Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJuly 1997Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 08.07.1997, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.07.1997, Qupperneq 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ± FASTEIGNASAIA RETKJAYÍKUR Þórður Ingvarsson Ig.fs. f588 5700 |f <"568 2525 FAX 568 2530 FAX 568 2530 Félag fasteignasala * OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 9-18 Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík FASTEIGNASALA REYKJAYÍKUR EINB YLI-RAÐHUS-PARHUS STEKKJARSEL Fallegt 2ja íbúða einbýli á tveimur hæðum á horn- lóð. Aðalíbúðin er ca 215 fm m/tvöföld- um bílskúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja herbergja 87 fm (mögul. á stækkun). Húsið er I góðu standi. Fallegur garður ofl. Teikningar á skrifstofu. Mögul. skip- ti á ódýrari eign. Verð 18,6 millj. REYKJAMELUR MOS. Mjög gott einbýli á einni hæð ca 140 fm ásamt 22 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar, 3-4 svefnherbergi. Góður garður. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 12,5 millj. FISKAKVISL Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr samtals um 155 fm f mjög góðu og litlu fjölbýl- ishúsi. Glæsilegar sérsmíðaðar eikar- innréttingar. Eikarparket og náttúru- steinn á gólfum. Tvennar svalir. Þvotta- herb. innan íbúðar. “Klassaeign”. Áhv. 1,6 millj. Verð 12,0 millj. HLÍÐARHJALLI-KÓPAV. Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýli 132 fm auk 31 fm stæðis í bílskýli. 4 svefn- herb., góð stofa og rúmgott eldhús með glæsilegri innréttingu. Sérþvotta- hús, gott flísalagt baðh. m/sturtu og kari. Ahv. 3,7 millj. Verð 11,4 millj. Ath. Skipti á minni eign í Kópav. MIÐTUN Mjög falleg og mikið end- urnýjuð hæð ca 85 fm í þríbýli á góðum stað. Nýtt eldhús og baðherbergi, parket á stofum. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 7,2 millj. 4RA HERBERGJA SKIPHOLT Stórglæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmlega 120 fm. Allt nýtt að inn- an sem utan. Parket á gólfum og flísalagt baðherb. Fallegar eikarinnréttingar Húsið er klætt að utan. Geymsla innan íbúðai; sérgeymsla í kjallara, suðursvalir og sér- bílastæði á lokaðri baklóð. \ferð 10,9 millj. 3JA HERBERGJA TÓMASARHAGI Mikið endurnýj- uð 3ja herb. rúmgóð íbúð í kj. ca 84 fm Sérinngangur og sérbílastæði. Nýtt gler og gluggar, nýtt eldhús og fl. íbúðin er laus strax. Verð 6,9 millj. FROSTAFOLD Mjög góð 3ja herb. íb. á jarðhæð ca 80 fm m/sérinngangi og bílskúr. Tvö rúmgóð svefnherbergi, góðar innréttingar og gólfefni. Þvottaherbergi innan íbúðar. Sameign að innan og utan í toppstandi. Áhv. ca 5,0 B.r. Verð 8,3 millj. HATEIGSVEGUR Góð 3ja her bergja íbúð i kjallara ca 60 fm m/sérinn- gangi. Góð íbúð á rólegum og eftirsótt- um stað. Áhv. 3,0 húsbr. Verð 5,4 millj. LAUFBREKKA-UTSYNI Glæsi- leg efri sérhæð (nánast einbýli) ca 190 fm í nýlegu góðu steinhúsi. Glæsilegar inn- réttingar, parket. 4-5 svefnherb., sér- þvottahús. Suðurgarður. Stórt hellulagt og upphitað bílaplan. Frábært útsýni. Áhv. langt.lán 9,5 millj. Verð 13,5 millj. FANNAFOLD Glæsilegt parhús á einni hæð ásamt góðum innbyggðum bíl- skúr alls 142 fm Glæsilegar innréttingar, gólfefni parket og flísar. 3 góð svefnher- bergi. Björt og rúmgóð stofa upptekin við- arklædd loft, gengt út á suðurverönd m/skjólveggjum. Baðherb. flísar á gólfi með hitalögn, baðkar og sturta. Hiti i plani. Góð eign á rólegum stað. Áhv. ca 6,9 millj. Verð 11,8 millj. ARATUN Mjög gott einbýlishús á einni hæð 134 fm ásamt 38 fm biiskúr. Húsið er steinsteypt og hefur verið mikið endumýjað. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, sólstofu, eldhús, þvottahús, 4 svefnherbergi og flisalagt baðherbergi. Gólfefni eru flísar, parket, korkur og dúkur. Góður garður með sólpalli Áhv. 7,2 millj. Verð 13,4 millj. MELSEL Sérlega vandað raðhús ca 268 fm ásamt sérbyggð- um tvöföldum bitskúr. Húsið skiptist i neðri hæð: Forstofu, hol, borðstofu, stofu, eldhús og þvottahús. Efri hæð: 4-6 herbergi og baðherbergi. Kjallari: óráð- stafað rými. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Mjög fallegur garður og allt fullfrágengið. Verð 15,5 millj. NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt 4ra herb. ibúð á 3. hæð og efstu, í litlu fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. í eldh. Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli. Verð 10,8 millj. HRAUNBÆR Góð ca 100 fm enda- íbúð á 4. hæð, sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Frábært útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,1 millj. SKÓGARÁS Mjög góð 4ra herb. íbúð ca 110 fm á 2. hæð í nýstandsettu fjölbýli. Parket, flísar og korkur á gólf- um, suðursvalir. Lóð og bílastæði full- frágengin. Áhv. 4,150 m. Verð 9,4 millj. KAMBASEL Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 93 fm ásamt mjög góðum 26 fm bílskúr. Möguleiki á að stækka íbúð í ris. 2 svefnh. m/skápum Eldhús með góðum innréttingum, ný tæki og nýr dúkur á gólfi. Sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Rúmbóð björt stofa með parket, svalir. Baðherbergi allt endurnýjað, flísalagt með baðkari. Sameign og hús til fyrirmyndar. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,9 millj. HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. íbúð ca 114 fm á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket og teppi á gólfum, tvennar svalir. Nýtt gler. Ný eldhúsinnrétting. Skipti á 3ja herbergja í sama hverfi. Verð 7,9 millj. AUSTU0RBERG 4RA + BIL- SKÚR Góð 4ra herb íbúð ca 100 fm á 3. hæð ásamt bíslkúr. Yfirbyggðar suður- svalir, tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 3,5 millj Byggsj.rík. Verð 7,7 millj. NORÐURMÝRI Góð 4ra herb. ib. i kj. ca 96 fm. Nýlegt gler og gluggar, góð- ar innréttingar, saunaklefi. Sérhíti og raf- magn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóðum. Verð aðeins 5,9 millj. ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb endaíbúð ca 107 fm á 4. hæð ásamt miklu aukarými i risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir, glæsi- legt útsýni. Sértengt f. þvottavél í íbúð. MARIUBAKKI Afar góð og vel um gengin 3ja herb. íbúð ca 80 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldhús, nýtt parket á stofu, vestursvalir. Þvottahús innan íbúð- ar. Húsið í góðu standi að innan sem utan. Áhv. 1,8 m. Isj. Verð 6,2 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. í nýviðg. húsi á 3. hæð. Park- et og góðar innréttingar. Suðursvalir, nýtt gler að hluta. Sérinng. af svölum. Sameiginl. þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 500 þús. Verð 6,5 millj. ÁLFHEIMAR Rúmgóð, björt og snyrtileg 3ja herb. 72 fm ibúð á jarð- hæð i góðu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum. Húsið nýtekið í gegn að utan og innan. Góð staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Skipti á 4-5 herb. VESTURBÆR Nýleg og glæsileg 3ja herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð i litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérþvottahús og sérgarður. Merbau-parket á gólfum. Frábær eign á eftirsóttum stað. Áhv. 5,2 millj. til 40 ára B.r. Verð 9,9 millj. 2JA HERB. OG MINNI. ASVALLAG ATA-VESTU R- BÆ Hugguleg 2ja herb. ca 53 fm íbúð í kj. í góðu húsi. Eldhús með nýlegum innréttingum parket á stofu sérinn- gangur. Ahv. 3 millj. Verð 5,1 millj. GRE l l ISGATA Mjög góð 2ja herb. þakíbúð á 3ju hæð í þríbýli. Nýtt parket á gólfi, stórar suðursvalir. 2 geymslur. Snyrtileg og góð sameign. Fallegur garð- ur. Áhv. húsbr. 3,0 m. Verð 5,3 millj. DALSEL Rúmgóð og vel skipulögð ca 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Laus strax. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 6,3 millj. HRAUNBÆR (ROFABÆR) Fai leg og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. í kj., nýl. parket, suður- svalir. Húsið allt klætt að utan með Steni. Laus strax. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,5 millj. SKIPHOLT Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð tæpl. 60 fm Allt nýtt að inn- an sem utan. Parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Fallegar eikarinnréttingar. Húsið er klætt að utan. Sérgeymsla í kjall- ara, suðursvalir og sérbílastæði á lokaðri baklóð. Laus strax. Verð 6,3 millj. NÝBÝLAVEGUR Sérstaklega góð 2ja herbergja íbúð í fjórbýli á 1. hæð ca 56 fm ásamt 25 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Laus strax. Verð 5,8 millj. MIÐHOLT MOS. Mjög góð 2-3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 70 fm í góðu fjöl- býlishúsi. Rúmgott svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eldhús með góðri Ijósleitri innréttingu og þvottaherb. innaf. Sér- geymsla á hæðinni. Sameign og hús til fyrirmyndar. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð aðeins 5,8 millj. ÆSUFELL Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm Rúmgóð herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á svæði 101- 108. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 5,9 millj. SEILUGRANDl Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 82 fm í litlu fjölbýli ásamt stæði i bílskýli, mjög góð aðstaða fyrir börn, stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR-MIÐB. Góð 3-4ra herb. ibúð á 4. hæð (þakíbúð) í góðu fjölbýli, 2-3 svefnherb. Sameign öll nýtekin í gegn, þ.e. gólfefni, málun, nýir póstkassar, nýir gluggar og gler og fl. Svalir, þakkantur og þak yfirfarið. Ahv. 1,1 millj. Verð 4,9 millj. HRINGBRAUT-VESTURBÆ Snotur 2ja herb ca 61 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á stofu, eldhúsi og herb, suðursvalir, tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótlega. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. SKIPASUND Mjög stór og rúm- góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð í tvíbýli með sérinngangi. Svefnherb., stofa og eldhús allt mjög rúmgott, góður garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. / SMIÐUM GARÐHUS 4ra herbergja ca 100 fm og 5 herbergja ca 120 fm íbúðir ásamt bilskúrum í 5 íbúða fjölbýlishús- um á góðum stað við Garðhús. Sérinn- gangur í allar íbúðir, þvottahús innan íbúðar. Ibúðirnar skilast tilbúnar til innréttinga að innan og húsið fullfrágengið að utan með frágenginni lóð og bílastæðum. Bílskúr skilast fullbúin að utan og fok- heldur að innan. Verð frá 7,5 millj m/bílskúr. Fallegt einbýlishús við Hátun HÚSIÐ stendur við Hátún 5. Það er kjallari, hæð og ris og 178 ferm. alls fyrir utan bílskúr. Ásett verð er 15,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fold. HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu fallegt einbýlishús við Hátún 5, sem er kjallari, hæð og ris og 178 ferm. alls fyrir utan bílskúr. Þetta er steinhús, byggt 1941. Ásett verð er 15,9 millj. kr. Talsverður trjá- gróður er á lóðinni, sem er í góðri rækt. Á aðalhæð er komið inn í bjarta forstofu, en síðan inn í stofu með parketi á gólfi. Inn af stofu er eld- hús með nýlegri innréttingu, bað- herbergi og auk þess þvottaher- bergi, en innangengt er úr því í kjallara, ef vill. Beykistigi liggur upp á efri hæð- ina, sem er með parketi á gólfum. Þar er svefnherbergi, baðherbergi og tvö barnaherbergi, annað þeirra mjög rúmgott. Á þessari hæð er ennfremur sjónvarpsher- bergi, en útgengt er úr því út á suðursvalir. I kjallara er 3ja herb. íbúð með parketi á gólfum. Hún skiptist í stórt svefnherbergi, rúmgóða stofu, barnaherbergi og baðherbergi. Bíl- skúrinn er mjög rúmgóður. „Þetta hús var nánast allt endur- nýjað íyrir nokkrum árum og er því í mjög góðu ástandi,“ sagði Við- ar Böðvarsson hjá Fold. „Þetta er mjög eftirsóttur staður, enda mið- svæðis og þar af leiðandi stutt í alla þjónustu. Laugardalslaugin er t. d. skammt undan.“ Að sögn Viðars hefúr sala á myndarlegum eignum gengið vel í sumar. „Það þarf í rauninni ekki að koma á óvart,“ sagði hann. „Sum- arið er aðaltíminn fyrir sölu á slík- um eignum. Það er allt annað að skoða góðar eignir, þegar gróður er í blóma og bæði garðar og annað umhverfi skarta sínu fegursta. Það er einnig meiri bjartsýni ríkjandi í þjóðfélaginu en áður. Margir nota sumarleyfin til fast- eignakaupa, því að þau taka sinn tíma. í heild er júlímánuður sölu- hæsti tími ársins. Nú er því rétti tíminn fyrir þá sem ætla að selja, að setja eign sína í sölu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: Morgunblaðið C - Heimili/Fasteignir (08.07.1997)
https://timarit.is/issue/129658

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Morgunblaðið C - Heimili/Fasteignir (08.07.1997)

Iliuutsit: