Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Emilsson Löggiltur fasteigna- og skipasali Helgi Jón Harðarson Ævar Gíslason Hilmar Þór Bryde Haraldur Gíslason Sölumaður skipa Kolbrún S. Harðardóttir Eva Eyþórsdóttir 565 4511 FAöTBIðNA & SKIPA8ALA Bœjarhrauni 22* Hafnarfiröi • Fax: 565 3270 Opið virka daga frá kl. 9-18 - LOKAÐ UM HELGAR í SUMAR! Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Myndir í myndagluggum. Einbýlí/raöh./parhús Lyngberg - einb. Nýkomið í sölu sérl. fallegt ca 120 fm einl. einb. auk 37 fm bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flísar. Fallega rækt- aður garður. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. og húsbr. ca 3,5 millj. 6566 Brattakinn - einb. - m.bílsk. I einkasölu fallegt 142 fm tvíl. steinhús auk 32 fm bílskúr. Mikið endurnýjuð eign m.a. eldhús, gler, gluggar, þak ofl. Suðurgarður. 16425 Ljósaberg - einb. Sérl. fallegt nýl. rúmg. og vel staösett einl. einb. m. stórum bíl- sk. samt. 210 fm. 5 svefnherb. Góð staðs. í botnl. Verð 14,9 millj.18179 Fagraberg - parh. Nýkomia séri. fai- legt parh. á einni hæð auk bílsk. samt. 150 fm. 4 svefnh. o.fl. Fullbúin eign. Áhv. hagst. lán ca 5,5 millj. Verö tilboö. 24591 Lækjarberg - við lækinn. Giæsii. einl. einb. m. bílsk. samt. ca 230 fm. 5 svefn- herb. Fráb. staðsetn. v. hraunið og lækinn. Áhv. húsbr. Skipti mögul. á minna sérb. í Set- berginu. Verð: Tilboð. 30449 Lækjarkinn - einb./ tvíb. Nýkomiö í einkas. skemmtil. 3-4ra herb. efri sérh. og rúmg. bílsk. og hins vegar 3ja herb. neðri sérh. samþ. m. sérinng. Selst saman eða í sitthvoru lagi. Góð staðs. 30563 Túngata - Álftanesi Þórkötlustaðir - Við Grindavík Einbýlishús við sjávarlóð nálægt Grindavík, ásamt litlu útihúsi sem nýtt hefur veriö sem íbúð. Eignarlóð. Tilvalið sem sumarhús. Verð 2,5 millj. 45036 Norðurbraut - Hf. - 2 íb. Giæsiiegt nýlegt tvílyft einbýlishús með tvöföldum bíl- skúr og aukaíbúð á jarðhæð samtals 310 fm. Mjög fallegur garður m. heitum potti. Eign I sérfl. Verð tilboð. 46109 Túnhvammur - Hf. - raðh. Nýkomið í einkasölu sórlega fallegt vel byggt tvfl. raðh. á þessum eftirs. stað með innb. bflsk. samt. ca 260 fm. 5 svherb. Parket. Frábær staösetn. 47534 Furuberg - parhús. Giæsiiegt fuiibúið einlyft parhús m. bílsk. Sólskáli. Vandaðar innr. Parket, flísar, arinn o.fl. Verð 13,8 millj. 48120 Gerðakot - Álftanes. 2 íbúðir. Ný- komið í einkasölu fallegt einlyft einbýlishús auk ca 70 fm tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi. Parket. Góð útiaðstaða í suöurgaröi. Lftil 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Verð 13,9 millj. 48374 Akurholt - Mosfellsbæ Nýkomið i einkas. fallegt 160 fm einl. einb. auk ca 65 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Hagst. lán áhv. Verð 13,9 millj. 49397 Huldubraut - Kóp. Nýkomið íeinkasölu fallegt 210 fm parhús m. innb. bflsk. 4 svefnh. Úsýni. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. 49537 Álftanes - sjávarlóð. Nýkomið í sölu þetta skemmtil. ca 85 fm einb. Húsið er allt endurnýjað m.a gluggar, gler, lagnir, innr. og parket. Húsið er á stórri eignar- lóð. Leyfi er fyrir að byggja við húsið. Áhv. húsbr. ca 4 millj. Frábært verö 7,9 millj. 32553 Lambhagi - Álftanesi I einkasöiu þetta glæsil. einb. m. bilsk. ca 250 fm. 5 svefnherb. Arinn o.ffl. Frábær staðsetn. og út- sýni. Vandaöur sólskáli og fallegur s-garður. Myndir á skrifstofu. Eign í sérflokki. 