Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 18. JAN, 1934. Kjdslð 4'Iistann. AIÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAuINN 18. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR x A Gamla IMé „Ein okkar“ E>ýzk talmynd i 10 páttum eftirhinni viðfræguskáldsögu IRMGARD KEUNS Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: BIRGITTE HELM GUSTAF DIESEL Lærdómsrík og hrifandi mynd ekki síst fyrir unga fólkið. — Böm fá ekki aðgang — Kfóslð A«KIsftanD! Morgunblaðið dregur dár að togaraslysum I morgun birtir Morgumblaðið háðmynd af hóp af togurum, sem eru að fanast upp við landsteima í brixni og ósjó. Sjást emnfnemur á mynd'lnl.xli: 'íjórir merrn á landi, sem munu eiga að vera þeireinu. sem af hafa komist. Morgunblaðið gefur þá skýringu á myndirani, að pað sé spá þess og ósk, að þessi verði endalok togarainna:, sem bæriran gemr út, ef jafnaðarmenn taka völdin í bæjarstjónn. Hér parf ekki að víkja að því inn.ræti blaðsins, að óska tíu skipshöfnum dauða, og hæðast að jafn sorglegum atburðum og sjóslys eru, Mun það fólk, sem orðið hefir fyrir ástvinamissi af þeim orsökum, kunna að meta þetta óþokkabragð við Mongun- blaðið og aðstandendur þess á la-. girda inn kemur, En benda mætti á það, þó að vonandi sé að til þess komi ekki, að líklegra er að mynd Morguin- blaðsins sýni endalok þeirra 20 ára gömlu ryðkláfa, sem sumir fylgifiskar Morgunblaðsins og í- haldsins gera nú út hér í bæn- um, en þeirra inýtízku togara, sem bæri'nn mun gera út til bjargráða fyrir afmenning, ef jafnaðarmenn naega ráða. ÚtvarpsumraeBnnuin lauk í gærkveldi. Var sama deyfðin yfir ræðum íhaldsmainna og hin kvöldin, nema hvað Pétur Hallidórsson sýndi heimsku sína meir áberandi en hinir höfðu gert, Ræður andstæðiinga Alþýðu- flokksins gengu mjög út á það, að rægja bæjarútgerð. Fundur um bæjarmál verður haldinn af ungum mönn- 'um í kvöld kl. 8V2 í Varðarhús- inu. Ungir jafnaðarmienn! Fjöl- miennið á fundinn. Hendið ekki atkvæðum ybbart Baráttan stendur um 7. maran A-lástans og 8. mann C-listans. öll atkvæði, sem falla á komm- únista, íam til ónýtis, því það er nú fyrirtsjáanliegt, að þeir koma engum mainni að. Framsóknar- mienin koma að einúm manni, en ekki fleirum, því að flokkurinin ier kiofinin og hefir stórtapað hér í bænum. Baráttan stendur um 7. rnanin A-listans og 8t mann í- haldsins. Kjósið A-listann. .Bæjaibíó mun vema í ráði að sstja upp iininan skamms á Norðiirði. Breyting á bylgjulengd. I dag byrjar útvarpið að senda út á bylgjulengd 1639 m. Isfiskssaia Sindri seldi í gær í Gmnlsby bátafisk frá fsafirði fynir 1410 stpd. Vinnið að sigri A-listans Þið, sem viljið vinna fyrir list- ann, eruð beðin að koma til við- tals í skrifstofu listans í Mjólk- urféliagshúsinu, herbiergi nr. 15. A-iistinn er Iiiisti æskunnar, s.em fyrir- litur afturhald og íhald, sem heimtar atvinnu og framkvæmdir og sem porir að bneyta til um skipulag atvinnumálannia í bæn- um. A-lIstl.in berst fyrir bæjarútgerð, útrými- ingu atvinnuleysis’ins. Kjósið A- listanin. Sviftið íhaidið meirihluta Kjósið A. A-listinn berist fyrir atvinnu. Kjósið A- listann. Magrús Magnússon ritstjóri flytur erindi kf. 6 í 'dag i Varðarhúsinu. Iðnaðarmenn! Þið líðið fyrir atviraniuleysi og hrörnaradi atvinnutæki. Þið hafið heyrt að ihaldið vill ekkert gera til að auka atvinnuna í bænum. ÞaÖ trúir ekki á bæinn eða fram- tið hans, og því er ekki voin að það vilji neitt gera. Alþýðuflokk- uriinn vill koma á bæjarútgerð, svo að togarafloti'nn verði auk- itran, en togararnir eru þau tæki, sem öBl velferð Reykjavíkur bygg- ist á. Sveitasima heíir nú verið ákveðið að leggja um Mosfellssveit, og var byrjað á því verki í haust, en verður lokið að vori. Miðistöð sveitasim- ans verður að Brúaríandi, þar sem nú er skólahús og samkomu- WUJið þér að alN ia* Reykvíkingar fál aivinnii? KJósið 4.1istann I DAO Næturlæknir er i nótt Hanraes Guðanundisson, Hverfisgötu 12, — sími 3105. Næturvörður í nótt í Reykja- víkur- og Ingólfis-Apóteki. Veðrið: Erost í Reykjavík 6,st. Djúp lægð milli Fæneýja og NÖr- egs á hneyfingu morð-aústur-eft- ir. Útlit: Stilt og bjnrt veður. Útvarpið. Kl. 15: Veðui'fregnir. Kl, 19. Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfnegnir. KI. 19,20: Tómleikar. Kl. 19,30: Lesin dagskrá naestu viku. — Tónlieikar. Kl. 19,55. Auglýs- ilngar. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Mildir, vetur. (Jón Eyþórs- son-). Kl. 21: Tómleikar. (útvarps- hijómsveitin.) Eirasöngur. (María Markan). Danzlcg. Aiiir í atvinnu! Kjósið A^listann! hús sveitarinnar. Lanidssímastöð- ln, serai verið heiir á Álafossj, hefir nú verið flutt að Brúar- landi, og þeir bæir, sem þegar hafa fengið s'ma, hafa verið sett- rir i samband við hana. Sími er nú á 15 bæjulm, í sveitinni. Stöðv- arstjóri verður Lárus Halldórsson skólastjóri. FÚ. A1 þýðuflokhsfundur er annað kvöld í K. R.-húsinu, Fjöldi ræðumanna. Karlakór al- þýðu syngur. Alt alþýðuflokks- fólk er velkomið. Þjóðverjar neita að taka þátt í viðræð- um um Saarhéraðið GENiFl í morgun. UP. FB. Þýzka ríkisstjórnin hefir hafn- að boði bandalagsiras um aðsenda fulltrúa á ráðsfund þess til þess að gæta þítgsmuna Þýzkalainds undár viðræðunum um Saarmál- ið. — Saarraefndin var endurkos- in til eiras árs. — Þjóðabandalagið mun á morgun skipa fimm marana raefnd til þess að undirbúa og skipuleggja þjóðaratkvæðið í Saarhéraði. Talið er víst, að Dan- mörk verðii beðin um að leggja til manira í raefnd þessa. vinnn hanða öllnm Kjósið A“ listann! Frá No.ðfiiði. Norðfirði, 17/1. FÚ. Landburður af síld var hér í dag. Þríf herpinótabátar femgu u:m 1000 tunnur í HieMisfirði. Eng- inin sfldarkaupatogaTi er nú stadd- ur hér á Norðfirði. Vélskipið SLeipnir, sem strand- aði í Mjóafirði 6. þ. m., hefir náðst út, 0g var farið með þa& í nótt áleiðis til Reykjavíkur til við- gerðar. Nýja Bfé Fjallamærín Ensk tal- og sðngvakvikmynd i 9 þáttum, Samkvæmt hin- um fræga enska söngleik: „The Maid of the Moun« tainsu, er sýnir æfintýrasögu fjallaræningjans Baldassare og skærur, er urðu milli hans og enskra aðalsmanna. í myndinni eru margir frægir söngvar. Aðalhlutverkin leika: Nancy Brown, Harry Welchman og Albert Burdon. Börn iA ekki aðgang. Munið pað, kjósendar, al sfðast Ifðið ár varði fhafdið íðð hús. kr. œeira til vara- iðgregla ea tii atvinnnbóta. Burt með varaiög- regluna. Atvinna handa öll- um! Bæjarútgerð! Kjósið A-listann! Fjárhagsáætlmi Neskaupstaðar hefir verið samþykt. Útsvör nema 65 900 kr. Helztu gjaldaliðir eru: Til mientamála 32180 kr., til fátækra 16 000 kr„ til atvinnu- bóta 15 000 kr. Á bæjarstjórnar- fundi hér á Norðfirði 12. ,þ. m. var samþykt að reisa síldarverk- smiðju í viðbótarbyggingu við föðurmjölsvierksmiðju bæjariras. Á DANZLEIK prentara, sem haldinn var að Hótel Borg þann 7. þ m„ hefir tapast kveri-arn band. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því í afgreiðsluna. Fyrirliggjandi eru nokkrir herra- klæðnaðír og frakkar, sem eiga að seljast strax, Bankastræti 7, — Leví. H 5 úm titsala á, dívönum og rúllugard- ínnm. Ti) dæmis. ágætir dívanar 34 kr., rúllugard- inur 8,50. fiúsgagnav s'ofan Skólab ú 2 (hús Ólafs Þorsteinssonar læknis). I.s-.l ' iftLl iáí I liál Erlndl. í dag kl. 6 flytur Magnús Magnússon erindi í Varðaihúsinu: „Fiett upp i gomlum Tímablððinii^. Aðgangur 1 króma* AlDvðuílokksfundur er annað bvöld kl 8 y2 í K. R^húsinuo Alt alpýðnf!okksfélk er beðlð að mæta. Fjöldi ræðuBnanna. Karlekér Alfiýða syœgnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.