Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ± PRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 C 11 Félag I FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Íris Björnæs ritari Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfrœðinur (Ð 568 2800 HÚSAKAUP Opið virka daga 9-18 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is SÉRBYLI HÖRPUGATA - LÆKKAÐ VERÐ - 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin í heild margs konar nýtingar- möguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Lækkað verð úr 12,2 í 11,2 millj. Mögul. að aðskilja timburhús og verð þá 9,7 millj. VESTURBERG -19481 181 fm einb. ásamt bilskúr á einstökum útsýnis- stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn. 2ja herb. sér ibúð. Góður aflokaður garður. Skipti æskileg á minni eign. BOLLAGARÐAR 33172 Stórglæsilegt hús sem er 190 fm auk millilofts yfir 2. hæð og 30 fm bílskúrs. Glæsilegt sjárvarútsýni. Mikið endurnýjað, m.a. tréverk og gólfefni. Fyrir framan húsið er mjög skjólsæl hellulögð verönd. FANNAFOLD - 32282 Fallegt 165 fm endaraðhús til sölu og afhendingar fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur garður með skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri hæð. Áhv. byggsj. 5.0 millj. Verð 12,9 millj. Gðður möguleiki á skiptum á minni eign. SERHÆÐER AFLAGRANDI + BÍLSKÚR 33863 Nú er tækifærið að eignast nýja og glæsilega íbúð með bílskúr í vesturbænum. Vel innréttuð 130 fm sérhæð þar sem allt sér. Stórar v-svalir með útsýni yfir KR völlinn. Merbau-parket. Áhv. 5,7 millj. Verð 12,4 millj.. Laus strax. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR + BÍLSKÚR Ein af glæsilegustu uppgerðu íbúðunum í gamla bænum. Allt nýtt í húsi og íbúð. 120 fm. Tekist hef- ur að innrétta nýtískulega íbúð þar sem allar inn- réttingar eru sérsmíðaðar og hverfermeter nýttur, jafnframt sem .sjarma" gamla tímans er viðhaldið. Mjög góður garður. Áhv. 3,8 millj. Verð kr. 10,5 millj. MÁVAHLÍÐ + BÍLSKÚR Mjög góð 114 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr þar sem er séríbúðarrými. Rúmgóðar stofur. Park- et Áhv. 2,3 millj. Verð 10,5 millj. LINDARHVAMMUR - HF. Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm efri sérhæð auk 30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt eldhús, bað og parkeL Frábært útsýni. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,7 millj. 4 - 6 HERBERGJA DUNHAGI - LAUS Rúmlega 100 fm mjög gðð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð! fjórbýlum stlgagangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj. Húsbréf og byggsj. LÆKKA0 VER0 7,9 MILU. ENGJASEL - LAUS STRAX - 6,7 MILU. 101 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli Þarfnast laghents eiganda sem auka vill verðmæti eignar- innar. Áhv. 2,5 millj. kr. byggsj. VER0 A0EINS 6,7 MILU. Lyklar á skrifstofu. HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR MEÐ ÓSK YKKAR. Eigum fjölda annarra eigna á skrá og bjóðum einnig uppá skráningu óska sem við leitum í þegar við skoðum og skráum nýja eign. Hafið samband við sölumenn. KJARRHÓLMI -F0SSV0GUR Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð m. ótak- mörkuðu útsýni yfir Fossvoginn og borgina. Næst neðsti stigagangur, útivistaparadis við lóðamörkin. Steni-klætt hús. Parket, sérþvottahús. Allt þetta fyrir aðeins 5.950 þús. er það ekki nóg ástæða til að kíkja betur á þessa ?? RAUÐÁS - 34397 Mjög falleg 119 fm 4 herb. ibúð á 2 hæðum i mjög snyrtilegu litlu fjölbýli. ibúðin skiptist í hæð þar sem er 3ja herbergja íbúð og síðan ris, sem er eitt rými, panelklætt og með þakgluggum. Úr íbúðinni er mjög fallegt útsýni bæði yfir Reykjavík, og til austurs yfir Rauðavatn og Bláfjöllin. Húseignin er falleg og sameign nýuppgerð. BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328 Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð- in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Verð 8,4 millj. 3 HERBERGI — SPÍTALASTÍGUR - NÝUPPGERT Tæplega 100 fm 3ja- 4ra herb. íbúðir í þribýli. Efsta hæðin er nýppgerð endumýjuð frá A til ð. Eik- arperket og innréttingar. Flísalagt bað. Suður sval- ir. Miðhæðin í sama húsi selst tilbúin til innrétting- ar. Nýuppgerð sameign. Gott hús og frábær stað- setning. Verð 7,5 og 8,9 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 5 MILLJ. Falleg, talsvert endurnýjuð Ibúð í litlu eldra fjðl - býli. Nýtt eldhús. Parket og físalagt bað. Nýlegt þak. Góð bílastæði. Áhv. 2,3 millj, Verð aðeins 5 millj. DRÁPUHLÍÐ Vorum að fá inn skemmtilega l'itla 3ja herb. rishæð í góðu húsi. Nýtt þak og gluggar. Mikið geymslu- rými. Verð 5,4 millj. ASPARFELL - 18249 Björt og góð 3ja herbergja ibúð á 7. hæð með suð- vestursvölum og frábæru útsýni. Ný gólfefni. Þvottahús á hæðinni. Húseign nýtekin í gegn. Snyrtileg sameign. Verð aðeins 4.950 þúsund. Ávh. 3,2 milljönir króna með greiðslubyrði innan við 20 þús. pr.mán. LAUS STRAX. SMYRLAHRAUN - HF. + BÍLSKÚR 6,9 MILU. 86 fm íbúð á 2.hæð I fjórbýlum stigagangi ásamt 28 fm bílskúr næst húsinu. íbúðin er laus strax og á henni hvila 3,3 millj. i byggsj. Sérþvhús í ibúð. GÓ0 EIGN. Lækkað verð nú aðeins 6,9 millj. Lyklar á skrifstofu. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. - SÉRINNG. Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Fal- legt útsýni. Góður garður með sólpalli. Snyrtileg séreign á góðum stað. Áhv. 2,5 millj. i byggsj. Verð 5.950 þús. REYKÁS - 30448 Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja ibúð- um með sér þvottahús, stórum herbergjum og tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verö 7,5 millj. FURUGRUND KÓP. - 34018 3ja herb. endaibúuð é 2. hæð I litlu fjölbýli. Auka- herb. I kjallara. Suðursvalir. Húseign í góðu standi. Áhv. 3.550 hagstlán. Verð 6.450.000.-. FURUGRUND - LAUS 1.ÁGÚST Falleg 3ja herb. íbúð á 2. (efri) bæð í litlu nývið- gerðu fjðlbýli. Flisalagt bað. Stórar s-svalir. Björt og notaleg ibúð. Stutt I skóla, leikskóla og þjón- ustu. 10 fm geymsla i kj. m. glugga. Áhv. 3,4 millj. húsbréf. Verð 6,3 millj. KAMBASEL - 34735 Mjög falleg og björt 63 fm 2ja herb. endaíbúð á 3ju og efstu hæð í litlu fallegu fjölbýll. Nýmáluð húseign. Þvotthús í íbúð. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,6 millj. Möguleg skipti á stærra í Selja - hverfi. BJARG - VERÐ 3,3 millj Mjög góð ósamþykkt rishæð í góðu steinsteyptu húsi á mátum vesturbæjar og Seltj.ness. Mikið endurnýjuð eign m.a. þak, tvöfalt gler. Tilvalin fyrstu kaup háskólafólksins. Getur hvílt á henni allt að 1,8 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ - „PENTH0USE" Stórglæsileg 2ja herbergja „penthouse"-íbúð, ein íbúð efst í góðu litlu fjölbýli. Hátttil lofts, sérsm. innr. stórar útsýni og sólarsvalir. Halogen lýsing. Parket á öllu. Glæsileg eign I! Verð 6,1 millj. áhv. 3,5 millj. ARAHÓLAR + BÍLSKÚR. 62 fm Ibúð á 4. hæð í góðu viðgerðu lyftuhúsi. Ál- klætt hús að hluta til. Björt og falleg íbúð. Nýlegt parket 26 fm bílskúr. Verð 6,2 millj. kr. AUSTURBERG - SÉRGARÐUR. Björt og falleg lítil 2ja herbergja ibúð á jarðhæð I góðu fjölbýli. Sérsuðurgarður. Parket Góð sam- eign. Ahv. 2,4 millj. Verð aðeins 4 millj. kr. VESTURBERG - MJÖG G0TT HÚS 59 fm íbúð á efstu hæð I mjög góðu húsi. Frábært útsýni. Mikið endurnýjuð ibúð. Flísalagt bað. Park- et. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj. LAUGAVEGUR VIÐ MJÖLNISHOLT - 3,9 MILU. 56 fm rúmgóð og falleg íbúð á 3. hæð I stein- steyptu húsi. Franskir gluggar. Uppgert eldhús. Gott bað. Parket Góð sameign. Ahv. 2,2 millj. Verð aðeins 3,9 millj, MJÖG GÓB KAUP. BLIKAHÓLAR - 30550 Mjög falleg útsýnisíbúð i litlu stigahúsi. Töluvert endurnýjuö. Parket og flísar. Góð húseign og falleg sameign. Laus strax. Verð 5,4 millj. VÍKURÁS - 8491 Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð i litilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. bygg- sj. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. Laus fljótlega REYKÁS - 22710 69 fm falleg 2ja herbergja ibúð á 1. hæð I litlu fjöl- býlishúsi. Utsýnissvalir. Parket. Flísalagt bað- herbergi. Sérþvottahús I íbúð. Áhv. 3,3 millj. bygg- sj. Verð 6,0 millj. Laus strax - Lyklar á skrifstofu. NYBYGGINGAR HEIÐARHJALLI - 31820 Á frábærum útsýnisstað er til sölu glæsilegt 200 fm parhús á 2 hæðum með innbyggðum bilskúr. Húsið er tilbúið til innréttinga i júli. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,7 millj. BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum að hefja sölu á ibúðum í nýju fjölbýli á þrem- ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað I þessu nýja hverfi. ibúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja skil- ast frá tilbúnum til innréttingar allt til fullbúinna ibúða með gólfefnum. Allar ibúðir eru með sérinn- gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl- ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði I op- inni bilgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eða fáið sendan lltprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 i þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr. Húsin geta selst á öllum byggingarstigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt I alla þjónustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. Mosfellsbær Einbýlishús af eftirsóttri stærð SÉRBÝLIÐ er einkennandi fyrir Mosfellsbæ. Bærinn er fyrir utan mesta þéttbýlið og þang- að sækir fólk með áhuga á útivist, eins og garðrækt, hestamennsku og golfi. I bænum er mjög gott íþróttasvæði og ekki er nema stundarfjórðungs akstur upp i Skálafell, eitt bezta skíðasvæði landsins. Hjá fasteignamiðluninni Bergi er nú til sölu einlyft einbýlishús að Bergholti 2. Þetta er steinhús, byggt 1980 og 145 ferm. að stærð, ásamt 34 ferm. sambyggðum bílskúr. „Þetta er vandað hús í mjög góðu ástandi og með góðri verönd,“ sagði Sæberg Þórðar- son hjá Bergi. „Húsið skiptist í stórt sjón- varpshol, fjögur svefnherbergi, stofu og borð- stofu, þvottahús og geymslu. Baðherbergið er nýstandsett og góðar innréttingar eru í eld- húsi. Þetta er vel staðsett hús, en stutt er í skóla og alla þjónustu. Þessi stærð af einbýlishús- um í Mosfellsbæ er mjög eftirsótt og mjög fal- legur og vel gróinn garður er við húsið. Asett verð er 12,7 millj. kr. og áhvílandi eru 5,3 millj. kr., en húsið getur verið laust fljótlega." BERGHOLT 2 í Mosfellsbæ. Húsið er 145 ferm. að stærð og með 34 ferm. sambyggðum bflskúr. Það er til sölu hjá fasteignamiðluninni Bergi og ásett verð er 12,7 millj. kr. HÚSIÐ Þúfubarð 16 er til sölu hjá Hóli, Hafnarfirði. Það er 230 ferm. með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 17,5 millj. kr. Hafnarfjörður Vandað hús við Þúfubarð HJÁ fasteignasölunni Hóli, Hafnarfirði er til sölu við Þúfubarð 16 þar í bæ tvflyft stein- steypt einbýlishús, sem er 230 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr, en hann er 41 ferm. „Hús þetta er byggt 1985. Það er glæsilega innréttað og vandað að allri gerð,“ sagði Guð- björg Guðmundssdóttir hjá Hóli. Á aðalhæð hússins eru fjögur svefnherbergi, stór stofa, sjónvarpshol, eldhús, gestasnyrting, þvotta- hús og fallega innréttað baðherbergi. Á efri hæð eru tvö stór herbergi, annað 16 ferm. og hitt 20 ferm., bæði undir súð. Bíl- skúrinn er stór, jeppatækur og með vandaðri hurð. Garður er að mestu frágenginn og sól- rík og skjólgóð verönd er bak við húsið. Gólfefni eru mjög vönduð, merbauparket á flestum herbergjum og allar hurðir í húsinu er yfirfelldar, en eldhúsinnrétting er hvít með beykiröndum. Símkerfi er í húsinu. Ásett verð er 17,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.