-um tcgurum þar, nýr aö gerð og öflum útbúnaði. Fjöldi sjó- -mannia fór í gær til að skoða þetta veglega skip, enda er það þesis vert. Hugsjón sjómainniastéttarinnar Ihér i sjómaniniabænum er að fá nokkur sifk skip og fá að vinina; á þeim fyrir bæjarfélagið. Dómur 1 )va!r í gær kveðimn upp í und1- irrétti yfir Emál Kempf og Knud Busch. Játuðu þeir að hafa brotist linini í sumarbústaÖ Soffíu Jacob- sen í þeim tilgaangi að byrja þar brugg. Eininig játuðu þeir að hafa skotið úr byssu í þá átt, er liueninirnir voru, er sáu þá og veittu þeim eftirför. Emil Kenrpf ,var dæmdiulr í 12 mániaða bétriun- arhússvínnu, en Knud Busch var dæmduff í 4 máhaða fangelísi við venjuliegt fangaviðuryæri. Kempf hefir orðið sekur um margs konar brot áður, eins og innbrot, æðar- koliludráp, brugg 0. fl. Frest fengu þeir þangað til í dag, um það, hvort þeir áfrýja dómnum eða lefcki. I DAG Næturiæknir er í nótt Berg- sveiinln Ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Næturvörður ar í (njöitlt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki, Útvarpið: Kl. 15: Veðurfnegnir. Endurtefcning frétta o. fi. Kl. 19: Tónleiikar. Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,25: Erindi Búnaðarfél.: Sauðfjárnækt (Páll Zophóníasson). Kl. 19,50: Tilkynningar. Kl. 20: fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka. Skipafréttir. Gullfoss kom frá útlöndum í morgun. Goðafoss er í Kaup- manmnhöfn. Brúarfoss kom tii Leith í nótt. Dettifoss er á ieið til Austfjarðia frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmaninahöfn. Selfoss -er á lieið til Hull. Lyra fór í gær- kyeldi. fsland er á Siglufirði. Ungversklr nazistar sameinast I einnflokk Elnkmlœijii frá fréHmiípm AlpýTntlkrÆsim. KAUPMANNAHÖFN í niorgun. Hinir ýmsu smáfiokkar mazista í Ung\rerjalandi, hafa nú myndað >einn sameiginfegan flokk, sem á að starfa undir þriggja: þiistnina stjórtn. STAMPEN. Bandaríkin hefna sín meðvintollum á óskilvísum skuldunautum Ö1 diungad eil d Baindarikjaþings - hefír samþykt víntoilafrumvarp stjórnaríininar. Samkvæmt því. verður lagður aukatollur á vín frá þejm löndum, sem ekki hafa gredtt stríðisskuldir sínar til Bandaríkjanna. Frosið dilkakjðt, saltkjöt, kjötfars, fiskfars, kindabjúgu, Vírarpylsur, miðdagspylsur. * Fleiri teg, grænmeti nýkomið. Kjöt- & Fisbmetts-oerðin Grettisgötu 64 og Bejrkhúslð. Simar 2667 og 4467, Valsme.in Inlniæfingar hefjast aftur annað kvöld kl. 8V2 á sama stað. Apollo helduir danzlieik annað kvöld kl. 9V2 í iðnó. Hin vinsæla hljómi- sveit Aage Lorange leikur. Sveinafélag múrara heidur fund í kaupþingssalnum aninað kvökl kl. 81/2- Tónleika haldia þeir Páll ísólfsson orgel- leikari og Einar Sigfússion fiðiu- leikari næist komairidi þriðjudags- fcvöld í Fríkirkjuwni og spila lög eftjr ýms helztu . stórmenni tón- listariniríiar, svo., sem Fiiescobaldi, Bach, Pugniani—Kreisler, Vitali og fleiri. Notið tækifærið! Frá og með deginum í dag ti) 1. febrúar gefum við 10 % af permanent krulium. Hárgreiðslustofa SDffÍB 00 ístU, (Uppsölum) Sími 2744. Nýja IMé Músið á ððriun enda. Þýzk tal- og hljómskop- mynd í 10 þáttum. Aðalhlut- verkin leika hinir alþektu þýzku’skopleikarar: Georg Alexander, Magda Sehneider, Ida Wtist og Jalíns Falkensteln. Ankamyndt FerO um Hfnarbygðlr. Eifgnr og fræðandt land- lagsmynd f 1 þætti. St, skjaldbreið nr. 117 heldur fund I kvöld kl. 8 V* e. h. Erindi flutt um 50 ára afmæli Reglunnnr. Æ. t. Kuldinn mæðir engan, sem klæðir sig í prjónaföt frá Mafín Hfý eins og æðardúnn Njúk eins og silki Sterk til slits. Revnfð og sannfærfst, að rétt mælt, Prjénastofan Malin, Laugavegi 20 B (sömu dyr og lafmagnsbúðin). — Simi 4690. Borgið ekki fyrlr vaaskllamennlno S Verzlun mín hefir í meira en áratug selt eingöngu gegn pen- jngagreiðsiu út í hönd. Þar af leiðandi selur hún alt af allra verzlana ódýrast. Sýnishorn: Hveiti bezta teg. 0,18 V* kg. Kaffipakkinn 90 aura. Hrisgrjón 0,18 — — Export (L. D,) 65 aura stk, Haframjöl 0,20 — — Persil 60 aura pk Kartöflumjöl 0,25 - — Flik Flak 55 aura — Hiísmjöl 0,25 - - Rinso 50 aura — Sagogijón 0,35 - - Gold Dust 35 aura — Molasykur 0,28 — — Sólskinssápa Strausykur 0,23 — — 175 aur1 — Ólafnr Gúnnlaugsson, Ránargötu 15. Sfmi 3932.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.