Alþýðublaðið - 14.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 14.01.1934, Side 1
•-s XV. ÁRGANGUR. 71.TÖLUBLAÐ ' SUNNUDAGiNN 14 JAN. 1934. BAOBLAÐia feemur út aiia virka daga kl. 3 — 4 siðdesrts. Askriítagiald kr. 2,00 ð mánuöi — kr. 5.00 fyrlr 3 mfinuöl, ef greitt er fyrlrfram. f lausasölu kostar blaöiö 10 aura. VlIUIBLAÐiÐ ksmur út á hverjum miðvikudegl. I>að kostar aöeins kr. 3.00 á dri. f þvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaOinu, fréttir og vikuyílrlit. RfTSTJÓRN OO AFOREI0SLA Aipýöu- biaöslns er vlö Hverfisgötu nr. 8— 10. SfMAR: 4900- afgreiðsla og atrglýsingar, 4901: rltstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: rttst]órl, 4933: Vtlh]álmur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (heima), blngnflji Asgeirssoa, blaöamaöur, Framnesvegi 13. 4904: f. R. Valdemarsson. ritstfóri. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiöslu- og augiýsingastjórl (hoima).. 4905: prentsmiðjac. RITSTIÓRl: P. R. VALDGMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Tryggil fall íhaldsins í Reybjavik! Kastið ekbi atkvæðnm ykkar ð giæ! Eitir Héðinn Valdimarsson, Framsó kna rm mn eru nú a’ð reyna að viinna sér fylgi hér í bænum, segjast munu fá kosraa 2—3 bæjarfulltrúa og eggja þá, sean móti íhaldinu eru, að kjósa sin-n llsta. Þeir hafa Stofnað nýtt dagbliað, sem kvað ganga með 10 þús. kr .halla á mánuði, haía kosniinigaskrifstofu og m. m. En alilir vita, að þetta erfiði þtí.rra verður árangurslaust. Þeir fá seninUega 1 mainn kosinn af föst- um flökksmömnum, en geta aldrei fengið flleiri fullt'rúa í hæjarstjórn. Hvers vegna vilja Reykvikingar ekki styðja Framsóknarflokkinin hér í bæntmi? Til þess liggja imargar ástæður,. Fr\amsókn hzjjr aldi\ei komid fwm sem f jokkm í bœjarsiijóm, heldur skifzt við flestar atkvæðagreiðslur. Annar maður Framsóknar síðast, Páll Eggert Ölason, Jofaði t d. aö kjósa bongarstjóra með íhaldinu í dezembier 1932. Þeim málium, sem Fraansókn hampaði mest við síðustu kosn- ingar, t, d. leikviellirnir og grate- vellirnir, hefir ekki verið hreyft af fulJtrúum flokksins í bæjar- stjórm Siefmiskráin h:\einiega svikin eim,' og í kmdsmákmum. Alþý’ða manina hefir ekki það dáJæti á lögreglustjórainum Her- manini Jónassyni, sem er í fyrsta sæti listans, að hún vilji styðja hanin með kjörfylgi, eins og hc\nn hegrkÆ sér 9. nóv. 1932,. fyrir- skipaði árásirnar á verkaiýðiimn eftir fundimin og lagði öll ráðin á um vanalögnegluna, þó að sam- bnæðslustjórnin fæli Erlingd Páls- syni svo að stjónna liðinu. Að minsta kosti getur lengimn verka- maðun, sjómaður né veritakoina kosið listannn með honum á. Sömu Framsóknarmieimninnir. aem nú biðia til atkvæða Reyk- víkinga, hafa barist etns og Ijón á mótt rétti Reykvíkinga og al- pýw mannrt vid sjávarsíóima í sljómamkmrmáltmi, ekki viljað leyfa Reykvíikingum sama rétt og öðtrum l'andsmöinnum. Þ'eir hafa hamast á móti ReykjavíkurVal d- inu, sem þeir