Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 18. JAN. 1934. AEÞfÐUBLAÐIÐ 2 Nfðið og rógurinn .jfSSS?! virðist vera hið eina, sem ihald- ið treystir sér til að bera fr,ami í þessari kosningabaráttu. Sumt af níðinu birtist í blöðum þesis, en mieginhlutinin er látinn læð- aíst mann frá manni, og smalar pess og kjaftakerlingar hafa nóg að gem. í gær var einn af illnæmdustu möanum þessa bæjar staðinn að því að vera að segja pá ifrétt tveim mönnum undir pakskeggi íhér í bænum, að Stefáin Jóhacnsi Stefánssoin skuldaði bænum stór- fé fyrir útsvör, er hamn hefði ekki gneitt i mörg ár. Steján Jóhcnn Stefám&on skald- ar, bœnum ekki eiirtn einastia eijri, Hmw hefip alí af greitt úísvör sín r>BiZ\ii!ega og oldret heflr; failid' eimi einasii eyrl í drátkzr- mxtí á útsvör hcms. Starfstækfn verður að auka, svo að at- vininulausir mienin fái vinniu. Atvinanleysið. er hiættulegaBta meinsemd bjóðfélagsins; þess vegina er skylda allra að berjast gegn því. Þeir menin eru hættulega tir viðreisn og framförum, sem trúa pví ekki, að hægt sé að ráða bót á höfuðmeinssmd þjóðfélagsins, atvinniuieysinu. lhaldið heftf enga trú á pvL Það veit ekkert hvaðan at- atvinnuleysið kemur eða hvert það fer, eins og Ásgeir með kreppuna. Þes,s vegna hefst það ekki að, en lætur atvlnnntœlln ganga úr sér og verkafólkið Iíða skort. A1 þ ýðuf liokkuTinn, A-lis tinn, berst fyrir nýjuni framleUslu- tækjum, togurum, Bæjarútgerð. Hann vill mæta erfiðleikun- um með ráðum og dug. Hann trúir á fólkið, á framleiðsluna og framtíðina. Hann ætlar að afnem-a atvinnuleysið, ef kjós- endur gefa hoinum vafd til þesis. ' ð 1 Legaið bðnd á plórfimn! Vinnlð gegn atvinnn- leyslnn. Stofnnm bœjarútgerð. 2 flmmfaldar harmonikur til sölu. — Upplýsingar hjá Allreð Gislasyni, Grjótagötu 14 B. „Vitsmunir Jóns Þorlákssonar44 i Nú standa yfir útvarpsumræð- ur um bæjarmál Reykjavíkur í sambandi vlð kosiningarnaT, sem fram eiga að fara næstk. laugar- dag. En talsverðir erfiðleikar eru á því, að allir kjósendur geti ihlustað á þær á þenna hátt. Efn- in ráða þar sem annars staðar. Og hætt er við, að svo verði enn um skeið, á meðan meiri. hlutinn þeirra, sem með völdin fara, hefir laugun i hnakkanum og einskorð- ar s:ig við það að horf(a sem liengst aftuir i tímainn til að styðja gerðir sínar. Þetta segi ég af þvi, að staðreyndir sanna mér það. En nú vildi svo til, að granrn- kona mín bauð mér að hlústa hjá sér á útvarpið við þessar uan- ræður, og varð ég ekki lítið undr- unarfull, e: cg heyrði ræðu Guðon. Ásbjörnssonar. Hainn hagaði orð- um sínum á þá leið, að óllum ætti að l'íða vel. Og elíki vantaði' liofkestina, sem hann hlóð þeim mikla manni, Jóni Þorlákssyni. Álieit hann Jón gæddan svo mikl- utm vitismunum og frábærum hyggindum, að bæjarmálin væru bezt komin í höndum hans. En undir þetta munu fáir skrifa, sem eru í fliokki þeirm manna, sem afkomu sina eiga undir „frábær- um vitsmunum“ Jóins Þorláksison- ar. Því ég veit ekki betur en að hanin sé einn þeirxa manna hins gamta „klassa", sem hefir sína e'gin pyngjji í sigtinu þegar um framgang eiinhvers mál’s er að ræða. I sambandi við þettaf leyfi ég mér að segja frá eftir- farandi sögu, sem gerðist hér i bænum laust fyrir jólin í vetur. Maður ©inn hér í bænum hefir (átt í harðvítugu stríði við Samúel Ölafsaon um það ,að fá viðunan- lega fjárupphæð til að geta lifað sæmdlegu lífi fyrir sig og sína. Maður þessi hugsaði sér nú að leita til borgarstjórams sjálfs.Jóns Þorlákssonar, ti>l að fá skynsami- lega úrlausn á máli sínu. Eftir nokkra umhugsun kemst Jón að þiedrri niðurstöðu, að bezt munii vera, að maðurinn fái