Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTLITSTEIKNING af húsinu. Hvor hæð verður 510 ferm., þannig að húsið verður 1.020 ferm. alls. Hverfisverzlunin verður í 300 ferm. húsnæði á
jarðhæðinni, en um 200 ferm. á þessari hæð eru til sölu eða leigu og sömuleiðis öll efri hæðin.
Hverfisverzlun
rís í Lindahverfi
FRAMKVÆMDIR eru hafnar við
byggingu fyrir hverfisverzlun í
Lindahverfi austan Reykjanes-
brautar í Kópavogi. Húsið verður á
tveimur hæðum og mun standa á
homi Lindarvegar og Núpalindar.
Hvor hæð verður 510 ferm., þannig
að húsið verður 1.020 ferm. alls.
Verzlunarfyrirtækið Núpalind
ehf. lætur byggja húsið, en eigend-
MS Lögfræðingur
UN fd I Þórhildur Sandholt
Qnli imaf^i ir*
Fasteignasala SMtttMsb.ael 6 Q|.„ Sigurbjörnsson
568-7633 <f
Einbýli
SKRIÐUSTEKKUIÍ5
hæða hús 241 fm. Nú 2 íb. og innb. bílsk.
Stærri ib. með 3 herb. og stórri stofu. 2ja
herb. fb. niðri.
MÁVANES - GARÐABÆR
Giæsilega staðsett einbýli á sjávarlóð á
besta stað á Nesinu. Stærð hússins er
300 fm auk 57 fm bílskúrs.
BJARGARTANGI - MOS.
Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 175
fm m. innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skin-
andi fallegt og margt í húsinu endurnýj-
að. Góð áhv. lán. 4,5 millj. Verð 12,9 millj.
Raðhús
FJALLALIND 6 Fokhelt raðhús á
einni hæð 128,6 fm. Samkvæmt teikn-
ingu, stofa, 3 svefnherb. eldhús og bað
ásamt innbyggðum 25 fm bilskúr.
VESTURBERG Vel staðsett
endaraðhús með glæsilegu útsýni og
innbyggöum bilskúr. 4 svefnherb., góðar
stofur. Fallegur garður. Verð 12,0 millj.
Hæðir
GRETTISGATA Á 2. hæð í traustu
steinhúsi eru til sölu 2 íbúðir saman.
Annars vegar 110 fm ibúð með stórri
stofu og 3 svefnherb. og hins vegar 30
fm einstaklib. Á ib. hvíla góð lán 5.115
þús. Geta losnað fljótt. Verð 9,9 millj.
4ra-5 herb.
KEILUGRANDI Mjög falleg og
björt 106,7 fm endaíb. á tveim hæðum
með fallegu útsýni til sjávar. 3-4 svefn-
herb., stórar svalir. Gott stæði í bilskýli.
Áhv. byggingasj. 3,350 þús. Verð 9,9
millj.
BOGAHLÍÐ Björt og vel skipulögð
4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) I nýl. yfir-
förnu og máluöu fjölb. Á íb. hvila góð lán
3.910 þús. Laus strax. Verð 7,1 millj.
GARÐASTRÆTI I traustu stein-
húsi í hjarta borgarinnar er til sölu 136 fm
íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. I íbúðinni eru
4 svefnherb. stofa og borðstofa. Áhv.
húsbr. 4,2 millj. og lífeyrissj. 315 þús.
Mögul. á skipti á minni eign. Verð 9,2
millj.
FÁLKAGATA 101,7 fm 5 herb. á 3.
og efstu hæð í 3ja íb. húsi. Suðursv.
Geymsluskúr á lóðinni. Áhv. fasteigna-
bréf 4 m 484 þús. Verð 7,2 millj.
ROFABÆR 4 herb endaíb. 107,8 fm
á 2. hæð i vestur. Húsið er nýl. málað og
viðgert. Suðursv. Verð 7,7 millj.
MEISTARAVELLIR Mjög góð 4ra
herb. íb. 104,3 fm á 3. hæð. Nýtt eldhús.
Stórar suðursv. Bilskúr fylgir. Eign á vin-
sælum stað i vesturbænum. Verð 8,6 millj.
ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja
íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursval-
ir. Verð 7,0 millj.
SMYRILSHÓLAR Falleg 5 her-
bergja endaíbúð 100,6 fm á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Stórar suð-
ursvalir. Verð 7,4 millj. Laus.
3ja herb.
