Alþýðublaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Kartöílur seljun yér nú á 19 krónur sekkinn. Johs. Hansens Enke. Kvöldskemtun ásamt hlutaveltu verður í Báruhúsinu föstudaginn 17. þ. m. kl. 87a síðdegis. Ýmsir góðir munir, sem of mikið væri upp að telja. IComið og reynið. — Til skemtunar verður: upplestur, leikið á horn, gamanvísur, hlutavelta. — keir sem hafa lofað munum á hlutaveltuna geri svo vel að koma þeim í Báruna á föstudag. Aðgangur seldur við innganginn. — Fjpsiixisókix. Prátt fyrir verðlækkanir er verzl. »Björg«, Bjargarstíg 16, enn þá ódýrust allra þeirra sem verzla með: FatnaÖi, ytri og innri. Sp3rrjið um verðið. — Athugið vörurnar. Enginn selur ódýrar. Gott fsaði geta nokkrir mean fengið. A. v. á. YíiFfpaklki til sölu með nijög sanngjörnu verði. — Ttl sýnis á afgreiðsiu Alþýðublaðsins. Gyit úpfesti ásamt capseli, henr tapast, Skilist á afgr. biaðs- ins gegn fundariauautn. Regnkápur fást beztar og ódýrast- ar í verzl. „Björg", Bjargarstíg x6. Vetrarfrakkar og Vetrarkápur mik- ið úrval í „Björg", Bjargarstíg 16. Mtllipils (Moreng) mjög falleg í verzl. „Björg", Bjargarstíg x6. Nærfatnaðir fl. teg., verulega góðir og ódýrir í verzlun- inni „Björg", Bja’-garstíg l6. Axtabönd eigið þér að kaupa 1 vetzi. „Björg", Bjargarstíg 16. — Þar eru þau best. •— Allir unna tóbaksvörunurn í .Björg'. Vetrarpeysur fáið þér hlýjastar í verzl. „Björg", Bjargarstíg 16. Jarðarberjasultan og dósamjólkin þykja ódýrust eftir gæðum í verzl. „Björg", Bjargarstíg 16. Rekkjuvoðirnar í verzi. „Björg", Bjargarstlg l6, eru beztar. — Hrísgrjón, Hveiti, Haframjöl og Hálfbaunir fæst ódýrt f „Björg". Vatnsfötur, Hamra, Saum, Máln- ingavörur á fólkið að fá í „Björg". Kerti og Jólakerti verða bezt í verzl. „Björg", Bjargarstíg 16. Aldinsafi, Súrlögur (Edik), Öl, Kökudropar, Gerduft, Eggjaduft og fleira til baksturs í verzl- uninni „Björg", Bjargarstíg 16. Þienn f«t fást með af skaplega lágu verði; einnig 2 vetiaifiakkai og fata- efni. Alt til sýnis á afgreiðslu blaðsins. Verzlunin „Von44 selur sykur í heildsöiu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfl ur á 20 kr. pokann, ágætan lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð synlegar vörur. Gerið svo vel og reynið viðskiftin f „Von". Virðingaríylst. Gannar Sigarðsson. Sími 448. Sími 448. Kartöflur fást ódýrastar í verzlun Símonar Jónssonar, Laugaveg 12. — Sími 221. Munið það, að reglulegur jólabragur verður ekki á heimilinu, nema söngur og hljóðfærasláttur sé um hönd hafður. Harmonium-nýjungar: Arnens Melodier. Píano-nýjungar: Musik for alle, 11 bindi, Hver Mands Eje, 8 bindi. Söng-nýjungar: Schubert Album, Schuman Album. Og ekki skaðar að nefna: 7 teg- undir danslagabóka (Bal-Album). Sönglagahefti: Cornelius, Herold, Forsell, Kjerulf, Grieg, Hartmann, Mendelsohn, Beethoven, Chopin og rnargar fleiri hljómlistabækur, sem alt eru hentugar jólagjafir. Hljóðfærahús Ryíkur Laugaveg 18 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.