Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 18. JAN. 1934. 1 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI \ F. R. VALDEiWARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýtlngar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Æska og umskiftingar. Er hægt a'ð hugsa sér, að unga fólkið kjóisi íhaldsmexm, sem nú kalda sig Sjálfstæðisflokk ? Hefir sú ógæfa hent höfuðborg okkar góða og fagra laads, að falLegu börniin heninar hafi orðfð að „um- skiftingum" eiins og Jón Porláks- son? Piltar og stúlkur! Munið pið ekki að. það voru jafnáðarmienn, sem fyrst og síðast börðust bezt fyrir því, að þið fengjuð kosning*- árrétt? Sjáið þið ekki, að það er í hugsjón jafnaðarstefnunnar, sem frelisið býr? Finnið þið ekki, að það er í jafnaðarstefníunini, sem kærlleikurinm er göfugastur? Heyr- ið þið ekki dunurnar undaln stór- huga fylkiingum frjálsra manina fram á framtíðarvegi jafnaðar- istefnuninar? íhaldisæiska! Hafið þið nokkurn tíima heyrt aqdstiyggilegra orð? Það er misþyrming á allni skyin- samlegri hugsun — gömul æska Sjáilfstæðisflokks-æska! Manni dettur í hug umiskiftingurimin í þjóðisögunum. Getur imokkuð verið dáðlausara? „Dainskain Islending" höfum við engain. En er nú í- haldsæska komin í hans stað! Þið vitið, að Sjálfistæðisfliokk- uri.n.n hét áður íhaldsflokkur. Og þið vitið, að hann hefir á engan hátt skift um stefnu iné forystu- mienn síðan. Hann er íhaldsflokk- ur, flokkur gamla fólksins. Það er ihald og elli, sem eiga saman, en æskaln á saman við starf og gamian. (ajó'ðiernissiinina getið þið ekkii kcsið, af því að þið elskiö frels- ið og hafið skömm á allri ó- driengilegri kúgun — kvalaþorsta nazista. ,,Framsókn“ getið þið ekki kosið, af þvi að hún bregst alt af lítilmagnainum þegiar mest á' reynir, þó hún skreyti sig fyr- ir kosningar með máliefnum jafn- aðarmianinia, sem fara hanini illa af því að hún er óhreiin,. Komm- únistar eru ekki til neins, nema til þess að slást við nazista og svo ti.1 þess að nagrægja sundur sairotök verkalýðsins. Þið hafið' skömm á lyginini. Þ'ass vegna far- ið þið ekki til kommúniista. Ég sé það á svip ykkar, að þið veljið frelsi, manndáð, driengskap, göfugar hugsjónir jafnaðiarstefn- udnar. Ég sé það, að þið búið bæði yfir kærteika og karlmensku. Þess vegna kjósið þið nú A. 5. 3. ALÞÝÐUBLAðlÐ B æj a r stiðf narkosninoarnar eftir Ólaf Friðriksson. „Samræmið" hjá ihaldlnn. Barátta íhaldsins gegin bæjarútgefð er orðin að hinni mestu hringavitleysu. Eitt af því, sem það hefir fundið upp, er þetta: Það má ekki auka framlieiðslutækin vegna þess, að við get- um ekiki selt meira en nú. Um þetta aegir Morgunbiaðíið orðrétt: „Leiðtogar sósíalista vita sem er, að fiskiframleiðslan í tend- inu fier sífelt vaxaindi. Þeir vita, að mjög er orðið erfitt að selja allan afLainn. Aukin franjleiðsla verðfellir því alian afLann, drep- ur niður útgerð þá, sem fyrir er og leykm atvinnuleysid.“ En blaöjnu finst þetta ekki nóg og hætir þvi við: „Ráðdð til að bæta úr atvmnuteysimu er því elcki að stofna til bœjarútgerdar 10 togam, er sósíalistar tala um. Ráðið er að skapa hér skilyrði fyrir nýja vélbákiútgerð, sem Jón ÞorLáksson og aðrir sjálfstæðismenin berjast fyriir.“ Samkvæmt þessu ur því vel hægt að auka markaðinn og selja fiskinn, eí itdnn er vefddœr af vélbáfom en ómögulegt, ef hansa er veiddar sf tognrum, sem gerðir eru út af bæjarfélaginu! Slík er röksemdafærsla íhaldsins. Það viLl ekki bæjarútgerð, skki af því að eklci sé hægt að. isielja afla hennar, beldur af því að hún skerðir vald útgerö' aríhaldisins. "iT Við bæjarstjórnarkosningarnar, sem nú faria í höind, er kosið um ! það, hvort hið opinbera, það er bæjarféiagið, eigi að fara „að fást við útgerð“ (sem íhaidið kall- ar). Sú tilhugsun, að bærinn fari að gena út, virðist vera íhaldinu, eða að minsta kosti forimgjum þess, nær óbærileg. En hvens vegna, er erfitt að skilja. Þeir vita þó að rí'kið rekur tvo og eigin- Lega þrjá banka, og þeir vita, að þó að aðalforingi þess, Jón Þor- Láksson, Legði til hér um árið að . Landsbankinn yrði gerður að einstakra manna eign, þá er þessi ríkisriekstur bankanna hafður að fuilum vilja svo að segja hvens einasta íhaldsþingmanns. Þeir geta heldur ekki verið búnir að glieyma aö rikið á síldarbræðslu- stöð á Siglufirði, og að íhalds- menin á þingi greiddu atkvæði með henni. Þá geta þeir einn síð- ur verið búnir að gieyma, að þingmenn þeirra á siðasta þingá virtust elsku sáttir við hina flokk- ana um að nauðsyn bæri til að reisa aðra síldarverksmiöju á Norðurlandi fyrir rikissjóð, eða auka að miklum mun þá, semj fyrir er. Þá má geta þess, að ríkið á og rekur eitt stærsta atvininu- fyrirtæki landsins, sem er sím- inn, en eins og menn vita, þá er síminn í fjölda löndum einkafyr- irtæki (ten þykir reymdar maste lóféti í flestum þeim löndum). Ég skal nú ekki fjölyrða frekar um ríkisrekstur hér á landi, þó margt fleira mætti telja, en viðvíkjandi bæjarriekstri vil ég benda á að Reykjavíkurborg iiekur bæði raf- magnsstöð og gasstöð, og er hvort um sig með stærstu fyrir- tækjum í borginmi, og það fengj- ust áreiðaniega ekki mörg at- kvæði með því að bærinn seldi þessi fyrirtæki sín. En það sem við Aiþýðuflokksmenmirnir höfum á móti rekstri þeirra er það, að við viljum láta þau selja ódýrar. mikiðv selja almenningi of dýri. — okkur finst þau græða fuLl- mikið. Þegar þetta alt er nú athugað, verður hræðsla ihaldsforingjainna við bæjaríitgerðina næsta ein- kenniieg. Auðvitað getur hún stafað nokkuð af almeinairi íhalds- semi, þ. e. verið af sömu orsök- um-, sem bæjarfuiltrúar íhaldsins í Reykjavík greiddu allir með tölu árið 1926 atkvæði móti ti.1- lögu AlþýðufLokksins um að færa kosnLngaaldurinin ofan, í 21 ár, af sörnu orsökum og miðstjórn í- haldsins lýsti því yfir árið 1927Í að hún væri algerlega mótfallin kjördæmabreytingu, og enn frem- ur af sörnu orsökum, sem íhald- ið í bæjarstjórninni hefir i síð- ast liðin fimm ár barist á mótp' því, að Sogið yrði virkjað, og nú á síðasta ári fengið því frestað um að minsta kosti eitt ár. En mótstaða íhaldsforingjanna stafar ekki eingöngu af ihalds- semi, hún á tvímælalaust að nokkru Leyti rót sina að nekja til sjálfra togaraeigendanna, sem