OLDUGATA I steinhúsi er til sölu 3ja
herb. ib. 90,6 fm á 3. hæð i þribýli (ein
íbúð á hæð). Stór stofa og borðstofa
með mikilli lofthæð. 2 svefnherb. Nýtt
þak. Verð 7,0 millj.
)AVÍK Ný og glæsileg 3ja
,8 fm á neðri hæð í fjórbýli.
„ . er fullbúin nema gólfefni.
Áhv. í húsbrd. 2.745 þús. Til afh. strax.
Ib. er i nýju hverfi skammt frá Korpúlfs-
stöðum.
SAFAMÝRI Nýtt á skrá: Mjög falleg
95,2 fm jarðhæð í góðu þrfbýlishúsi.
(búðin er samliggjandi stofur og 2 svefn-
herb. Nýtt fallegt parket. Sérinng. Sér-
bílastæði við inng. Fallegur garður. Áhv.
húsbr. og byggsj. 3.460 þús.
HAGAMELUR Nýtt á skrá: Falleg
80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket á
gólfum, góðar innr. Svalir í suð-austur.
Vel staðsett eign í nágrenni sundlaugar
vesturbæjar.
KAMBASEL Einstaklega falleg 92,5
fm Ib. á 2. hæð í góðu húsi. Suðursvalir.
Parket og flísar. Sérþvottahús. Falleg
stofa. Mjög góður 26 fm bilskúr.
Áhvílandi byggsj. 3.405 þús. Verð 8,6
millj.
GRENSÁSVEGUR Snotur 71,2
fm (b. á 3. hæð í mjög vel umgengnu fjöl-
býli. Vestursv. Laus. Verð 5,4 millj.
HRÍSRIMI Ný og fullbúin 104 fm íb.
á 1. hæð. Til afh. fljótl. Áhv. húsbr. 4 millj.
Verð 7,2 millj.
SKIPASUND Falleg og mjög mikiö
endurn. 75,6 fm ib. f kj. í góðu steinhúsi.
Nýtt gler og gluggar. Nýtt og stórt eldh.
Góð eign. Verð 5,9 millj.
UNNARSTÍGUR Mjög huggul. 3ja
herb. íb. með sérinng. í kj. í fallegu og
virðulegu húsi. Ib. var öll endurn. fyrir 9-
10 árum. Áhv. byggsj. 3,6 millj.
VALLARÁS Góð 83 fm íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Ib. er laus nú þegar. Áhv. bygg-
sj. 3,4 millj.
SAFAMÝRI Björt og rúmgóð 3ja
herbergja 76 fm íbúð á neðstu hæð í þri-
býlishúsi á góðum stað. Sérinngangur.
Sérbílastæði. Sameiginlegur garður. Verð
6,9 millj. Laus nú þegar.
2ja herb.
MIÐVANGUR HAFN. Mjög
þægileg og góð 2ja herb. íbúð, 57 fm á
5. hæð í lyftuhúsi. Ibúð með miklu útsýni
og stórum suðvestursv. Sérþv.hús. Hús-
vörður.
GAUTLAND Falleg og björt 2ja
herb. ibúð á jarðhæð. Góðar innréttingar.
Fallegt útsýni úr íbúðinni og garður fram-
an við. Laus strax.
SOGAVEGUR Snotur 52 fm íb. á 1.
hæð með séngarði í suður. Parket. Laus
fljótt. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 mlllj.
HRAFNHÓLAR 2ja herb. fb. á
efstu hæð í lyftuhúsi. Verð 3,5 millj.
ARAHÓLAR Mjög góð 2ja herb. ib.
63 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,9 millj.
TJARNARBÓL 2ja herb. íb. á
fyrstu hæð i fjölb. Laus fljótl. Áhv. byggsj.
2,7 millj. Verð 4,9 millj.
Atvinnuhúsnæöi
ÁLFTABAKKI - MJÓDDIN
Fullbúiö 77 fm skrifstofu- eða þjónustu-
húsnæði á 2. hæð. Laust nú þegar. Verð
5,4 millj.
BOLHOLT 180 fm skrifstofu- eða at-
vinnuhúsn. á 2. hæð í lyftuhúsi. Góð áhv.
lán. Húsn. er að hluta til í leigu.
Morgunblaðið/Amaldur
GUÐNÝ Ó. Pálsdóttir og Kári Ingólfsson. Mynd þessi er tekin á lóð
hússins, sem á að rísa á homi Lindarvegar og Núpalindar í Kópavogi.