eru nú að biðja kjósendur áð fá sér í hemdur að einhverju I'eyti. Framsóknarflokkurimin er að minsta kosti tvíklofinn nú. Bæn daflokksmemnirni r mumu ekki kjósa hann og af þeirri einni á- stæ'ðu hefir fylgi hans minkað. En þó hefir fylgi hans þdrrið miklu meina af öðrum ástæðum, baráttunini á móti Reykjavik, bar- áttunini með íhaldinu á móti Al- þýðuflokknum alt uindanfarið ár, af áhugaleysinu og klof,ningm- um inmain fiokksins í bæjarstjórn og svikum hans við stefinumál bæði í lands- og bæjar-málum. Loks hefir flokkurinn við siðustu • fjráhagsáætlun barist á móti bcej- arótgerið., sem ein getur bjargað Reykjavik, og berst á móti bæj- arútgerð amnarn hvorn dag í hlaði sírnu. Það er þvi öllum kunnugt, að Fncmsólmarjlakkn’.mi hefir stór- hrakaó. í Reijkjavlk, en Alpýóia- flokkurhm hefir imnu’ á báda bóga, bœdii frá Fmmsókn og í- haldmt. Framsókn fær líklega sinin 'dna ma;nn kosinn í bæjam- stjórn á hreiinum flokksatkvæð- um sínum, en þýðingarlaust er fyriT aðra en flokksbumdina Fram- sóknarmieinin að kasta atkvæði siínu á þainn lista, Þeir menm, sem vilja velta íhaldinu, kjósa þarnn flokkinm, sem þá tiekur við völd- unum, aðalamdstæðing íhaldsins, Alþýðuflokkinn, sem safnar öll- um andstöðuatkvæðum íhaldsiins nema þeim, sem hafa selt sál sina kiommúnistaklíkunmi eða eru fastreyrð á ýmsan hátt Fram- sóknarspriautumum. Alpýóuf'pkk- urjnn\ \éðg Sjálfstœdtsflokkurinp far\a mnarhvor med völdin í Reykjavík 'nœstu fjögur. áj\ Um pá flokka er barist, Enginin annar flokkur getur komið þar til greina né haft veruleg áhrif á stjóru bæjarmálanina. Kjósendur eiga því um að velja A-listanm eða í- haldið. Reynsla kosmingamma í Hafnar- firði sýnir hvað Alþý&uflokkur- imm getur þegar vel er umnið og tneyst á hanrn, en klofnimgstil- raunum ©ngu skeytt. Vid. œUum okkur d& taka Reykjavík viö kosnmgamar, Al- pý'bufkikksmenn. Þeir kjósendur. sem stuðla að sigri Alþýðuflokks- ims, hvaða flokk sean þ,eir hafa fylgt áður, vinma mikið verk fyrir þetta bæjarfélag, sem íháldið. hefir miðurnitt, en getur átt gLœsi- kiga fwtnM, orbid merkur menn- KosDÍngarnar á Slglufirði Alþúðnflokkurinn bætir við sig um 80%, miðað við siðustu al- þingiskosningar í Eyjafjarðar- sýslu. Bæjarstjórnarkosinimgarnar fóru fram á Siglufiröi i gær, og sam- tímiis því var greitt atkvæði um það, hvort bæjarstjóra skuli hafa fyrir bæinn eða ekki, og áttu kjóisendur að svara með því að krossa við já eða mei. Fjórir list- ar voru í kjöri: A-listi (Alþ.ýðu- flokkurinm), B-listi (Framsóknar- flokkuriimn), C-Iisti (íhaldsflokkur- inm) og D-listi (Kommúnistaflokk- urimin). Kosmimgarnar fóru þannig: A-liistiran 204 atkvæði B- — 210 —. C- — 366 — D- — 225 — Alþýðuflokkurinin kom að 2 fuiltrúum (óbrieytt). F r ams ó knar f lokk ur iinm 2 (ó- breytt). íhaldsfliokkurinm 3 (vamn eitt). Kommúniistar 2 (töpuðu einu). Atkvæðagreiðslan um bæjar- stjóramm fór þannig, að 433 sögðu mei, en 384 já. Við bæjarstjórinarkosiningarnar 