óttast, aö^ Þegar bærinn er farinn að reka togara hér, muni fljót- lega komla í ljós yfirburðir bæjax- rekstursins, og krafa korqa um að allir togarar verði reknir af bænum, eða að minsta kosti að togaraeigiendur láti togarana ganga eiins Lengi og bærinn. Við Alþýðuflokksmjenn viljum fyrst og friemst gera að ríkis- bæja- eða sveita-rekstri þau fyr- irtæki, sem eru þannig í eðli sínu, að þau skapa grundvöllinn undir annari atvinnu, og þó einkum þegir þau eru þess eðlís, að írum kvæði einstaklingsins eða einka- framtakið getur elcki Leyst hlut- verkið af liendi þaninig, að við- unandi sé fyrir almenning. Þegar al.lir flokkar eru sam.dóma um að ríkið. þurfi að eiga símann, reka bankania, reisa síldarbræðslu- stöð o. s. frv., þá er það fyrir það, að þeir viðurkenna að þessi nekstur sé grundvöLluriinn undir mörgum öðrum atvinn;ur|ekstri, og að þau séu svo mikilvæg fyrir al- ímenning, að einkaframtakinu sé ekki treystandi til þess að fará með þau. TiOgaraútgerðin í Reykjavík er fyrir löngu orðiin aðalundirstaðian undir öllum öðrum atvinnurekstri tér í Reykjavík, og framtíð allrn annara atvinnuvega um langa fram.tíð bersýnilega komin undir henni. Það eru því margir farnix að sjá, og það langtum fieiri en vilja viðurkenna að þeiT séu jafn- aðarmenn, að Reykjavfk er háski búin að því, ef hún á að reiða sig ein.göngu á einkareksturinn hvað togaraútgerð viðvikur. Ber þar tvent til, að einkaframtiaikið virðist engan mátt hafa til þess að gera út nóga togara, o.g hitt, sem er jafnvel >enn mikilvægara, að samkvæmt eðli einikareksturs- ins hlýtur hann að stöðva rekst- urinn hvert það tímabil, sem hann efast um að gróði verði á riekstn- inum. Togarar einstakliingainna eru því í landfestum töluvert lengur en þainn tíma, sem þeir raunverulega myndu ekki bera s:g, ef þeir gengju, því þieir eru það eininig allan þann tíma, sem útgerðarmenn eru hræddir um að þ.eir myndu ekki bera sig, en þetta er eihs og við vitum oft æði langur timi úr árinu. Togarar einstaklingan'na eru eðiiLega rekn- ir út frá þvi, íhvað borgi /sig bezt fyrir útgerðarmiennina, og pví einu. En hér fara ekki saman hagsmunir togaraútgerðarmanna og hagsmunir almennings. Eða réttara sagt, hagsmunir bæjarfé- cagsins og almennings annars vegar krefjast þess, að toganaTnr ir séu gerðir út í lengstu lög, en hagsmunirr einstakra útgerðar- manna, að ekki sé tekið tillit til annars en neikningslegs gróða, án alis tillits til hvort atvinnan verður mikil eða lítil fyrir al- menining eða hvort ríki eða bæj- arfélag beint eða óbeint tapar við að miissa tekjuskatt og tolla, út- svör, hafnargjöld og annað, sem minkar við það að skipiin ganga ekki eða að fólkið er atvinnu- laust. Af öllum íbúum Reykjavíkur eru það ekki nema sárafáir menn — aðailega sjálfir útgerðarmienín- irnir — sem ekki hafa beiint eða óbeint hagnað af bæjarútgerð. Það liggur í augum uppi, hve augljós hagnaðurinn er fyrir verkaimenn, verkakonur og sjó- menn — meiri atvinina og Lengri atvinna — en af því Leiðir aftur meiri atvinna fyrir kaupmenn og verzlunarmenn, og fyrir iðnaðar- Irnenn hverju nafni sem nefnast. Hafi