Jarðvinna er hafin, en áformað er að taka húsið í notkun næsta vor.
ur þess eru hjónin Kári Ingólfsson
og Guðný Ó. Pálsdóttir, sem ætla
að reka hefðbundna hverfisverzlun
í húsinu. Kristinn Ragnarsson
arkitekt hefur hannað húsið, en
það verður steinsteypt með bugð-
óttu þaki.
Aðalhliðin snýr í vestur og svalir
verða meðfram henni allri á efri
hæð, en gengið verður upp á efri
hæðina um tröppur á húsinu fram-
anverðu. Jarðvinna er þegar hafin,
en áformað er að taka húsið í notk-
un næsta vor.
Hverfisverzlunin verður í 300
ferm. húsnæði á jarðhæðinni, en
um 200 ferm. á þessari hæð eru til
sölu eða leigu og sömuleiðis öll efri
hæðin. Aðkoma að húsinu verður
frá Núpalind. Lóðin er um 3.500
ferm. og þar verða bílastæði fyrir
50 bíla.
Þau Kári Ingólfsson og Guðný
Ó. Pálsdóttir eru bæði vön verzlun-
arrekstri og ráku m. a. um árabil
Álfheimaverzlunina og verzlunina
Snæland í Kópavogi. I hverfis-
verzlun þeirra verður matvöru-
verzlun, sölutum og vídeóleiga. Að
auki verður reynt að hafa eins fjöl-
breytta samsetningu á verzlun og
þjónustu í húsinu og hægt er, t. d.
blóma- og gjafaverzlun, ritfanga-
verzlun, hárgreiðslustofu, tann-
læknastofu og hraðbanka.
„Þetta er framtíðarsvæði,“ segja
þau Kári og Guðný. „Mikil og hröð
uppbygging á sér stað í Linda-
hverfinu og þar vantar hverfis-
verzlun og húsnæði af þessu tagi.“
2Jfl HERB. ÍBÚÐIR
Asparfell - 2ja. 60 fm ib. á 3. hæð.
Sérinng. af svölum. Laus. Verð 4,7 millj.
Efstaland - 2ja. 40 fm íbúð á
jarðh. Flísal. baðherb. Suðurverönd. Verð
4,6 millj.
IHátÚn - 2ja. Björf 55 fm ib. á 6.
hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Áhv. 1.830 þús
byggsj. Verð 5,4 millj.
IBoðagrandi - 2ja. Faiieg 53 fm
íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílsk. Áhv.
byggstj. og húsbr. 2,7 millj. Verð 6,2 millj.
Karlagata - 2ja. Faiieg 50 fm íb. á
1. hæð i þrib. Nýtt eldhús, parket. Áhv.
húsbr. 2,6 millj. Verð 5,2 millj.
Kleppsvegur - 2ja. 65 fm ib. á 1.
hæð m. suöursvölum og sérþvottah.
Laus. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verö 5 millj.
Ljósalind - 2ja - nýtt. Giæsii.
57 fm ib. á 1. hæð m. einkalóð. Skilast
fullfrág. án gólfefna. Verð 5,4 millj.
Barónsstígur - 3ja. 65 fm íb. á
Ijarðh. m. sérinng. Nýtt eldhús, nýtt gler.
Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 4,9 millj.
Ránargata - 3ja. Faiieg 58 fm íb.
á 1. hæð í þnb. Sérinng. Áhv. byggsj. 3,2
millj. Verð 4,9 millj.
Kleppsvegur - 3ja. 75 fm (b. á 4.
hæð m. sérþvottah., suöursv. Útsýni.
Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 5,2 millj.
IÁIfaskeið - 3ja-4ra herb. 75
fm íb. á 1. hæð í tvíb. 2 svefnh. ásamt
herb. í kj. Laus. Verð 5,2 millj.
Hraunbær - 3ja-4ra herb. 90
Ifm ib. á 1. hæð ásamt herb. á jarðh. m.
aðg. að snyrtingu. Laus. Verð 5,6 millj.
Birkimelur - 3ja-4ra. Faiieg 78
fm íb. á 4. hæð ásamt herb. í risi m. að-
ingi að snyrtingu. Útsýni. Suðursv.
iv. húsbr. 4 millj. Verð 7,2 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A
552-9077
Krístín Á. Bjömsdóttir, lögg. fasteignasali
Viðar Fríðríksson, lögg. fasteignasali
4-5 HERB. ÍBÚÐIR
Framnesvegur - 4ra Faiieg 105
fm íbúð á 2. hæð 3 svefnherbergi, 2 stof-
ur, sérþvottaherbergi. Áhvilandi 4,5 millj.
byggsj. og húsbr. Verð 8,5 millj.