33871 Stuðlasel - Rvík - einb. séri. faiiegt og vel umgengið einb. ásamt rúmg. bílsk, samt. 250 fm á þessum ról. stað í botnlanga. S-garður, heitur pottur. Hagst. verð 15,3 millj. 43280. Blikahjalli - Kóp.- parhús. Nýkom- in þessi glæsilegu parhús m. innb. bílskúr sam- tals 200 fm. Frábær staðsetning og útsýni. Ath. fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar Kjartan Sveinsson. 44313 Lindarsmárí - Kóp. raðh. Mjög skemmtil. tvíl. raöhús m. innb. bílsk. samt. 182 fm. Neðri hæðin er íbúðarhæf en efri hæðin er tilb. undir trév. Áhv. húsbr. Verð tilboð. 44450 Nýkomin í sölu skemmtilegt ca 140 fm einlyft einbýlishús auk ca 65 fm bílskúrs með mikilli lofthæö. Nýtt glæsilegt eldhús. 4 svefnherb- ergi. Frábær staðsetning meö útsýni til allra átta. Verð 14 millj. 50069 Jófríðarstaðavegur - parh. Seljahverfi - 2 íb. Nýkomið sérl. faliegt vandað stórt tengihús m. tvöf. bílsk. og stórri 3ja herb. íb. á jarðh. samt. ca 360 fm. S-garð- ur. Hús nýmálað. Góð staðs. Sjón er sögu rík- ari. Verð 17,5 millj. 49752 5-7 herb. og sérh. Breiðvangur m. bflsk. Mjog skemmtii. og rúmg. 5 herb. 122 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. auk 25 fm bflsk. Skipti mögul. á minna. Verð 8,9 millj. 4085 Hringbraut - Hfj. m. bílsk. Nýkom- in í einkas. skemmtil. 102 fm. sérh. á 1. hæð í 3-býli. auk 24 fm bíslk. Nýl. gler og gluggar. Frábært útsýni. Laus 1 ágúst. Hagst. verð 7,8 millj. 5813 Breiðvangur Sérlega falleg 120 fm íb. á 2. hæð í nýviðgerðu fjölb. S-svalir. Sér þvottahús, 3-4 svefnherb. Áhv. hagstæð lán. ca 6,2 millj. Verð 8,7 millj. 19400 Hjallabraut Glæsil. 156 fm íb. á 3 hæð (efst) í góðu fjölb. Stofa, borðstofa, 4 svefn- herb. ofl. Tvennar svalir. Áhv. ca 6 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 25616 Fagrakinn - sérh. Nýkomin i emkasoiu sérl. falleg 134 fm hæð og ris í vönduðu viröul. 2-býli (steinh.) auk 30 fm bílsk. Sérgarður og stór verönd með heitum potti. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,6 millj. Sjón er sögu ríkari. 27423-01 Kambsvegur - sérh. - Rvík Ný- komin í einkasölu ca 120 fm sérh. á 2. hæð auk 35 fm bílsk. Sérþvherb. S-svalir. Góð staðsetning. Hagst. verð 8,5 millj. 42822 Vesturgata - Rvk.- sérh. Nýkomin skemmtil. 115,7 fm efri sérh. á þessum rólega stað, miösv. I borginni, sérinng. Nýtt eldh. endum. lagnir o.fl. 43031 Bólstaðarhlíð - Rvík. Nýkomrn i einkasölu sérl. falleg ca 115 fm neðri sérhæð Álfaskeið Mjög skemmtileg björt 110 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvenn- ar svalir. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj. Verð 7,9 millj. 23761 Álfaskeið rn. bílsk. Hagst. verð. Mjög skemmtil. ca 95 fm íb. á 1. hæö með sérinng. auk 24 fm bílsk. Áhv. hagst. lán ca 3,8 millj. Verð 7,5 millj. 25733 Hjallabraut Hf. Mjög falleg 135 fm íb. á efstu hasð í góðu fjölb. suðursv. sérþvherb. Frábært úts. Skipti mögul. í Rvk. Áhv. húsbr. Hagstætt verð 8,2 millj. Laus strax. 25974 Álfaskeið. Sérlega falleg ca 110 fm enda- íbúö á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Verð aðeins 7,2 millj. 34215 Laufvangur Mjög skemmtil. 112 fm Ib. á 2. hæð í nýl. máluðu fjölb. S-svalir. Sérþvherb. Hagst. langt. lán ca 4,5 millj. Verð 7,4 millj. 42846 Álfholt - Hfj. Nýkomin í einkasölu falleg ca 100 fm íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi. Park- et. Stórar suðursvalir. Sérinngangur af svöl- um. Útsýni. Áhv. ca 4,6 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. 49342 Breiðvangur Nýkomin skemmtileg 115 fm íbúð á 3. hæð í nýklæddu fjölbýlishúsi. Sérþvottaherbergi. Útsýni. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 40 ára lán ca 3,1 millj. Verð 7,9 millj. 49497 Breiðvangur - Lækkað verð Ný- komin í sölu skemmtileg ca 100 fm íbúð á 1. hæð auk ca 23 fm bílskúrs. Áhv. ca 2 millj. hagst. lán. Verð 8 millj. 49551 Álfholt - Hfj. ( einkasölu falleg 140 fm efri hæð meó innbyggðum 31 fm bílskúr. Sér- inngangur. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,8 millj. Cerö 9,5 millj. 49742 3 heirbergja Hjallabraut Nýkomin falleg 90 fm íbúö á efstu hæð í góðu fjölb. Suðursvalir, sérþvotta- hús. Frábært útsýni. Verð 6,8 millj. 16360 Hraunstígur - Hfj. Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 60 fm. risíb. á þessum ról. stað. Hús nýmálað og viögert. Frábært útsýni. Verð 5,4 millj. 16366 Ásbúðartröð - sérh. Mjög snotur ca 70 fm neðri haað í 2-bvli. Nýl. eldhús innr. Sér- inng. og sérgarður. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. Verö 5.7 millj. 17463 Suðurbraut - Hf. Mjög falleg ca 95 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Parket. Sérþvherb. Suðursv. Áhv. byggsj. ca 3,1 millj. Verð 6,9 millj. 46940 Garðabær einkasölu fallegt 150 fm einl. einb. auk 46 fm bílsk. 4 svefnherb. Rækt. garður. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð tilboð. 22761 Hrísmóar - 3ja. Nýkomin í einka- sölu mjög góð ca 90 fm íb. á fyrstu hæð í litlu fjölb. Stórar stofur. þvherb. í íb. Parket, flfsal. baðherb. Stórar v-svalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagst. lán ca 3,5 millj. Verð 8,2 millj. 35293 Hrísmóar - 2ja. Nýkomin í einka- sölu nýstandsett 2ja-3ja herb. íb. í nývið- geröu fjölb. Fallegar innréttingar. Parket. Laus strax, lyklar á skrifst. Hagstæð lán. Góð greiðslukjör. Verð 5,2 millj. 37251 Langamýri - m. bílsk. Nýkomin í einkasölu ca 100 fm neðri hæð á besta stað í mýrinni. Falleg og björt íb. með sérsm. innr. Allt sér. Sérverönd í garði. Áhv. ca 5 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. 41121 Móaflöt - raðhús. Nýkomið í einkasölu sérl. fallegt 153 fm einl. raðh. auk 43 fm bílskúr. 4 svefnherb. Rúmgóð- ar stofur. Fallega ræktaður garður. Góð staðsetning. Verð 13,5 millj. 49093 Hrísmóar - 6 herb. - laus. A sölu sérl. falleg 145 fm íb. auk 30 fm bíl- sk. 5 svefnherb. Tvennar svalir. Ný eld- húsinnr. parket, skápar o.fl. Áhv. byggsj. ca 4 millj. Verö 11,9 millj. Laus strax. 49361 Garðabær - einb. - Laust. Nýkomið í einkasölu sérl. fallegt 200 fm einl. einb. auk ca 45 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Parket. Steypt plata fyrir sólskála. Stór s-verönd. 49682 Markarflöt - einb. Nýkomið r einkasölu fallegt 180 fm einl. einb. auk 62 fm tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Rúmgott eld. m. nýrri eldhúsinnr. Parket og flísar áp gólfum. Róleg staðsetning. Verð 15,5 millj. 49804 Hrísmóar - „Penthouse11. Ný- komin í einkas. glæsil. 146 fm 5-6 herb. ib. í góðu fjölb. auk ca 30 fm bílskúr. Parket og flísar, vandaðar innréttingar, tvennar svalir. Útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 49879 m.a eldhúsinnrétting parket, aler, póstar o.fl. Róleg og góð staðsetning. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 6,7 millj. Verð 10,7 millj. 47095 Tjarnarmýri - Seltj.nesi. Nýkomin í einkasölu mjög falleg nýleg íbúð ca 70 fm á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Sérgarður. Bílskýli. Stutt í alla þjónustu, verslanir o.fl. Áhv. húsbr. Víð Landspítalann Sérlega falleg og 4 herbergja ca 4,5 millj. Verð 7.3 millj. 48772 mikið endurn. ca 60 fm íbúö á 3. hæð í fjölb. Nýl. innr. gólfefni, o.fl. Verð 5,1 millj. 35994 Nýkomin í einkasölu snoturt 122 fm parhús á þessum vinsæla stað. Húseignin er mikið endurnýjuð m.a. þak, rafm. einangrun, ofnar o.fl. Fallega ræktaöur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 4,2 millj. Verð 8,8 millj. 50091 Asbúðartröð - sérh. Nýkomin skemmtil. 110 fm miðhæð í þríb. 3 svefn- herbergi. Suðursvalir, útsýni, róleg staösetning. Laus strax. Hagst. lán. Verð 7,2 millj. 4055 Álfaskeið - hagst. verð. Nýkomin skemmtileg endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Parket. Suðursvalir. Hagstæð lán. Verö 6,8 millj. 8929. Álfholt - laus. Nýkomin í sölu rúmgóð 114,9 fm 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð. Auka- herbergi í kjallara. íbúðin er tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 6.4 millj. 8980 á 2 hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verö 5,6 millj. 49872 Fellsmúli - Rvík Nýkomin í einkasölu rúmgóð 100 fm íbúð í kjallara í góðu fjöl- býlishúsi. Parket. Snyrtileg sameign. Verð 6,4 millj. 50017 2 herbergja Staðarhvammur - Laus strax Ný- komin glæsileg rúmgóö 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli. Frábært útsýni. Verð 7,2 millj. 13881 Fagrakinn - laus. Nýkomin í einkas.ca 70 fm kj. íbúð í góðu þríbýli. Sérinng. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 3,2 millj. 49150 Hjallabraut - Hfj. Nýkomin í einkasölu falleg ca 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Þvottaherbergi í íbúð. Suðursvalir. Áhvílandi húsbréf ca 3,3 millj. Verð 5,6 millj. 50079 Skerseyrarvegur - Hfj. Nýkomin í sölu ca 50 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Nýl. parket og flísar. Sérinng. Áhv. ca 3 millj. Verö 4,6 millj. 50092 Nýkomar á söluskrá meöal annarra eigna: Stúdíóíbúð skammt frá Hlemmi Vistleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð 86,4 fm. Veggir og loft viðarklædd. Parket. Sérinngangur, sérhitaveita. Verð aðeins kr. 5,5 millj. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Rétt við Rauðagerði - frábært útsýni Stór sólrík 6 herb. efri hæð tæpir 150 fm. Inngangur og hiti sér. Þvottahús á hæð. Sólsvalir. Bílskúr 27,6 fm. Tilboð óskast. Einbýlishús í sérflokki - eignaskipti Steinhús í Skógahverfi með 6 herb. íbúð um 160 fm á aðalhæð. Jarðhæð rúmlega 100 fm til margskonar nota. Innbyggður bílskúr um 40 fm. Stór ræktuð lóð. Útsýni. Skipti æskileg á einnar hæðar einbýli eða raðhúsi, helst í Háaleitishverfi eða Fossvogi. Glæsileg eign - útsýni - lækkað verð Vel byggt og vel með farið steinhús 153 fm, ein hæð með 6-7 herb. íbúð á vinsælum stað við Vesturvang í Hafnarfirði. Góður bílskúr rúmir 40 fm. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. í sérflokki - lyftuhús - Garðabær Úrvalsíbúð 4ra herb. 110 fm á 6. hæð. Tvennar svalir. Húsvörður. Frábært útsýni. Vinsæll staður. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. Einbýlishús við Hrauntungu - Kóp. Vel byggt steinhús með góðri íbúð á hæð og geymslu- og föndurherb. í kj. samtals 179,8 fm. Bilskúr - stór og góður. Ræktuð lóð með heitum potti. Vinsæll staður. Fjársterkir kaupendur óska eftir: Húseignum í gamla bænum - nágrenni. Margt kemur til greina. Sérhæðum á svæðinu Stóragerði, Heimar og nágrenni. íbúðum og séreignum í Vesturborginni og á Nesinu. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði neðarlega við Laugaveg eða nágrenni. Margt kemur til greina. • • • Opið á laugardögum. Auglýsum á laugardögum. Almenna fasteignasalan sf. _______________________________ var stofnuð 12. júlí 1944. LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 ALMENNA FASTEIGNASALAN Höfundur Dynasty í höll með leku þaki Los Angeles. Telegraph. AARON SPELLING, hinn kunni sápuóperuframleiðandi, eyddi um 40 millj. dollurum til að reisa draumabyggingu sína í Beverly Hills - 123 herbergja hús með öll- um þeim munaði sem fólk tengir Hollywood. Spelling er 69 ára að aldri og þekktastur fyrir að hafa framleitt sjónvarpsþætti á borð við Fantasy Island og Beverly Hills og fyrir að hafa gefið leikkonunni Joan Collins nýtt líf með sápuóperunni Dynasty. Draumur Spellings var að reisa kastala í frönskum stíl og til að gera drauminn að veruleika keypti hann landskika, sem eitt sinn hafði verið í eigu Bing Crosbys, og tvær aðliggj- andi lóðir. I húsinu eru meðal annars keilu- spilasalur, sprengjuhelt herbergi til að verjast hryðjuverkamönnum, kvikmyndasalur sem tekur 56 í sæti, herbergi sérstaklega ætluð til þess að pakka inn jólagjöfum og ganga frá blómaskreytingum og brúðusafn. Þótt glæsilegt sé hefur húsið samt valdið Spelling sífelldum erfíð- leikum, allt frá því að vinna hófst við byggingu þess með stórtækum vinnuvélum og nágrannar fóru að HÚSIÐ er með 123 herbergjum, en þakið lekur. kvarta um hávaða. Hámarki náðu erflðleikarnir þegar í ljós kom að þakið lak. Krefst 450.000 dollara Að lokum ákvað Spelling - sem einnig er þekktur fyrir Charlie’s Angels og The Love Boat - að fara í mál við verktakann, sem reisti bygginguna, fyrir slæleg vinnu- brögð. Hann krefst 450.000 dollara í skaðabætur, en það er sú upphæð sem viðgerð á þakinu kostar. í rökstuðningi Spellings og Candy konu hans kemur fram að þaklekinn hafi valdið þeim stöðug- um áhyggjum, þunglyndi, svefn- leysi, taugaveiklun, höfuðverk og fleiri kvillum. Lögfræðingar verktakans halda því hins vegar fram að Spelling- hjónin vilji komast hjá kostnaði og hafi hafnað tillögu um dýrara en ör- uggara þak. Spelling er einrænn auðkýfíngur og fer sjaldan út fyrir landareign sína öðru vísi en í fylgd með lífvörð- um sínum. í framburði hans kom fram að með því að reisa bygging- una, sem tók hann fimm ár, hefði hann viljað bæta sér það upp að hafa búið í 4.000 dollara húsi með einu baðherbergi þegar hann var drengur. Hann sagði að þau hjónin færu sjaldan út því að höll þeirra hefði upp á allt það að bjóða sem hugur þeirra girntist. Þegar húsið var í byggingu sendi frú Spelling arkitektinum póstkort með mynd af Buckinghamhöll ásamt fyrirmælum um að „reisa fyr- ir mig höll, sem lítur svona út“. Auk þess heimtaði hún pláss fyrir 300 kjóla, 300 skó, 400 handtöskur og 100 hatta. Réttarhöldunum er ekki lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.