verkafólkið nóga atviinnu, hafa þessir m.enn það líka, en af þessiu Leiðir aftur meiri tekjur fyrir bæjar- og ríkis-sjóð, en af því njóta aftur góðs alls konar starfsmenn og embættismenn, og ekki verður kaupið lækkað við þá, meðan allir atvinnuvegir eru i gangi. Ég hefi heyrt eimstaka íhaldsm.ann koma með hinar fá- ránlegustu mótbárur gegn bæjar- útgerð, viðlíka fáránlegar og hér áður mátti heyra íhaldsmenn kom með gegn almenna kosningarrétt- inum og kjördæmalagfæringunni, en ég ætla að láta mér nægja að bæta hér við, að þar eð allir vita að það er vinnan, sem skap- ar þjóðarauöinn, og að ekkert fæst þiegar auðum höndum er haldið, þá er tap þjóðarinnai auð- sætt í hvert skifti -sem útgerð- arinenu stöðva togarana, af þvi að þeir eru ekki vissdr um að þeir græði. Bæjarútgerð togara er ekki ó- þekt hér á landi. Hafnarfjörður, þar sem A1 þýðuf 1 okksmenn eru í meiri hluta, hefir um nokkur ár gert út einn togara. Nú skuluð þið bara hringja upp bankastjór- ana í Utvegsbankanum, það er ekki mema einn þeirra Alþýðu- flokksmaður, en það er sama hver þeirra það er, og spyrja hvort rekstur þessa togara liafi ekki gengið vel, og það mun enginn þeirxa geta svarað því öðru en játandi, eða að hann hafi sizt gengið síður ©n annara togara. Það er kunnugt, að íhaldsmenn hafa við tvennar þingkosningár unnið Hafnarfjörð, og það var ekki að furða þó þeir gerðu sér nú góðar vonir um að geta umnið meirihluta við þessar bæjarstjóm- arkosningar. En hveraiig fór? Al- þýðuflokkurinn vann hinn glæsi- legasta sigur, og allir vita að það var fyrst og fremst að þakka bæjarútgerðinmi, sem kjósendunnir vissu. að yrði lögð niður, ef í- haldið kæmist aftur í meirihluta. Það var sú tíðin, að atvinmu- vegir Reykvíkinga voru svo fá- brotnir, að þess gerðist lítil þörf að bæjarfélagið skifti sér af þeim. En þeir tímar eru löngu liðnir. Útgerðin er nú orðin svo um- svifamikil, að það er ekki nemái bæjarfélagið sjálft, sem getur nek- ið hana þannig, að ailir fái at- vininu. Flestir virðast samdómai um að þjóðfélagið geti heimtað af hverjum fullvinnandi manni að hann viinni. En þá virðist sem einstaklingurinn eigi ekki síður að geta heimtað af þjóðfélaginu, að hanin fái að vinna. En upp á það, hefir vantað æði mikið síð- ari árin, og úr hinni eðliLegu kröfu almennings um að fá að vinma er ekki hægt að bæta nema með því móti að hið opinbera taki undirstöðuatvinnuvegina í sínar hendur að nokkru eða öl'lu Leyti. Og togaraútgerðin hér í Reykja- vik er, eins og ég fyr gat um, siíkur undirstöðu-atviinnuveguir, Verði fhaidið áfratn í meiri hluta, vitum við að engin breyting verð- ur á atvinmumáium bæjarins, Nái Alþýðuflokkurinn hins vegar tneiri hluta, verða þegar í stað útvegaðir togarar — það þýðir lekkert að fara að koma með að það sé ekki hægt — og nóg at- vinna verður hér fyrir alla. Hvort skyldi nú vera betra? Ólafirr Fridriksson. í dag og á morgun kl. 8 siðd, (stundvíslega): ,Naðar og kona‘. Aðgöngumiðasala i Iðnó i dag frá kl. 1 e h. og á morgun (föstu- dagssýnmg) frá kl. 1 e. h. Simi 3191.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.