Alþýðublaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Jjpf ógav andinn, Amensk /andnemasaga. (Framh.) Brátt sá Roland, að koma Hrólfs bætti afstöðu hans að engu leyti, hún jók að eins á b'óðþo!'sta rauðskinnanna. Skot- hnðin jókst, og þeir sem sest höfðu að í rústunum nálguðust, en aðrir komust þangað, er þeir voru áður og skutu þaðan. Ro- land bjóst á hverju augnabliki við áhlaupi, og dróg sig þvf í laumi ásamt féiögum sínum í hlé bak við steina í gjárm'innanum, og yfirgaf þar með kofann alger lega. Fjandmennirnir skutu án aflats og sneri Roland sér þá til Hrólfs, sem bjóst til að skjóta úr hinum nýja felustað sfnum, og spurði hann hvort engin leið væri til þess, að koma stúikunum und an á eintrjáningnum. .Dauði og djöfulll* sagði Hróifur, „það er erfitt. En eg er maður til að koma því í fram kvæmd". .En þvf hefir þú ekki sagt þetta áður?" hrópaði Roland, .Varð eg þá ekki fyrst að berjast fyrir hina engilhreinu konu?“ spurði Hrólíur; .lof roér bara að skjóta einu einasta skoti á bölvaða fantana, svo byrjum við! En eintrjáningurinn er skolli lítill, og hvað hestunum viðkemur, verður erfitt að koma þeim yfir strenginn*. .Hugsaðu ekki um hestana, ekki um okkur“, sagði Roland. „Bjargaðu bara stúlkunum. Við getum varið gjána unz við fáum hjálp, og hún getur ekki verið Jangt undan, ef Nathan er lifandi“. Roland skundaði niður að ánni til þess að hafa eintrjáninginn til- búinn, og hélt skothríðin ait af áfram á meðan. Hann hvatti þá Pardon Færdig og surt til þess að búast til flótta, og bar systur sfna hálfmeðvitundarlausa niður í bátinn. Hnugginn horfði hann á bátkríiið, sem varla sýndist nógu sterkur til þess að bera tvo menn. Væri honum fimlega stýrt var liklegt að hann gæti fleyti stúlk- unum og Hrólfi yfir ána, en sér- hver frekari þungi hlaut að sökkva honum; það sá Roland þegar í stáð. Þegar hann hafði komið B- 6]áfd f Simi 219. W 0 M Austurstp. 22. H'vr n -m op mest úival af Ju> V ««- JL smekklegum vörum ? ^ H'wr «a 'b® ea*u vsmdað- V 8. -F astap vörnp? 0 Hvr M ern vöpuraai f v HL Ir ódýrastap? ■*" 3var við öllum 3 spurningunum verður hjá öllum er sanngjarnir vilja vera — Skoðið hina 15 sýningarglugga við Austurstr. Komið^ inn í búðina og athugið vörurnar, þvi þar er auk þess sýnt er í gluggunum, mikið af alskonar Vefnaðarvörum, uliar og baðm- ullar. — Prjönavörur. — Smávörur. — Sjöl og Kápur. — Karlmanna- nærföt, sérlega sterk og ódýr og m. m. fl. sem enginn hefir betra en Kaupið aldrei fyr en þið hafið talað við Ágúst Jónsson, húsgagnasmið. Fyrirliggjandi: Stofusett. Dívanar klæddir plydsi, taui og sængurdúk. Stólar margar iegundir. Dívanteppi og fleira. Mjóstræti 10. Simi 897. stúlkunum fyrir í bátnum, sagði hann Pardon Færdig og blökku- manninum að stfga á hestbak og láta hestana um að koma þeim yfir um. „Er alt tilbúið?“ spurði Hrólf- ur; „þá af stað; rauðskinnar bú- ast til atlögu“. líaífistell úr pletti til sölw með gjafverði á afgreiðslu Alþbl. Eins manns rúmstæöi til sölu. — Bergþórugötu 20. — Ritstjór< og ábyrgðarmaðaí: ólafar Friðriksson Prentsmiðitm Gutenbor^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.