Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN .12. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 69.TÖLUBLÁÐ RITSTJÓRI: P. R. VALÐEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLA-Ð ÚTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGBLASIB Ssennir ftt alla vlrka dffga W. 3 — * siðdegis. Aakriltsgjald kr. 2,00 a mánuCl — kr. 6.00 fyrlr 3 m&nuðl, eí greitt er íyrtriram. í lansasölu kostar blaöiö 10 aura. VlKUBLABIíJ kemur út á hverjum miövikudegl. Það fcostat aðeins kr. 5.00 a áti. í pvi birtast allar heisfu greinar, er btrtast 1 dagblaðinu, fréttir og vlkuyílrlit. RITSTJÓRN OO AFGRS10SLA AifnýBú- blaösins er vifl Hveriisgotu nr. 8—10. SlMAR: 4900- algreiðsla og airgiysingar. 4901: rltstjórn (innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjalmur 3. Vilhjalmsson, blaðamaður (heima), Magnðs Ásgeirason, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglý3ingastjórl (heima),- 4903: prentsmiðjan. AipýðÉIai bannað á^moroun ? Þýzka aðalkonsúlatið hefir krafist pess af ríkisstjóreinni, að hnnjiiodri úíkomii pess Sendiherra flitlers hræddní1 ¥ið grelnar Mrbergs Þérðarsonar! Þýzka aðaiJfconisúlatíð/ i Reykja- vilk befir nýlega snúið sér til for- sætísráðherra og krafis't þe&s, að rjíkissitjórmiin gerðd ráðstafamir til þess að koma í veg fyrir að frjam- haid birtist af grein ÞóHbergs Þófðarlsonar, „KvaIaþor.sti Naz- ista", sem birtist i greimiafliofcki hans, „Lesbók alþýóu", i Aiþýðu- biaðiinu síðasta iaugaidag. FiOiisaetisiráðnerra, Asgeir Ás- geöfissom, hefir tjáð Aiþýðublað- inu, að hanm hafi svarað þýzka aðialtoonlsúllnum á þá leið, að rikis- stjórmám sjái sér ekki fært áð himdra útfcomu bliaðsiins ,að svo. fcomnu, þ. e. ám undamginginaar málissófenar. FoTsætisraðberra hefii* sýnt Alþýðublaðimu kvörtun þýzka iaðalkonsúlsiins og fari'ð fram á þar> við ritstjórn Alþýðu- bliaðfsms, að frambaid greimafinin- ar birtjst ekki. Aiþýðublaðið hefir neitað að vefða við þeim tilmælum. Það múiri framvegiis, sem hiingað til, birta greimar Þófbergs ,Þó»ð;arsonr ar óbreyttar, eims og þær^koima írá hans handi. Það álítur sig ekki hafa neiinu við þær a& bæta og ekki. hafia meina ástæðu til þess að biðja hamim að breyta orðalagi þeirra. Semdiherra Hitleris hér á lamdi, herra Werarer Haujbold, hefií nefint það sem ástæðu fyrir kröfu sinmi til rífcisstjóiinarjinniar um að himdra útbcmu Alþýðubiaðslins, að greiinaT Þórbergs Þórðarsomar: uim Nazista hafi vakið „alveg sérstaka athygii". Það niun vera rért. Giieiinar eftir Þórberg Þóriðaraom eru alt af llesmar með athýgli, og Alþýðu- biaðið befir von um, að sú athygli imimiki ekki yio þa&, að siandi- herra þýzku stjórinaT'iinnar telur nauðsynliegt að leita aðistoðiat ís- Hemzkra stjórnarvalda til þess aíð hindra útfeorruu þeirna, Alþýðublaðið hefir frétt, að þýzfea áðialfeomsúlatif) hér hafi þegar símað þýzku stjórnimni um þetta mái, og að það sé siam- kvæmrt skipún frá henini, að hajnm hefir nú snúið sér til ríkis- stjórmarimnar. Þarjaem ríkisstjórnin hér bafir nú ineiltað að verða við þeirri kröfu konsúlsims að bamna blaðið, mun . komsúllinn .