Þinghólsstræti - 4ra. Falleg
102 fm íbúð á jarðhæð i steinhúsi. Nýtt
eldhús. Sérinngangur. 3 svefnherbergi.
Áhvílandi byggsj. 3,2 milljónir. Verð 7,2
milljónir.
Berjarimi - 4ra - nýtt. Giæsii.
100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði ( bíla-
húsi. Sérþvottah. 3 svefnh. Tilb. u. tré-
verk. Verð 7,5 millj. Fullbúin án gólfefna,
verð 8,5 millj.
HÆÐIR DG SÉRHÆOIR
Flyðrugrandi - 5 herb.
Glæsileg 131 fm íbúð á 1. hæð með sér-
inngangi. Sérþvottah. 3 svefnh. 2 stofur,
bilskúr. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,9
millj.
Fasteigna-
sölur í
blaðinu
í dag
Agnar Gústafsson bls. 5
Ás bls. 10
Berg bls. 10
Bifröst bls. 23
Borgareign bls. 24
Borgir bls. 15
Brynjólfur Jónsson bls. 7
Eignamiölun bis.12 -13
Fasteignamarkaður bis. 21
Fasteignasala Rvíkur bls. 18
Fasteignamiðstööin bls. 5
Fold bls. 19
Frón bls. 7
Garður bls. 12
Gimli bls. 20
Hátún bls. 16
Hóll bls. 3
Hóll Hafnarfirði bls. 24
Húsakaup bls. 9
Húsvangur bls. 4
Höfði bls. 6
Kjöreign bls. 11
Kjörbýli bls. 16
Laufás bls. 14
Miðborg bls. 8
Séreign bls. 2
Skeifan bls. 17
Stakfell bls. 2
Valhöll bls. 22
Drápuhlíð - 4ra herb. Faiieg
110 fm sérhæð m. tveimur stofum, 2
svefnh. Sérinng. og hiti. Áhv. 5,1 millj.
húsbr. Verð 9,2 millj.
Stigahlíð - 5 herb. Faiieg 122 fm
sérhæð á 1. hæð i þríb. Tvær stofur, 3
svefnherb. Sérþvottah. Parket. Áhv. hús-
br. 2,3 millj. Verð 9,3 millj.
Holtagerði - 4ra herb. Falleg
113 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 24 fm bil-
skúr. Allt sér. 3 svefnherb. Verð 8,8 millj.
Grettisgata - einbýli. Timbur-
hús, 108 fm, byggt 1906 m. séríb. í kj.
Verð 7,6 millj.
Haðarstígur - parhús. Falleg
140 fm steinh. m. 3 svefnherb. Einnig
stórt herb. i kj. Tvær stofur, 3 svefnherb.
Áhv. húsbr. 3,5 millj.
Freyjugata - einbýli. steinh. á
baklóð, 108 fm hæð og kj. á friðsælum
stað. Laust nú þegar. Verð 6,8 millj.
Heiðarbær - einbýli. 144 fm
hús ásamt 40 fm bllskúr. Tvær stofur. 4
svefnh. Stór garður. Verð 13,5 millj.
Vesturás - raðhús. 140 fm nýi.
raðhús ásamt 25 fm bílskúr. 3 svefnherb.
Rúmg. stofa. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð
12,7 millj.
Hjallabrekka - einbýli. Giæsii.
237 fm hús m. bílskúr. 3-4 svefnherb. á
efri hæð, einnig herb. á neðri hæð. Sól-
stofa, arinn, útsýni. Verð 14,9 millj.
Grenibyggð - Mos. - par-
hús. Glæsil. 140 fm hús m. innb. bil-
skúr. 2 svefnherb., sólstofa, arinn. Áhv.
byggsj. 3 millj. Verö 12,2 millj.
Kópavogsbraut - einbýli. 138
fm hús m. 32 fm bílskúr. 4-5 herb.
Rúmg. stofa. Stór lóð. Verð 12,2 millj.
Dalsbyggð - einbýli. Faiiegt 220
fm hús m. séríb. á neðri hæð og tvöf. 45
fm bílskúr. Verð 18,2 millj.