styrkinn vikulega ,en ekki máinaðiarlega. Þessi „vitsímunamaður“ virðist hafa hugsað sér það gott ráð til góðrar afkomu að skifta líti’.li upphœo í smœrri )xtrl\a. — Ef þetta er ekki kolsvart afturhald. þá veit ég ekki hvað afturhald er. Vonaindi er, að slíkum atvikum, sem hér um ræbir, verði svarað á réttan hátt hiinn 20. janúar, sem er á laugardaginn kemur. Kona. Hverasfg ern fskipln, sem óskar 9all« dórsson heflr snindl að inn fi land ð? Þieir, sem þekkja línuveiðar- ann „Ástu“, geta svarað þvi sjálfir. „Ásta“ varð ónýt eftir 2 ár, og það varð að taka iskipið úr Slippnum til að isökkva því. Óskar Halldórsson berist eins og grenjandi ljón gegn bæjarútgerð vegna þess, aö hann veit að ef bærinn kaupir 5—10 nýtísku togara, þá vill engimn líta við svindil- kláfum hans. Befimtið ný skip, endurnýjun togaraflotams, Bæjariltgerð! Ranðu flokkarnir og iiialdið. „VIIsis“-blaðið, sem flestir eru nú hættir að lesa, nema blaða- menn, sem lesa það til að sjá hvernig blað eigi ekki að v&ria, segir fré því með miklum sigur'r látum, að rauðu flokkarnir (en svo kalla heimskir íhaidsnnenn jafnaðarmenn, kommúnista og Framisóknarmenn) séu alt af að tapa; Að einis til að sýna ósanm- indaiðju blaðsims skal þess getið, að þessir flokkar hafa fengið það sem af er kosninguinium 3703 atkvæði, en íhaldið ekki meraa 2496 atkvæði. Litið notað orgel til sölu. Upp- lýsingar á Öldugötu 30 á morgun og næstu daga Ársæll Einarsson. Draomffiráðningar. Dulræn bók, framtiðin í spegli Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfiiði. KJARNABRAUÐIÐ ættu allU að nota. Þaö er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni I Bankastræti, slmi 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgðtu 5. Simar 4161 og 4661. Gúmmisuða, Soðið i bila- gúmmi. Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Reyktnr fisknr, Verkamanoafðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. nojög góður. Verzlnniia Ejot & Flsknr. Sími 3828 og 4764. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall móðurlokkar, Sigurborgar Sigurðardóttur. Þorgeir Guðnason, Óskar Guðnason. Ættingjum og vinum tilkynnist, að sonuv okkar elskulegur, Gísli Sigurðsson, andaðist að Kristneshæli þann 16. þ. m. Líkið verður flutt hingað. — Jarðarlöiin auglýst síðar, Kristin Jónsdóttir. Sigurður Sigurðsson, Öldugötu 57. Atvinna. Nokkrir dugiegir menn (etdri eðp yngiri) óskast til að selja blöð. Nánari upplýsíngar í afgreiðslu Fálkans, Banka- stræti 3, kl. 6—7 í dag. Allir þeir, sem elga föt i umboðssölu i „Nýtt og Gamalt“, eru beðn- ir að koma til viðtals i dag og á morgun. Nýtt og Gamalt, Skólavöiðustig 12. Aðaldanzleiknr Vélstjóraskóla íslands verður haldinn laugardaginn 20. jan. 1934 að Hótel Borg. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu Vélstjórafélags ís- lands, Ingólfsshvoli, og hjá Tómasi Guðjónssyni, Skóla- vöiðustíg 21, Óskari Eggeitssyni, Grettisgötu 61, Snorra Jónssyni, Frakkastíg 23, og að Hótel Borg frá kl 2—7 á laugardag (suðuidyi). í Skemtmefndin. I|p ef Gnnnar Gunnarsson, Reybjavík, Litun, hraðpressnn, hattapressun, kemisk fata- og skinn- vðru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngarigur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 02 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr-iborgarstíg 1. — Sími 4256, Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Simi 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða l emiskí hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munlð, að sérstök b.ðstofa er fyrir þá, er biða, meðan iöt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.