¦ að líkindum í dag snúa sér em'n á ný til þýzfca utaini'Bkis- [náðumeytilsims í Berlín og fá skip-_ un þess um að krefjast opin- bierrar málishöfðunar á fceindur AI- þýðublaðimu og Þórbergi .Þórðar- syni. Ríkisstjórmim mum fyrirskipa þá mállshöfðum tafarlaust, er fcrafia kemur fram um hana. Er þá eftir að vita, hvort fslenzku'r dómari trieystir sér til að banma útfcomu blaðsins. Samkvæmt íis- lenzfcum íögum mun þa& vera hiægt. Alþýðublaðið mim taka þ'essu máli með mestu ró. Það mun. birta fpamhald af grein Þórbergs ÞórðíaTisonar um „Kvalaþorsta Naziista'" á morgun, eins og ekk- Iert haifii í sfcorist. Það mun koma út á morgun á vemjuiegum tíma, svo framariega sem stjórnar- völdin hafa þá ekki séð sig mieydd "til að bamina útkomu þess eftir kröiu siendiherra Hitllers. OG ÞAÐ MUN EF TIL ViLL KOMA OT ÞRÁTT FYRYR ,ÞAÐ. Kosnínprnar í Hafnarfirði í dag. Bæjari&tjórmarfcosinimígaT*naT í Hafnarfirði hófust kl'. 12 á hádegi í dag, og er talið, að þeim ver'ðl. loki& um kl. 10 í kvöld. 2008 mianmis eTu á kjörskrá, og er tali&' vííst, að um 1900 mamnis muni meyta ifcosinimgarréttair, því' a& auk þess- ,sem kosnimgar eru alt af mjög vel sóttar í Hafmiarfirði, hefir aldrei verið aminar eims hiti í toosniingum þar og a&^ þessu silnlni. Að tooisnimguinum lofcnum i kvöld verða atkvæði talin og úr- slitin því kuinn í mótt. Frh. á 4. síðu. FRAKKAR OG RÚSSAR GERA MEÐ SÉR VIN- ATTUSAMNING. Samningnum veltekið í Frakk- landi. BERLIN í gær. FÚ. Fnakfcar og Rússar gera nú Imeð sér nýja sammiinga um \dð- skiítiamál og vináttusambamd, og næða frönsku blöðim i morgum Imiikið um þessa sammimgagierð. Yfírleitt taka þau bewni vel, og telja, að samniingarnir get> haft miiikið gildi fyrir aukin viðskiftii og eimmig gildl fyrjr stjórimmála- viðiskifti landanima. Figaro er þó enin þá, eins og það bliað hefir áður verið, efagjarmt á alila saanim- iingagerð við Sovét-Rússiamd og telur óheppilegt að samja við þá, enda mumi vin.áttusammingar við þá draga á eftir sár leinhverja diika 5sem Frökkum muni verða óþægilegir. NORMANDIE í morgum. FÚ. Vináttu- og viðsfcifta-saminiimg- mrten milii Rússlands og Frakk- lands var undirrita'ður í París i gær. IFRANSKA STJÓR^IN LOFAR RANNSÓKN í FJARSVIKAMALI STAVISKY Heitar umræður i franska þingínu. NORMANDIE í morgun. FÚ. Þegar franska þingið kom sam- jan, í gær til þess að ræða ikn Stiavisky-fjársvikim í Bayomme, var imeiri mamnfjöldi viðstaddur á NORSKA STÓRÞINGIÐ SETT í GÆR BÆNDUR FYLGJA EKKI ÍHALDSMÖNi^UM Einkaskeyti frá 'frétpMam Alpýd,ublaásins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Norsfca Stórþingið var sett í Oslió í gæir. Vafasamt þykir að Hambro ver&i endurkosimm forseti þings- ifis: Er haldið, að Bæmdaflokkur-' ínm mumi ekki greiðia bonum aib kvæ&S. . , STAMPEN. SÆNSKANNQMAB SETT I ÖÆR Eínkœk&yti frá fréttiaritafte Alpiföublaiösilm. KAUPMAN-NAHÖFN. l morgun. Sænsfca þiimgið (ríkisdaguriinin)' var sett í gær af Svíafconuingi imeð mikili viðhöfm í' Stofckhólmi. Fjáriiagauimræður hefjast á mið- vikudagimn bemur. STAMPEN. VERZLUNARSAMNIIVGARFRAKXA 06 BRETA FARA ÚT l)M DÚFUR Búisí við tollstriðl. Einkasfceyti frá fréttiaritara AlþýðublaðiSiins. KAUPMANNAHÖFN' í morgum. Þyert á móti því sem búist var Hsrr'iot. áheyriemdasvöluinum en mokkru