Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.07.1997, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Snjóbræðsla í gamlar tröppur Lagnafréttir Sumarið er rétti tíminn til þess að leggja snjóbræðslu í tröppurnar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, sem lýsir því hér í máli og myndum, hvernig það skuli gert. ± SVONA er umhorfs þegar búið er að bijóta gömlu tröppurnar. BIÍIÐ að Ieggja ídi-egbi snjó- ÞAÐ er kominn vetur og árang- bræðslurör í væntanlegar ti-öppur. urinn er augljós. MÖRGUM verður fótaskortur á sléttum velli og þarf ekki alltaf hálku til. Tröppur verða þó fleirum að falli, ekki síst að vetrarlagi þegar svellbunki er á hverju tröppunefi. En hvers vegna í ósköpunum að fara að ræða um slíkt um hásumar, er ekki nægjanlegt að láta hverjum árstíma eftir sín sérkenni, veturinn kemur og þá kunna erfiðleikar og hættur sem stafa af hálku að mæta mörgum vegfaranda. En þá er of seint um rassinn grip- ið, því það er hægt að koma í veg fyrir þessa hættu með því að ráðast í framkvæmdir áður en vetur geng- ur í garð með snjókomu og tilheyr- andi hálku. En hvemig er hægt að leggja snjó- bræðslurör í gamlar ti’öppur? Best að reyna að svara því í stuttu máli. Fyrst er að brjóta, síðan leggja Ef við göngum upp eða niður úti- tröppur hugsum við efalaust aldrei um hvað það er sem ber þær uppi. Hvort sem tröppurnar eru á fyll- ingu eða frístandandi, þannig að holt sé undb' þær, er það járnagrind í bakinu sem veitir styrkinn. Þess vegna er það engin goðgá að brjóta tröppurnar af, bakið með járna- grindinni stendur eftir. Síðan hreinsum við allan brotinn múr í burtu og þá eru tröppurnar ekki lengur tröppur heldur er komin brekka í þeirra stað sem erfitt er að ganga upp og niður. Þá förum við að leggja snjó- bræðslurörin, en áður en við gerum það drögum við þau inn í bylgjurör og þar með erum við komin með rör-í-rör í hendur. Eftir að teinar úr steypustyrktarjárni hafa verið reknir inn í steypuna, er hægt að leggja snjóbræðslurörin. Þá er komið að þætti trésmiðsins sem slær upp mótum fyrir nýjum tröppum, síðan er að steypa. Margir hafa dregið í efa að hægt væri að fá góða bræðslu frá snjó- bræðslurörum sem dregin eru í annað rör, loftrýmið utanum innra rörið yrði svo einangrandi. Þetta hefrn' verið afsannað og auðvelt að leiða rök að því að þetta hlýtur að virka en óþarflega mikil fræði- mennska að fara að tíunda þau rök enda engin þörf, meðfylgjandi myndir eru sterkustu rökin. Hvers vegna að draga rör í önnur rör? Það er full ástæða til að svara þessari spurningu skilmerkilega, kjarninn í svarinu er að það er gert til að spara peninga og gera kerfið einfaldara og gangöruggara. Eru það ekki ærnar ástæður? Það er ekki hægt að neita því að við viss skilyrði getur frosið í snjó- bræðslukerfum þó að það gerist af- ar sjaldan. Þess vegna hefur þeirri reglu verið fylgt að ef hætta er á að snjóbræðslurörin eða umhverfi þeirra skemmist ef í rörunum frýs, skuli setja frostlög á kerfið sem síð- an útheimtir varmaskipti (milli- hitara), dælu og sérstakan stjórn- búnað og þetta kostar allt peninga. Fram að þessu hefur slíkur bún- aður verið skilyrði ef snjó- bræðslurör eru steypt inn í tröppur eða steyptar plötur, annað væri ekki vogandi vegna þess skaða sem getur orðið ef í þeim frýs. En með því að velja rétt snjó- bræðslui'ör, þá fyi'st og fremst rör úr polyeten, draga þau í kápurör sem gefur innri rörunum næga þenslumöguleika ef í þeim frýs verður enginn skaði, aðeins rekstr- artruflun en umtalsvert hefur spar- ast í stofnkostnaði. Meðfylgjandi myndir eru mælsk- ari en frekari orð. FASTEIGN ASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Finnbogi Kristjánsson Viðar Örn Hauksson Sigurbjöm Skarphéðinsson Jóhannes Kristjánsson Magnea Jenny Guðmundard. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Opið frá kl. 9-18 virka daga. Sunndaga frá 12-14. Félag (f“ Fasteignasala TAKIÐ EFTIR!!!!! Netfangið okkar er: http://fron.is Á heimasíðu okkar er fjöldi eigna með myndum og nán- ari lýsingu af skipulagi íbúð- ar. Á heimasíðu okkar er opið allan sólarhringinn! Einbýlishús Suðurhlíðar Kópavogs Vornm að fá [ sölu mjög snoturt hús sem er 92 fm á einni hæð ásamt mjög fallegum og stór- um garði. Parket er á flestum gólfum og flísar. Húsið hefur verið mikið endunýjað fyrir ca 10 árum, frábær verönd i suður. Verð 8,3 millj. 1234 SELTJARNARNES Við höfum kaupanda af einbýlishúsi á Seltjarnarnesí, 2ja íbúða hús gæti hentað mjög vel en ekki úrslita atriði. Hafið endilega samband. frón. Stararimi 185 fm bjart og fallegt ein- býli með innbyggðum bílskúr. Húsið er allt á einni hæð og falleg timburverönd í garði. Seljendur eru að minnka við sig og leita að sérhæð miðsvæðis. 0424 Stigahlíð Um er að ræða 257 fm hús með góðum stofum og möguleika á sér íbúð i kjallara. Hentug sólverönd í suður, svaiir útaf hjónaherbergi með tröppum niður í garð. Upplagt er að hafa sundlaug i garðinum. Bílskúr fylgir. Húsið þarfnast smávægilegra lagfæringa. Stutt er í alla skóla, verslanir og heilsugæslu. Vesturbær Glæsilegt einbýli á 2 hæöum ásamt bílskúr. Stór stofa og góö suður-verönd. Kamína á báðum hæðum, búningsherb. o.fl. í þessa eign var mikiö lagt í upphafi. Skipti á minni eign. 0368 Raðhús eða einbýli óskast, miðsvæðis í Reykjavík fyrir ákveðna kaupendur, höf- um einnig kaupanda að sérbýli á Seltjarnarnesi. Þinghólsbraut Kóp. 282 tm sér- staklega vandað hús. Möguleiki að útbúa aukaíbúð á jarðhæð. Gróðurhús á lóð. Stór tvöfaldur bílskúr. Húsið snýr í suður við götu með sjávarútsýni. Getur losnað fliótleaa. Eign í sérflokki! 0332 Rað- og parhús AÐALTUN I MOSFELLSBÆ Um er að ræða parhús sem er hæð og efri hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og stofur með arni. Vandaðar innréttingar, merbauparket og flísar. Áhv. 7,8 millj. Byggsj og lífsj VR. Ekki þarf greiðslumat til yfirtöku. Oskað er eftir raðhúsi. um 150 til 200 fm fyrir ákveðna aðilla. Hæðir Hlíðarvegur Kóp. 114 fm stór- glæsileg sérhæð á efri hæð. Merbau park- et á öllum gólfum, tvennar svalir og inn- réttingar mjög vandaðar. Áhvílandi 5 millj. húsbr. Skipti á minni með bílskúr. PETTA ER GLÆSILEG EIGN ! 0442 Kópavogsbraut 93 fm sérhæð, 2 svefnherb. stofa, og garðskáli. Verð 7,8 millj. 0383 Gott sérbýli óskast, heist með aukaherb. eða aðstöðu með sér inngangi, sem gæti hentað sem nuddstofa. Vesturbær eða Þing- holtin er óska staðsetning, tilbúinn að ath. aðra staðsetningu ef að- staða er góð. Verð allt að 9 millj. 4ra herb. Viðarás Um 190 fm parhús á skemmtl- legum stað, fallegt útsýni og vandaðar innréttingar. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og innbyggður bílskúr. Ahv. 7,3 millj. góð lán. Suðurhlíðar Reykjavíkur. vor- um að fá á söluskrá mjög vandað og gott 280 fm parhús í Suðurhlíðum Reykjavíkur. Aukaíbúð ( kjallara. Verð 17,9 millj. Áhví- landi 6,7millj. 0477 Vantar á söluskrá 4ra herb. íbúðir í Vesturbæ Reykjavík- ur. Höfum fjölda kaupenda á skrá. Hafið samband! VANTAR 3ja HERB. ÍBÚÐIR Á SKRÁ! Austur- bær, þ.e. Heimar, Vogar, Teigar, Sund og Leiti. Reykás Vorum að fá á söluskrá 2-3ja herb. ibúð á 1. hæð, Parket og flísar á gólf- um. Svalir I austur og útsýni að Hengils- svæðinu, þvottahús innan íbúðar. Stað- greiðsluverð er 5.950 þúsund. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Alfholt Um er að ræða 140 fm efri sér- hæð í tvíbýli með 4 svefnh., sólstofu, búri og þvottahús innaf eldhúsi o.fl. Skipti koma til greina á minni eign í Kópavogi. Áhv. 2,3. Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð íbúð í risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefnherb. Athyglisverð eign. Áhvílandi hagstæð lán. 9027 Mosgerði Vorum að fá í sölu í þessu rótgróna hverfi, 76 fm hæð ásamt bílskúr á 1 hæð í þríbýlishúsi, góður garður í rækt. Staðsetning sem margir hafa beðið eftir. 0466 Sæviðarsund 72 fm snotur íbúð á 1 hæð í litlu fjölbýli (6 íb. hús) auk 13 fm herb. í kjallara (upplagt til útleigu) parket, suðursvalir og fl. 0447 FífUSel 102 fm ibúð á 1. hæð með sér- herb. í kjallara, gengt á milli. Nýtt parket, góðar innréttingar og suðursvalir. Stæði í biiskýli fylgir með. Afh. fljótlega. Áhv. 5,3 millj. húsbr. HRAUNBÆR LAUS STRAX. Vel skipulögð íbúð í rólegu umhverfi. Park- et, miklir skápar. Gott leiksvæði á baklóð. Stutt í alla þjónustu, verslun, skóla og sundlaua. Góður staöur fyrir barnafjöl- skyldu. Ahv. 4,4 m. hags. lán. Skipti á 2ja herb. koma til greina. 0471. Vesturbær 85 fm sérstaklega falleg og vönduð íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Parket á gólfum. Svalir í suður og gott útsýni í suðvestur og norður. Einstök eign! 0487 2ja herb. Álftamýri 2ja herb. íbúð öll ný stand- sett (kjallara á þessum vinsæla stað í Rvík. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Laus í dag. 9003 Hraunbær-Hagar 55 fm snotur íbúð, parket á stofu, suðursvalir og frábær aðstaða fyrir börn i garði. Áhv. 3,3 millj. Vilja skipta uppí 3-4 herb. í nágrenni Melaskóla. 0367 Vesturbær 42 fm íbúð á 1. hæð i 6 ibúða húsi. Endurgert baðherb. og fl. Áhv. 2,6 millj. Verð 3,9 millj. 0467 Vesturbraut Hfj. Sérstaklega skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið endurnýjuðu tvíbýlishúsi. Parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting o.fl. LÆKKAÐ VERÐ AÐEINS 3,5 MILLJ. Áhv. 2,2 millj. Útb. kr. 1,3 millj. 9015 Kópavogur 4ra herb. rúmgóð íbúð ca. 96 fm, þvottahús innan íbúðar og gott útsýni. Áhv. 3,6-5 millj. í Byggsj. o.fl. EKKERT GREIÐSLUMAT. Möguleiki að taka minni eign uppí t.d. I Hamraborg. 0355 mssm Fálkahöfði raðh. Mos. í Smíðum Um 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr. Sérlega vel staðsett, víðsýnt og friðsælt. UDDlvsinaar og teikningar á skrifstofg Fróns. 9011 Gullsmári í Kóp. 80-90 fm skemmtilegar íbúðir í litlu fjölbýli, seljast fullbúnar með vönduðum innréttingum án gólfefna. Aðeins eru eftir nokkrar búðir á 1. og 2. hæð. Teikningar og upplýsingar gefnar á skrifstofu fróns. Engihjalli Um er að ræða 79 fm íbúð á 4. hæð í suðvestur. Parket á gólfum og ný tæki í þvottahúsi. Stórar svalir í SV og mikið útsýni. Húsið er allt uppgert á vand- aðan hátt. öryggisdyrasími með sjón- varpi. Áhv. 3,4 milj. Byggsj. og húsbr. Gott verð kr. 5,8 milj. Laus í ágúst. PARHÚS LINDIR II í KÓP. Húsalind í smíðum vel skiplögð 114 fm parhús auk 31 fm bílskúr. Frábær stað- setning, gott skipulag og útsýni. Teikning- ar og upplýsingar á skrifstofu fróns. Parhús, Hfj. 152 fm parh. I smlðum. Innbyggður 32 fm bílskúr. Húsið er rúm- lega fokhelt í dag, með gleri og svalahurð- um en ópússað að utan. Gott útsýni. Verð kr. 9,3 millj. Teikningar á skrifstofu Fróns. Félaga fasteignasala tekur ekki við kvörtunum vegna utanfélagsmanna íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.