1930 var Alþýðuflokkurimin óklof- fyigar- og atvinm-bœr undir stjó/yi Alpýdiiiflokksins. Hédinn Valdimítrsson. Svínslæri fyrir whiskyflosku. London í gærkveldi. FÚ. Óvenjuleg diplomatisk viðskifti ífóru fram í Washington í dag í sambiandi við þá ákvörðum Bandarikjastjórmar, að tvöfalda innflutning'sleyfi Breta á vínum, gegn því, að þeir aulti kaup sín á amerisku svínakjöti. Aðstoðarráð- herramn Mr. Moore afbemti emska sendiherranum, Sir Ronald Lind- say, reykt svínslæri frá Virgiinia, sem hann sagði að væri bezta hangikjöt, sem til væri, en Sir Ronald gaf ráðherrainum í stað- imm eina whisky-flösku, imm og fékk þá 384 atkvæði og fékk 5 kosna, em þegar eftir kosin-' ingarnar klofnaði hann, og gengu 3 af bæjarfulltrúunum yfir til kommúnista. — Við þær kosin- ingar fékk Framsóknarflokkurinn 164 atkvæði, ien íhaldið 184. Borið saman við kosiningarnar í sumar hefir Alþýðuflokkurimn unnið mikið á. Þá fékk flokkun- inn 110 atkvæði í allri sýslunmi, iein mú 204 í Siglufirði 'einum. Atkvæðaauknimg íhaldsims bygglst eimgöingu á atvimmukúgun þeirri og hótunum um atviirami- toissi, sem það beitti við kjós- endur fyrir kosningarmar. Er sumt af því athæfi þaranig vaxið, að lUtliegt er að leitað verði um það ,a|5g.erða dómstól- anma. Mnssolini ofsækir ípróttakonnr Páfinn oo Mnssoiini banna konum að stunda frjálsar í&rðttir. Einkctskeyíi frá fréttiaritum Alpýdubla'ösms. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Páfiinn í Róm hefir lengi barist á móti því, að kvearfólk tæki þátt í almieranum íþróttum, með því að hanm' hefir talið það ó- kvenlegt. Nú hefir Mussolimi tek- ið í saina streng og páfiran. Mussiolimi hefir nú gefið út til- skipun um það, að komur megi ekki taka þátt í íþróttakeppni, svo sem Olympsleikjum, kapp- reiðum né íþróttamótum. Tilskipuniin endar á því, að ungar stúlkur í ríki fascismaras séu uppaldar til þesis, að gæta framtíðarhlutverks síns — þess, að verða mæður og húsmæður, Þó befir Mussolini ieyft að kon- ur inegi spila tennis, fara á skaut- um og synda. STAMPEN. Nazistar neita Holl- iendingnm nm lik san der Lnbbe Einkaskeyti frá fréitaritam Alpýbubladsins. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi,. Frá Amsterdam er símað, að þýzka stjórnin hafi neitað um leyfi til þessi, að lík vam der Lubbe verði flutt út úr Þýzkar lamdi. Jar'ð.arfö.r hams fer fraan íLeip- zig á næstumni viðhafnarlaust xneð öilu. STAMPEN. Dimitroff, Popoff og Taneff hafa fengið lðgieg vegabiéf Leipzig, 13. jam. UP. FB. Popoff, Tameff og Dimitroff hafa fengið áriturn ræðismanma Frakklands og Tékkóslóvakíu á vegabréf sfn. — Burtfarartími þeirra er óákveðinm, þegar þetta er símað. Bifreiðastjórar gera verbfali ð Spáni Madrid, 13. jan. UP. FB. Bifneiðarstjórar leigubifreiða um gervallan Spán hófu verkfall í dag. Verkfallið hefir verið lýst ólöglegt og fyrirskipað að hand- tak« verkfal lemefndina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.