Kiinini í síðast liðin 4—5 ár, og fyriT' utan þinghúsið hafði einmdg safnasit samám múgur mamma, For- sietinin hélt fyrstur ræðu og lof- aði því, ab alt skyldi gert til þess ao komast að því, hverjir væru isekir í þessu máli, og skyldi þeim hegnt. Bmn fremur sikyldi þing og stjórm gera allar' þær ráðstafamir, sem húin heföi vit á, til þess að fcoima í veg fyrir ömmur, eins fjársvik í frata- tíðiimni. Chautemps forsæitisráÖ- herra talaði mæstur og sagM, að jstjómiin hef ði í hyggju gagmgerða lendunskipulaginingu IögIleglumm!aI• og réttarvaldamina. Umrjæíur urðu meT3 köflum svo heitar, að þing- foTisieti varo a"ð hringja; í 10 rniin- útur til þeös ar3 koma á friði í fumdaiisttlinum Páð er mælt, áð Herriot ætli að bera fnam traustsyfirly'singu á istijórniina, en talið vafasiamt, hvort húm mumi samþykt. Tlll I I ¦¦¦¦¦¦II ¦III IIIII I I I........ ......"II ' ""......I'!¦¦¦¦ !¦¦!*» vfó, hafa verziunarsarninimgaMndr millli Frakfea og Breta stiiandiað á Biðustu stumdu. I viðskiftaheimimum gera mentn jafnvel ráð fyrjr tollstríði milli rjkjaninia, þar sem friðsamleg lausn á deilumini virðáist útiliokuð. i.: STAMPEN. Leslö «rei« Þórbergs Þóröarsonar f Aljiýöu- blaðlnn á niorgnn. Byltinprnndirbðn- lögar Hazlsta i Frakklandi. íhaldið sitnr á svikráðam við líðveltiiö. PARIS í morgun. UP.-FB. Umdár umræðunum í fulltrúa-x deiid frakknieska þjóðþingsins um Stavinsky-hneykslið lýsti for- isætíisráðberrann-því yfir, að lög- reglam heíðii komist að því, að í ráði var að stofna stjónnarmefmd (diriectorate) i" Friafcklandi, ief rík- is:,tjórnim 'éMi, o? hafðá fa i5 íram- ta!isver.ður 'undirbúimingur í þetlsa átt. Pammiig höfðu Vierið pientaCar í miiilijónatali stórar götuaugíýsi- imgar með áskoru'mum til almemmr iings að styðja stj'órmarimefmdima. Lögriegliam lét því fíaim fafa mjög víðtæfcar varúðarráeistafain- ir og íét m. a. hafa isérstakt varMð á öllum flugstöðvum til þess leiinls að koma í veg fyrir, að flugvélar færi með auglýsingar slíkar, siem að framan voru miefmd- ar, og aninað slífet, til úthluituinair í borgum. landsims.. Enin fnemur munu hafa verið pnemtaS'ir bækb ingar Jsiem í ráði var að dreifa úr 'fltugvélum til fólks, en lög- reglan hefir ekki sfcýrt frá efni þeirra. — Umræciixrmar í fuliltrúa- deiidimmi voru hvassar, og stund- um beyrcMist ekfeert til reeou- mamma, vegna ópa og æsingar, lem fyrir utan þinghúsið urðu alílimxfelar óspektir og læti, og voru 200 menm hamdteknir. I Bayonine hafa fjöldaimargir veri'ð handliefenir út af hneyfesl- ilsimálimu, ^og eru or&im, mestu þiiengsla í famgelsimu. Á meðal þeirja, isiem handtefcnir hafa verið, er fyrrveramdi títstjóri La 1Á- berté og ritstjóri Volomté. Nazistaóspektir í Anstnrriki. , Einkask&yti frá fréttppitaiw. Alpýdiwblaðsinp. KAUPMÁNNAHÖFNJ í morgum' Nazistiaóieir'ðir hafa orðilð víðs Viegar í Austurrikí. 1 Klagemíurt fóru Nazistas.ru- (dientar í fcröfugöingu fyrár fram- am s,tjórinarhölilima. Herjmenin úf lamdvarmarlföimu (Heimwehr) ótt- iuðust árá,s af hálfu Nazistamina og isikutu þnemur skotum á feröfiur gömgulliðið. Hittu þau öll og voru þiír smiemm dnepnir. STAMPEN. »^&.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.